Vísir - 06.06.1929, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiöjusími: 1578.
Afgreiösla^
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentimiöjusimi: 1578.
19. ár.
Fimtudaginn, 6. júní 1929.
151. tbl.
Oamla Bíó
‘(
Ófpiðapvofan.
Stórkostleg kvikmynd í 9 þáttum eftir Channung Pol-
lock. Leikstjóri Fred Niblo, sá sem bjó til Ben Húr. —
Aðalhlutverkið leikur Lilian Gish af framúrskarandi snild.
— Þetta er ein af áhrifamestu myndum, sem hér hefir
verið sýnd um lengri tíma.
Það er mynd, sem enginn gleymir.
Innilegustu þakkir mínar til allra þeirra, er sýndu mann-
inum mínum, Erlendi Hjartarsyni, vinarþél og' samúð í hinum
langvarandi veikindum lians, og heiðruðu útför l'.ans með iiá-
vist sinni.
Reýkjavík, 6. júní 1929.
Ástríður Vigfúsdóttir.
Jarðarför mannsins míns, Sturlu Guðmundssonar, fer fram
frá dómkirkjunni laugardaginn 8. þ. m. og hefst með hús-
kveðju frá heimili hins látna, Laugaveg 73, kl. 1 e. h.
Sigríður Þorvarðsdóttir.
Það tilkynnfst ættingjum og vinum, að móðir og tengda-
móðir okkar, Margrét Eiríksdóttir, er andaðist 2. júní, verður
jarðsungin mánudaginn 10. þ. m. og liefst athöfnin með bæn
á lieímili okkar, Njálsgötu 43 A, kl. 2 e. li.
Dagbjört Guðmundsdóttir. Árni Þorleifsson.
Innilcgt þakklæti vottum við öllum, er sýndu okkur sam-
úð og liluttekningu við fráfall og jarðarför okkar hjartkæru
dóttur og systur, Helgu Rósinkarsdóttur.
Steinunn Hallvarðsdóttir. Rósinkar Guðmundsson.
Hallvarður H. Rósinkarsson.
Ljósu karlmannaryktrakkarnir
iru komnir aftur. Hvergi stærra úrval en i
Fatbúðinni.
Þingvallafop
verður farin sunnud. 9. júní kl. 9% árd. frá Austurvelli. Öll-
um félögum í. R. heimil þátttaka. Allar upplýsingar förinni
viðvikjandi gefur bifreiðastöðin Bifröst við Austurvöll.
Þátttakendur ákveði sig fyrir föstudagskveld.
STJÓRNIN.
Sutidstrand
ADDING AND FIGURING MACHINE
reiknivélarnar eru komnar aftur.
Terslunin Bjðrn Kristjánsson.
Útsalan
heldur áfram til htelgar.
Notið nú tækifærið þessa fáu daga.
Marteinn Einarsson & Co.
Peysufatafrakkar
með ágætis sniði, úr sérstaklega
vönduðu efni og þó ódýrir, —
og
ljósir kvenfrakkar
voru teknir upp_ í gærkveldi.
Faíabúðm-úM
Fiðup
og dúnn komið
aftur. — Verðið
óbreytt.
Verslun
Kristínar Signrðard.
Laugaveg 20. Sími 571.
Ágaetar ísl. kartöflnr
fást enn í pokum og smásölu í
Vepslun G. Zoéga.
Fyrirllggjandl:
Commander
Elephant
Capstan
Westminster
Abdulla
iteir
allar teg.
H. Úlafsson S Hemil.
Sími 2090.
Fastar bílferðir
austur i Grímsnes, Biskupstung-
ur og Laugardal, frá
Guðjóni Jónssyni,
Hverfisgötu 50, Reykjavík,
mánudaga, miðvikudaga
og föstúdaga kl. 11 árd.
Að Hjálmsstöðum
í Laugardal á laugardögum, kl.
5 síðdegis.
Simi 4bl4.
Stúlka
getur fengið atvinnu liálfan
daginn á skrifstofu hér í bæn-
um, aðallega við að færa inn
nótur og skrifa innanbæjar
reikninga. Verslunarskólament-
un ekki skilyrði.
Eiginhandar umsóknir, með
launakröfu, sendist Vísi, merkt-
ar: „Skrifstofustúlka14.
Austur á Skeið
fer blfreið á föstndagsmorg-
uninn kl. 10 árd. Nokkur
sæti lans. Síml 2322.
Nýja Bíó
í heljar greipam
(Manegen)
Þýskur sjónleikur í 7 stórum þáttum, er
gefur mönnum kost á að sjá hvernig
einn af snjöllustu leikstjórum veraldar-
innar, Max Reichmann, lætur
kvikmynd sýna áhrifamikla sögu á
meistaralegan hátt.
Aöalhlutverkin leika:
Ernst vsn Dúren og sænska leikkonan
Mary Johnson.
Styrktarsjöður W. Fischers.
Styrkuj- úr þessum sjóði er ætlaður ekkjum og börnum,
er mist hafa forsjármenn sína í sjóinn, og ungum íslendingum,
er liafa í 2 ár verið í förum á verslunar- og fiskiskipum, sýnt
iðni og reglusemi, og eru verðir þess, að þeim sé kend sjó-
mannafræði og þurfa.styrk til þess.
Eyðublöð undir umsóknir fást hjá Nic. Bjarnason, Ilafn-
arstræti 10, og sé umsóknunum skilað þangað fyrir 16. júlí
næstkomandi.
Niðursoðnir ávextir:
Ananas,
Pepur,
Fepskjup,
AppikoBUP,
Plómur,
Jarðapbep.
Nýkomið.
I. Brynjölfsson & Kvaran.
Knattspyrnufélagið Valur.
Skemtiferð
verður farin sunnudaginn 9. þ. m.
austur að Sogsfosaum.
Áskriftarlisti að ferðinni liggur
frammi í verslun Gunnars
Gunnarssonar Hafnarstræti til
laugardags.
Nefndln.
Stúlka
getur nú þegar komist að á
skrifstofu liér í bænum. Þarf
að skrifa sæmilega rithönd og
vera góð i reikningi.
Eiginliandar umsóknir, ásamt
upplýsingum um aldur, reynslu
og kunnáttu og með tilgreindri
kaupkröfu, sendist afgreiðslu
Vísis, merktar: „Júní“.
Félagið SumargjOf
heldur aðalfund föstud. 7. júní
n.k. kl. 8 siðd. í Ivaupþingssaln-
um 1 Eimskipafélagshúsinu.
Fundarefni:
1. Reikningar félagsins lagðir
fram og' úrskurðaðir.
2. Skýrt frá starfsemi félagsins
á liðnu ári.
3. Rætt um starfsemi félagsins
á þessu ári.
4. Ivosin stjórn félagsins.
5. Kosin nefnd til undirbúnings
næsta barnadags.
Önnur mál.
6.
Formaður.
Qljávaxið
(gólfbón) þýska er komið aft-
ur í (4, V-2 og 1 kg. dósum. —
Þetta gljávax hefir fengið ein-
róma lof og er um 30% ódýr-
ara en enskt gljávax,
Reynið vöruna!
Halldór R. Qunnarssoo,
Aðalstræti 6. — Síml 1318.