Vísir - 06.06.1929, Page 3

Vísir - 06.06.1929, Page 3
VÍSIR greiðsla ritsins hér er nú á Baldursgötu 16, hjá Sveinbirni Oddssyni, prentara. Skemtiferð fer knattspyrnufélagið Valur að Sogsfossum sunnudaginn 9. j). m. Sjá augl. Að gefnu tilefni vil eg vara fólk við því, að láta skatta- eða útsvarskærur sínar í almenn póstbréf. Vil ekki láta aðra henda það sama ,og mig henti i fyrra, (og a. m. k. annan mann, sem eg veit um, Kerff bakara). Eg sendi útsvarskæru í tæka tíð, til yfir- skattanefndar, og setti liana sjálfur á pósthúsið, en hún var i 20 daga á leiðinni þaðan og suður á Laufásveg (og var þá úrskurðuð að vera of seint fram komin) — af því að hún hafði fyrst verið send til Eng- lands. Þeir, sem senda kærur í pósti, skyldu því senda þær í ábyrgðarbréfi, enda segir póst- húsið sjálft, í bréfi út af því, hvernig fór um mína kæru í fyrra, „að það sé mjög óvar- legt, að senda án ábyrgðar bréf, sem sendandi þess telur mjög ;áríðandi.“ A. J. J. Sumargjöf, barnavinafélagið, heldur aðal- fund sinn annað kveld kl. 8 í Kaupþingssalnum. Sjá augl. íþróttafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skemtiför til Þingvalla sunnudaginu 9. ]>. m. og verður lagt af stað kl. 9V-2 ,árdegis frá Austurveiii. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. (gamalt áheit) frá konu, 5 kr. frá K. K., 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá G. G„ 15 kr. frá Þykkbæingi, 2 kr. ■frá G. S. Æfjöf til heilsulausa drengsins á Hverfisgötu, afh. Visi: 3 kr. frá X. Fríkirkjan í Reykjavík. Gjafir, afli. Kjartani Ólafs- syni: Frá J. N. 20 kr., I. J. 100 kr.,J. .1. 2 kr„ G. J. 5 kr„ G. G. 10 kr„ Þ. G. 5 kr„ T. Þ. 5 kr„ H. G. 5 kr„ M. G. G. 2 kr„ Sn. J. 5 kr„ Ö. S. 2 kr„ Ó. J. J. 5 kr„ Á. J. 2 kr„ Á. J. 2 kr„ Þ. N. 5 kr„ M. S. 2 kr„ B. B. 2 kr„ B. P. kr. 2.50, K. P. kr. 2.50, Þ. L. J. 10 kr„ S. J. 10 kr. Alls kr. 204.00. Með þökkum með- .tekið. Ásm. Gestsson. I* M. —o— Sunnudagavörður sumarið 1929. Júní — 30. sept. Ólafur Jónsson ....... 9. júní Gunnl. Einarsson .... 16. — Ðaníel Fjeldsted .... 23. — Árni Pétursson....... 30. — Friðrik Björnsson .... 7. júlí Kjartan Ólafsson .... 14. — Katrín Tlioroddsen .. 21. — Níels P. Dungal...... 28. — Halldór Stefánsson ... 4. ág. Hannes Guðmundsson. 11. — Ólafur Helgason...... 18. — ■Sveinn Gunnarsson .. 25. — Valtýr Albertsson .... 1. sept. Jón Hj. Sigurðsson . . 8. — Matthías Einarsson . . 15. — Ólafur Þorsteinsson . . 22. — 'Magn ús Pétursson ... 29. — Sfra Jóliannes Lárus Lynge frá Kvennabrekku. —°— Hneig í faðm foldar fornvin til moldar, þrautir við þoldar þrávalt við toldar bróðir bölmóði borinn í sjóði maður málfróði mannvinur góði. •: . ■ ' i Tímans tönn bitra tók burt liinn vitra tregfull negg titra tárperlur glitra. Válegast varð högg viðbrigði sársnögg lagtónn er leiðglögg lífs sundur þráð tögg'. Helja hjó strenghm hollvin er genginn, tryggur torfenginn trúrri fanst enginn; sáum vér sökkva sálar þinn nökkva, hlutum liugklökkva harmsýn við dökkva. Híryggan hug kætir harmur er grætir þyngsta höl bætir, burtu kvöl rætir; lei'ð þó létt tifir lífsins tind klifir andi þinn yfir aldirnar lifir. Vinnirnir hverfa svo ótt og ótt og ekkert er, kyrt á sama stað; einn fór í haust og annar í nótt og óðum syrtir og vetrar að. Fannirnar rjúlca um farnar leiðir, frostið á jörðu lifið deyðir. Lengi þó sjást munu harðsporar lians mins hugljúfa vinar og góða manns. Eg fylgi þér vinur um farna leið við flöktandi hlys frá liðnum dögum; stundum var ekki gatan greið, sem grjótorpin réði þínum högum, um æfinnar farinn útsæ kalda oft reis fársamleg mótgangs alda; þá knúðir þú bát þinn með Krist í stafni, kólgunni mót í drottins nafni. Þú liataðir allslconar liræsni og tál og lireinlyndur gekst þína eigin braut, þín glaðlynda, trygga, göfuga sál, því geigvíena sigraði hverja þraut. Þú kveiðst ekld striði né komandi degi og liverjum í nauðum er mættir á vegi, þú liknsama réttir hjálpar hönd, sem heilög vinnáttu tengdu bönd. Aldirnar engum gefa grið, liver gengin í þeirra skauti fólst; þótt mali þær sundur lið fyrir lið hvert líf sem á jarðríld ólst; mn eilífðir drottinn engum gleymir alfaðir máttugur lífsþráðinn geymir, í dýrðlega voð af almætti undinn, hvern einstaka þráðinn lögmálsbundinn. i Vér kveðjum þig hljóð í hinsta sinn, nú lieimtaði jörðin sitt léða pund, andi þinn hvarf í himininn á lijartkærra vina fund. Hnípinn svanni um sali gengur saknar föðursins lítill drengur, minnast þín dætur og mætir synir málkunningjar og tryggir vinir. Maður málfróði, mannvinur góði, bróðir bölmóði borinn í sjóði. Hvíl húms í friði hold í grafbeði sál á starfsviði sæl hljóti gleði. Kristjón Jónsson. - SJAJLFVTO.KT FMI Einn af eiginleikum FLIK FLAK er, að það bleikir þvott- inn við suðuna, án þess að skemma hann á nokk- um hátt. Gerir efnin 6kjállhvit. ’m*** Alt verður spegilfagurt seirt fágað er með fægileginum „Fiallkonan4*. Efnagerð Reykjat/íkut kemisk verksmiðja. Skrúfnr, Boltar, Rær. Margap gerðip. Valdt Poulsen, Klappap@tíg 29. — Sími 24. Austur í Fljótshllð 1 hefir B. S. R. fastar áætl- jl unarferðir í sumar alla b daga kl. 10 f. h. og einnig « alla mánudaga og fimtu- sj daga kl. 3 e. h. — ÍJr s| Fljótshlíðinni og austur í Vílc alla þriðjudaga og föstudaga. Bifreiðastjóri í þeim ferðum verður Ósk- ar Sæmundsson. Bifreiðastöð Reykjavikur. 1 Afgr.símar 715 og 716. « í XXXÍÖtSOÍXSÍÍtSíííXXXÍOÖÍXSOOOÍXX Undir verði. Þessa viku seljum við salt- kjöt á eina litla 50 aura. pr.* 7» kg. Haflð [ii3 heyrt annað eins! VON OG BREKKDSTÍG1. GúmmíitlmpUr eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Goðafoss fer i kveld kl. 8 tii Huli 00 Hamhorgar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.