Vísir - 22.07.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 22.07.1929, Blaðsíða 4
VlSIR æ æ æ CHEVROLET 6 ,,eyliinfdei*“ vörubifreið. 88 Það er einróma álit allra sérfróðra manna, að CHEV- ROLET 6 „cylinder“ bifreiðin nýja sé mesta meistara- stykki, sem nokkurri bifreiðaverksmiðju hafi tekist að framleiða til þessa. CHEVROLET 6 „cylinder“ vélin er svo gangþýð, hljóðlaus og kraftmikil, að slíkt hefir aldrei þekst áður nema í allra dýrustu skrautbifreiðum. Þrátt fyrir þessar og margar aðrar mjög verðmætar endurbætur er CHEVROLET bifreiðin enn í sama verð- flokki og fyr. Þrátt fyrir það, þótt GENERAL MOTORS seldi sið- astliðið ár 1,200,000 CHEVROLET bifreiðar á 10y2 mánuði var eigi látið staðar numið, heldur voru bifreið- arnar endurbættar, kaupendum til hagsmuna og gleði. GENERAL MOTORS er framsýnt fyrirtæki og lætur aldrei staðar numið. Væntanlegir bifreiðakaupendur! Athugið hvað GENE- RAL MOTORS hefir að bjóða, áður en þér festið kaup á bifreiðum hjá öðrum. Aðalumboð: Jdh. Ölafsson & Co„ Rvík. 0 Umboðsmenn: Jón Pálmason. Gunnar ólafsson & Co. Blönduósi. Vestmannaeyjum. Vilhjálmur Þór. Akureyri. Skrúlnr, Boltar, |Rær. Matrgu gð?ðiF. Kiappavstíg 29. — iimi 24. Besti gúlfgljáinn er fiesti skóáiiurðarino sr m &***.! r*n m . 'atl) lirts-is iji er vlssœlsst. Mýtt. Nýr lundi á 35 aura kem- ur daglega frá Brautarholtí. Munið ódýra salíkjötið í VöN OG BfiEKKUSTÍG 1. Til ViknF í Mýs?dal á þriðjud. og föstud. Buick bílar utan og austan vatna. — Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlíð: Ferðir daglega. Jakob og Braodur. Sími: 2322. KKXXKMXXKXXMXKXXXXXXXXKXM Austur í Fljótshlíð hefir B. S. 'R. fastar áætl- unarferðir í sumar alla idaga kl. 10 f. h. og einnig alla mánudaga og fimtu- daga kl. 3 e. h. — Ur Fljótshííðinni og austur í Vík alla þriðjudaga og föstudaga. Bifreiðastjóri í þeim ferðum verður Ósk- ar Sæmundsson. Bifreiðastðh I Reykjavíknr. g Afgr.símar 715 og 716. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXKH Áætlnnarterðir að Álafossi og Reykjum. Héðan ld. 8 f. li. og 7 e. li. Frá Reykjum kl. 9 f. h. og 8 e. h. Frá Álafossi kl. 9,15 f. h. og 8,15 e. h. Þeir sem ferðast með Bif- rastar bílum, fá ókeypis bað í hinni ágætu sund- laug á Álafossi. Til Þingyalla og í Þrasta- lund sendum við bila daglega. BIFS08T, Símar: 1529 og 2292. SILVER FÖX 'VIRCINIA CICARETTES 20 8TYKKI 1 K R Ó N A. Kaldar og Ijúffengar. fæst í öllnm helstu vcrslnnnm. MKKKKKXHKKMK'fMMKXKKMSCKKSÐS - Bnðatrygilnpr I Sími 254, 3y3lfV0Pll!R3f MMKKIOOQCKKKKMMMKKKKKKKKKK isgarðnr Lillu- Iimonaðipúlver gefur hinn besta drykk, sem slekkur þorsta, bætir drykkjarvatn og svalar í hitum. Þarfnist þér drykkjar, þá veljið L i 11 u - limonaðipúlver, því það er gott og gefur ódýr- astan svaladrykk. Hentugt í ferðalög. Nærandi og góður barnadrykkur. Framieiðist best úr köldu vatni. Notkun fylgir. Fæst hvarvetna á 15 aura. H.f. Efnagerð Reykjavíkttr. Verslim Sig. Þ. Skjaldberg Laugaveg 58. Símar 1491 og 1953. Nýkomnar ítalskar kartöfl- ur á 20 avira % kg., ódýrari i pokum. Riklingur og ísl. egg. Trygging viðskiftanna eru vörugæði. = FILMUR = ný Yerðlaskknn. Framkðllnn og kopíerlng — ódýra8t. — tm iiiiii, (Einar Björnsson) Bankastræts 11. — Sími 1053. Fyrirliggjandi allskonar Miðstððvartæki, Baðtæki, Þvottaskálar, Vaskar, W.'G.'SamsíaBð- nr, Yatnsleiðsinr. Annast uppsetningu. Spyrjist fyrir um ver*. iíí Hveifisgötu 59. Simi 1280 I KAUPSKAPUR Dívanar, 3 tegundir. Divan- teppi. Borðteppi. Rúmteppi, Morgunkjólatau. Sumarkjóla- tau. Handsápur. Brilliantine. Hárvötn. Ilmvötn. Púður og Krem. — Alt ódýrar og góðar vörur. Yörusalinn, Klapparstíg. (660 Nýr fiskur daglega í fisk- skúrnum á Frakkastíg 13. Sími 2048. Guðjón Ivnútsson. (632 Ilöng gullnæla með perlu ú öðrum enda týndist í gær. Skil- ist gegn góðum fundarlaunum á afgr. Vísis. (665 Smekkláslykill fanst á Þing- völlum í gær. Úpþl. í síma 1264 og’2364. (659 \ Kaupmann vantar 2 herbergi og eldlnis nú þegar eða 1. úg. Uppl. í síma 1295, kl. 7—9 í kveld. (670 íbúð, 3—4 herbergi, helst í nýju húsi, óskast 1. okt. n. k. Jóh. Ögm. Oddsson. Sími 330 eða 1235. (662- Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrust á Hverfis- götu 32. (440 í VINNA 1 Sex stúlkur óskast til Siglufjarðar i síldar- vinnu. Þurfa að fara með Drotn-' ingunni á morgun. Uppl. á skrifstofu Óskars Halldórsson-' ar, Hafnarstræti 18, kl. .5^—7 í kveld. (675 Unglingsstúlka óskast nú þegar á gott heimili til að gæta stálpaðs barns. Uppl. Vesturg, 10. (672- Kaupakona óskast strax á gott heimili í Hvalfirði. Þurrar engjar. Uppl. í síma 2233, milli 12—1 og 7—8. (669 Mótoristi óskast nú þegar. — Uppl. á Laugaveg 46 B. Sími: 225. (66S- Stúlku vantar um mánaðar- tima til að hjálpa til við heim- ilisstörf, aðeins 4 í heimili. —r Uppl. i síma 1728. (667 Stúlka, sem er vön afgreiðslu,- óskast i brauðsölubúð. Uppl. í síma 83. (669 Stúlka óskast austur í Ytri- Iirepp., Uppl. á matsölunni í Hafnarstræti 18. (664 Kaupakona óskast á gott sVeitaheimili. Uppl. á Bjarnar- stíg 7. (6651 2 kaupakonur óskast austur í Grímsnes. Uppl. á Vatnsstíg 11, eftir kl. 7. (G5S Nokkurar stúlkur vanar síld- arverkun vantar að Jötunheim- um við Eyjafjörð. Þurfa að fara með Drotningunni á morgun, Uppl. í Ingólfsstræti 3 til 8 í kveld. (657 Munið eftir, að Carl Nielsen klæöskeri, BókhlöSustíg g, saumar fötin ylckar fljótt og vel, einnig’' hreinsar'og pressar. (523' Tvo kaupamenn vantar mig: sem fyrst. Eggert á Hólmi, (65U TILKYNNING Framííðin kennir út á morg- un. Flytur greinir um nauðsyn samgöngubóta innanlands, vernd verkalýðsins, þjóðmála- fundi og margt fleirá. Vantar 30—50 drengi til að seljj þetta eftirspurða blað. Ivomi í prent- smiðju Jóns Helgasonar, Berg- staðastræti 27, kl. 10 árdegis. (674 ■lœwii,,..,.. . ■ TilKYNNIH FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur í kveld á venjul. stað. (661 Bill fer héðan á miðvikudags- morgun um Kaldadal til Akur- eyrar. Laus sæti. — Uppl. gefur Sveinbjörn Benediktsson, Bún- aðarfélaginu. (674 FélagsþrentsmiBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.