Vísir - 31.07.1929, Side 1

Vísir - 31.07.1929, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 19. ár. Miðvikudaginn 31. júlí 1929. 208. tbi. ------—■« Gamlt Bíó .......... STRADSS'VALSINB. I Stórfenglegur sjónleikur í 10 þátturn. (Gesichten aus dem Wiener wald). Aðallilutvepk: V©i»a Voi»oxiiit& og Ede BaFcliy. ._______________•________ Eg þakka lijartanlega öllum jþeim, sem sýndu mér vináttu og samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, Þorláks J. Davíðssoriar. F. h. mína, dætra minna og annara aðstandenda. Arndís Rögnvaldsdóttir. Hattabúðin. Hattabúðin. Austupstræti 14. 50 Kvensumaihattav verða seldir næstu daga fyrir hálf vivði. — Baniasumaithattar, allii? með miklum afslætti, — Nýkomið mikið af allskonar fevðaköttum og húfum afar ódýrum frá 3.50 stk. Nýii flókahattar, léttlv og þsgllegir — fallegii? litir. Anna Ásimmdsdóttir Atvmnnleysiiskýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Reykjavík næstkomandi 1. dag ágústmánaðar. Fer skráning fram í Verkamannaskýlinu við Tryggvagötu frá kl. 9—12 og kl. 1—7 næstk. fimtudag 1. ág’úst. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að svara því hve marga daga þeir hafi haft atvinnu síðan 1. maí, hve marga daga þeir hafi verið óvinnufærir á sama tíma- bili vegna sjúkdóms, hVar þeir hafi síðast haft atvinnu, hve- nær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum. - Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagafjölda og um það í hvaða verklýðsfélagi menn séu. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. júlí 1929. 2£» Hvers vegna er það mestur hagnaður fyrir yður að nota hreina „KnOIlOH* Tltanlivltu“ að utan eöa innan á hús og skip? Vegna þess að „Kponos-TItanhvíta“ þeku? mest. - Endlst best. - Rifnar ekkl né flagnar og þollv íslenskt veðráttufai? betur en nokkur annar farfi. — Fæst í Timhiirverslun Árna Jónssonar. Sími 1104. - Hverfisgötu 54. - Simi 1104. Skrúfnr, Boltar, Rær. Margar gerðir. ¥ald, PoulBen. Klapparstfg 29. — iími 24. m Haðnrinn sem allir dást að og alia lirffup, skemtir að Álafossi sunnudag 4. júlí. MMMSSMMMMMMM (yli) tn!) érv) 6r\) l^\) ér\) Cri!) er\) crty enö (jny Fyrir sumarfriið: Sportbuxur, sport- skyrtur og húfur ódýrast í verslun ....... Nýja Bfó ....... Öpn Klettafj alla Sfðari hluti, 10 þættir, sýndnr I kvðld. Hafið þér fengið ydnr gpáu stFigaskóua með gúmmlsólun- um ? — t»eir kosta 2,75 parið. — Fást í Boston-Magasín, Skólavör3u«tíg 3. S. Jóhannesdóttnr Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum) Síml 1S87. Ferðagrammofónar bifrelðagúmmí uýkomið. Allax? ®tæi?ði3? fy»ií- llggjandi. Reyisslan hefli þega? sýnt hér á landi sem arniarstaðar, að FIRESTONE-bif— xelðagúmmí ei? það besta, e» til landsins flytst. VERDIÖ LAGTI Aðalumboð á íslandl: Reiðhjóiaverksm. Fáikinn. þeir albestu og ö- dýrustu í Boston-Magasín, Skólavöróustíg 3. StÓF dpossia til sölu eða í skiftum fyrir lítinn bíl. Upplýsingar í Klöpp, Sími 1527. Verslun Sig. Þ. Skjaldherg Laugaveg 58. Símar 1491 og 1953. Selur íslenskar kartöflur á 15 aura % kg., ódýrari í pok- um. Trygging viðskiftanna eru vörugæðin. Rabarbar og nýr silnngnr hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50. ftolftreyjur. Höfum ávait fjölbreytt og fallegt úrval af treyj- um á fullorðna og börn. Manchester Laugaveg 40. Sími 894. Versl. Jóns Lúhvígssonar og útsala Gefjunar es? flatt á Laugaveg 46. Skemtiferðir. Vörubílastöð íslands hefir ávalt til leigu nýjar og góðar fölksbifreiðir (drossíur) í lengri og skemmri ferðir. Vanir og ábyggilegir bifreiðastj órar. Sími 970. KMSSMMKMSMSS Ný jarðepll. Sel pokann, 50 kg., á 17.50. Hveiti i smápokum á 1.85, strausykur 28 aura % kg., nýjar perur, appelsínur, epli og ban- anar. Styðjið lága verðið með viðskiftum yðar. Verslunin Merkjasteinn, Vesturgötu 12. Sími 2088. SííOOOOttOOCXXXXXXMXXÍWOsiOíXX = FILMUR - ný verðiækkun. Pramköllun og kopierlng — ðflýrnst. — (Einar Björnsson) Bankaatreeti 11. — Sími 1053. KXXXXXXXXXXXXXXXXXKXXXXXX

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.