Vísir


Vísir - 31.07.1929, Qupperneq 3

Vísir - 31.07.1929, Qupperneq 3
□ STJðENMÁLAMENN um allan iieim reykja. ST&TESIHAN ——“ | (Stjórnmálamadurinn) I Tyrkneskap W estminstei* CiaarettuF. í kverjum pakka eru sömu gullfallegu islensku landlag-s- myndirnar og i CODOÆANDER cig'arettum. Fást i heildsölu hjá Finkaumhoðsmenn á íslandi fyrir Westminster Tohacco Co. latd. Iiondon. ALPASKYTTAN. stærrí voru og sterlcari en hann“, sagði ásjungfrúin. Þá sungu sólargeislarnir söngljóð um ■göngumanninn, sem hvirfilvindurinn svifti af kápunni og feykti henni burt :á fljúgandi ferð: ^jHjúpnum náði vindurinn, en mann- ínum ekki, þið aflsins böm getið grip- ið manninn höndum, en ekki haldið ihonum; hann, er andlegra eðlis en við ienda sjálf. Hann stígur liærra heldur en hún móðir okkar, sólin sjálf. Hann hefir töfraorðið, sem bindur vind og \vatn, svo að þau verða að hlýða hon- um. Þið leysið hann undan liinu þunga, þrýstandi fargi og hann lyftir sér ;hærra“. Dýrðlega hljómaði þessi klukkuóm- :andi kórsöngur. Á. hverjum morgni leituðu sólargeisl- arnir inn um gluggann þann hinn eina, sem var á liúsi móðurafans, og skinu þá á barnið stilta dætur sólargeislanna, .jcystu það; þær vildu þiða, bræða og hurtnema ískossana, sem jökladrotn- ingin liafði gefið þvi, þar sem það lá í fangi andaðrar móður sinnar niðri i is- gjánni, og frelsaðist þaðan svo undur- samlega. II. Förin til nýja heimkynnisins. Nú var Rúði fullra átta ára; föður- bróðir lians i Rónedalnum vill taka liann til sín, svo að liann fengi lært eitthvað og komist áfram. Móðurafi hans lét sér það líka skiljast og slepti honum frá sér. Rúði varð því að fara. Voru nú fleiri en móðurafi hans, sem liann þurfti að kveðja og skal fyrst til nefna Ajola, hundinn gamla. „Hann faðir þinn var póstekill og eg var pósthundur,“ sagði Ajola. „Við liöfum keyrt upp á móti og ofan í móti; eg þekki hundana og mannfólkið sömu- leiðis fyrir handan fjöllin. Eg liefi ald- rei margmáll verið, en nú býst eg við að styttist i því, að við tölum mikið saman, og þvi mun eg tala dálítið meira en eg mundi gera annars; eg ætla að segja þér sögu, sem eg hefi dragnast með lengi og melt með sjálfum mér; eg botna ekkert í henni og það munt þú ekki gera heldur, en það kemur nú ait í sama stað niður, því svo mikið hef eg fengið út úr henni, að það eru ekki svo alls kostar jafnaðarskifti á kjörum liunda og manna í heimi þessum; það eru ekki allir skapaðir til þess að liggja i kjöltu og sötra mjólk, eg hefi ekki átt því láni að fagna eða slíku vanist, en séð liefi eg hvolpfutta keyra xneð í póstvagni og skipa þar mannssæti; frú- in, senx yfir honum hafði að segja, eða sem hann hafði yfir að segja, hún hafði mjólkurpytlu meðferðs, sem hún lét hann sjúga úr; hann fékk sykurköku, en gerði eklci nema að þefa af henni og svo át hún liana sjálf; eg liljóp i bleytunni samsiða vagninum, glor- svangur eins og himdur getur framast verið, og hafði mínar eigin hugrenning- ar, það var eitthvað eins og ekki átti að vera, en svo kvað nú vera um æðimargt annað. Rara að þér yrði þess láns auð- ið að liggja í kjöltu og aka í stásskerru, en það komast nú ekki allir upp á það pallborðið, og aldrei hefir það íánast mér, hvernig svo sem eg hefi gelt og gjammað.“ Svona sagðist liundinum Ajola og Rúði tók um hálsinn á lionum og kysti hann á deigt trýnið, því næst tók hann köttinn í fang sér, en hann streittist á móti. „Þú ert orðinn sterkur og ekki mitt nreðfæri, við þig vil eg ekki etja klón- um. Klifrast þú yfir f jöllin, eg liefi kent þér að klifrast. Varastu að liugsa um að þú lrrapir, þá mun þér óhætt við falli.“ , Og þar með þaut kötturinn frá hon- um; hann vildi ekki að Rúði læsi sorg- ina út úr augum sér. Hænurnar vöppuðu um gólfið, önnur þeirra hafði mist stélið; maður hafði verið þar á ferð, senr þóttist vera veiði- maður og hafði skotið það af lienni í misgáningi, af því hanir tók lrænuna fvrir ránfugl.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.