Vísir - 05.08.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 05.08.1929, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Síxni: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 19. Ór. Mánudaginn 5. ágúst 1929. 210 tbl. Gunli Bíó Sjómannshetjan Sjónleikur I 7 þáltum. Aðalhlutverk : Ramon Novapro oy Joan Cnawlovd. 1 síðasta sinn. + Lík mannsins míns, Konráðs R. Konráðssonar. læknis, verður jarðsett fimtudaginn 8. þ. m. Jarðarförin hefst kl. 1 e. h. með húskveðju. Sigriður Jónsdóttir. Hér með tilkynnist að Ingibjörg Jónatansdóttir andaðist að Landakotsspilala 3. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Hér með tilkynnist að elsku litla dóttir okkar, Oddný Magn- ea, andaðist á sjúkraliúsinu í Landakoti í morgun eftir þunga legu. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðrún Árnadóttir. Kristbjörn Bjarnason. BaFnaskólinn nýi. ÚTBOÐ. Tilboð óskast um hitalögn m. m. Uppdrættir og lýsing- ar fást gegn 25 kr. skilatryggingu bjá BENEÐIRT GRÖRBAL verkfræðing. Sig. Guðmundsson, Kaupum tóm olíuföt til kl. 3 ó mopgnn, Kveldúlfup Sími 246. Nankinsfatnadnr. i Höfum ávalt miklar birgðir af hinum góða nankinsfatnaði, á börn og fuliorðna. Veiðapfæpav. „GEYSIR«. VÍSIS'KAFFIÐ gerir alla glaða. . heldur kveðjn sðngskemtnn þriðjudaginn 6. ágúst kl. 7%, stundvislega. Áðeina jþeita. eina sinn. Aðgöngum. seldir í Bókav. Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar, á 2 og 3 krónur. Yatns glös með stöfum, alt stafrófið, nýkomin. K. Einar II! Bsnkastvnti 11. .Goðafoss' fer héðan á flmtnóagskvöld (8. ágúst) kl. 10 til HDLL og HAMBORSAR. getur fengði atvinnu við af- greiðslu í nýlenduvöruverslun. Umsækjendur komi milli 12—1 í Ármannsbúð, Njálsgötu 23. MQOQðcmxxxxxxxxmmxx í fjarveru minni til 16. þessa mánaðar sinnir Halldór Stefánsson sjúklingum mínum. Katrín Thoroddsen. XSOOOOOOOOíXSíXÍCOOiíOOOOCOOí ilw U:3 G.s. Island fer þriðjud. 6. ágúst kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar og þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag og tilkynningár um vörur komi í dag. C. Zimsen. Annan matsvein vantar á „Brúarfoss". — Dpplýsingar um borð hjá brytanum. Nýkomið: 9 mikið úrval af kápuskinnum. Stór verðlækkun á kápuefnum. Saumastofan, Þingholtsstræti 1. Brúnn reiðliestnr, 6 vetra gamall, lil sölu. Uppl. á Laufásveg 43, kjallara. Saltfisknr. Góður þurkaður matarfiskur óskast keyptur. Versl. VON. íbyjgileBan rtreng vantar til afgreiðslu og sendi- ferða nú þegar. Danspallnrinn á Árbæ er tll sölu. - Tilboð sendlst tll Eglla Gutt- ormsaonap fyrir kl, 7 e. m. á morgun. Fjallkonan liefip opnad aftup. Nógar og góðap veitingap. bh Nýja Bió mm Tnnglskinsnætur. Hrífandi fagur kvik- myndasjónléikur frá Fox- félaginu. — Aðalhlutverk- ið leikur liin forkunnar fagra leikkona DOLORES DEL RIO. Síðasta sinn. Búsáhöld. Hefi fengið nokkur stykki af aluminium pottum, sem seljast frá 1,50, Flautukatlar frá 95 au., borðvigtir, kaffikönnur og hitabrúsar. Burstavörur seljast með gjafverði. —- Ivomið áður en alt er selt. Versl. Merbjastelnn. Fyrirliggjandi allskonar Miðstöðvartæki, Baðtæki, Þvotíaskáiar, Vaskar, W. C.-samstæð- ur, Yatnslelðslur. Anuast uppsetningu. Spyrjist fyrir um ver*. Hverfisgötu 59. S:mi 1280. NV svið og lifup. Simi 2400. Yepslun Sig. Þ. Skjaldbepg Laugareg 58. Símar 1491 og 1953. íalenskt snojör 2 kr. */2 kg. — Ódýrara í stykkjúm. Trygging viðskiftanna eru vörugæðin. 5 manna bitreið (drossía) til-sölu nú þegar með sérstöku tækifærisverði. Til sýnis við bifreiðastöð mína eftir kl. 7 í kveld. Magnús Skaftfjeld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.