Vísir - 05.08.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 05.08.1929, Blaðsíða 3
V 1 S I R fCHEVROLET 88 Þegar um bifreiðakaup er að ræða á og hlýtur aðalatriðið fyi-ir kaupandann að vera það, að fá sem mest fjTÍr þá peningaupphæð sem hann ver til kaup- anna. Chevrolet 6 „cylinder“ bifreiðin nýja ber það með sér, að hún er eins fögur og vönduð að öllum frágangi og fjölda margar miklu dýrari bifreiðar. Vélin er fádæma gangþýð og spameytin og bregður skjótt við svo bifreiðin vinnur öllum bifreiðum betur. Krafturinn er alveg takmarkalaus svo unun er að aka urn landið. Það er ekki nægilegt að selja bifreiðar dýrt og reyna að telja mönnum trú um að þar af leiðandi séu þær betri. Verðmætið þarf að vera til í bifreiðunum sjálfum. Chevrolet er fyrirliggjandi hér á staðnum. Skoðið og reynið gerðirnar og dæmið síðan. GMAC greiðsluskilmálar gera flestum kleift að eignast bifreið. Aðalumboð fyrir General Motors bifreiðar: Jóh. Ölafsson & Co. Reykjavik. :arsson, HaUdór Jónsson, Þór- arinn Ólafsson, Árni Jóhannes- son, Jón Ragnars, frk. Steinunn Sigurðardóttir, Jón Ólafsson, frú Jóhanna Jónsdóttir, Bjarni Snæbjörnsson og frú, Magnús Thorsteinsson og frú, Guðrún Jacobsen, Guðrún Pálsdóttir, frú Ingibjörg Pétursdóttir, frú Jólianna Pétursdóttir, Gunnar Friðfinnsson, Jóhanna Frið- finnsdóttir, Margrét Halldórs- kióttir, Samúel Guðmundsson, Einar Jóhannsson, Vilhjálmur jVílhjálmsson, Björn Gíslason og dóttir lians, Sigurður Sig- valdason, frú Laufey Jónsdóttir, frú Guðrún Helgadóttir, Jón Helgason, Magnús Magnússon, Sigurmann Eiriksson, Sigurlaug Guðmundsdóttir og margir út- lendingar. Suðurland kom frá Borgai'nesi í gær- kveldi. Esja kom úr hringferð kl. 11 í -gærkveldi. Fálkaorðan. Eitt af ytri táknum íslensks •sjálfstæðis er fálkaorðan. Hún var gerð og tekin til notkunar, er vér höfðum fengið sjálfstæð- íð, til þess, í nafni þjóðarinnar, að heiðra þá menn, er ynnu iandinu gagn og sóma út á við og inn á við. í upphafi voru ýmsir á móti þessu og töldu það vera einhvern liégóma, sem mundi verða notaður til þess, að vekja liégómafýsn lítilsigldra sálna, og að orðan mundi þvi aldrei ná hinum rétta tilgangi sínum, vegna þess að í framtíð- ínni mundi fara svo, að þeir, sem í rauninni ættu orðuna skilið, mundu álita hana einkis virði. Þó að ekki sé enn þá langt um liðið, má glögglega sjá merki þess, sem að framan greinir. Ef vér athugum listann yfir þá menn og konur sem þegar hafa fengið orðuna, finn- um vér þar á meðal innlenda og þó einkum útlenda menn, sem þjóðin veit engin deili á og einnig aðra, sem liún veit þau ein deili á, að hún mundi ekki leyfa fulltrúum sínum að viðurkenna þá í sínu nafni. Til stuðnings því, sem eg segi liér að framan, vil eg aðeins nefna eitt dæmi af mörgum, er veit að veitingu orðunnar til út- lendinga: Fyrir nokkuru kom hingað danskur leikarí. Hann kom hingað á vegum „Leikfélags Reykjavíkur“ til að leika með félaginu nolckur kveld. Mér vit- anlega veitti hann litla sem enga leiðbeiningu í leiklist, liélt engan fyrirlestur um listina, eða annað þess háttar; liann fekk að sögn fríar ferðir og uppiliald hér og 3000 danskar krónur að launum. (Leikfélagið varð víst meira að segja að setja ábyrgð fyrir upphæðinni, áður en hann fór af stað að heiman). Sýnist þetta vera ærið næg greiðsla fyrir ómakið, ekki síst þegar tekið er tillit til þess, að allir íslenskn leikendurnir, sem með honum léku fengu ekki neitt. En hvað skeður? Þessi maður fær Fálkaorðuna í kaupbæti! Það skal einnig tekið fram, að liann ta]>aði ekki af neinu við að koma liingað, vegya þess að hann var í sumarfríi. Maðurinn er vitanlega lista- maður, þó liann sé sé nú ef til vill ekki alveg eins stór og blöð- in hérna létu í veðri vaka. En við eigum lika listamenn í mörgum listgreinum, sem á sínu sviði standa lionum fylli- lega jafnfætis, og enga orðu hafa fengið; ætti oss þó að standa nær að lieiðra vora eigin listamenn. Það er liart að liorfa á út- lendinga koma liingað í því einu augnamiði að raka saman stórfé og fá heiðursviðurkenn- ingu í nafni þjóðarinnar í þokkabót, meðan íslenskir lista- menn og vísindamenn verða að berjast i bökkum til þess að svelta ekki. Með svona misnotkun orð- unnar (þetta er auðvitað ekki eina dæmið) rekur fljótlega að því, að þeir menn, sem. eitthvað skara andlega yfir meðal- mensku og hafa óbeit á tildri og liégómaskap álíta sér engan lieiður að þvi, að bera íslenska heiðursmerkið, Rvík 29. júlí 1927. V. Hersir. flitt og þetta. Verkbannið í Bretlandi. Verkbannið í baömullariSnaðin- um í Lancashire er skolliö á sam- kvænit fregn frá 29. þ. m. Hálf rniljón verkamanna hafa því rnist atvinnu sína um stundarsakir. Höfðu atvinnurekendur krafist launalækkunar, sem nemur einum áttunda af núverandi launum, en á það gátu verkamenn ekki fallist. Blaðið Daily Mail skýrir frá því, a'ö síöan á hei ntsstyyj aldaráru n- um hafi útflutniingur á vörum frá Lancashire minkaS uin einn þriSja, vegna samkepninnar viS erlenda keppinauta. Sumar baSmullar- verksmiSjurnar höfSu orSiS aS hætta áSur en verkbanniS skall á. BlaSiS segir, aS laun verkamanna í þessum iSnaSi séu 96% hærri en fyrir styrjöldina og aS hin áform- aSa launalækkun mundi hafa gert verksmiSjueigendunum fært aS keppa viS erlendu keppinautana. Verkamtenn kvaðústj hinsvegar ekki geta unniS fyrir lægri laun. í sambandi viS fregn um þetta mál flytur blaöiS mynd af Miss Margaret Bondfield, atvinnumála- ráSherra, meS þeim ummælum, aS nú muni í ljós koma til hvers hún dugi, er á reynir. Miss Bondfield er í miklu álíti á meSal jafnaSar- manna. Fyrir þremur tugum ára var hún búSarstúlka og vann hún aS því, aS bæta kjör þeirra. Vinnutími búSarstúlkna í Brec- landi var þá langur og laun lág. (FB.) . Bannlögin og skólamir. Miss Anna B. Sutter yfirmaöur hagskýrslna og fræöslumáladeildar bannlaga skrifstofunnar amerisku, áform- aSi aS komja því til le^Slar, aS bannlagafræðsla yröi hafin í barnaskólunum. Þessi hugmynd hennar sætti miklum mótmælum blaðanna og Hoover forseti neit- aSi harSlega aS leggja samþykki sitt á slíkt. Miss Sutter var til búin aS leggja máliS fyrir árs- þing „the National Education Association" í Atlanta, þegar blöðin hófu árásirnar á hugmynd hennar. ÁrsþingiS félst ekki á hugmynd Miss Sutter. (FB) Glæpaöldin í Bandaríkjunum. Wade H. Ellis, formaSur glæpa- málanefndar ameríska lögfræS- ingafélagsins, hefir nýlega gefiö skýrslu, sem sýnir ljóslega hví- líkur voði steðjar að amerísku Kvenkápur. Miklð úrval af nýjum tegundum og Utum, nýkomið, ódýrar og góðar. Veiðavfœvaveffsl, ^GEYSIR4. Skrúfor, Bo!#^r, Rær. MatFgifeF gen» T. W&lá. Fonlsen. Kla^ptffltíg 29. — Sfmi 24. Landsins mesta firval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og veL — Hvergi eins ódýrt. Sufimunáur ÁsbjOrnsson. Laugaveg 1. Re idhjól. ARMSTRONG, CONVINCIBLE, BRAMPTON eru hinar frægustu reiðhjólategundir á heimsmarkaðri- um, standa áreiðanlega öllum öðrum reiðhjólum fram- ar er til landsins flytjast, enda geta allir sannfærst um yfirburði þeiiTa, méð því að gera samanburð á þeim og öðrum tegundum, sem á boðstólum eru. Þessi ágætu reiðhjól eru þó að miklum mun ódýrari en aðrar sam- bærilegar tegundir. Ennfremur fyrirliggjandi aðraí góðar reiðhjólategundir — svo sem: B. S. A. og Wittler. Verð á reiðhjólum frá kr. 95,00 til kr. 200,00. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. <•» Heildsala. Smásala. Reiðhjólaverksm. Fálkinn. Sí mi : 6 7 0. Hestamannafél. FÁKIIR. þjóðinni. Árleg byrði Bandaríkj- anna af glæpum neanur hvorki meira né minna en þrettán biljón- um dollara árlega (álíka upphæS og ófriðarskuldirnar), 12,000 menn eSa sjö af hverjum 100,000 eru myrtir árlega, 50 sinnum fleiri niorS eru framin í Bandai-ikjunum tiltölulega en i Bretlandi, 30,000 glæpainenn leika lausum hala í New York og 10,000 í Chicago en morSafjöldinn hefir aukist um 350% síSan um aklamót. Alt þetta, segir Wade, sem er fyrver- andi aSstoSar-dómsmálaráSherra í Bandaríkjunum, skeöur hjá þeirri •þjóS, sem öflugust er, auSugust og hefir flest lögin. í mörgutu borgum Bandaríkjanna kveður hann vera náiS satnband á milli glæpamannana og þeirra, sem hafa unnið eiS aS því aS gæta réttar borgaranna — embættis- mannanna. — Ótal félög meS for- setann í broddi fylkingar vinna nú aS því aS uppræta glæpameiniS. FB. mánudag 5. ágúst kl. 87» 8. m. á Hótel Heklu. Rætt um skemtlfðr. tpOOOOOOOOIWMKWKlOOOOOOOOOI Anstnr í Fljótshlfð hefir B. S. R. fastar áaetl- unarferöir í sumar alla daga kl. 10 f. h. og einnig alla mánudaga og fimtu- daga kL 3 e. h. ■— Cr Flj ótahliðinni og austur i yik alla þriöjudaga og fðstudaga. BifreiSastJórt I þeim jferSum verSur ösk- ar Sœmundsson. BifreííastöS Reykjavíknr. Afgr.símar 715 og 71S. Gúmmiatlmplii eru búnir til i FélagsprentsmiSjunnL YandaSir og ódýrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.