Vísir - 07.08.1929, Side 1

Vísir - 07.08.1929, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 19. ár. Miðvikudaginn 7. ágúst 1929. 212. tbl. Gamla Bió Otti Sjónleikur í 8 þáttum eftir skáldsögu Stefan Zweig. Aðalhlutverkin leika: Henry Edwards og Elga Brink. í fjarveru minni fram eftlr septemhermánnði, gegna læknarnír Úiafur Jóns- son og Sveinn Gunnarsson læknisstörfum fyrir mig. Matthias Einarsson. Get ekki tekið á móti sjúk- lingum næstu 3—4 vikur. Helgi Tómasson, iæknir. S.s. Lyra fer liéðan fimtudaginn 8. jþessa mánaðar kiukkan 6 síðdegis til Bergen um Vest- mannaeyjar og Færeyjar. Framhaldsfarseðlar seld- ir til Kaupmannahafnar, Hamborgar, Gautaborgar, Rotterdam og Newcastle. Farseðlar óskast sóttir sem fyrst. Flutningur afhendist fyr- ir kl. 6 á miðvikudag. Nic. Bjarnason. Innilegt hjartans þakklæti mitt, barna minna og barnabarna, færi eg öllum þeim, nær og fjær sem sýnt hafa okkur samúö og marg- víslega hluttekningu í sárri sorg okkar yfir missi konu minn'ar elskulegrar, Jónínu sál. Gunn- laugsdóttur og sem heiöruöu út- för hennar meö nærveru sinni eöur á annan hátt. Sérstaklega þökkum viö góötemplarastúkunni „Einingin nr 14“, sem bæöi styrkti hana í sjúkdómslegu hennar og heiöraöi minningu hennar meö prýöilegri þátttöku og aðstoö viö útförina. Reykjavík 6. ágúst 1929. Sölvi Jónsson. Óöingsötu 24. Karlakór Reykjavíkur. SöngstjóPi Sig. Þópdapson. Samsengup í Nýja Bíó á morgun (fimtudag) kl. 7y2 e. h. stundvíslega. Aðgm. fást í bókav. S. Eymundssonar og hljóðfærav. frú K. Viðar. Aðeins þetta eina sinn. Vegna jarðarfarar verður vershm mín í Þingholtsstræti 21 lokuð á morgun frá kl. 12i/2 til 4. . ÁSGEIR ÁSGEIRSSON. KENNI akstiia* og meðferð bifpeida. Til viðt&ls kl. 12—2 og kl. 7—8. Kpístien Helgftson, Laugaveg 50, — Sími 1954. Ljósu kvenpykfpakkapnip v. eru komnir aftur í öllum stærðum. Fatabúdín-útbú. Tilbo óskast í að steypa kjaliaFa í Skildinganeslsndi. NánaFi upplýsingáF i sima 1874, Regnkápurnar o-tó M i- ~ m ljosu a epu komnap aftup. VÖRUHÚ8IÐ. Nýja Blð Madame Récamier. Söguleg kvikmynd í 10 þátlum. Aðalhlutverkið er leikið af hinni glæsilegu leikkonu Marie Bell, en önnur hlutverk af bestu leikurum Frakklahds. Ein þeirra kvenna, sem sagan mun geyma um allar aldir, var Md Recamier. Hún var ein þeirra sem sagan geymir sem leiðarljós í lífi hinnar frakknesku þjóðar. Frakkar hafa unnið stóran sigur á sviði kvikmyndalistarinnar við töku þessarar myndar, er sýnir hinn glæsilega æfiferil Md. Recamier. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför mannsins mins Péturs J. Thorsteinsson. Ásthildur Thorsteinsson. Hér meö tilkynnist, aö Ólína M. Jönsdóttir andaöist 5. þ. m. aö heimili sími Láúgaveg 157 (áöur 113). AÖstandendur. St. Drofn hp. 55 fer skemtiför næstkomandi sunnudag að Vatnsenda, ef veður leyfir og rtæg þátttaka býðst. Þátttakendur verða að hafa gefið sig fram fyrir kl. 6 e. h. á föstudag, við Bjarna Pétursson, sími 125; Hjört Hansson, simi 684 eða Geir Jón Jónsson, sími 2096. Ný bifreiðasteð verður opnuð föstudagixoiL 9. ágúst í Hafnapstræti 18. (Þar sem Sæbepg áðup vap). Þap verða ávalt tii leigu ágætap fóiksflutningabifpeidip í lengpi eða skempi fepdip. Sími 2064, Sími 2064, Melonnr. Nýtt dilkakj 61 Níg. Bjarnason. Epli — Appelsínur Bjúgaldin — Cítrónur Hvítkál — Gulrætur. Tómatar — Rabarbar. Kartöflur f. % kg. 0,15. Nýkomið Halldór R. Gunnarsson. Aöalstræti 6. Sími 1318. og silung seljum við daglega. Kaupfélag Grímsnesinga, Laugaveg 76. Sími 2220 V Ódýp jardepli. Seljum næstu daga nokkura poka af íslenskum jarð eplum frá fyrra ári á aðeins 5 kr. pokann. Kaupíélag Grímsnesinga. Sími: 2220. Mb. Skaftfeilingur hleður til Vestmannaeyja, Víkur og Skaftáróss föstu- daginn 9. þessa mánaðar. Þetla verður sennilegasíðasta ferðin lil Skaftáróss á þessu ári. Flutningur afhendist á fimtudag og fyrir hádegi á föstudag.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.