Vísir - 07.08.1929, Síða 3

Vísir - 07.08.1929, Síða 3
V 1 S I R ICHEVROLET æ Þegar um bifreiðakaup er að ræða á og hlýtur aðalatriðið fyrir kaupandann að vera það, að fá sem mest fyrir þá peningaupphæð sem hann ver til kaup- anna. Chevrolet 6 „cylinder“ bifreiðin nýja ber það með sér, að liún er eins fögur og vönduð að öllrnn frágangi og fjölda margar miklu dýrari bifreiðar. Vélin er fádæma gangþýð og sparneytin og bregður skjótt við svo bifreiðin vinnur öllum bifreiðum betur. Krafturinn er alveg takmarkalaus svo unun er að aka um landið. Það er ekki nægilegt að selja bifreiðar dýrt og reyna að telja mönnum trú um að þar af leiðandi séu þær betri. Verðmætið þarf að vera til í bifreiðunum sjálfum. Chevrolet er fyrirliggjandi liér á staðnum. Skoðið og reynið gerðirnar og dæmið síðan. GMAC greiðsluskilmálar gera flestum kleift að eignast bifreið,. AiSalumlioð fyrlr General Motors hifreiðar: Jðh. Ölafsson & Co. Reykjavlk. Údýr ferð til Akureyrar. Nýr Chevrolet kassabíll, með stoppuðum sætum, fer til Akureyrar næstkomandi föstudag, ef nægileg þátttaka fæst. — Þaulæfður og ágætur bifreiðarstjóri. Sætið að eins 45 krónur. — Uppl. i Kauptélagi Grlmsnesinga, Laugaveg 76. Simi 2220. Helgi Tómasson dr. med. .tekur ekki á móti sjúklingum næstu 3 til 4 vikur. Júpíter kom af veiöum í morgun til 'þess aS fá sér is. Suðurland fór til Borgarness á hádegi í •dag. Knattspyrnumót B-liðs. í kvöld kl. 8 keppa Valur og K. R. Ókeypis aSgangur. Reiðvegurinn. Hestamannafélagið „Fákur“ hefir l^eSið Visi aö birta eftir- íylgjandi: Að gefnu tilefni, aðvarast allir •sem fara um reiðveginn í kring- um Elliðavatn, að óleyfilegt er að fara suður eða austur fyrir hæð- ímar, sem að vatninu liggja, og áning er leyfð aðeins meðfram veginum. Sömuleiðis eru vegfar- endur ámintir um að láta öll hliS aftur á eftir sér. Þeir sem brjóta út af þessu, verða tafarlaus kærð- ír, og sektaðir. Brúarfoss fór héðan í gærkveldi kl. 6. Með- al farþega voru: Dómsmálaráð- Hxeinsar öll óhreinindi á heimilunum. Notið það til að gera skinandi fagra potta, pönn- ur, baðker, skálar, tígulsteina, krana, veggi,linoleum-gólfdúka, leirílát, gler bnífa og gaffla. Lever Bros: Ltd. Port Sunliglit England. wv 33. SILYER FOX VIRGINIA CIGARETTES 20 8TYKKI 1 K R Ó N A. Kaidar og Ijfiffengar. herra Jónas Jónsson frú hans og dóttir, framkvæmdarstjóraírú Niel- sen og dóttir, Magnús Torfason sýslumaður, Margrét Buming, Hjörtur Halldórsson stúdént, Hall- dór Jónsson, Ingibjörg Tómasdótt- ir, frú Rósa Petersen með dreng, Elin Jakobsdóttir, Margrét Lee, Mr. Anderson og Mrs. Anderson, Hróbjartur Árnason, Axel Dal- mann stúdent, Jónas Thoroddsen stúdent, Þorvaldur Árnason stúd- ent, Tr. Sveinbjörnsson með frú og 2 börn, og margir .útiendingar. Gjafir til fátæku konunnar á Elliheim- ilinu, afh. Vísi: 20 kr. frá O. J. P., xo kr. frá G. P., 10 kr. frá Þ. G .0., 5 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju, . afh. Vísi: kr. 2,22 frá Sigriði Gísladóttur, kr. 3,50 frá J. Þ., 5 kr. frá Strandbúa, kr. 2,50 frá G. J., 7 kr. frá G. Þ. Kristinn Helgason, Laugaveg 50, kennir 'bifreiðla- akstur. Sá augl. Hvítfeál - Blómfeál - Pnrrur — Gnlrætur Agurfeur - Raharbari Tomatar - Toppfeál - Grænfeál Selleri - Rauörófur - Persllle - Piparrót - Sltronur. Leipziiernesse Haustkanpstefnan byrjar: Aimennar rörusýninjar 25.-31. ágúst. Byggingarvörur 25.-3I. - Vefnaöarvörur 25.-28. - Sportvörnr 25.-29. - Allar upplýsingap HjáL Leipziger Messamt Leigzig C. 1., Markt 4. Nýtt grænmeti: Fullkomnustu ritvélarnar. Magnús Benjaminsson & Co. og Hjalti Björnsson & Co, Reykjavík. Skrúfnr, Boltar, Rær; Margar gerðir. ITald. Ponlsen. Klapparstig^SO. — Sfmi 24. Silkl golftreyjur og silki blússur mjög faliegar. S. Jöhannesttóttir, Austurstræti 14 (beiut á móti Landsbankanum) Síml 1887. Pletur nýkomnar í afar miklu úrvali. — Nýjustu plöturnar eru: I lift up my finger. Sonny Boy o. fl. Nýjasta harmonikuplatan er: LICLO. Einnig allar íslenskar söng- plötur. SÆrUöul TORPEDO Die UnverwúsHiche mit leichtesterri Anschlag Golilrep mikið úrval, á konur og telpur eru komnar, mjög fallegar, seljast ódýrt. — Góðir svartir silkisokkar á 1,95 parið, falleg vagn- teppi fyrir börn á 3,45 o. m. m. fl. Verslið í ódýrustu versl- un landsins Klepp. Vll selja 100 hesta af besta fáanlegn hesta- heyi. Ifpplýsingar í Kaup- fáiagi Grimsnesinga, - Laugaveg 76, Sími 2220. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Simi 1815. Sumarfötin og rykfrakkana er ávalt best og ódýrast að kaupa í FATABÚÐINNI, Hafnarstræti og Skólavst. Grammofónar nýfeomnlr í mlklu fir?ali. — Frá kr. 45,00. Katrín Viðar, RljóðfæraYersIun. Lækjargötn 2. — Sími 1815. Gúmmistlmplav eru búnir til i FélagsprentjsmlSjunn!. Yandaftir og ódýrir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.