Vísir


Vísir - 07.08.1929, Qupperneq 4

Vísir - 07.08.1929, Qupperneq 4
V 1 S I R Anstnr í Fljótshllð hefir B. S. R. fastar áaetl- unarferðir í sumar alla daga kl. 10 f. h. og einnig alla mánudaga og fimtu- daga kl. 3 e. h. ■— Úr Fljótshlíðinni og austur i yík alla þriðjudaga og föstudaga. Bifreiðastjóri i þeim jferðum verður Osk- ar Ssemundsson. Blfreiðastfið Reykjavíknr. Áfgr.simar 715 og 716. XœOOQQQQQOCXXXXXiOQQQOOQCX = FIÍMUR = ný Yerðlækknn. Framkðllnn og kopíerlnfl — ðdýrn8t. — Spoririii Wilor, (Einar Björnssonj Bankastrœti 11. — Sírni 1058. tQQQQQQQQQCXXXXXÍQQQQQQQQQC V atns- glðs með stöfnm, alt stafrúfið, nýkomin. UMÖ0 | Ojil Bankastrntl 11. Best að augiysa f Vísl Saltfisknr. Góðnr þorkaðnr matarfisknr óskast keyptur. Versl. VON. Til Víkus* í Mýrdal á þriðjud. og föstud. Buick bílar utan og austan vatna. — Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlíð: Ferðir daglega. Jakob og Brandnr. Sími: 2322. Verslun Síg. Þ, Skjaldberg Laugareg 58. Símar 1491 og 1953. Valinn Súgfirskur riklingur, íslenskt smjör, þurkaður þorsk- ur og sauðatólg. Trygging viðskiftanna eru vörugæðin. f TILKYNNING Þeir, sem ráðgert liafa að fela mér sölu húseigna fyrir haustið geri mér sem fyrst að- vart. Er stundiim fljótur að selja. Helgi Sveinsson, Kirkju- stræti 10. (137 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leiö efnalegt sjálf- stæCi sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1313 SKILTAVINNUSTOFAN Bergstaðastræti 2. (481 AthugiS líftryggingarskilyröi í ,.Statsanstalten“ á'öur en þér tryggiö yöur annarstaöar, Öldu- götu 13. Simi 718. (38 Fólksbifreið fæst í lengri og skemmri ferðir. Upplýsingar í síma 1232’og 1942. (107 HÚSNÆÐI | 3—5 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Ingvar Ág. Bjarnason, skipstjóri, Laugaveg 87. Simi 1602. (129 3 herbergi og eldhús óskast í austurbænum frá 1. okt. 2 í heim- ili. Skilvís greiösla. Upplýsingar í sima 1954, kl. 12—2 og 7—8. (127 Forstofuherbergi óskast. Tilboð merkt: „Strax“ leggist inn á afgr. Vísis. (126 Ibúð, 3 herbergi og eldhiis vantar bjón með stálpað barn frá 1. sept. 11. k. Tilboð merkt: „Ró- legt“ sendi menn afgreiðslu þessa blaðs. (123 Maður í faslri atvinnu óskar eftir 2—3 stofum og eldhúsi i haust. Tvent í heimili. Uppl. í síma 483, kl. 6—8 e. h. (135 íbúð, 3 herbergi og eldhús með nýtísku þægindum, óskast 1. okt. Tilboð merkt: „B. H. R.“, sendist afgr. Vísis. (132 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrmt á Hverfis* götu 32. (440 Til leigu á Amtmannsstíg 4 stofa með svefnherbergi, mið- stöðvarhita og rafljósi og gas- tækjum til eldunar, ef óskað er. Aðgangur að þurklofti og þvottahúsi fylgir. Steingrímur Guðmundsson. (89 Til leigu á Grettisgötu 46 góð stofa í kjallara. Uppl. gef- ur Steingrímur Guðmundsson, Amtmannsstíg 4. (88 Góð íbúð, 4—6 herbergi, ósk- ast 1. okt. á góðum stað í hæn- um. Upplýsingar hjá Guðnumdi Loftssyni, Landsbankanum, eða síma 1308. (110 I ' TAPAÐ FUNÐIÐ Tapast hefir peningabudda með lykli í ásamt fl. Skilist á Hverfis- götu 75. Sími 461. (124 Leirljós hestur, styggur, gamaljárnaður, hefir tapast. Finnandi geri aðvart Ólafi Guðnasyni, Laugaveg 43. Sími 1957, eða að Breiðholti. (131 p VINNA Kaupakona óskast á gott heim- ili í Laugardalnum. Upplýsingar á Baldursgöu 22. (125 Vanur trésmiður óskast. — Uppl. á Barónsstíg 18. Sími 1334. (143 Kaupamann vantar að Ásólfs- stöðum í Þjórsárdal. — Uppl. i síma 2099. (142 Kaupakona óskast, má hafa með sér stálpað barn. — Uppl. i verslun Ámunda Árnasonar. (140 Stúlka óskast um hálfsmán- aðar tíma. Bentína Hallgríms- son, Skálholtsstíg 2. Sími 1800. (139 Góður heyskaparmaður ósk- ast. Uppl. á Óðinsgötu 30. Egg- ert Jónsson. (134 Stúlka eða unglingur óskast strax. Uppl. hjá Sigurði Björns- syni, Grettisgötu 38. Simi 66. (133 Frittstandandi eldavél í góðu standi óskast. A. v. á. (138' Mörg smá og stór liús meS lausum íbúðum 1. okt. hefi eg nú til sölu. Gerið svo vel að spyrjast fyrir. Munið að það besta selst fyrst. Dragið ekki til morguns það sem þér getið gert í dag. Helgi Sveinsson. Kirkju- stræti 10. (146 Ninon liefir nú fengið hið margeftirspurða „POMMERY“ (nærskorið og vitt) Nr. 40—42-44. Auk þess Tricot-Charmeuse' kjóla, fagurlita, Nr. 40—42—44. Kosta að eins 40 kr. NINON Austurstræti 12, (beint á móti Landsbankanum), Opin 2—7. Ford-drossía til sölu, verðið mjög lágt, greiðsla eftir sam*- komulagi. Uppl. i síma 960 og 1957, kl. 8—10 í kveld. (130 Munið eftir, að Carl Nielsen klæðskeri, Bókhlöðustíg 9, saumar fötin ykkar fljótt og vel, einnig hreinsar og pressar. (523 J^KAUPSKAPU^1^ Nýkomið fjölbreytt úrval af Tricotine, kven- og barna-undir- fatnaði. Undirkjólar, buxur, skyrtur, samfestingar og nátt- kjólar, einnig mikið úrval af nærfatnaði: Bolir, buxur, skyrt- ur, náttkjólar og lífstykki. — Versl. Snót, Vesturgötu 16. (144 Karlmannaföt, rykfrakkar, peysur, manchettskyrtur, sum- arskyrtur, vinnuskyrtur, verka- mannafatnaður, nærfatnaðurr sokkar, bindi, liúfur o. fl. Alf vandaðar vörur og ódýrar. Lítið inn og sannfærist. Fata- búðin, útbú. Horninu á Klapp-* arstíg og Skólavörðustíg. (28© BRAQÐIÐ $ nmi\ SmígrlIkí Til sölu nýtt nýtísku stein- steypuhús á eignarlóð, þrjár íbúðir, 4 stofur og eldhús, bað og WC hver. Miðstöð fyrir hverja ihúð út af fyrir sig. Þvotlahús og þurkloft í risi. Sérstakt geymsluliús. Sann- gjarnt verð. Útborgun kr. 15,000,00. Góð greiðslukjör á eftirstöðvum. Tvær íbúðirnar lausar 1. okt. Semjið strax. — Helgi Sveinsson, Kirkjustræti 10. (136 Fólks og vörubíll, í ágætu standi, til sölu. Uppl}’’singar á Urðaístig 7 A., frá 8—10 síðd.(i28 Góð barnakerra til sölu á Barónsstíg 3. (141 Sumarbústaður til leigu. — Uppl. í síma 960. (145 Nýkomið: Rammalistar og myndarammar. Innrömmun ó- dýrust. Katla. (778 Nýtt úrval af armbands- úrum. Jóhann Búason, Freyju- götu 9. Sími 2239. (888 Félagsprentsmiðjan. ALPASKYTTAN. þangað til það komst til hvildar í hyl- dýpinu. Rúði stóð svo sem hundi’að skrefum fyrir aftan föðurbróður á framskagandi klettasnös; þaðan sá hann stóreflis lambagamm sveima í lofti uppi kringsólandi og staðnæmast yfir föðurbróður sínum, ætlaði gammurinn að stejqia sér yfir liann og varpa hon- um niður í gínandi djúpið og gera liann sér að bráð. Föðurbróðir liafði að eins auga á gemsunni, sem liann sá með kiði sínu hinum megin gjárinnar: Rúði hafði fastan augastað á gamminum; hann vissi, hvað hann ætlaði sér og var við- búinn að hleypa af. Þá stökk alt í einu gemsan í háa loft, föðurbróðir skaut og drápskúlan hitti dýrið, en kiðið stökk burt í hendingskasti eins og það hefði lengi lifað við eintómt fár og flótta. Fuglinn stóri skelfdist við skot- lilunkinn og flaug aðra leið; vissi föð- urbróðir ekki í hvilíkum háska hann hafði verið fyrr en Rúði sagði lionum frá því. Nú voru þeir á lieimgöngu í besta skapi og föðurbróðir var að blístra lag við vísu frá bernskuárum lians. Þá Iieyra þeir skyndilega eitthvert ein- kennilegt liljóð allnærri sér; þeir skygndust um og sáu þar efst uppi á f jallakambinum að lyfti undir snjófönn- ina, hún hreyfðist bylgjandi, eins og út- breidd línvoð, þegar vindur þeytist undir hana. Snjóbylgjuskaflarnir brotn- uðu og brustu sem marmarahellur væru og leystust sundur í freyðandi, fossandi vatnaflaum, sem valt fram drynjandi eins og með dimmum þrumugný; það var snjóflóð sem steyptist fram, ekki reyndar yfir Rúða og föðurbróður hans, en nærri þeinx og helst til nærri. „Haltu þér fast, Rúði“, kallaði föður- bróðirinn, „fast, af öllum kröftum“. Rúði þreif dauðahaldi um næsta tré- stofn, og föðurbróðirinn klifraði upp fyrir hann í tréð og hélt þar fastatök- um meðan snjóflóðið valt fram hjá nokkrar faðmslengdir frá þeim; en Ioftþrýstingin, sem stendur af snjóflöð- inu, eins og stormvængir þess, hún sundurbraut tré og runna alt umhverfis eins og skrælda reyrleggi og dreifði þeim víðsvegar. Rúði lá engdur saman á jörðinni, tréstofninn, sem hann hafði haldið um var eins og sundursagaður, króna trésins liafði kastast langt í burt, þar lá föðurbróðir brotinn milli grein- anna með liöfuðið knosað, liöndin var volg enn, en andlitið varla þekkjanlegt. Rúði stóð yfir honum náfölur og skjálfandi, þetta var lians fyrsta hræðsla, sú fyrsta ógnarstund, sem hann hafði lifað. Seint um kvöld kom hann heim með dauðafregnina og var nú héimilið orðið sorgarheimili. Konan varð orðlaus og táralaus líka, það var ekki fyr en kom- ið var með likið, að sorgin fékk brotist út. Vesalings Kretíninn skreið upp i rúmið sitt og lét ekki sjá sig næsta dag- inn á eftir, fyr en seint um kvöldið, þá gekk hann til Rúða og mælti: „Skrifa bréf fyrir mig; Saperlin get- ur ekki skrifað. Saperlin getur farið með bréf á póstinn.“ „Bréf frá þér?“ spurði Rúði. „Og til hvers?“ „Til herra Krists.“ „Hvern ertu að meina?“ Og hálfvitinn, því svo nefndu þeir Kretinann, hálfvitinn leit raunalega til Rúða, spenti greipar og sagði iiátíðlega og með guðrækni: „Jesús Krists! Saperlí vill senda hon- um bréf, biðja hann, að Saperlí megx liggja dauður og ekki nokkur maður hér í húsi.“ Rúði þrýsti liönd lians og mælti: „Bréfið kemst ekki þangað; það bréf getur ekki gefið okkur liann aftur.“ Rúða veittist erfitt að koma lionunr í skilning um, að það væri ógjörningur. „Nú verður þú hússins stoð og stytta“, sagði fóstran, og það varð orð og að sönnu, að það varð Riiði. IV. Babetta. Hver er besta skyttan í Wallis-kan-' tónu? Já, það vissli nú gemsurnar. „Varaðu þig á honum Rúða,“ rnáttu þær segja, „Hver er fríðasta skyttan?“*

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.