Alþýðublaðið - 13.06.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.06.1928, Blaðsíða 2
IftLiÞ-ÝÐUBEAÐIÐ j AliÞÝÐUBMÐIÐ [ | kemur út á hverjum virkum degi. ! J Afgreiðsla i Aipýöuhúsinu við | j Hveriisgötu 8 opin Srá k). 9 árd. j J til kl. 7 síöd. j Skrifstofa á sama staö opin kl. | j í*V>—l0l's árd. og kl. 8 — 9 síöd. I t Siðn.ar: 988 (afgreiðsian) og 2394 j 2 fskritstofan). f j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á > J mánnöi. Auglýsing'arverðkr.0,15 I j hver mm. eindálka. ! j Prenfsmiðja: Alþýðuprentsmi6]an ( J (i sama húsi, simi 1294). > Skýrsia F©rseta Alþýðnsani - baads Islaads. Útdráttur. Félagar! Sambandsstjórnin, sem. nú skil- ar af sér á þessu þingii hefir setið að eins U/2 ár. Stafar það af því, að síðasta sambandsþing, sem haldið var haustið 1926, samþykti að halda þingið franx- vegis að vorinu. Þótt þetta tímabil hafi verið stutt, hefir það verið talsvert við- burðarikt, einkum að því er snert- ir stjórnmálastr'afsetni flokksins. Vík ég nánar að því síðar. Sambandsþingið 1926 samþykti að Alþýðusambandið skyldi æskja upptöku í Alþjóðasamband jafn- aðarmanna og verkamanna (II. Internátionale). Sótti sambands- stjórnin um upptöku að loknu - þingi, og var hún vei.tt á önd- verðu árinu 1927. Engar stórkostlegar vinnudeil- ur hafa komið upp á þessu tíma- bili. Yfirleitt bafa kaupdeilurnar jafnast án íblutunar sambands- stjórnar. Kaupgjald við vegagerð ríkissjóðs hefir verið óhiæfilega lágt. Hefir sambandsstjórnin baft nokkur afskifti af máli þessu og reynt að fá hækkun á vegavininu- kaupinu. Dálítil hækkun hefir. fengist, en þó vantar mi'kið á, að það geti viðunanlegt kallast. Otbreiðslustarfsemin hafir aðal- lega verið rekin í sambandi við 'kosningabaráttuna í fyrra og bæja og sveitastjórnakosningar. Al- þýðuíiokksmenn voru í kjöri í allmörgum kjördæmum. Við feng- um á 7. þúsund atkvæða og náð- um. 4 þingscétum, auk þess sæt- is, er við unnum við landskjörið, þannig, að nú á flokkurinn 5 íull- trúa á þingi. Af kosningunum leiddi það, að ibaldsstjórnin varð að sleppa völdum í ágúst í fyrra. Stjórn Framsóknarflokksins snéri sér til sambandsstjórnarinrxar og spurð- ist fyrir um afstöðu hennar til Framsóknarstjómar, ef mynduð yrði. Sambandsstjórnin ákvað að lofa stjórninni hlutleysi. Var pað loforð engum skilyrðum bundið, enda um óákveðinn tma veitt, eins og frá var skýrt þá þegair í Alþýðublaðinu. Vitaskuld er öll- um það ljóst, að Framsóknar- flokkurinn er okkur andvígur í okkar aðal stefnumálum, en hann stendur okknr þó nær en íbaldið. Hann er okkur ekki beinlínis fjandsamlegur, en það er íhalds- flokkurinn. Aðstaða okkar á þingi rnátti beita góð. Hvorugur stóru flokk- anna bafði þinigmeirihluta. Þess vegna gáturn við líka baft meiri áhrif á löggjöfina nú en nokkru sinni fyrr. Skal ég nú með ör- fáum orðum drepa á hin helztu þingmálanna. Togamvölmlögm. 1918 kröfðust sjómenn fyrst lögskipaðrar 8 stunda hvildar á togurum dag bvern. Togaravökulögin voru samþykt 1921, en hvíldart minn var þar ákveðinn að eins 6 stundir í sólarhring. 'Á þingnu í vetur fékst bvíldartiminn lengd- ur upp í 8 stundir, og þar meö v trppíylt kraía sjómanna frá 1918. . Atv'miir liljrslur,. Síðasta alþingi samþykti lög um að safna skuli reglulega skýrslum um atvinnu- lausa menn í öllum kaupstöðum landsins. Verklýðsfélögunum er ætlað að safna skýrslum þessum. Þannig á að fá glögt yfirlit yfir atvinnuástandið í landinu, svo áð séð verði á hvern hátt bezt verði bætt úr atvinnuleysinu, sem þjak- ar okkur árs árlega. Breytjjtg kjördœmaskipun' rinn- ctr, Krafa okkar er unr gagngerða breytingu á kjördæmasfipuninnii, en að þessu sinni fékst að eins samþykt að skifta Gullbringu- og Kjósar-sýslu í 2 kjördæmi, þann- ig, að Hafnarfjörður yrði sárstakt kjördæmi. Með þessu er örlítið bætt úr órétti núverandi kjör- dæmaskipunar. Fyrir okkur hefir þetta sérstaka þýðingu, því að líkur eru til, að Alþýðuflokkur- inn yinnd þar sæti, þegar næst fara franr kosningar. areytmg a lOgum um komingu utan kjöreUicKi. Uppvíst bafði orð- ið um umifangsmikil svik og at- Kvæoaiaisanrr vro kosningar utan iqorstaöa. A alþingr í vetur voru •lögiit smiðuð upp, ýms ákvæði þeirra gerð gleggri og ákveðnari og nýjunr bætt við. Sýsiumönn- um, hreppstjörum og öðrum, sem kjörgögn hiafa undir höndum, er gert að skyldu að gera glögg sk.il á þeinr, svo að með sæmi- legu eftirliti á að nraga fyrir- Dyggja atRvæðaialsanrr meö oliu. Sly&atrjigxjmgalögin. Þær breyt- ingar fengust á þeinr, að slysa- bæturnar voru hækkaðar um 50o/o. Þá skal ég drepa á eitt rrtál, sem einn af þingmöinnum Al- ■ þýðuflokksins var meðflutnings- maður að; er það: SMcreinféáaalm,. Á hverju þingi síðan 1921 befir þingmaður Al- þýðuflokksinis flutt frv.1 um að ríkið tæki að sér einkasölu á útflutningsisild. Frv. þessu var jaínan lógað á hverju þingi. Ekki af því, að þingið ekki sæi og viðurk-endi ólagið á síldarverzl- Þiær sy-sturnar, Ólína og Herdís Andrésdætur, eru sjötugar í dag. Þær eru Breiðfirð-ingar að ætt og uppruna, náskyldar Matthiasi Jochum-ssyni. 1 sveitunum við Breiðafjörð hiefir fyrr -og síðar lifað margt gáfaðra og vel rnentra karla og kvenna, enda eru lífs- hættir við Br-eiðafjörð fjöl breytt- ir og vel til þess fallnir að gera hið andlega líf f-ólksins frjálst og heilbrigt. Þæ.r systur höfðu af öðru en iöjuieysi að segja í æsku. En þær ólu-st upp hjá mentelsku og dugandi fólki, og hversdagsstörf kvenna voru ekki að eins tóvinna, þvottar og fatabætingar, heldur -og marghátta útivinnu á sjö og 1 eyjurn. Og alla æfi sína hafa þær unnið mikið systurnar, en aldrei ha-fa þær mist sjónar á . því, að til eru önnur verðmæti en þau, er munnur og magi meta. Þ-ær hafa alt af aukið við sjóð mentunar sinnar, a-usið af lind- um lífsreynslunnar og notað sér vel þá fjársjóði, er bækur þær höfðu að geynra, er þær náðu til. Það vita og kunningjar þeirra, að skenrti!egri og reifari konur eru vandfundnar. Fjörið og þrótt- urinn er eigi af vaniefnunr, og svo segja þær frá því, er þær hafa beyrt eðia séð, að slíkt mun fá- títt, nú orðið að nrnista kosti.; Hitt vita allir, að ljóð þeirra, er þær gáfu út í bókarfiormi 1924, b-era vott um mifela mentun og óvenjuiegan þroska. Það er auðsætt af ljóðununr, að þeinr systrum er í merg runn- in hin gamla sagna- og lj-óða- menning vor, en það dylst og eigi, að þær hafa fylgst með kröf- um tímans um málbragð og smekkvísi alla. Það er enginn mygluþefur af ljóðu-m þeirr-a. Fiormið er leikandi létt, svo sem hjá hinum hagkvæðustu rimna- skáldum, og fegurðarkendin í orðavaii og líkinga svo öru-gg senr hjá hinum bezt mentuðu yngri skáldum vorum. Ósvikinn uninni. Þau árin, sem mes-t veidd- ist, reyndust oftiast mestu ta-ps- árin. Árið 1926 samþ. íhaldið eins , koniar einkasölu á sáíd. Þar var félagi útgerðarmanna ætlað að r-eka einkasöluna, þan-nig, að fá- einir stæristu úígerðarmennirniK hefðu getað ráðið þar lögunr og lofum. Lög þes-si komust aldrei) í framkvæ-md, enda lét íhalds- stjórnin af völdum í fyrrasumar. I vetur flutti ég enn í e. d. frv. unr rikiseinkas-öiu á síld. En þegar fyrirsjáanlegt var, að það írv. myndi ekki ná íram að ga-nga, varð það að samkomulagi, að Erl. Friiðjónsson gerðist meófiutnings- miaður að frv. því, sem nú er orðdð að lögunr. Með þeim er lögboðinn einskonar samvinnu-fé- lagsskapur allra síldarútgerðar- manna. V.ið lítum svo á, sanr- kjarni er og í kvæðum þeirra, og heilbrigt vinnulíf hefir vernd- að þær frá blóðleysi og bleik- fölva, er einkennir stundum bók- ormana. Ljóðin eru sériega til- gerðarlaus og eðlileg. Sums stað- ar er yfir þeim svo hressandi og frjálsl-egur blær, að hreinasta sálubót er að lestrinuin. Þá er eitt, senr ég vil enn nef-na. Báðar þessar konur þafa gert upp reikninginn við tilveruna. Og hvernig er svo það uppgjör? At- hugum nú kjör þeirra: Þær hafa átt erfitt, fengið marga bratta báru og allmjög gefið á bátinn oft og tíðum. Þær hafa átt viðkvæma - skáldlund 0g flest verið andstætt eðlinu — þránni -0g yonunum. Er þá g-óðra reikningsskiia að vænta? Jú, þær æðrast -ekki sv-o mjög. Sorgin, andstreymið, erfiðið — ekkert af þessu hefir náð að beygja þær, Nei, alt befir það lyft þeim og gefið þeim viðari sýn. Þær sjá, að það hefir veitt þeim þroska og vildu ekki æskja þess, að sár- ustu stundirnar hefðu verið ólif- aðar. Raunar hefir þeim oft fund- ist sortna um of fyrir stafni, og má sjá þess merki í kvæðum þeirra. En jafnvel þá er bitrast hefir verið haglið og myrkastur bylurinn, hafa þær ekki beygt sig og látið reka. Dekst er yfir kvæði Herdíisar „Til veraldarinnar“. En er þar víl eða v-ol? Nei, þar er þróttur, beizkja, hiti, svo sem Bólu-Hjátmar væri þar kominn. „Gjörist hennar greiðug lund og gjafa opni hún skrínið, því er eins og hent í hund og hitti beint á trýnið.“ Margir munu í dag hugsa lrlýtt til þeirra og æskja þess, að þær lifi enn þá léngi, svo ernar aind- iega og líkamlega sem þær eru, Og þess mundu þær vilja óska íslenzkri alþýðu, að henni yrði -eins notadrjúg hin nýja og að mörgu leyti glæsilega og marg- þætta menning og þeim hefir orð- ið hin gamla, trausta, en fáþætta. Gudm. Gísiason Hagalín. bandsstjórn og þingm-enn AI-- þýðuflokksins, að það ófarnaðar- ástand, sem síldarverzlunin hefir verið í, sé þjóðinni í heild og verkalýðnum sérstaklega svo stór- hættulegt, að sjálfsagt væri að styöja að hv-erri þeirri breytingu, sem til bóta væri. Við litum á þetta senr spor út úr verstu ó- göngunum og tvímælalaust til bóta, einkum þegar þess er gætt, að samtímiis voru samþykt heim- ildarlög um stofnun silciar- bræðslustöðva. Meira. „Lyra“ fer til útlanda annað kvöld. „Æfintýrið,‘ verður leikið annað kvöld kL 8. Alþýðusýning.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.