Vísir - 28.08.1929, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
PrentsmiCjusími: 1578.
AfgreiSsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
19. ár.
Miðvikudaginn 28. ágúst 1929,
233 tbl.
Gamla JBíó
Leyndaráómur næturinnar.
Paramountmynd í 6 þáttum,
eftir hinu heimsfræga Ieikriti
„Fevveol kapteinn^
Aðalhlutverk:
Adolphe Menjou og Evelyn Brent.
Dreng,
12—14 ára, vantar tll að bera út Visi
tll kaupenda. — Komi á afgr. á morg-
un kl. 11—12.
n *íó- kaffi
1 * nýkomið. Odýrast í heildsðlu. ílafnr Gíslason & Ci D.
I Pneumosan
88
gg Fyrirbyggir að vindur fari úr hjól- eða bílaslöngum, þótt
gg gat komi á, — Nauðsýnlegt fyrir hjól og bíla.
88 Fæst í Fálkanum.
88
'Ú'tboð.
Þelr, sem gera vildu tilboð í vlðbyggingu vlð geymslU'
hús Eimskipafélags íslands, geta fengið uppflrátt og lýs-
Ingu á Slökkvistöðinni kl. 11—12 árdegis.
Dynamolugtir á reiðhjól:
„B O S C H“ tvær tegundir fyrirliggjandi.
„BERK 0“ tvær ----- --------
„E C C A“ tvær ---- --------
Reynslan hefir sýnt það hér sem annarsstaðar,
að „BOSCH“ heimsfrægu reiðhjólalugtir eru þær
bestu, sem til landsins flytjast.
Reidlijólavepksmidjan Fálkinn.
VÍSIS'KAFFIÐ gerir aUa glaða.
Píanókenslu
byrja ég aftur.
Elín Andersson,
ÞingholtsatraeU 24,
Sími 1223.
Ungling
vantar frá næstu mán-
aíamótum. Uppiyslng-
ar á
Hðtel ísland.
Eldavél
„Skandia(
— sem n$ tll sölu —
IHiii ]óns liinar.
Ljósmyndastofa
mín
er flutt 1
LÆKJARG0TU 2
áður „Mensa“.
Signrður Gnðmnndsson.
HiB Islenska kvenfélag
heldur
Skemtifund
að Háteigi, fimtudaginn 29. ágúst
kl. 3 e. m.
Konur hafi með sér kaffibrauð.
Stjórnln*
V evðlækknn:
Sultutau í lausri vigt 90 au. a/a
kg., Sætsaft 1,35 litr. (35 aura
pelinn). Nýkomið: Sykur, Hveiti,
Hrisgrjón, Haframjöl, Kartöflu-
mjöl, Sagogrjón, Hrísmjö', Matar-
kex, Sveskjur, Rúsinur. Alt ódýrt.
Verslunin Merknr,
Grettisgötu 1. Sími 2098.
1-2
1
í miðbænum, óska-t. Tilbóð með
tiltekinni stærð, stað og leigu
leggist á afgreiðslu Vísis merkt
„STRAXa.
Nýja Bió
Skygnsí inn í framtíðina.
Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Gloria Swanson,
Frohelle Fairbanks o. n.
Þetta er ein af stórmyndum
United Artists, og fyrsta myndin
sem Gloria Swanson leikur í hjá
þvi félagi, það eru heldur engin
smáhlutverk, sem hún byrjar með,
hlutverk fem flestum öðrum leik-
konum mundi verða um megn
að leika.
Myndin er bönnuí fyrir börn innan 14 ára.
KENNI
akstup og meðfevð bifpeiða*
Tll vlðtals kl. 12—2 og kl. 7—8.
Kpistinn Helgason,
Laugaveg 50. — Siml 1954.
IJjpvals góðup
þurkaður
saltiiskuF
og barinn riklingnr,
ísl. rjómaliússmjör.
GOBM. GOBJÓNSSON,
Skólavörðustíg 2l. Sími 689.
Rúgmjðl
í 5 og 10 kg. pokum og Iausri
vigt; verulega gott i slátur.
Bankabygg,
Bankabyggsmj tf 1,
Bygggyjón,
Hafragrjón.
Alt krydd, svo sem:
PlpaF, heill og steyttur,
svartur, hvitur og rauður.
Negull,
Allrahanda,
Englfer,
Saltpétur,
Salt,
LaukuF,
Seglgarn.
XUlLzUMdi,
V erdlækkun.
Nokkur hundruð aluminium-
pottar og ýms önnur búsáhöld
verða seld afaródýrt næstu daga
VofsIuuIu Merkúr,
Grettisgata 1. Sími 2098.
Menja.
Fernisolla.
Einar Ö. Malmberg
Yesturgötu 2. Sími 1820.
Ódýpt.
Hveiti 25 aura V2 kg-, hris-
grjón 25 aura V2 kg., rúgmjöl
20 aura V2 kg., jarðepli 15 aura
V2 kg. og rófur 15 aura V2 kg.
— Alt ódýrara í stærri kaupum.
Jóhannes Jóhannsson,
Spítalastíg 2. Sími 1131.
7 manna bíll
óskast keyptur strax. Þeir, sem
vilja sinna þessu leggi nöfn, sölu-
skilmála og númer bifreiðarinnar
inn á afgreiðslu Vísis, fyrir 1.
sept., auðk. „BÍLL“.
Nýkomiö:
ísl. Kartöflur,
Kartöflnr erlendar,
Gulrófur ísl.
Appelsínur,
Bananar,
Vínber.
Guðm. Guðjónsson,
Skóiavöröustíg 21. Sími 689.