Vísir - 06.09.1929, Page 5
V I S I R
Föstutdaginn 6. sept. 1929.
Enn nm
.Framtið bjónaliandsins'
Vér þökkum herra Hannibal
Valdemarssyni íyrir. hvernig haim
meS grein sinni í Vís', hefir vakió
athygli á bókinni eftir dr. Nor-
man Haire, „FramtiS hjónabands-
ins“, er vér höfum gefiS út á ís-
lcnsku. Bókin er, eins og hr. H.
VT. segir, „góS bók“, og eins og
hann tekur fram síSar, „um efni,
sem þjóSin vill og þarf aS fræSast
um“. ÞaS er því vel gert aS halda
uppi skrifum um hana, svo hún
falli ekki í þagnargildi, svo sem
svo margar aSrar góSar bækur.
Reyndar mun bókin vel á veg
komin meS aS verSa uppseld, þar
eö næstum alt upplagiS (2000),
er fariS til bóksala, en ef fleiri
\ ;.u stySja aS sölu bókarinnar,
meS góSum meSmælum, væri hugs-
andi aS út gæti komiS önnur út-
gáfa af henni, og er málefni þaS,
sem bókin ræSir um, vel þess vert,
aS tvö upplög kæmu af henni.
Af því þýSandi bókarinnar get-
ur ekki, sem stendur, svaraS fyrir
sig sjálfur, um aSfinslur hr.
Fíannibals, viljum vér fynir hans
hönd, benda hr. Hannibal á tvent.
AnnaS er þaS, aS þaS er sitt hvaS,
aS leiSrétta stíla skólabarna, og
aS dæma íslenskt bókmál, því þó
einhver sé talinn fær til hins fyr-
nefnda, þá er ekki víst, aS honum
láti hiS síSarnefnda. Hitt, sem vér
viljum beina athygli hr. Hanni-
bals aS, er hin stóra hætta, sem
kennarar þurfa jafnvel aS varast,
aS raski ekki sálarlífi þeirra. En
þessi hætta er sú, aS kennarinn
komist aS lokum ósjálfrátt á
sömu skoSun og börnin (sem af
skiljanlegum ástæSum halda aS
kennarinn viti alt), og haldi svo
aS siSustu sjálfur, aS hann sé
alvitur. Þetta hafa orSiS hin
hryllilegu örlög margra kennara
— bæSi unglingaskóla og barna-
slcóla —■ og villjum vér óska hr.
Hannibal, aS hann sé ekki kominn
svo langt á þessari braut, aS hann
elgi ekki afturkvæmt til landa
lítillætisins.
Skal nú sýnt fram á þaS, er
áSur var getiS, aS þaS er dálítiS
vandasamara verk, aS fimia aS
máli á bókum, frammi fyrir al-
menningi, en aS hamast meS rauS-
blekspenna um stílabók skóla-
barna, sem glápa undrandi á hinn
alvitra kennara.
Iierra Hannibal lætur grein
sína byrja á visuparti eftir Jónas
Hallgrímsson. ÞaS er seinni helm-
ingur vísunnar, sem tilfærSur er,
og átti því ekkii! aS byrja á upp-
hafsstaf. En sleppum nú þvi.
Verra er, aS hr. Hannibal skuli
hafa tvær villur, í þessum fjórum
línum, sem hann tilfærir eftir
aSal-skáldi voru. Jónas kvaS:
„orS áttu enn eins og forSum
mér yndiS aS veita."
En hr. Hannibal ritar „átt þú“
fyrir „áttu“ (og hefir þar aS
auki átt meS breyttu letri), og
skrifar „yndi“ þar sem Jónas heF-
ir „yndiS“ — og enginn þarf aS
efast um, aS skáldiS á ekki vúS
yndi, svona alment, heldur yndiS
hans mesta, sem „ástkæra ylhýra
máliS“ veitti honum, en hann
miSlaSii oss síSan af, löndum sin-
um, meS töfratungu sinni.
Nú er annaS hvort, aS herra
Hannibal ætlar aS fara aS endur-
bæta eitt fegursta kvæSi Jónasar,
og er þá ekki aS furSa, þó hann
þurfi eitthvaS aS vanda um viS
þýSanda áSumefndrar bókar, eSa
þá aS hann gerir sig sekan í svo
miklu kæruleysi, aS margir mundu
vilja rySja honum úr kviS ís-
lenskra ritdómenda.
Herra Hannnibal tilfærir setn-
ingu úr bókinnL „Láka munu
¥epðlækkun á
,,6 eylindei?4* bílum*
iy2 tons vörubíll koslar nú kr. 3000,00 hér á staðnum.
5 manna fólksbifreið, 2 dyra, lokuð, kostar kr. 4100,00 hér.
5 — --- 1 4 — —' — — 4500,00 —
Notið þetta einstaka tækifæri til að kaupa fyrsta flokks bif-
reiðar fyrir mjög lágt verð, þvi óvíst er, hversu lengi lága verð-
ið helst.
Hagkvæmir borgunarskilmálar..
Jóh, Ólafsson & Co.
Reykjavík,
Aðalumboð fyrir 6ENERAL MOT.ORS blla.
menn leita, til vændiskvenna,
sem um tíma eru viSskila viS
konur sínar“. Þykir oss sennileg-
ast aS hér hafi íalliS; úr orSiS
„þeir“, fyrir framan „menn“. En
álita verSur, aS ekki muni aSrir
en þeir, sem eru aS leita aS ein-
hverju til þess aS fiinna aS, geta
veriS í vafa um, aS átt er viS aS
mennirnir, en ekki vændiskon-
urnar, hafi orSdS viSskila viS kon-
ur sinar, þó herra Hannibal látist
skilja þcS svo. Aiuiars má segja
aS þetta sé (eins og þaS stendur)
álíka óheppiijga komist aS orSi,
og hjá herra Hannibal sjálfum,
þar sem .hann i grein sinni talar
um hvaS „rúmast á einum 50 HaS-
siSum, gleiSprentuSum í lihu
broti“. Vér skiljv.m ofboö vei viö
hvaS heria Har.uibai á, þó hann
komist þarna svona „.eppilega
aS orSi, exv vér getum ekki varist
aS álíta, aS þeir, senx ekki þekkja
hann nema af hiivum mörgu
ástæöulausu aSfinslum í ritdómi
hans, muni álíta aS hanix sjálfur
sé í „fremur litlu broti“, en þó
býsna „gleiöpi'entaöur“,
Oss þykir leiSinlegt aö herra
Hannibal skuli ekki vita, aö lýs-
ingarorSiS daufdumbur, er góS
og gild islenska (sjá Sigfús).
Hann kallar orSiS ensku-slettu.
Ekki virSist hann heldur kannast
viö, aS lýsingarorS geti staSIS
sem nafnorö i islensku, og hefir
þó vafalaust oft sungiS: „Kongs-
þrælar íslenskir o. s. frv.“, en
ekká athugaS, aö „íslenskir“ stend-
ur þar sem nafnorS. NafnorSiö
„blindni" sem herra Hannibal
þekkir ekki, er í Sigfúsar-orSa-
bók, ásamt orSumun „blindi“ og
„blinda“, en öll þýSa þessi orö
nákvæmlega hiö sama, s. s. bæSi
andlega og líkamlega blindu.
Ef herra Hannibal hefSi lesiS
fleiri bækur á íslensku en „Fram-
tíS hjónabandsihs“, mundl hann
hafa séS aö hægt er aö komast
langt meS aSfinslur viS flestar
bækur, ef hann viöhefSi þar hót-
fyndni þá, sem sumir kennarar
venjast á — oft menn, sem ekk-
ert geta ritaS sjálfir óbjagaS. Ef
vér t. d. tökum grein herra Hanni-
bals til athugunar, hvaö sjáurn
vér þá? Vér sjáum að herra
Flannibal segist hafa tekiS bókina
„ítarlega í gegn“, en tæplega er
fært aS kalla þetta nothæft sem
ritmál. Herra Hannibal segir, aö
bóbih fjalli þar aS auki um mál-
efni o. s. frv. En aö „fjalla“ er
nýjustu tírna latmæli fyrir „aö
fiatla“. OröatiltækiS „þar aö auki“
er dönskusletta, á aS vera „auk
þess“. Herra Hannibal ritar „jafn-
vel þó efniö sé gott, sem þaö líka
er, verSur aS teljast vitavert“ o. s.
frv. Oröinu „jafnvel" er hér of-
aukiö, og auösjáanlega komið
þarna fyrir dönsk áhrif, og inn-
skotssetningin „sem þaS líka er“,
er algeidega „dönslc“ á þessum
staS. Og svona mætti margt til
færa fleira úr grein herra Hanni-
bals, þó ekki sé hún löng, ef vér
heföum geS til slíkrar tóvinnu.
Ekki virSiist herra Hannibal betri
i' ensku, en íslenskunni, því hann
leggur út „Eg er sannfærður“: „I
am sure“, en sleppum nú því. Þó
henra Hannibal haldi aS lágar
l.ugsanir þýSi sama og lágar
hugmyndir þá veit almenningur,
aö svo er ekki, og þó menn geri
sér ef til vill í bjli lágar hugmynd-
ir um hæfileika herra Hannibals,
þá er ekki þar meö sagt, að menn
álíti aS honum hafi komiö lágar
bugsanir til þess aS fara að skrifa.
AS endingu viljum vér óska
herra Har.nibal, aS hann, eins og
nafni hans, Lerforingi Kartagó-
borgarmanna, komist „yfir fjöll-
in“ og biSjum hann aö gá aS sér,
aS hann sem ritdómari verSi ekki
úti á Moldhaugnahálsi hótfyndn-
ir.
\rinsamlegast.
Nútímaútgáfan.
Merkilegt fyrirbæri.
1 Berlingatíðindunimi dönsku
21. f. m. birtist greinarliorn það,
er hér fer á eftir í ísíenskri þýð-
ingu:
„Frá fregnritara vorum.
Stokkhólmi, þriðjudagskveld,
(20. ág.)
í tilefni þess, að páfastóllinn
hefir skipað katólsku hiskupinn
á íslandi, Meulenherg, nafnbót-
ar-biskup til Lundar, lætur
x.euterskjöld hislcup (i Vexiö)
svo um mælt, að skipun þessa
beri að álita í mesta máta van-
hugsaða (upsykologisk) einmitt
nú. Svíþjóð sé svo gagnlúterskt
land, að sókn katólsku kirkj-
unn verði að teljast algerlega
unnin fyrir gýg. Skipun þessi
mun ekki fá hina minstu þýð-
ingu fyrir afstöðu sænsku kirkj-
unnar til sænsku þjóðarinnar.
Billing hiskup (í Vesterás)
tekur það fram, að skipun þessi
sé eins og hólmgönguboð á
hendur sænsku ldrkjunni.“ —
Margur mun liér spyrja: Hvað
liugsar páfastóllinn með þessu ?
Sami maðurinn er skipaður
nafnbótar-biskup til Lundar i
Svíþjóð, en vígður úti hér nafn-
bótarbiskup til Hóla!
útflutningur
íslenskra afurSa frá ársbyrjun
til loka júlimanaSar þ. á. hefir
numiS alls 25,7 milj. kr. Er þaS
nálega 2)4 milj. kr. (eöa rúml.
8%) minna heldur en á sama tímá
í fyrra.
Innfluttar vörur.
Samkvæmt símskeytum lög-
reglustjóranna til stjórnarráSsins
og skýrslum þeim úr Reykjavík,
sem Hagstofmmi hafa borist, hefir
verömæti innfluttrar vöru frá 1.
jan. til 31. júlí þ. á. nurniS alls
37,115,046 kr. og er þaS 20%
meira heldur en á sarna tíma í
fyrra. — Meira en helmingur þessa
innflutnings kemur á Reykjavík.
Dýrtíðin í Reykavík.
í siöastliönum júlímánuSi hefir
mröiS aS meSaltali rúmlega 4%
verShækkun á helstu nauösynja-
vörum. Lendir sú hækkun aSallega
á kjöti og garðávöxtum, og mun
aö mestu leyti árstiöarhækkun.
ASrir liSir, sem mánaöaryfirlit
„Hagstofunnar“ tekur til, hafa
staSiS í staS eSa breyst mjög lítiS.
Vörumagn sem kosaöi 100 kr. i
júlí 1914, kostaSi 227 kr. i byrjun
ágústmánaðar þ. á. — VerS-
hækkunin á innlendu vörunum er
töluvert meiri en á þeim útlendu
(HagtiSindi).
Mannfjöldi á íslandi.
í árslok 1928 var marmfjöldinn
hér á landi talinn alls 104812, en
áriS áSur 103,317, 101,730 (1926)
cg 94,690 (1920). Er fariS eftir
manntali prestanna, nemaíReykja-
vík, HafnarfirSi og Vestmanna-
eyjum. I Reykjavík hefir lögreglu-
stjóri tekiö manntaliS, en i Hafn-
arfirSi 0g Vestmannaeyjum bæjar-
stjórí. — SiöastliSið ár hefir fólk-
inu fjölgað um 1495 manns eSa
1,4% og er þaS mikil fjölgun, þó
aö hún sé ekki alveg eins mikil
og tvö næstu árin á undan. Sam-
kvæmt manntalsskýrslunum hefir
fólkinu í kaupstöðunum fjölgað
um 1387 rnarrns eSa 3,6%, en i
sýslunum uxn 108 eSa h. u. b.
0,2%. Mest öll mannfjölgunin
lendir þannig á kaupstöðunum og
þá aðallega á Reykjavík. Þar hef-
ir fólkinu fjölgaS siöastliSiS ár um
913, eSa um 3,9 °/°. — 1 sumum
verslunarstöðunum hefir fólkinu
fækkaS síöastliSiS ár, enn í öSr-
um hefir fjölgunin veriö svo mik-
il, aS alls eru 187 mönnum fleira
enn áriS á'Sur i verslunarstöðum
meö yfir 300 íbúa. — Fjölgunin,
sem ofSiö hefir i sýslunum, hefir
því öll lent á verslunarstööunum
og meira til, svo aS i sveitunum
hefir mannfjöldinn heldur minkaS.
Hagtíðindl.
Fyrirspurn.
Er útlendingum, sem hér koma
til lands, leyfilegt aS aka bifreiS-
um um bæinn, án þess aS hafa
ökuleyfi frá lögreglustjóra. V.
Svar: Þetta er óheimilt, en út-
lendingur, -sem hefir erlent öku-
leyfi, getur fengiö ökuskírteini
hjá lögregustjóra, án þess aS
ganga undir próf, ef hann fullnæg-
ir að ööru leyti settum skilyrS-
um. Ritstj.
Sundhöllin.
Ríldsstjórnin hefir nú samþykt
uppdráttinn að sundhöllinni og vill
sætta sig við þann hra'öa á verkinu,
aÖ húsiÖ verði fokhelt haustiÖ 1930,
0g tilbúið að öllu leyti haustið 1931.
— Stjórnin setur þaS sem ófrá-
víkjanlegt skilyrði, af sinni hálfu,
að í einurn hluta „laugarinnar"
verði hreinn og óblandaður sjór,
hitaður með leiðslum, en ekki með
þvi að blanda hann hveravatni.
Iiilja.
ÞekkirSu litlu ljúfu meyna
meS lokkana björtu og svipinn
hreina ?
Veistu hve saklaus og viðkvæm
hún er?
Augun og brosiS, frjáls en feimin,
iela í sér allan heiminn,
þar sem hann einhverja birtu ber.
HafirSu dvaliS viS dagroSa-eldinn
og dregiS aS þér i húminu á
kveldin
ilminn af vorsins angandi skál;
séð jörSina fylta af fögnuSi skarta
í faömtökum hlýjum viS
geislana bjarta.
GeturSu hugsaö þér hennar sál.
FlafirSu séS hvernig fuglinn fleygi
flýgur mót hækkandi sól og degi
syngjandi fagurt sumarlag.
Og lind sexn aö farveg leitar
beinum,
ljósvakans fáö af geislum hreinuin.
ÞekkirSu hennar hjartalag.
Og hafii-Su vakaS þar vorblómin
nærast
af vini loftsins og séö þau bærast
andvarans þýSu öldur viS;
geturSu hugsaS þér barmiinn bjarta
sem bifast viS köll þess unga
hjarta,
er vígt er af sakleysi og
sönnnum friS.
— Vinur, líttu á ljúfu meyna
meö lokkana björtu og svipinn
hreina
og elskunnar sakleysis unaösblóm.
Hún á ekki hroka og yfirlæti;
enginn held eg maSur gæti
rænt hana slíkum ríkidóm.
Bjami M. Gíslason.