Vísir - 24.09.1929, Blaðsíða 2

Vísir - 24.09.1929, Blaðsíða 2
V 1 S I R hefir nú með síðustu skipum fengið miklar birgðir af smekklegum vörum, sem verða seld- ar með mjög vægu verði. Við höfum fengið meiri birgðir af Karlmannafatnadi en nokkru sinni fyr. Vér liöfum einnig fengið mjög smekklegt úrval af V etrarfrökkum bæði einlitum og mislitum. Einnig miklar birgðir af Ryk og Regnfrökkum fyrir unglinga og fullorðna. Kven-vetrarkápur og kjólar hvergi ódýrara samanborið við gæði. Oolftreyjur mörg þúsund stk. fyrirliggjandi. Feysur allar stærðir og fjöldi tegunda. KÁPUTAU KJÓLATAU TVISTTAU PIÐUR og DÚNN RÚMSTÆÐI \ SÆNGURFATNAÐUR | MADRESSUR i> KiíKXiíSCOOOOOOOÍlOOíSOOíSíiOÍSöOOíSOOtÍOOOíXXÍÍÍOíÍÍXÍÖOíÍOOOíSt! Gólf- B o r ð - D í v a n Vegg- Ullar- V a 11 - Best og ódýrast hjá okkur. Mest úrval hjá okkur. ! XSOOOOOOÍSOOOOOOOOOÍSOOíSOtSOOOÍÍOOOOOOÍÍOOOOOOOOOOOOOOt^ Allskonar VINNUFÖT | FLIBBAR i MANCHETSKYRTUR \ BINDI \ Hattar, Húfur, Sokkar. NÆRFATNAÐUR fyrir dömur, herra og börn. Munið eftir hinum góðu og velþektu MAYÖ nærfötum. Matrosföt Matrosfrakkar Matroshúfur NB. Nýjar vörur teknar upp daglega. Úrvalið okkar er það stærsta. VERÐIÐ LÆGST. Komið sjálf og sannfærist. Símskeyti FB. 23. sept. Glíinumönnunum vel fagnað í Þýskalandi. Frá Hannover er símaÖ: Glimu- flokkurinn hafði sýningu hér í gær í fegursta samkomusal borgarinn- ar. Áhorfendur níu hundruð. Við- tökur innilegar. Aöalblaðið í Hannover telur glímuna stórfagra og kvéðst vona, að Þjóðverjar taki til að iðka hana. Khöfn 23. sept. FB. Frá Genf. Frá Geuf er símað: Lögfræðis- nefnd þings Þjóðabandalagsins hefir fallist á tillögur Breta um að breyta lögum Þjóðabandalagsins, svo að lögin verði í samræmi við ófriðarbannssáttmála Kellogg’s, þar «Ö ófriður er í vissum tilfell- um löglegur sahikvæmt núgildandi lögum Þjóðabandalagsins. Sérstakri nefnd hefir veriö falið að semja breytingartillögurnar, er verða lagðar fyrir næsta þing bandalagsins. Styttri vinnutími í vændum í kola- námum Breta. Frá London er simað til Ritzau- fréttastofunnar: Turner ráðherra hefir lýst yfir því, að undir eins og þing komi saman, verði tekin fyrstu skrefin til þess að undirbúa styttri vinnutíma í kolanámunum. Löggæslan í Reykjavík. v. Tæki þau, sem lögregla menn- ingarlandanna notar, eru eink- um bifreiðir, bifhjól, heslar og símar. Lögreglustjóri segir, að að- búnaður lögreglunnar hér hafi verið mjög lélegur í þessum efnum sem öðrum. „Hér í Reykjavík“, segir hann, „hefir lögreglan bifreið, sem þó er að visu mjög léleg, einhver lélegasta bifreið í bæn- um. Það er alls ófullnægjandi að liafa eina bifreið. Það hefir verið siður, að löreglan leigði sér hifreið hér og þar, ef hún þarf á að lialda. Þennan leigu- kostnað greiðir bærinn, og eftir þ\d sem eg hefi komist næst, er leigukostnaðurinn árlega við- líka mikill cða meiri, en það kostar að gera út bifreið yfir íú-ið.... Reiðhjól hafa all- margir lögregluþjónar fengið sér að kostnaðarlausu. Það er mjög gott. Löggæslumenn á reiðhjólum eru nú tíðari með ári hverju erlendis...Lang- skynsamlegasta og besta úr- lausnin virðist mér vera sú, að lögreglan eigi 10—12 reiðhjól. .... Þess skal getið, að lögregl- an í Kaupmannahöfn hefir 236 reiðhjól til afnota...“ Þá víkur lögreglustjóri að því, að haganlegt geti verið, að lögreglan fái hesta til afnota í starfi sínu. Segir hann, að er- lendis þyki hestar livarvetna nauðsynlegir til þessara starfa. Einkum sé þeir alveg ómissandi til jx;ss, að halda opnum vegum, þá er margt fólk safnast saman, svo sem við komu tiginna gesta o. s. frv. — Hyggur hann því, að vart verði hjá þvi komist, að lögreglan hér fái 3—4 hesta til afnota, en sennilega verða skift- ar skoðanir manna um riauðsyn j>ess. Góðar Yörur eru í raun réttri ódýrastar. Reisið ekki bú, án þess að skoða hið mikla úrval af bús- og eldhúsáhöldum í Verslun undirrítaðs. — Þar er mest vissa fyrir því, að fá vandaðar og endingargóðar vörur fyrir lágt verð. — Ástæðan fyrir þessu er sú, að verslunin vlnnur einvörð- ungu með eigin fé, og kaupir allar vörur sínar gegn stað- greiðslu, þar sem best gegnir í hvert sinn. Pantanir utan af landi afgreiddar um hæl, gegn póst- kröfu. VERSL. B. H. BJARNASON. Eitt af þvi, sem lögreglu- stjóri telur alveg nauðsynlegt, er það, að lögregluþjónar fái síma heim til sín, og telur liann að réttast muni vera, að láta alla lögregluþjóna liafa styrk, „alt að 70 kr. á ári, upp í greiðslu símakostnaðar, því að ekki verður lijá þvi komist, að gera hverjum lögregluþjóni að skyldu, að hafa síma, meira að segja við rúmlð sitt á nóttunni.“ — En þetta er ekki nóg að dómi lögreglustjóra, þvi að ekki koma þessir heimasímar að gagni, er lögregluþjónar starfa úti við um nætur. Fyrir j>vi vill hann, að tekin verði upp liin svonefnda „kiosk-aðferð“, með síma í hverju „hverfi, svo að lögregluþjónninn geti farið þangað inn og liaft samband við varðstöðina og vitað hvort kvartanir liafi komið fram. Hann getur kallað á aðstoð, gengið þangað inn og fengið sér hressingu, svo að hann losnar við að tefja sig á því, að labba niður á stöð eða heim til sín. Lögreglan á varðstöðinni getur einnig, ef þörf krefur, hringt til lögreglujjjónsins út í hverfið, og kemur j)á ljósmerki á stöng, sem er upp af „kiosknum“. Lögregluþjónninn sér merkið, gengur að „kiosknum“ og spyrst fyrir um jjað, hvað varð- stöðin vilji. Þessir símar yrðu til mikilla þæginda og svo mikr ils vinnusparnaðar, að það mundi margborga sig............. Þetta „kioskakerfi“ var setl upp í 30 enskum borgum síðasta ár. 66 Samtfik rerslunarmanna. Hér á land sem og annarsstaö- ar, hafa verkalýösfélög' náö mik- illi útbrefðslu, enda munu allir geta viöurkent, að þau eru nauð- sýnleg og geta haft mikil og bæt- andi áh'rif á kjör og hagi verka- lýðsins. Nokkrar stéttir hafa enn ekki séö ágæti slíkra félaga — hafa ennþá ekki notað afl samtakanna, til þess aö bæta kjör sin, og til þess aö koma áhugamálum sínum fram. Verslunarstéttin er ein af þeim. — Rétt er aö taka þaÖ fram, aö þegar talaö er um verslunar- mannastéttina i Jtessari gnein, þá et átt við þá menn, sem starfa viö -verslun, sern aðrir é5ga — eru verslunarþjónar. Reyndar er talið, aö hér á landi séu starfandi nokkur verslunarfé- lög, en aöeins eitt þeirra er skipað verslunarmönnum einum. Hin fé- lögin telja, auk kaupmanna og bankstjóra, ljósmyndara, úrsmiöi, húsasmiöi o. fl. iönaöarmenn meö- al meðlima sinna, .•— og slik félög eru svo kölluð Verslunarmannafé- lög! Það er sorglegt, en satt er það, aö verslunarmenn þessa bæjar og þessa lands hafa enn ekki séö hvilíkt ómentanlegt gagn samtök og samvinna gæti oröiö þeim. Hví vilja þeir ekki fara aö dæmi verkamanna, sjómanna, prentara og annarra, sem myndað hafa fé- lög’ til aö gæta hagsmuna sinna? Hvers vegna geta yerslunarmenn ekki haft örugg og trygg sam- bönd eins og húsbændur þeirra — kaupmennimir — hafa kornrð í sín á milli? Er það aöeine vegna þess, að verslunarmaöur þykist vera annar en hann i raun og veru er, veigrar sér við aö játa, aö harm cr ekkert annaö en — verslunar- þjónn, sem hefir alveg sömu hags- muna aö gæta og sjómaðurinn og verkamaöurinn. Ástæðumar fyrir samtaka- og áhugaleysi verslunarmanna í þess- utn máltim eru, aö núnum dómi, sumpart skilningsleysi, sumpart hugleysi. Skilningsleysi, af þvt þeir skilja ekki ennþá, aö saintök er afl, sem verslunarstéttin verður fyr eöa síöar að taka sér í hendur, afl þeirra hluta, sem geta orðið henni til heilla og blessunar. Hug- leysi, af því þeir eruhræddirviöaS starfa í verslunarfélagi, sem vinnur á sama grundvelli og á sama hátt og venjulegt verkalýösfélag; {>eir eru hræddir viö, aðæinhver heimsk- inginn kalli þá ,,bolsa“, eða hús- bændur þeirra — kaupmennirnir — líti þá illu auga fyrir að viera í slíku félagi. En hvaö gerir það til? Er það ekki skylda hvers verslunarmamis aö stuðla að heill og velferö sinni og stéttarbræöra sinna í hvívetna? Jú, vissulega, og það gerir hann best með því að styöja eina verslunarmamta- /félagið á íslandi, sem heitir ,,Merkúr“ og hefir aösetur sitt í Reykjavík. Verslunannaöur! Mundu köllim þína, — og gerðu alt til þess að bæta og betra hag stéttar þinnar. Mundu eftir orðunum, sem svo oft hafa verið sögö, oröunum, sem þú sem verslunarmaöur ættir sérstak- lega aö hafa í luiga og breyta eftir: Sameinaðir stöndum vér, sundr- aðir föllum vér! Reykjavik 15. sept. 1929. V erslunarmaður. Ath. Þó aö framanskráö grein sé aö ýmsu leyti ósanngjörn og jafnvel nokkuö „rauð“ í aöra röndina, vildi ,,Vísir" þó ekki synja henni um rúm> meö því aö höf. var mjög mikið kappsmál, aö hún kæmi fyrir al- menningssjónir. — Vitanlega ná sttmar fullyrðingar hans engri átt og eru beinlinis furöulegar. Veröttr aö sjálfsögöu nánara á það bent, ef greinarhöf. tekst að korna af staö umræöum uin þetta mál. —• Þá Msst og öest'ör?al af allsfconar; Regnverjum"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.