Vísir - 26.09.1929, Page 1

Vísir - 26.09.1929, Page 1
Rjtaíjóri; FÁLL STSÍNGRlMSSON, Sími; 1600. Prcntemiðjueími; 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 19. ár. Fimtudaginn 26. sept. 1929. 262 tbl. «. Gamla JBió —« Sjómannakráin. S Paramount kvikmynd í 8 þáttum. Aðallilutverk leika: Betty Compson, George Bancroft og Olga Backlanova. Sagan gerist eina nótt í hafnarhverfi New York- borgar, og er um slarkgef- inn en góðlyndan kyndara, sem lendir í heilmiklu og afarspennandi æfintýri. — Börn fá ekki aðgang. Músík Hljóðfæranemendnr og Listamenn alt sem ykkur vanhagar um af nótnm fáið þér í Hljóðfæralmsinn. og Orgei ávalt til sölu. Lítll útborgun, láö mánaðarafborgun. Notuö hljðöfæri tekin í skiftum. Hljóðfærabósið. Gólfkulda verður ekki vart í húsum yðar, ef þér fáið yður einangrunar- plötur undir gólfdúkana. 2 tegundir — 2 þyktir. ESnangra liljóð, hita og kulda. Nýkomið. Veptslunin Úrvals dilkakjöt í heilum kroppum og m ö r frá Sláturfélagi Borgfirð- inga í Borgarnesi, verður afgreitt eins og að nndan- förnu í húsum Sleipnis-félagsins við Tryggvagötu, eft- ir pöntunum og gegn greiðslu við móttöku. Afgreiðslumaður félagsins, Jón Sigurðsson, tekur á móti pöntunum á staðnum eða í síma 1433. Fyrsti tími er bestur. — Sendið því pantanir yðar áður en dilkarnir megrast og tryggið yður þapnig besta kjötið til vetrarins. Vetpaí*fata- og fjpakkaefni. Nýkomið sérstaklega mikið úrval af vetrarfata- og frakka- efnum. — Manchettskyrtur — Slifsi —-. Slaufur — Ullar-milli- fatapeysur og vesti — Hattar — Húfur — Nærföt — Sokkar. — Þar sem ég hefi valið allar minar vörur sjálfur i verslunar- húsum erlendis, veit ég að þær eru allar eftir nýjustu tísku. Verðið er dð hvers manns hæfi. Nokkur dúsín af stífuðum tvöföldum flibbum, sem eru nú mjög að ryðja sér til rúms, sel ég á 0.25 stk. Skoðið vörurnar og mun ég reyna að gera alla ánægða. — Pantið föt ykkar með nægum fryirvara, svo að afgreiðsl- an gangi greiðlega. — Nokkrir klæðnaðir eru fyiárliggjandi, sem seljast með mjög miklum afslætti. — Anflrés Andrésson, Laugaveg 3. er nú í fullum gangi, og haustverðið þegar ákveðið sama og s. 1. ár, að undanskildu besta sauðak jöti. Sem að vanda, stendur sláturtíðin stutt fram eftir hausti, og eins og áður, koma bestu dilkarnir fyrri hluta sláturtíðar og þá mestu úr að velja. Gerið svo vel, að senda oss pantanir yðar sem allra fyrst. Því fyr seín þær berast oss, því betur tekst oss að gera yður til hæfis. Svið og mör er einnig best að panta í byrjun slátur- tíðar. Slátnrfélag Snðurlands, Sími: 249 (3 línur). Þriðja samkoma Mr. Vout Peters með sálarrannsóknarfé- lagsmönnum verður haldin í Goodtemplaraliúsin u í Templ- arasundi föstudagskveldið 27. sept. — Samkoman eingöngu fyrir félagsmenn og inngangs- eyrir 2 krónur. Þeir, sem kynnu að vilja gerast nýir félagsmenn, geta fengið ársskírteini, sem gildir til nýárs fyrir 3 krónur. Stjórnin. wm Nýja Bíó ^ Götaengillmo. Kvikmyndasjónleikur i 9 þáttum, frá Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika: JANET GAYNOR og CHARLES FARRELL, leikararnir frægu, sem all- ir kvikmyndavinir dáðust áð í myndinni „A elleftu stundu“, er sýnd var hér í fyrra. — Það skal tekið fram, að þetta er alt önn- ur mynd en sú, sem sýnd var hér fyrir skömmu með sama nafni. S. B. F. í. Alúöar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát cg jaröarför móð- ur okkar, Kristinar Giestsdóttur. Ragnh. Blandon. Signröur Þorsteinson. Jaröarför mannsins min, Ólafs .V. Jóhannssonar fer fram föstu- daginn 27. þ. m. cg hefst með bæn á heimili okkar kl. 1 e. h. Hverf- isgötu 64 A. Guöríður Sveinsdóttir. Jar'öarför Gunnlaugs sonar okkar fer frarn frá dómkirkjunni íöstudaginn 27. þ. m. kl. 3 e. h. Jóhanna Eggertsdóttir, Einar Pálsson frá Reykholti. Eggort Stefánsson endurtekur söngskemtun sina sunnudaginn 28. sept. kl. 4 síðdegis í Nýja Bíó. Markús Krisljánsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á 2 krónur fást í Bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar, hjá frú K. Viðar, í Hljóðfærahúsinu og hjá Helga Hallgrímssyni. —• Alt íslensk lög-. Karlmannarykfrakkar yerð kr. 45.00 — 55.00 — 60.00 — 65.00 — 78.00 - 85.00 — 88.00 — 90.00 — 120.00 - FALLE6 EFNI 0G SNIÐ. — VERÐIÐ SANNGJARNT. Peysufatafrakkar, 2 teg., víðlr og með göðu snlði. Fermingartðt. Sama vandaða efiiið og áður. * Manchester. E.s. Magni fer tll Borgarness kl. 9 fyrlr hádegl á langardag. Tekur farþega. Uppl. á Hafnarskrlfstofnnnl. Vegnajarðartarar verður verslun Arna B BjðrnaBonar, og Veralunin Baldursbrá lokaðar frá kl. 1 e.h. á morgun, föstudag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.