Vísir - 26.09.1929, Síða 2

Vísir - 26.09.1929, Síða 2
V I S I R Girdingapefni: Danskur gaddavír nr. 121/* og 14. Yírnet 68 og 92 cm. há. Girðlngarstólpar úr járni. Sléttur vír. Vírlykkjur. Vandað efni. Lígt verð. I Skeidaréttii* ▼erður sent i dag og i fyrrimálið, tryggið ykkur far timanlega. 1 fðr um verða aðeins bestu bifreiðar STEINDÓRS. Barnaskðli Á.M., Bergstaðastræti 3 verður settur þriðjudaginn 1. október kl. 1 e. li. — Börnin þurfa að hafa heilbrigðisvottorð frá lækni. Isleifur Jónsson. Versiun Ben. S. Þdrarinssonar, Laugaveg 7, sendir öllum viðskiftavinum sínum kveðju sína með bestu óskum, og biðr þá að minnast þess, að í verslunina eru ný- líomnar miklar vörubirgðir af margskonar ágætum varningi, með besta verði eins og áðr. Símskeyti Khöfn., 25. sept. FB. Frá Þjó'Överjum. Frá Berlín er símaö: „National Liberalen Korrespr>ndenz“, mál- gagn Stresemanns, skýrir frá því, að Klonne, þingmaöur úr flokki þýskra þjóöerúissinna, hafi samið leynilega viö frakkneska herfor- ingja og stjórnmálamenn um frakkneskt-þýskt hernaöarbanda- lag á móti Rússum. Klonne viöur- kennir, aö hafa samið viö Frakka, en segist þó hafa heimtaö ýmsar ívilnanir af Frakka hálfu til Þýskalands. sem skilyrði fyrir handaíaginu. Ennfremur segir hann, að utanríkismálaráöuneytið þýska hafi vitaö um- samningatil- raunina. — Utanríkismálaráöu- neytið kveöst hafa neitað að fall-. ast á framannefnd áform Klonnes.. . Flugvél Ahrenbergs rannsökuö. Frá Malmö er símað: Þýsk- sænsk sérfræðinganefnd hefir raunsakaö motorinn, sem Ahren- 1>erg notaöi frá Reykjavík. I skýrslunni er sagt, aö „þropellor- jnn“ hafi ekki setið nægilega fast, en þaö hafi orsakaö hristing. 1 skýrslunni er dugnaöur Ahren- 1>ergs viöurkendur og telur nefnd- in, aö hann eigi ekki sök á óhöpp- unum, né heldur veröi Junker. verksmiöjunum kent um þau, þar orsökin til hristingsins hafi ekki veriö slæmt efni. Kaupm.höfn, FB. 26. sept. Stjórnarskifti í Austurríki. . . Frá Vínarborg er símað: Bændaflokkurinn, sem er einn af núverandi stjórnárflokkum, hefir lýst þvt yfir, aö núverandi stjórn Austurríkis sé ekki nægileg'a öfl- ug til ]>ess aö koma á kyrö í land- inu. Steeruwitzstjórnin baöst því hiusnar í gær. Schober, lögreglu- stjóri Vínarborgar, myndar senni- lega stjórn. Utan af landi. —o— Holti, 26. sept. FB. Maður deyr í fjallgöngum. Fjallgöngumenn héöan úr sveit lentu i aftakaveöri á mánudag. Einn gangnamanna, seýtján ára gamall piltur, Eyþór sonur Svein- bjarnar bónda Jónssonar í ðfsta- Skála veiktist snöggleg'a, nuin hafa oröiö kalt, og ekki þol- að vosbúðina. Pilturinn andaöist á svo kölluöum Skugga í Langa- dal í Þórsmörk. Menn eru hættir slætti, en eiga mikil hey úti enn. Bielefeld. FB. 25. sept. Kveðjur frá glímumönnunum. Glímumennirnir hafa sýnt í OeynhausenJ ?), fyrir fullu húsi. Fjölment samsæti eftir á. í Bielefeld sýiidu þeir í ’gær fyrir 600 Mentaskólanemendum, Látlaus fögnuður. Veisla og dans- lefkur að sýflingunni lokinni. Tengdaforeldrar R. Prinz og 10 ísienskar stúlkur, nemendur Regine Dinze, eru á gönguför um Þýska- land og Sviss. Kærar kveðjur stúlknanna og glnnumanna til vina og vanda- manna. Lúðvíg Guðmimdsson. Borgarnesi, 25. sept. FB. Gangnamenn hafa fengiö mjög vond veður aö undanförnu, einkan- lega í fyrradag, lentu þá í hríðar- veöri. Einnig hefir frést. aö gangna- menn í Dölum hafi hrq>t ill veð- ur, en ekki hlotist nein slys af. Vegna óveöra að undanförnu, hefir ekki veriö unnið að hafnar- bótum. Uffe var á leiö hingað í gær, en snéri aftur. Kolaskip ligg- ur hér, en ekki hefir veriö hægt aö afgreiöa þaö, enn sem komið er. Uffe verður hér ekki mikiö lengur. Von er á mokstursvél hingað innan skamms, til þess aö dýpka við bryggjuna. — Fyrir- sjáanlegt er, aö ekki veröur hægt aö taka bryggjuna til afnota fyrr en á næsta vori. Hesti, 25. sept. FB. Leitarmenn eru nýkomnir hing- aö og höföu þeir hrept hiö versta veður, grenjandi stórhríö. Einn fjárleitarmanna viltist frá félögum síniun, Hjörleifur Vil- hjálmssou aö nafni, en hann lcomst aö Botni í Botnsdal heill á húfi. — Þessi maöur er hjá hróöur sínum, sem býr á Efstabæ í Skorradal. Gamlir gangnamenn segjast aldrei hafa lent í öðru eins veöri í göngum. Hljömleikar Charlotte Iíaufmann. —o—— Á morgun leikur Cbarlotte Kaufmann i „Gamla Bió“ á fornslaghörpu (Clavicord). Þar, eiga borgarbúar von á s.jald- gæfri skemtun og merkilegri. Ungfrú C. Kaufmann er viður- kend sem besti Clavicnrdleik- ari Þjóðverja, og liefir endur- vakið bið forna dálæti á þessu vandasama en ágæta hljóðfæri. Á þessari hávaðaöld, er það eíngöngu afburðalistamonnum fært, að fá fólk til að hlusta á jafn innilegt — og ef segja mætti sálrænt hljóðfæri og þeR*, en list C. Kaufmann hef- ir farið sigurför um hinn ment- aða heim, og illa þekki eg ís- Iendinga, ef þeir kunna eigi að meta hana. Hér á eftir eru nokkur blaða- ummæli stórborga Eýrópu. AJIgemeine Musikzeitung, Berlin:. . . . hin ágæta og alvar- lega listakona reynir ekki að hreykja hæfileikum sinum, en hrífur oss með tveim léttum höndum og fínlegum skáldleg- um stil. Vossische Zeitung’ kallar hana „meistara innilegrar listar“. Hamborg: — C. Kaufmann veitti oss fagra list og dýrmæta, Hún spilaði D-dur Toccata eft- ir Bach, eins og „þeir miklu“, gullfagran Manuett eftir ókunn- an meistara, lög eftir Scarlatti og Mozart komu á eftir í ógleymanlegri útfærslu, þá D- moll sonata op. 31 No. 2 eftir Beethoven,. sem sýndi kröftug- ar, heilbrigðar og náttúrlegar tilfinningar, fagran og þroskað- an hljómskilning — seinna gullfögur lög eftir Novak og Ansorge. Leipzig: — l. d. í Romance Mozarts og A-dur-sonötu Schu- berts gekk, persónuleiki lista- konunnar upp i listinni. Sérstak- lega þýðingarmikil var meðferð hennar á C-dur Toccata Bachs —* Ansorges, sem hún spilaði með óvenjulegri hljómfegurð og skilningi. Hver sem þannig túlkar hina miklu meistara í allri jjeirra stærð og þroska, hlýtur að standa jafnfætis í gangi hugsana þeirra og til- finningum. Prag: Þar var C. Kaufmann, sem gestur „Philharmonise- Orkester“ horgarinanr. Um þann hljómleik var skrifað m. a.: — hún spilaði annan Slag- liörpu-Konzert Listz með fín- leguni linum og viljasterkum áherslum. Að hún hefir yfir fullkominni „technik“ að ráða, kom oss ekki á óvart .... lijá henni ber mest á heilhrigðum hljórfi-tilfinningum sem koma aðallega fram í „rhytmiskum“ línum leiks liennar. Undirtekt- irnar voru óvenjulega góðar. í Köln var Ungfr. Kaufm. sem gestur hljómlistafélags borgarinnar. Þar var meðal annars sagt að: sjaldan hefði A-dur Konzerl Listz heyrst svo vel leikinn og frá Hannover og Miinchen eru svipuð ummæli. Á Norðurlöndum liefir lista- konan átt sömu vinsældum að fagna. Politiken skrifar m. a.: — Hin ágæta þýska listakona, C. Kaufmann, gaf oss tækifæri til að hlusta á sinn finlega, skáld- lega slaghörpuleik. Berlingske Tidende: — Af- bragðs snillingi kyntist maður, þar sem ungfr. C. Kaufmann er, hlutverk liennar voru gagnofin fínlegum hljómskilningi. Eg hygg, að línur þessar nægi til að sýna, að hér er snillingur á ferð, og ættu borgarbúar sjálf- ra sín vegna að taka á móti ungfr. C. Kaufmann cins og vera ber. Mörg þau viðfangsefní, sem C. Kaufraann leikur á morgun, eru sérlega eftirtektarverð og njóta sín aðeins á fornslag- hörpu, enda þótt þau liafi verið leikin á flygel þar á meðal má telja hin gullfögru ensku og irsku lög frá 1(5. öld, sem bein- linis eru skrifuð fyrir þetta hljóðfæri. □ Edda 59299267. — Iíosn. A. v. Gengið upp frá Austur- stræti. Kristján X. konungur íslands og Daumerk- ur 59 ára í dag. Götuljósið hjá Tjarnargötu 5 er í ólagi og hefir ekki borið hirtu mörg kveld undanfarin. Gegnir furöu, að ekki skuli haft eftirlit meö því, aö götu- ljósin sé jafnan i lagi og er þess að vænta, aö þessu veröi kipt í lag þegar í staö. Belgaum kom af veiöum í gær meö 60 tunnur lifar. Frá Englandi komu í morgun: Draupnir og Max Pemberton. ,E.s. Magni fer til Borgarness á laugardags- rnorgun kl. 9. Tekur farþega. Dronning Alexandrine fór héöan í gærkveldi áleiöis til útlanda meö marga farþega. Botnía fór í gær kl. (5 siðdegis frá Leitli. Sjómannakveðjur. , FB. 25. sept. Farnir til Englands. Vellíöan all- ra. Kærar kveöjur. Skipverjar á Maí. Þorvaldur Pálsson læknir er nýköminn frá útlönd- um, Bóksala Mentaskólans hefir nú á boöstólum með ágætu verði allar ]>ær kenslubækur, sem notaöar eru í Mentaskólanum og gagnfræðaskólum, og- auk ]>ess nokkuö af bókum handa unglinga- skólum. Vegna þess aö bekkjum hefir fækkaö í Mentaskólanum, munu nemendur gagnfræöaskóþ'i Reykjavíkur og Ungmennaskól- ans geta fengiö þar keyptar kenslubækur viö sama veröi og nemendur Mentaskólans. Bóksal- an byrjar næstu daga. Sölutimi veröur auglýstur í Mentaskólan- um. Prentarinn, blaö hins ísl. ]>rentarafélags (IX. ár 4. tbl.) er nýkominn út. Flytur m. a. mynd af Kristni Auö- unssyni prentara og grein um hann. | Sendiherrann frá Jupiter eftir Guömund Karnban hefir nú loks veriö tekinn til leiks á leik- húsi einu i Kaupmannahöfn (Bettv Nansens-leikhúsi). Eftir ]>ví sem scgir í tilkynningu frá sendiherra Dana, þykir leikritiö yfirleitt þreytandi og heldur lítilsvert. Sum blaöanna eru ]>ó aö reyna aö kreista úr sér lilýleg ummæli. Ef til vill vcröa ummæli dönsku blaö- anna rakin nánara síöar. Eins og einhverir kunna að muna, var há- tíölega tilkynt í blöðum hér fyrir Enskir granítgölfdúkar, nýtfsku gerðlr. — Údýrlr í Versl. B. H. BJARNASON. náleg'a hálfu ööru ári, aö nú væri höfundurinn að sigla út í heim meö ]>etta einstaka listaverk „til þess að undirbúa sýningxma á meginlandinu“. — Sá undirbúning- iu' er nú oröinn nokkuð lang'ur og „meginlands-sýningamar" hafa sennilega farist fyrir til þessa. Og þaö gæti kannske viljaö til, aö þær færist fyrir eitthvaö fram á næsta ár — eöa lengur. Margrét Sveinsson kristniboöi fer héöan alfarin á laugardaginn kemur. Flún ætlar aö dveljast í Vestmannaeyjum 3—4 daga en fer ]>aöan til Englands og síöan til Vesturheims, ,en hún fer ti! Indlands aö ári til þess aö halda þar áfram starfi sínu. FB. 24. sept. Undirbúningsnefnd Alþingis- hátíðar tilkynnir: í dómnefnd til þess aö dæma um lögin viö hátíöarljóöin hafa veriÖ valdir: Sigfús Einarsson tón- skáld, Haraldur SigurÖssou pía- nóleikari og Carl Nielsen, tónskáld í Kaupmannahöfn. K. F. U. M. Fyrsti fundur á haustinu kl. 8j4 í kveld. Mansöngvar til miðalda nefnist kvæöakver, sem ,,Vísi“ hcfir veriö sent nýlega. Höfundur- inn heitir Jóhann Frímann og veit „Vísir“ engin deili á honum. Út- gefandi’ Ijóöasafns þessa er Þor- steinn M. Jónsson, bóksali á Ak- Hinar ágætu Regnkápnr karla á kr. 17 stk. eru komnar aftur. Þær eru úr ullarefni, al- veg vatnsheldar og afar- sterkar. — Reynið þær.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.