Vísir


Vísir - 04.10.1929, Qupperneq 3

Vísir - 04.10.1929, Qupperneq 3
V 1 S I R Sjálfshrifning Eggerts í „Svana- söngur á heiöi“ náCi til áheyrencl- anna rae5 skærara fjallabergmáli og sólskinsstunri, en nokkru sinni fyr. Yncli hans yfir ab fága og skreyta það lag, sannar að gleíSin er Iistinni ekki óvi&koinandi. í Jaginu „Nótt" var jafnyægis- íamning, snildin og nieistaraskap- urinn laus viS fjarrænt mislyndi TÓskyldra skapbrigSa. Söngur hr. Eggerts Stefánssonar er líka bein- línis erfiSisvinna á stundum — svo •mikið aSstreymi af krafti sækir aS aöngformum hans, ab þrek og •sniHi haus hafa nóg aö gjöra. Aödáun söngvarans fyrir nátt- úru, uppáhaldsljóð söngskrárinnar, hefir náð fastari tökum á skap- muli blæbrigðum, en nokkru smm íyr. Þær auðsuppsprettur af list, sem .þessi söngvari okkar ræður yfir, ær samfélagsatriði, sem heyrir til nýjustu og merkilegustu upp- götvunum. Jóh. S. Kjarval. JÞorsteinn Þorsteinsson skipstjóri í Þórshamri er sex- tugur í dag. Hann hefir verið mikill íithafnamaður og hvatamaður að stofnun margra nytsamra fyrir- tækja og félaga, nú síðast Slysa- •■farnafélagsins. Yísir er sex síður í dag. Hjúskapur. iSíðastliðinn laugardag voru gefin saman í lijónaband af sira Bjarna Jónssyni ungfrú. Guð- björg Kristinsdóttir frá Patreks- firði og Guðmundur Gíslason, ajómaður á Skallagrími. Heim- ili þeirra er á Laugaveg 142. Jíjúskapur. 28. f. m. voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni ungfrú Sveinbjörg Sveins- dóttir og Karl Ottesen. Heimili þeirra er á Lindargötu 7 B. jErlingur Pálsson yfirlögregluþjónn er fyrir -nokkuru kominn af sjúkrahúsi, en •ekkí farinn að gegna störfum sín- •um. . | y ft Frönskukensla Alliance fraitcaise er byrjuð. 'Fáeinir nemendur geta enn komist að og eiga þeir að segja til sín í „Landstjörnunni", helst sem allra íyrst. ^Magni" fer til Borgarness í fyrramálið kl. 7/ri. lyra fór héðan laust eftir miðnætti í •nótt. Skallagrímur kom af veiðum í morgun. Suðurland kom frá Borgarnesi í gær. Goðafoss fer í kveld vestur og norður um land til Akureyrar, en snýr þar við. •; Snjó festi fyrsta sinn á haustinu hér í bæn- ttm og nágrenninu síðdegis í gær. Austanfjalls mun háfa verið all- rnikil snjókoma. Bifreið, sem var á austurleið í gær, varð að snúa aftur skamt fyrir ofan Miðdal, vegna dimmviðris og snjókomú. Kristján Kristjánsson söngvari frá Seyðisfirði heldur hljómleika annað kvelcl kl. 7þ$ ' Gamla Bíó með aðstoð Árna Krist- jánssonar. Í.R. heldur dansleik í Iðnó annað kveld. Sjá augl. Kaustmarkaður K. F. U. M. hófst í dag kl. 3 og stendur til sunnudagskvelds. Þar fást margar gó.ðár vörur fyrir sanngjarnt verð. KI. 3 á sunnudag hefst hlutavelta og verður þar fjöldi ágætra muna. -- Skemtanir verða öll kveldin í stóra salnum í húsi félagsins. Fara þar fram ræðuhöld, sÖngur og h-Ljóðfærasláttur. Veitingar veröa alla markáðsdagana á mið- hæð hássins, og fæst þar kaffi, gosdrykkir o. s. frv. — Gjöfum á haustniarkíaöinn og hlutaveltuna er veitt viðtaka til hádegis á morg- un. Smáar gjafir eru þakksamlega þegnar, jafnt sem hinar stærri. Glímufélagið Ármann. Stúlkur ,þær, sem ætia sér að stunda leikfimi í vetur hjá félag- inu, snúi sér til ungfrú Ingibjarg- ar Stefánsdóttur í Múllerskólanum, kl. 5—7 síðdegis. Næturvörður L. R. Athygli skal vakin á skýrslu í aukablaði „Vísis“ í dag um nætur- vörð Læknafélags Reykjavíkur þrjá síðustu mánuði þ. á. — Er haganlegast fyrir fólk að klippa töfluna úr blaðinu og geyma hana, þvi að oft getur verið þægilegt að hafa hana við höndina, er vitja þarf læknis að næturlagi. Lestrarfélag kvenna. Útlánsstofan verður opin fram- vegis á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—6, og ennfremur á miðvikudagskvöldum kl. 8—9 síðdegis. Fyrirspurn. Mig minnir ekki betur, en aö bannað hafi veriö að aka bifreið- um um ákveðnar götur hér í bæn- um, þær er þröngar eru umferðar og gangstétta lausar. Fyrst í stað vnun þessu banni hafa verið hlýtt nokkurn veginn, en hin síðari ár er þaö að engu haft. Háfermdar vöru- bifreiðir þeysast um þessa rangala á fleygiferð og verður hver og einn að forða sér í dauðans ofboð undan þessum vörgum. Hafa börn og gamalmenni oft verið hætt komin í þeirri viðureign. Reykjavík hef- ir nú eignast ungan og ötulan lög- reglustjóra, og vænta margir þess, að hann láti til sín taka um það, er aflaga fer í götuumferðinni hér. Deyfðin virðist hafa verið full- mikil undanfarin ár og eítirlits- leysiö, og væri ví'st ekki vanþörf á, að tekið yröi t' tacmianna all- skörulega. Eg vildi nú leyfa mér að spyrjast fyrir úm það, hvort bifreiðir megi að ósekju fara um tjarnarbrúna og þrengstu göturn- ar í bænum. Eg gæti tilnefnt 'göt- ur, gangstéttalausar og þröngar, sem' bifreiðir fara um daglega til þess að stytta sér leið, og finst mér, að slíkt ætti ekki að vera láti'ð viðgangast, ef umferð bif- reiða um götur þessar er bönnuð á annað borð. En ef til vill er bann- ið úr gildi felt og- væri þá gott að fá að vita. uni það. — Eg vænti svars. Gangleri. Til nýrrar kirkju í Reykjavík, afhent síra Bjarna Jónssyni : Áheit frá Önnu ltr. 25.00, frá ekkju kr. 30.00, áheit frá stúlku kr. 10.00, áheit frá gamalli konu kr. 5.00, frá G. G. kr. 10.00, áheit frá ónefndri konu kr. 100.00, frá M. G. kr. 20.00, áheit frá N. N. kr. 7.00, áheit frá konu kr. 5.00. Gjöf til gömlu konunnar á Elliheim- ilinu Grund afhent Vísi: 10 kr. frá konu. Gjöf, afh. Vísi, til hjónanna á Krossi: 10 kr. frá S. B ARN AF AT AVERSLUNIN, Klapparstíg 37. Sími 2035. Ungbarnafatnaður og annar léreftasaumur afgreiddur eftir pöntunum. Dívanteppi, borðteppi, veggteppi. Ávalt mest úrval. Sanngjarnt verð. Versl. M. Thorberg Bankastræti 7. Bæjarakstar galdm ælisbifreiðar SO M. ávalt lil lei®u . -------- hjá bitreiðastððinni. Slmar 1216 og 1870. Járngirðing og skfirar á Melunum í Reykjavík, eign Landsverslunar- innar, fæst til kaups nú þegar. — Tilboð óskast. — Nánari upplýsingar í síma 1990. Nýkomið margskonar efni i dyratjöld, silki í upphluti og hroderingar- efni. HANNYRÐAVERSLUN REYKJAVÍKUR. Bankastræti 12. Wlikifl urval af kven- og barnasokkum, sömuleiðis kven- og harnanær- fatnaður. Nýkomið stórt og fallegt úr- val. Fjöldi lita og gerða. Veiðarfæraversl. „GEYSIR“. F Æ Ð I. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 5 kr. frá G. í„ 4 kr. frá Gunnu (gamalt áheit), 5 kr. frá S. S. Enskimám barna. Sjaldan mun breytiþróunin í ís- lensku þjóðlífi hafa verið jafn ör og hún hefir verið núna nokkur síðustu árin. Þessa gætir alstaðar en ekki hvað minst í skólamálum og kenslu. Nýjar stefnur, ný til- högun og nýjar a'ðferðir gera hvar- vetna vart við sig. Og þessu er vel tekið. Þannig er það, að þegar stofnaður er Montessoriskóli hér í bænum — að visu ekki í stórum stíl, þótt svo kunni að Vera að mjór sé mikils vísir — þá fyllist hann á fáum dögum og verður að vísa frá sér. Fyrir svo sem tíu árum myndi hugníyndinni varla hafa verið sint. Og fyrir' fimm ár- um voru þess engin dæmi, að börn- um væri kjend enska utanskóla. Slikt og því likt virtist engum detta í hug. En haustið 1924 hóf Mr. Little enskukenslu sína og áður en veturinn væri á enda voru íoreldrar, er sóttu 'tíma hjá hon- um, farnir að senda börn sín til hans. Munu það hafa verið börn dr. Gunnlaugs Claessens, sem fyrst voru hjá lionum, en skjótlega bætt- ust við önnur og næsta vetur voru þau orðin nokkuð mörg. Skrifaði hann skenitilega og athyglisverða grein um þessa barnakenslu sína í timaritið The World Today, eitt hið merkasta tímarit Englendinga. .Sagði hann þar frá ýmsu kátlegu. Þó voru þar ekki nema fáar einar a.f mörgum skemtilegum sögum, „er hann hefir sagt þeirn er þessar línur ritar. Þannig var það eitt sinn að barið var að dyrum hjá honum og þegar hann opnaði voru þar fyrir tveir smákrakkar, börn Ölafs konsúls Proppé, sem ekk- ert gátu sagt nema tvö orð, „English lessons", er þeim höfðu verið kend eins og páfagaukmn áðuræn þau fóru að heiman. (Það vitnaðist seinna að] faðir þeirra var tvisvar búinn að fara nýið þau, en hafði i hvorugt skiftið hitt Mr. Little heima). Nöín sín og heimilisfang voru ]>au með á miða. En þó að viðræðurnar gætu ekki orðið nriklar fengu þó börnin tilætluð erindislok og þess var ekki ýkja langt að. bíða að þau gætu talað við kennarann um það sem fyrir augu og- eyru bar og Verslun M. THORBERG. Bankastræti 7. til sölu með tækifærisverði ef samið er strax. Magnús Brynjólfsson. Framnesveg 65. Upplýsingar 6—8. Drengur getur fengið að bera út Fálkann í austurbæinn. — Uppl. á afgr. Bankastræti 3 frá 5—7. Nýkomið: Hvítkál, gulrætur, rauðrófur, purrur, appelsínur, epli, banan- ar, vínber. Hjörtur Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1. Sími 1256. legubekkja-ábreiðnrnar komnar aftur í Edinborg. jafnvel svarað honum útaf þegar hann lagði gildrur fyrir þau. Næsta stóra stigið í þessa átt var tekið síðastliðið haust er stofn- aður var sérstakur enskuskóli fyr- ir börn. Hefir Vísir áður skýrt frá þvi, hv)ern árangur kenslan bar þar. Mun mega telja að málið sé nú komið á góðan rekspöl, því a, m. k. tvær viöurkendar kenslukon- ur, þær frú Anna Bjarnardóttir frá Sauðafelli og frk. Heba Geirsdótt- ir, hafa i haust auglýst ensku- kenslu fyrir börn. Þetta er vel íar- ið, þvi ef rétt aðferð er höfð reyn-, ist börnum þaö mjög auðvelt að nema erlend mál. En nauðsyn enskukmmáttu er nú orðin flestum ljós, enda verður hún æ lærari með hverju árinu sem líður. Er þess að vænta, að foreldrar noti j essi tækifæri, sem nú bjóðast, og láti börn sín læra ensku eftir því sem ástæður leyfa. U ppg jaf akennari. Sel fæði á Laugaveg 11. Upþí. Lilja Benjamínsdóttir. Minna erfiði þvottadaginn. Húsmæður! Notið Sunlight sáp- una til að hjálpa yður, því hrein og mjúk froða hennar nær burt öllum óhreinindum. Sunlight sápan gerir þvottinn hvítan sem mjöll, án nokkurs erfiðis. Hún er óviðjafnanleg til að þvo úr henni lök, nærfatnað og glugga- tjöld. Lever Brothers Ltd., Port Sunlight, England.- Appelslnur Epli Vínber — Bjúgaldin Perur — Tomatar Hvítkál — Rauðkál Gulrætur — Laukur Gulrófur — Akraneskartöflur Halltíór R. Gunnarsson. Aðalstræti 6. Sími: 1318. Kulda- Mfup. Skinnhúfur með loðkanti á drengi og fullorðna nýkomnar. Verðið hefir lækkað. Yeiðarfæraversl. „GEYSIR“.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.