Vísir


Vísir - 04.10.1929, Qupperneq 5

Vísir - 04.10.1929, Qupperneq 5
vlsiR Föstudiaginn 4. okt. 1929. Eins og iindaníarin ár munum við með „Esju“ í þessum mánuði i'á eitthvað af hinu fræga Vopnafjarðar spað- saltaða dilkakjöti. Bestu meðmælin með þessu sér- staklega góða kjöti, virðast vera þau, að lijngað til höfum við ald- rei getað fullnægt eflirspurninni. Frestið því ekki að panta. Er það góð bók? —0— Eg get ekki annaö en hlegiö aö því, aö menn skuli vej'a að deila, svo mörgum dálkum nernur um þaö, hvort þetta eöa hitt oröiö, sem standi í einhverri bókinni sé íslenska, eins og t. d. oröið ,,dauf- dumbur“ í bókinni „FramtíÖ hjónabandsins" en ganga hins \egar alveg framhjá efni bókar- innar. 'Mér virtist bókin vera á fremur liöugu máli, og í alla staöi sæfnilegu. Aftur á móti álít eg margt af innihaldi bókarinnar al- veg óssémilegt, og heföi mér þótt vænt um aö sjá, ef einhver heföi átalið það i blööunum, em það hef- ir ekki orðið. Þaö er fjarri mér að eg vilji liafa neina æsingu í umtali mínu um þessa bók, og að eg- ekki vilji láta hana njóta sannmælis. Eg vil ]>vi segja aö í henni sé margt fróð- legt og yfirleitt má segja að hún sé skaðlaus fertugu fólki og þar yfir. Hinsvegar álít eg að hún geti verið skaðleg aflesturs fyrir unga fólkið, sérstaklega er eg al- veg á móti því að ungar stúlkur lesi hana. Ekki þó svo að skilja, að bókin sé orðljót, því það er hún ckki. En meiningin, sem þar kem- ur fram, er oft á tí'ðum svo greini- leg, að þar er ekki um að villast. Yirðist mér hætta á, ef ungar stúlkur lesa þessa bók, að þær álíti á eftir, að sér sé margt leyfi- iegt, sem fram að þessu hefir ekki verið álitið rétt að ungar stúlkur gerðu, og hef eg harðbannað mínum dætrurn að lesa bókina. Hvað ttngiim mönnum viðvíkur, álít eg ekkert varið í það að þeir lesi hana, en ímynda mér að það verði ef til vill erfiðara- að halda þeim frá því. Eg held að það væri þarfara að gefa út bækur sem hvettu unga fólkið til þess að vera stiltára, heldur en að vera að skýra fyrir því það sem það ekkert þarf að vita um. ö. P. G. Geirfugl, örn og ralur. Síðasta orðsending mín til hr. P. Nielsens. —o— I fimtudagsbl. „Visis“ 12. sqpt. hefir hr. P. Nielsen, ritað alllanga grein móti grein þeirri, er eg skrif- ;<ði í „Visi“ 21. f. m. um geirfugl- inn. Eg ætla mér ekki að fara að standa i frekari ritdeilu við hinn mæta og merka mann, út af jafn ómerkilegum ágreiningi, og þeim, hverjir það voru, sem lóguðu síð- ustu geirfuglum, sem náðst hafa hér viö land, eða hvaða ár það var. Aðeins vil eg taka það fram, meö fullum heimildum, að faöir minn steig aldrei fæti sinum á lancl í Eldey alla þá tíð, sem hann lifði, og gat því ekki hafa brotið þar neitt egg, hvorki „gráungað“ (3. júní!) né óungaö, og of oft minntist hann á það á síðari ár- u.m, að nú væri gaman og gagnlegt að eiga eggið, sem Sigurður hefði slíilið eftir í Eldcy, ef hann hefði vitað sjálfan sig hafa brotið það! Ágreining okkar hr. P. Nielsens, um ártölin læt eg mig litlu skifta, stigmunur þeirra ekki svo hár, að það hafi li'in minstu áhrif á mjg, hvort þ.essir geirfugíar voru drepn- ir tveinmr árum fyr eða 'síðar, en áreiðanlega man eg það rétt, að faðir minn sagðist hafa verið 23 ára, er hann fór þessa Eldeyjarför, og fæddur var hann 1823, svo nærri stappar nú árinu 1846! Og hinsvcgar ekki hægt að neita því, sð útlendir ferðalangar, sem skrif- 'að hafa um Island og íslendinga, . h.afa stundúm hallað meir frá réttu máli i lýsingtmi sínum á landi og þjóð en sem svarar, einni egg- skurn, eða tveimur í tölvisi. En sennilega veröur það seint, sem eg' verð sammála þeim mæta manni, hr. P. Nielsen, um það, hve mikið „óhapp“ það má teljast, að gcirfuglinn er nú aö áliti fjöldans horfinn úr heimi þessum fyrir fult og alt — fugl, sem aldrei sást við strendur þessa lands, heldur hélt sig ávalt í fjarlægum eyjum og út- skerjum, og gat því aldrei orðið hinni íslensku þjóð ti! hinnar minstu ánægju eða gleði, nema þá aðeins dauður skrokkurinn. En bættur sé skaði sá. Geirfuglaferð-y irnar voru búnar aö bana helst til oí mörgttm íslenskum sjómönn- ura, áður en að þær „óhappa“-ferð- ir lögðust niður, og ætti það að vera fagnaðarauki hinni islensku sjómannastétt, að lekið er nú fyrir þær blóðfórnir fyrir 'fult og a!t! Og eg' játa þa'ð alveg I)lygð- unarlaust, að eg met margfalt rneira mörg mannslíf, en geirfugls- skrokk í eyðiskeri úti á regin hafi! Og trúað gæti eg því, að finna mætti menn hér á landi, sem væru mér fyllilega sammála um það, að — að athuguðu máli — sé það tæpast ómaksins vert, að harrna burtför þessa hræfugls úr heimin- um, sem var til einskis annars í r.álægð þessa lands, en aukinna manntjóna, sorgárogsaknaðarfyr- ir konttr og börn hinnar íslensku sjómannastéttar! — Þaunig lít eg á þetta mál, og læt svp úttalað um það fyrir fult og alt, en sný nú máli mínu með Örfáum orðum að því, er mér þykir meira um vert, og eg álít meira tilfinningamál fyrir þjóðarheildina og varða hana meira í nútíð og framtíð, sem sé því, ef svo skyldi vera, sem margir óttast, að hin sömu örlög biði 1111 í náinni íramtíð, tveggja okkar fegurstu fuglategunda, arn- arins og fálkans, að verða aldauða hér á landi, og það ef til vill inn- an fárra ára, að sumra tnanna dómi 0g áliti. Það væri þjóðinni ó!)ætanlegt tjón, ef báðar þessar alíslensku fuglategundir yrði al- dauðá hér, og- það eingöngu fyrir ,.óhöpp“ og skammsýni mannsins! Því óhætt mun að fullyrða, að það cr eingöngu mannvitið og manns- höndin, sem hefir nú að kalla má gjöreytt ernirjum og fálkanum, en $m0^TJómyNDmoWi yfu siursiræti 10. Opin kl 10—7. Su nnuc/. >> tii þess ligg'ja aöallega. þrjár or- sakir frá mannsins hálfu, sem sé eitrun, skot og eggjarán! — en refaeitrunin mun þó hafa höggvið stærsta skarðið i hóp arnanna. — Pefaeitrun ]\essi er þjóðarsmán og svivirðing sem aldrei er hægt að lýsa með nógu svörtum litum. — Hún er þrælslegasta níöingsverk gcgn saklausum dýrurn, refum, örnum og hröfnum, sem aðallega láta tælast af þessu vélræði manns- ins, og ógleymanlegt er mér, er eg' eitt sinn fyrir mörgum árum á Kyndilmessudag kom að eitruðum hestskrokk hér i Haínaheiðinnj (,.Hvalhólum“) í harðindum mikl- um, þar, sem voru að veltast, dau.ðir og hálfdauðir, 34 hrafnar og 7 ernir. Eg hefi líka séð hunda cg refi drepast af' refaeitri (stryknin) og verð eg að segja, að það þarf sterkar taugar og hrafns- hiarta. til þess að geta með köldu blóJH hörft á þær hörmunga kval- ir, sem dyrin líða all-langan tíma, áður en þau drepast, en eg ætla ekki að fara frekari orðum um refaéitrunina nú, en gjöri það eftil' vill við tækifæri síðar. Annað það, sem eytt hefir örn- um, en þó aðallega íálkanum, er hin takmarkalausa ástríða ein- stakra manna alt fram að síðustu aldamótum, að skjóta háðar þessar íuglategundir, hvar sem færi gafst, ti’. þess að skreyta með hömum þeirra, viðhafnarsali sína, útlend sö.fn og auðkýfingahallir. — Og síðast en ekki síst má nefna eggja- ránsýki einstöku mauna, sem létu einskis ófreistað, til að ræna og láta ræna, arnar- og íálkaeggjum hvár, sem til náðist, i eigingjörn- um tilgangi, og f-yrir sin eigin eggjasöfn og annara eggjasöfn. — Þetta þrent: eitrun, s'kot og eggjarán, eru þá orsakir þeirra sorglegu afleiðinga, á.ð örninn og fálkinn eru nú að kalla má, aidaúð- ir hér á landi — eingöngu fyxir niistök og skammsýni mannanna! Og eg er ]>ess fullviss, að hr. P. Nielsen, er mér sammála um það, að ef öll þáu árnar og fálka egg. sem rænt var hér af einstökum mönnum í áðurgreindum tilgangi, á síðastliðinni öld, hefðu íengið að vera i friði í hreiðrum sínum, og- ungast þar út, og aukið svo kyn sitt á eðlilegan hátt, þá væri mörg- um erninum og fálkanum fleira lifandi á landi hér en nú er! En það er þó ef til vill ekki um sein- an enn þá, að byggja upp það, sem brotið var, ef öll þjóðin er einhuga um það, að taka sarnan höndum, og vernda þær litlu leif- ar, sem enn þá kunna að vera á landi hér af erni og fálka, frá al- gjörðri tortimingu. Og eg veit, að okkur hr. P. Nielsen er það nú báðum jafn mikið áhugamál, að örninn og fálkinn mættu aukast ()g margfaldast á landi hér, sam- kvæmt eðlilegum náttúrunnar skil- yrðum, án þess mannvitið og mannshöndin komi þar nálægt til óhappa, eyðileggingar og tortím- ingar, eðlilegri framtíðar fjölgun þessara tveggja fegurstu fugla is- lensku þjóðarinnar! Báðir höfum við hr. P. Nielsen, verið sagðir góðar skyttur en sennilega sannast nú á okkur báð- um jafnt að — Annað er vorhug- ur og annað vetrarhugur! Kveð eg svo hinn mikilsvirta öldung og íslandsvin með fyllstu virðingu. ól. Ketilsson. Nætnpvöfðni? L. R. Næturvöröur í október — desember 1929. Okt. Nóv. Des. Tón Hj. Sigurðsson . 16. 6. 27- 18. Matthías Einarsson . 17- 7- 28. 19. ólafur Þorsteinssort . . . 18. 8. 29. 20. Magnús Pétursson . .. iy- 9- 30- 21. Halldór Hansen 20. 10. r. 22. Ólafur Tónsson 1 I. 2. 23. Gunnlaugur Einarsson 12. 3- 24. Daníel Fjeldsted ... > J3 4- 25. Arni Péturssön 3- 24- 14. 5. 26. Friðrik Björnsson . . . 4- 25- i5- 6. 27. Kjartan Olafsson . .. 5- 26. 16. 7. 28. Katrín Thoroddsen . 6. 27. i7- 8. 29. Níels P. Dungal 7-28. 18. 9. 30. Magnús Pétursson . .. 19. 10. 31. Þlalldór Stefánsson . 9- 30. 20. 11. Hannes Guðmundsson 21. T2. Ólafur Iielgason ... n. 1. 22. L3- Sveinn Gunnarsson . 12. 2. 23- 14- Einar Ástráðsson ... ........... 13. 3- 24r Lv Valtýr Albertsson . . . • • • 14- 4- 25- 16. Láms Tónsson LS- 5- 26. l7' Næturvörður í Reykjavíkur-lyfjabúð og lyfjabúðinni Iðunni vik- •urnar sem byrja 29. sept., 13. 27. okt., 10. og 24. nóv.,'8. og 22. cles, Næturvörður í Laugavegs-lyfjabúð og lyfjabúðinni Ingólfur vik- urnar sem byrja 6. og 20. okt., 3. og 17. nóé., 1., 15. og 29. des. Bilstjóri varðlæknis: Gunnar Ólafsson, Vatnsstíg 4, sími 391. M0NDLUR sætar — 12Vs kg. ks. nýkomnap. I. Brynjólfsson & Kvaran. Æ3 Ef yður vantar gjaldmæiisbifreið til bæjaraksturs, þá eru ódýrustu og bestu bifreiðimar ávalt við hendina, ef þér aðeins hringið í einhvern af símum stöðvarinnar: ----> 580—581 og 582. í---- Þeir scm einu sinni reyna viðskiftin verða fastir við- skiftamenn. Bitrelðasteð Steinddrs. Best að auglýsa í Vísi. Eftlr lestur. —o— Sannleik ávalt segja ber, sem þó hylli brýtur: Flest af því sem fánýtt er fylsta lofið hlýtur. Alment skrum þó ali drótt auramenn sem kjósa, þá er gjarnast þunt og mjótt það, sem flestir hrósa. Fyi-'ir gjald þó fáist smátt — forn er vani slyngur, — margir hefja merkið hátt Mammon þegar syngur. Listin hefir lítinn mátt lepp úr svelli’ að rífa. Fuglar tamdir fljúga lágt, frjálsir hærra svífa. í þeim trylta auradans éfnið hefir valdið. Himni tengdur hugur manns horfir síst á gjaldið. Jón frá Hvoli. Þú ert þreyttur daufur og dapur í skapi. — Þetta er vissulega í sam- bandi við slit tauganna. Sellur líkamans þarfnast endurnýjunar. Þú þarft strax að byrja að nota Fersól. — Þá færðu nýjan lífskraft, sem endurlífgar líkamsstarfsemina. Fersól herðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur likamlegan kraft og Mfs- magn. Fajst í flestum lyf ja- búðum og

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.