Vísir - 10.10.1929, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON,
Sími: 1000.
iPrentsmiBjuBÍmií 1578,- •
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Preiitsmiðjusini.i: 1578.
19. ár.
Fimtudaginn 10. okt. 1929.
276. tbl.
Gamla Bi6
Njósnir.
Metro Goldwin-kvikmynd x g
þáttum, eftir skáldsögu
Ludwigs Wolff’s.
ASalhlutverkin leika:
Greta Garbo og
Conrad Nagel.
Afar speunandi og áhrifa-
mikil rnynd og framúrskar-
andi vel leikin.
Greta Garbo er glæsilegri í
þessari mynd en nokkurntíma
át5ur.
U t"
i
fO CM
eo
xo
2 'S,
•S O
5 a
-=3 bl)
M 3
• i—i
, *0
6 ^
Sh
01 *■-<
“á
i-i
bc 7?
3 S
•a tí
æ h
A s
C Jd
2? S
* s i *'
a J »
• r—<
m
Xíl
01
A
>o
I
*p <m'
S> ,H
> »3
• g
S £
§ £
S
M tí
bD
o
g s
3 £
Thorvaldsensfélagið
heldur fund á föstudagskveldið 11. þ. m. kl. 8% í Kirkjutorgi 4.
— Áriðandi að félagskonur mæti.
S t j ó r n i n.
Kristján. Kristjánsson og
Arni Kristj ánsson
endurtaka hljómleika sína í Gamla Bíó föstudaginn
11. þ. m. (á morgun) kl. l1/^ síðdegis.
Breytt söngskrá.
Aðgöngumiðar á 2, 3 og 4 krónur og fást hjá K. Viðar,
Sigf. Eymundssyni og Hljóðfærahúsinu.
Telpnaflokkur: Miðviku- og laugardaga kl. 5—6.
Drengjaflokkur: Fimtu- og laugardaga kl. 7—8.
Old Boys-flokkur: Mánu- og fimtudaga kl. 6—7.
I. flokkur karla: Mánu-, miðviku og föstudaga ld. íy2.
I. flokkur kvenna: Mánu-, miðviku- og föstudaga kl. 814-
II. flokkur ltvenna: Þriðju- og fimtudaga kl. 8—9.
II. flokkur karla: Mánu- og föstudaga kl. 9—10.
Auk þessara flokka verða bæði flokkar fyrir börn, ung-
linga og fullorðna, karla og konur, sem byrja um næstu mán-
aðamót.
Munið í kveld: Æfingar hjá Old Boys, drengjum og II.
flokki kvenna.
Skrifstofan er opin fyrst um sinn á kveldin kl. 8—9 í
fimleikahúsinu.
Stjórnin.
Símaskráiii 1930.
Vegna prentunar á símaskránni eru símanotendur liér
með beðnir áð tilkynna skrifstofu stöðvarstjórans, skriflega,
fyrir 1. nóvember næstkomandi, breytingar þær, sem þeir óska
að verði teknar upp í skrána. Símanotendur, sem eigi senda
tilkynningar um breytingar, verða skrásettir á sama hátt og
gert er í símaskránni fyrir árið 1929.
Hver talsímanotandi fær nafn sitt skráð ókeypis í einni
linu í stafrofsskránni og í einni línu í númeraskránni.
Stöðvarstjórinn í Reykjavík, 9. okt. 1929.
Ól. Kvavan.
Jarðarför Vilborgar Sigurðardóttur frá Stóru-Borg undir
Eyjafjöllum, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 11. októ-
ber næstkomandi, og hefst kl. 1 eftir bádegi.
Vífilsstgðahælið.
Leikfélag Reykjavíkur.
Spanskflugan
verður leikin í Iðnó í kveld kl. 8(4 síðdegis.
Sími 191.
Mikið
úrvai
af kvenhöttum, verð frá kr. 4.75.
Barnahöfuðföt, á drengi og telpur.
Hattaversiun Maju Ölafsson,
Kolasundi 1.
Útsala.
Skrautpottar, kaffistell, blómsturvasar, kvenveski,
vegsmyndir, myndarammar, speglar, saumakassar,
kuðungakassar, silfurplettvörur, leiktong og ótal margt
fleira, verður selt næstu daga með miklum afslætli. —
Notið tækifærið! — Alt á að seljast.
Verslun Þdrunnar Jdnsdúttur,
Sími 1159. Klapparstíg 40.
Landsmálafélagið VÖRÐUR
beldur fund á fimtudagskveldið kl. 8 y2 í Varðarhúsinu. —
MagnúsJónsson
alþingismaður heldur fyrirlestur: Eiga verkamenn að vera
sósíalistar?
Þess er sérstaklega vænst, að meðlimir fulltrúaráðsins
komi á fundinn.
^ Allir sjálfstæðismenn velkomnir meðan húsrúm leyfir.
S t j ó r n i n.
ææææðgæææææææææææææææææææææ
Hamingjuósk á afmælisdaginn — Til pabba — Til
mömmu — Til ömmu — Til vinu — Til l’rænda — Til
hamingju — Gleym mér ei — Beslu óskir — Pabba
bolli — Mömmu bolli — Frá mömmu — Frá pabba.
— Einnig ýms kvenna- og karlanöfn. — Bollapör með
þessum áletrunum nýkomin, og vatnsglös með stöfum.
K. Einarsson & Björnsson,
Bankastræti 11.
Nýja Bíó
Ramona
Sfórfenglegur kvikmynda-
sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leikur :
Dolores del Rio.
Hr. Stefán Guðmundsson
syngur Ramona-sönginn
meðan á sýningu stendur.
Bjðrn Gunnlaugsson
1 æ k n i r,
Laugaveg 4 0.
(Lækningastofa Jóns Hj.
Sigurðssonar). Sími 179.
Heimasími 325.
Viðtalstími 11—12 og 5-6.
Kápur
mjög fallegar og ódýrar.
Skinn og kantar.
VERSLUN
Kristiir SiiBfðirittur,
Laugaveg 20 A. — Sími 571.
verður haldinn annað kveld kl.
Sy2 í Kaupþingssalnum.
Áríðxmdi mál á dagskrá.
Fjölmennið!
Stjórnin.
svart og mislitt.
„Crepe de Chine"
og „Georgette"
nýkomið i öllum litum.
S. Júhannesddttir.
80FFÍUBÚÐ.
(beint á móti Landsbankanum)