Vísir - 10.10.1929, Qupperneq 2
V I S I R
wm i Olsem C
Gifðingaefni:
Daaskur gaddaví)? uir. 12Va og 14«
Ví?aet 68 ogr 92 cm. há.
Glrðingastóip&r ú? járnl.
Sléttu? víp.
Víflykkjuf.
Tandað efni.
Lágí verð.
ranMKcw
Rio-kciffi
ódýfast f lieildsðlu.
Þörður Sveinsson & Öo.
ySur vantar gjaldmælisbifreið lil bæjaraksturs, þá eru
ódýrustu og bestu bifreiðirnar ávalt við bendina, ef
þér aðeins liringið í einhvern af símuni stöðvarinnar:
----> -580—581 og 582. <-----
Þeir sem einu sinni reyna viðskiftin verða fastir við-
skiftamenn.
iiíreiðaste
Baglafcyssur, rííflar og fjár-
byssur. Skotíæri aliskonar.
LÆGST VERB.
SportvöruMs Reykjavíkur,
(Einar Björnsson)
Bankastr. n. — Sími: 1053, 553.
Sfmskeyt!
F.B., 9. okt.
Stórveldasamkoman 1930.
Frá London er símað: í boðs-
bréfi bresku stjórnarinnar til
stjórnanna í Bandarikjunum,
Frakldandi, Italíu og Jajian, um
að taka þátt í ráðstefnu um
flotamálin, í London i janúar
1930, stendur meðal annars,
áð engin ágreiningsmál Bret-
lands og Bandarikjanna um
flotamálin séu óútkljáð. Bret-
land og Bandaríkin liafa komið
sér saman um eftirfarandi meg-
inatriði:
1) Að núverandi samningatil-
raun beri að skoða sem af-
leiðingu af ófriðarbanns-
samningi þeim, sem kend-
ur er við Kellogg, fyrverandi
Bandarík j aráðherra.
2) Jafnleilci milli liverrar skipa-
teg. Bretlands og Banda-
rikjanna komist á í árslok
1936.
3) Að æskilegt sé að takmarka
byggingu berskipa, er sam-
samkvæmt "Washington-
samningnum 1922 eiga að
koma i staðinn fyrir stóru
lierskipin.
4) Að æskilegt sé að afnema
kafbáta.
Sundrung í Tékkó-Slóvakíu.
Frá Prag er símað: Fulltrú-
ar slóvakiska flokksins í ríkis-
stjórninni, nefnilega Tisa og
Labai, liafa beðist lausnar
vegna mótspyrnu hinna stjórn-
arflokkanna gegn framboði pró-
fessors Tukas til þingmensku.
Ásakanir um að Tulca hafi unn-
ið að því, að Slovalda samein-
aðist Ungverjalandi, liafa vakið
gremju gegn honum i sambandi
við dóminn, sem nýlega var
feldur.
Frá Júgó-Slavíu.
Frá Belgrað er símað: Kon-
ungurinn liefir gefið út ný lög,
sem slcifta ríkinu í 9 fylki, sem
liafa takmarkaða sjálfstjórn.
Lögin iniða að því að draga úr
þjóðernisdeilunum i landinu.
Hinsvegar er talið vafasamt, að
lögin fullnægi kröfum Króala
um víðtæka sjálfstjórn ein-
stalcra landshluta á sambands-
grundvelli. Rikið, sem á undan-
förnum árum hefir heitið lcon-
ungsríki Serba, Króata og Sló-
vena heitir framvegis opinber-
lega Júgó-Slavía.
Utan af landi.
—o---
9. okt. FB.
Frá Ves'imánnþey-jum, er sím-
aö : I fyrra dag var loks leiSi til
Víkur, í gær til Eyjafjallasveit-
ar. Hefir margt fólk komjiS til
bæjarins í þeim feröum.
SpítalamáliS er mikið rætt og
umdeilt mál hér manna milli.
Itarlegar greinir hafa og birst
um máli'S í hiaðinu Víöi. Sam-
komulag hefir enn ekki náöst um
reglugerö fyrir spítalahúsiö síö-
astliðinn vetur. Nýtt frumvarp
ti! reglugeröar var til fyrstu unr-
ræöu bæjarstjórnar í gær. Sam-
komulagsvon lítil. . Veröur þó
væntanlega afgreitt á næsta
fundi.
Bæjarstjórnin hefir samþykt
aö kaupa Röntgentæki í sjúkra-
húsiö frá-þýsku íinna. Þau veröa
sett upp í haust af' jþýsjkjum
Röntgeuverkfræöingi. Gastmeyer.
Verö tækjanna er um 9500
lcrónur.
R.óörar eru nær engir sökum,
ógæfta.
Heimferðarmá!
V estur-íslendinga.
--Q--
Vísir hefir, eins og önnur hlöö
hér á landi, leilt hjá sér deilur
Vestur-íslendiuga út af „heimferö-
armálinu“, heimsókn þeirra hingaö
til lands á næsta ári. Ekki er þaö
fyrir þá sök, aö oss hafi staöiö á
sama um þær deilur. Þær hafa
verið oss hrygöarefni. Tilhlökkun-
in til aö sjá landa vora vestan að
hér með oss er svo eindregin, aö
þaö veldur miklum óþægindum, aö
fyrir huguö ferö þeirra hingaö
slaili hafa orðiö tilefni til ófræg-
inga gegn ýmsum góðum mönnum.
Hér heima hefir mönnum veitt
öröugt aö skilja þessa deilu aö'
fullu. Hún byrjaði, að þvi er oss
minnir á áhyggju-yfiirlýsingu um
þaö, að hér á landi mundi það
vekja tortrygni, að fengist heföi
styrkur til undirbúnings heimferö-
arinnar frá stjórnaryöldum í Cana-
da. Hér mundi verða litiö svo®á
sem þessi styrkur væri veittur til
undirróöurs undir vesturflutninga.
Bráðlega kom þaö í ljós, að hér á
landi datt engum manni slíkt í hug.
Sarnt var þessi grýla enn ekki
niður kveðin. Siðar var farið aö
leitast við aö sanna það, að þessar
fjárveitingar heföu einmitt veriö
veittar í því skyni aö örfa menn
til flutninga héðan af landi. Þvi til
staðfestingar voru gefin út bréf,
sem farið höföu á niilli formanns
lieimfararnéfndarinnar og forsæt-
isfáðherrans í Manitoba — bréf
sem í vorumi augum sönmrðu ekk-
ert i þá átt, sem þeim var ætlaö.
Ollum mönnum sem vestanblööin
sjá, er kunnugt um það, aö þetta
mál vakti deilur, sem æskilegt
hef'öi veriö, að fyrir einskis manns
augu heföu komiö.
Eins og þegar hefir veriö tekið
fram, hefir mönnum hér á landi
\irst öröugt að átta sig á þessum
deilum. Mennirnir, sem bornir eru
þeim sökum, að þeir ætli aö koma
aftan að ossgundir yfirskyni vin-
áttu og frændsemi, með útflutninga
undirróður, eru allir mikið þelctir
menn. En sérstaklega eru þeir aö
því þektir hér á landi aö leg-gja
kapp á að eíla sæmd og hag ís-
lands. Svo mikla ástundun hafa
þeir sýnt í því efni, að það verður
seint fullþakkað af vorri hálfu. I
augum manna hér á landi fór því
nokkuð fjarri, að þessir menn væru
líklegir til svikráða við ísland,
Meöal ahnars fyrir þessa sök hef-
ir þessi deila veriö oss óskiljanleg.
Hún hefir í voruin augum veriö
svo alg'erlega ‘vestur-ísl'ensk, að
oss hiefir virst sjálfsagt aö varast
að taka nokkurn þátt í henni.
Að hinu leytiuu fanst oss það
skylda að láta blað vort flytja
hréf það frá forsætisráöherranum
í Saskatchewanfylki, sem prentaö
var hér í blað.inu á sunnudaginn.
Þaö má ekki minna vera en að
gestir, sem vér hjóðum á hátíöina
aö ári, eigi kost á að leiðrétta hév
á landi óverðskuldað ámæli, seriiá
þá hefiir veriö horiö út af hátíða-
haldi voru. Og ekki er ]iað heldur
nema sanngjarnt, aö birtár séu
hér á landi sannanirnar fyrir al-
gerðu sakleysi heimfararnefndar-
innar, úr því aö þær eru komnar
fram. Vér bendum á eftirfarandi
línur úr bréfi forsætisráðherrans.
Þær taka vitanlega af öll tvímæli:
„Þegar fjárveitiugin til nefndar-
iunar til skipulágskostnaðar var tif
umræðu í þinginu, fékk hún ein-
róma stuöning þingsins. Meðmæla-
ræður ýmissa helstu þingmanna
allra flokka báru það ótvírætt meö
sér, að tilgangurinn var einasta
sá, að heiðra og sýna samúðarvott
þessum einstæða, sögulega við-
burði, með því að stuðla að því,
að þessi leiðangur íslendinga frá
þessu fylki mætti sem best takast.“
Meö þessari yfirlýsing forsætis-
ráöherrans viröist oss sem öllum
ófrægingum út af fjárveitingum í
Canada til heimferöarinnar hef'ði
átt að geta veriö lokið. I staö þess
er nú sendur liingaö til lands sér-
stakur ritlingur, sem ekki viröist
hafa annað augnamiö en aö kasta
þungum steini á þá unenn, sem
unniö hafa að heimferðinni meöal
Vestur-íslendinga fyrir hönd Þjóð-
ræknisfélagsins. Sagt er, aö þess-
um ritlingi eigi aö útbýta ókeypis
hér á landi. Vér teljum ]>aö illa
fariö, aö þessum deilum skuli
vera haldið áfram og þorum aö
fullyrða, að ásakanirnar vekja hér
ekkert bergmál, og að áhrifin af
þeim.eru öfug viö ]iaö, sem til er
ætlst.
Dánarfregn.
í gærkveldi létst aÖ heimili síiiu
í Hafnarfirði Ólafía GuíSmunds-
dóttir, húsfreyja Einárs Þorkels-
sonar, fertug a<5 aldri. Banamein
hennar var hjartaslag. Lætur eftir
sig sex ungbörn.
Veðrið í morgun.
Hiti i Rvik 5 st„ ísafirÖi 3, Ak-
ureyri 4, .Seyðisfirði 5, Vestmanna-
eyjum 4, Stykkishólmi 5, Blöndu-
ósi 4, Raufarhöfn 3, Grindavík 4,
(engin slceyti írá Hólum í Horna-
firÖi, Julianehaab og Angmagsa-
lik), Færeyjum 3, Jan Mayen -t- 2,
Fljaltlandi 10, Tynemouth 11,
Kaupmannahöfn 10 st. — Mestur
hiti hér í gær 9 st„ minstur 3 st.
Úrkoma 0.5 mm. Lægð sem var
suður af Grænlandi i gær er nú
við suðurströnd írlands og hreyfist
austur eftir. Norðaustan kaldi á
Halamiðum. — Horfur: Suðvest-
urland, Faxaflói, Breiðaf jörður:
í dag og nótt vaxandi noröaustan
og norðan kaldi. Víðast úrkomu-
laust. Vestfirðir: í dag og nótt
vaxandi norðaustan átt, hvass með
nóttúnni. Skúra- og éljaveður.
Norðurland, norðausturland, Aust-
firðir: í dag og nótt vaxandi aust-
an og norðaustan átt, hríðarveður
Odýra nppkvelkjn
(smáspýtur).
eelur
Völundur.
í útsveitum í nótt. Suðausturland:
í dag allhvass austan og rigning.
í nótt allhvass norðan. Léttir til.
Pfú Helga Torfason,
kona Siggeirs Torfasonar kaup-
manns, verður 70 ára á morgun.
Kristján Kristjánsson
og Árni Kristjánsson endur-
taka hljómleika sína í Gamla
Bíó á fíöstudagskyfeld lcl. <
síðd.
Leikhúsið.
Spanskflugan verður leikin kl.
81 í ki'eld.
Nýtí skip
ætlar Einiskipafélag íslands að
láta smíða í Friðrikshöfn, og verö-
ur það á stærð við -Goðaíoss. Er
gert ráð fyrir, að smíði þess verði
lokio í september næsta ár.
Dómur
var upp kveðinn í mörgun i máli
skipstjórans á Magnoliai frá Gr’inte-
Iiy. Hann var sektaður um 12500
krónur, og afli og veiðarfæri upp-
tækt. Skipstjórinn áfrýjar dómin-
um til hæstaréttar. — Þýski skip-
stjórinn á Herbert Richardson hef-
Rúmstæði,
margar góðar tegundir.
Beddarnir
þægilegu.
Rúmdýnur,
margar stærðir.
F i ð u r
og
D ú n n.
«r _
er heimsms besll skóákrðnr.
Heldur skónum fallegum og ver leðrið betur fyrir
skemdum en nokkur annar áburður. — Þetta hefir
reyhslan sýnt, einnig hér. — Framleiddur í 6 litum:
hvítmn, svörtum og fernskonar brúnum lit.
Höfum nýlega fengið sendingu af
Indíánaliettum
sem við, meðan birgðir endast, Iátum
geíins
með liverri keyptri dós af þessum áburði.
Evannbergsbræðnr