Vísir - 21.10.1929, Síða 4

Vísir - 21.10.1929, Síða 4
V I S I R Óflýr húsgögn úr jmrknðii efni. Matborð, úr eik, að eins 95 krónur. Minni borð, úr eik, að eins 30 krónur. Borðstofustólar, mjög mikið úrval, 16 og 19 krónur, með niðurfallssetu. Körfuborðin og stoppuðu stólarnir, komnir. Erum altaf ódýrastir, þó að 'vörurnar séu af bestu tegund, eins og alþekt er. Hnsgagnaversl. við Dómkirkjuna. Góði? gFeiðsluskllmálap. ^ M Borðstofuhúsgögn, ^ ^Svefnherbergishúsgögn, ^ Herraherbergishúsgögn. M Þeir, sem vilja kaupa nýtísku húsgögn úr M þurkuðu efni, kaupa hjá okkur. — Úr óþurk- M uðu efni höfum við engin húsgögn. ^ Hnsgagnaversl. við Dómkirkjuna. 1 Snðnsfikknlaðí, „flvertræk", Átsnkknlaði, KAKAÚ. þesear vðrur eru heims— frægar fyrir gædi« I. Brynj M. GúmmiatimpUi eru búnlr til I VðhKVratimlCjuaL VudaSlr Adýrfcr. Tilkynnmg. Nú er byrjuð aðalslátrun á hrossum og höfum við því á boðstólum nú og eftirleið- is úrval af allskonar hrossa- kjöti. Til dæmis: Buff Steik Ribbungur Saxað kjöt Súpukjöt Reykt kjöt og Bjúgu. Ennfremur seljum við margt annað, bæði nýtt og niðursoðið með mjög lágu verði. Komið eða hringið í síma 2349. Engum lánað, en alt sent heim. HROSSADEILDIN. Njálsgötu 23. Best að anglýsa I VÍSI. Nýkomið: Viðarreykt hangikjöt, verulega feitt og gott. Á kveldborðið: Soðinn og súr hvalur, ostar og pylsur. V O N. Sími: 448. SííÍl ] Peningar, ( Bakkar, .. j Kassar, og spilam. I öskjur. Mjög skrautlegt og fjölbr. Töfl og taflborð, mesta úr- val, sem til landsins hefir 7 i komið. Verð frá kr. 1.75. SportvöruMs Reykjayíkur, Símar 1053 og 553. *3«a«xxx»oaraKKXKtcocx>aoaooa Ódinn er teikniblýanta bestur — x gerður fyrir þá sem vand- X látastir eru á gæði. X x g Yersluniu | BJÖRN KRI8TJÁNS80N. | iooaotxmxxxxxmmmxx Þýdingap og bréfaskriftir á ensku.dönsku, þýsku, frönsku, spönsku og ít- ölsku; ennfremur hverskonar vélritun og fjölritun. Þýðing- arnar annast fólk sem dvalið hefir langvistum i viðkomandi löndum og er mjög vel að sér í málunum. — Frelcari upplýs- ingar veitir. INGÓLFUR GÍSLASON. Sími 463. Heima 1—4 síðd. tSÍXXXXSÖÍXÍOÍXXXXXXÍOÍXXXÍíXXX í heildsðlu: Gólfklútar Gúmmíbönd Garn Taublámi Iánsterkja Þvottaduft. x X X X X x X X X X X H.f. Eínagerð Reykjavíkur KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX I l FÆÐI Fæði, buff og einstakar máltiðir er best og ódýrast á Fjallkonunni. Sími 1124. (1 TAPAÐ=FUNDIÐ ir KAUPSKAPUR Pakki meö Gefjunartaui var skilinn eftir í Liverpool—útbú, Laugaveg 49 á föstudagskvöld. Sá, sem kynui aö hafa orðið var við pakka þennan er vinsamlega beðinn, að hringja í síma 1528. (1085 Bílsveif af Chrysler tapaðist á laugardag. Skilist til bæjarlæknis. Sími 1185 eða 644. (1079 Á hlutavcltunni í gærkveldi tapaðist kvenbattur, aukinn, úr ljósu og dökkbrúnu skinni. Skil- ist í Þingboltsstræti 18, uppi. (1088 r K TXLKYNNING UNDIRXS^TILKYNNIMCAR VÍKÍNGS-fundur í kvöld kl. 8ý2. (1087 Stigstúkufundur annað kvöld kl. 8J4. Jón Bergsveinsson: Bindindisfræðsla og bann. Öll- um templurum heimill aðgangur að stigveitingu lokinni. (1077 Maðurinn. sem auglýsti eftir peningabuddu í Vísi síðastliöinn þriðjudag er beðinn að koma á afgr. Visis. (1075 Símanúmer mitt er nú 973 (áður 421). Steingrímur Gunnarsson ökukennari, Vesturgötu 57 A. (834 jgme- SKTIiTAYINNUSTOFALi Rergafe8a»tríed 2. (481 Munið eftir, að Carl Nielsen klæðskeri, Bókhlöðustíg 9, saumar foíin ykkar fljótt og vel, einnig hreinsar og pressar. (523 Athugið líftryggingarskilyrði í ,;StatsanstaIten“ áður en þér tryggið yður annarstaðar, öldu- götu 13. Sími 718. (38 r KENSLA Körfuborð stóll og smokingföt á meðalmann til sölu, Urðarstíg 7. Fleima 8—9 að kveldi. (1076 Landsþektu inniskóna, svörtu með krómleður- botnunum, seljum við fyr- ir aðeins 2,95. Við böfum ávalt stærsta úrvalið í borginni af allskonar inni- skófatnaði. —1 Altaf eitt- bvað nýtt. EIRÍKUR LEIFSSON. Skóverslun. | Laugaveg 25. Kxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxaát „Framtíð bjónabandsins”, bók fyrir fullorðna, fæst hjá bóksölum. Verð 2.75. (409 Nafnspjöld á hurðir getið þið fengið með eins dags fyrir- vara. Hafnarstræti 18. — Leví. (1600 gggT- Notuð íslensk frimerki kaupir ávalt bæsta verði Bóka- búðin, Laugaveg 55. (739 • jjfp- Bifreiðakerti, skrúfur, bolÞ ar og rær. Ódýrast. Haralduf Sveinbjörnsson, Llafnarstræti 15* (IQ31 Notið tækifærið og eignist góðar bækur á útsölunni í Bókav. Þorst. Gíslasonar, Lækj argötu 2. Bókaskrá gefins. (1069 1 Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son, Laugaveg 72. (365 1 1 eða 2 herbergi og eldhús óskast. Uppl. á Þórsgötu 19. Sími I4Í9- ’ (io84 Vélstjóri óskar eftir 2—3 her- bergjum og eldhúsi (barnlaust fólk), uppl. á Grunadrstíg 11. Sími 832. (1083 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Lipur stúlka óskast. Gott kaup< Uppl. á Laugaveg 51 B, niðrí (1086 Stúlka óskast í hæga vist á Spitalastíg 6, uppi. (108^ Stúlka óskast hálfan eða allait daginn á Laugaveg 27. (108Í Stúlka óskast með annari, aðab' lega. til eldhúsverka. Bæjarlæknir- inn. Bergstaðastræti 65. (ioSö1 . Stúlka óskast í vist á i Loka- stíg 10, uppi. (1062 Vetrarstúlka óskast á Gfettis- götu 45 A. (1040' F élagsprentsmiöj an. Leyndardómar Norman’s-hallar. „Gerið yður ekki ómak að óþörfu, ungfrú Fairburn, einhver þjónanna getur sótt vasaklútinn". „Nei, þökk“, svaraði hún, ,,það er best eg fari sjálf, því eg skil alt af svo við herbergið mitt, að þar er alt á tjá og tundri“. Henry Jefferson brosti við1. „Eins óg yður þóknast“, svaraði hann. Mohanuneð gekk hljóðlega til dyra og opnaði þær fyrir hana. Eg held að aðrir hafi ekki veitt því eftirtekt, að hann gekk á eftir henni út í forsalinn. Og eg gat ekki betur munað en að eg hefði séð ungfrú Fairburn bera vasaklút að vitum sér ineðan á máltíð stóð. Við settumst aftur. Orme hallaði sér yfir borðið og mælti til dr. Bannisters: „Eg vona að þér segið okkur nu söguna, dr. Bannister. Þér hafið1 æst upp í okkur forvitnina". „Eg hefi ekkert á möti því“, svaraði dr. Bannister, „ef húsráðandi leyfir. Sagan kann að hafa miður góð áhrif á dömurnar“. „Eg vildi síður, að slíkar frásagnir færi fram í áheyrn þeirra“. sagði Jefferson, „en við liitt verð eg að kannast, að forvitni mín er vakin“. „Með öðrum orðum“, sagði Helena, „við Selma verðum að skilja við ykkur um stund, svo þið verðið ekki af morðsögu". Jefferson hló við. „Þú mátt ekki halda, að það hafi verið bending- til ykkar í orðum míniun, Helena. En vertu viss um það, að þegar þið ungfrú Fairburn eruð farnar inn í viðhafnar- stofuna, þá munum við leggja að dr. Bannister að segja okkur söguna“. „Finst ykkur það ekki taugaæsandi", sagði Orme, ,,að sitja við sama borð og —- morðingi“. „Þér ættuð ekki að nota orðin „morð“ og ,,morðingi“, Orme“, sagði Sir Ambrose, „þvi þá verðið þér fyrir von- brigðum, þegar þér heyrið sögima. Því auðvitað hefir dr. Bannister ekki orðið rnanni að bana, nema í sjálfs- vörn. Þegar alt kemur til alls —“ Hann þagiiaði skyndilega og við litum öll upp í loftið, því hávaði barst til eyrna okkar, eins og eitthvað þungt hefði dottið á gólfið í herberginu yfir höfðum okkar. Og kertakrónan, sem békk í miðju lofti, hentist til og frá. „Eitthvað gengur nú á“, sagði Orme, „Bowden sefur þarna uppi, er ekki svo, pabbi?“ ,,Já“, sagði Jefferson, „skyldi hann hafa dottið?“ „Hann hefir mist eitthvað á gólfið“, sagði Sir Ambrose, „við skulum ekki fást um það“. Jefferson notaði þetta tækifæri til þess að beina sam- ræðunni í aðra átt. Og bráðlega vorum við farnir að ræöa um veðreiðar af kappi. Selma kom nú aftur og var auðséð, að hún var all æst. Hún virtist enu fölari en áður og einkennilegum glömp- um brá fyrir í augum hennar. Hún handlék vasaklútr eins og til þess að það sæist að hún hefði ekki notað það að yfirskinsástæðu, er hún fór út, að hún hefðl engan vasaklút. „Eg fann hann“, sagði hún og brosti til mín. „Eg sé það“, svaraði eg, „en þér hljótiö að hafa mist' diinn undir borðið, því eg sá yður handleika vasaklút við borðið áðan“. „Eg finn hann þá síðar“, sagði hún, án þess að láta sér bregða. Þjónninn kom nú inn með kafíið og þær Selma og‘ Helena stóðu upp. „Viö skulum koma, Selma“, sagði Helena. „Dr. Banni- ster ætlar að fara að segja frá — endunninninginn sin- um. Og það er ekki gert ráð fyrir því, að við hlustuní á þá frásögn“. Eg gat ekki betur séð en titringur færi um líkamá hennar. „Það látum viö okkur engu skifta“, sagði Selma og hló við. „Það verður einhver til þess aö segja okkur þá kaflana eftir á, sem mestur spenningurinn er í“. Þjónninn gekk til dyra og opnaði þær, en Selma og Helena gengu í viðhafnarstofuna. Eg varð þess nú var, að Móhammeð hafði ekki kom- ið aftur. En Móhammeö gleymdist mér undir eins og við fórum að ræða saman aftur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.