Vísir - 15.11.1929, Side 2

Vísir - 15.11.1929, Side 2
VlSIR Nýkominn: Laukur, ■ már, verulega góðup. Gfimmístígvél fyrir karlmenn, há og lág. Sér- staklega góð tegund (King- fislier) nýkomið í SKÓBÚÐ VESTURBÆJAR, Vesturgötu 16. Ölafnr Rósenkranz leikfimiskennari. Hann andaSist hér í bænum í gær á heimili Hólmfríðar dóttur sinnar eftir nokkurra vikna legu, 77 ára a‘S aldri. Ólafur Rósenkranz var fæddur aö MiiSfelli í Þingvallasveit 26. júní 1852, en ólst upp hét í bæn- um hjá Jóni ritstjóra Guömunds- syni; kom til hans á ellefta ári. Jón studdi hann til náms og lauk Ólafur stúdentsprófi þjóöhátíöar- voriö 1874. Eftirþaöstundaðihann verslun og barnakenslu fram til ársins 1877. Þá um haustið (3. október) var hann skipaður leik- fimiskennari Læröaskólans og gegndi því starfi full 30 ár. Árin 1877—83 var hann skrifari bæjar- fógetans í Reykjavík, og árin 1883—91 stundaði hann verslunar- störf, en áriö 1891 varö hann biskups skrifari, og gegndi því starfi alla biskupstíö herra Hall- grims Sveinssonar. Hann varö dyravörður Alþing- ishússins og háskólans eftir Jónas Jónson og hákólaritari eftir Jón son sinn Rósenkranz. Gegndi hann því starfi fram til 1. okt. í haust. Á sjötugs afmæli hans, 1922, gáfu háskólakennarar honum gullúr í viðurkenningarskyni fyrir. skyldurækni hans í ritarastarfinu. Ólafur kvongaöist áriö 1874 Hólmfríði Björnsdóttur (prests Þorvaldssonar í Holti) og voru börn þeirra Björn kaupmaður, Hólmfríður forstöðukona á Upp- sölum og Jón sálugi læknir. Ólafur Rosenkranz var hinn mesti vaskleikamaður á yngri ár- um og átti jafnan miklum vinsæld- um að fagna. Símskeyti F.B. 14. nóv. Verðfall enn í New York. Frá New York borg er símað: Nýtt, stórkostlegt hrun á kaup- höllinni hér. Hlutabréf 300 fé- laga, þar á meðal United Steel, hafa fallið meira en dæmi eru til áður. Rankarnir hafa gert til- raunir til að stöðva hrunið, en þær tilraunir báru engan árang- ur. Hið stöðuga verðhrun hefir vakið örvæntingu i borginni. Kauphallarstjómin hefir bann- að víxlurunum að breiða út lausafregnir, er af kynni að leiða aukna hræðslu á kaup- höllinni. Blöðin geta sem minst um hin mörgu sjálfsmorð, sem framin hafa verið af þeim, er mistu eignir sínar af völdum verðhrunsins. Fjöldi sparisjóða eru tæmdir, en bankarnir fullir lánbeiðenda. Veðlánarar geta ekki lengur fullnægt lánbeiðn- um. Munaðarvörur falla stór- kostlega í verði, gimsteinar eru seldir fjæir % 0 hluta fyrverandi verðs. Bretar og Bandaríkjamenn. Frá London er símað: Bretar ræða mjög tillögu Hoovers for- seta um að matvælaskip verði friðhelg á ófriðartímum og telja hana athugunarverða, og benda á, að í löndum, sem liáð séu að- flutningum landleiðis, sé auk l>ess hægt að nota ýmiskonar matvælategundir til skotfæra- framleiðslu, til dæmis fituefni og sykur. FlugYélasmíði. Amerískir verkfræðingar eru byrjaðir að smiða tvær risaflug- vélar, sem eiga að geta flutt fimm hundruð farþega, eitt hundrað manna áhöfn og liafa tólf þúsund hestafla hreyfla. F.B. 15. nóv. ForVextir lækka í New York. Frá New York er símað: Fe- deral Reserve bankinn lækkaði í gær forvexti úr 5% niður í 4%%, vegna kauphallarkrepp- unnar. Nytsamleg- uppfundning. Frá London er símað: Bretar hafa fundið upp tæki, sem gerir skipsmönnum í sokknum kaf- bátum mögulegt að bjarga sér. Breski flotinn hefir reynt tækin, og gáfust þau vel. f erðfallið í New York. Hið mikla verÖfall, sem or'Öi'ð hefir á verðbréfum í New York, nam sjö þúsund miljónum stcr- lingspunda i lok októbermánaðar, samkvæmt Reuterfréttaskeyti frá Nevv York, en hefir aukist mjög síÖan. Eru engin dæmi slíks verð- falls síðan árið 1907, þegar hundr- uð miljóna í verSbréfum urðu einkisvirði á svipstundu, og Banda- ríkin urSu a'Ö flytja inn 20 miljónir sterlingspunda í gulli, til þess aS forSa enn meira hruni. Skömmu eftir aS verSfalliS hófst, birti Hoover forseti ávarp, þar sem hann vakti athygli á þvi, að grundvöllur verslunarviSskifta landsins stæSi föstum fótum, og margir helstu bankar og fjármála- menn gerðú alt hvaS þeir gátu til þess aS stöSva verÖfalliÖ, en þaÖ tókst ekki nema í svip og aÖ litlu leyti. Þess er sérstaklega getiÖ um einn auSmann, Julius Rosenwald í Chicago, sem hefir 40 þúsundir manna í þjónustu sinni, aÖ hann hafi boðið að leggja fram allar eig- ur sínar, (sem nema mörgum milj. dollara) til þess aÖ hjálpa starfs- mönnum sínum aS halda hlutabréf- um sínum. SíSasta. áratug hefir hvert áriS verið öðru betra í Bandaríkjunum, og fólki hefir verið talin trú um, að þar væri ,,land hinna takmarka- lausu möguleika.“ Auður manna hefir aukist svo ört, aS slíks hafa aldrei veriÖ nein dætni áður, og menn hafa trúað því, aS þessi auð- sæld gæti engan enda tekiÖ. Þó að miklum uppgangsárum hafi áður fylgt snöggir afturkippir, þá hafa menn ekki trúaS, aS slík eftirköst þyrfti að óttast í Bandaríkjunum. SíSustu sex árin, og. eúikanlega tvö síSustu ár, hafa hlutabréf sí- felt veriS að hækka í verSi, og þó að surnir spáSu verðhruni þeirra, þá var því enginn gaumur gefinn. Fyrst í stað gáfu þau mikinn arS og hækkuÖu ár frá ári í verSi, en loksins kom afturkippurinn og verS- fallið, og þá varS óttinn svo mikill, að hver keptist viS annan um aS selja, og verðiS féll á fám dögum um tíu, tuttugu eSa tuttugu og fimm af hundraöi og jafnvel meira. Enn er ekki séð fyrir endann á afleiÖingum þessa verSfalls, sem ekk-i virðist enn um garð geng- ið. Sumir telja, að það muni verSa upphaf að stórfeldum at- vinnuhnekki og atvinnuleysi, en aðrir segja því megi líkja vÍS litiS kýli, sem hafi sprungiS. Telja þeir, aÖ gróÖi allra hinna stærri iÖnaðar- fyrirtækja hafi veriS svo stórfeld- ur hin síðari árin, að þau geti vel staðist þenna afturkipp. Til athugunar. Mér datt í hug að vekja athygli hinna þjóðlegu reiðhestaeigenda á, að nú er vegurinn í nágrenni Reykjavíkur sæmilega góSur yfir- ferSar. Ennfremur gjöri eg ráS fyrir, aS RauSavatn sé þaS vel lagt nú, aS hættulaust sé aS hleypa þar sprett. ÞaS er svo sjaldgæft aS hér séu ísalög, aS ekki veitir af aS nota þau, þá færi til þess gefst. í gamla daga riSu hesteigendur um hverja helgi hér á tjörninni á veturna, þegar færi var gott, og þangaS safnaSist múgur og margmenni til aS sjá tilþrif hest- anna, og oft voru þá þar upp- kveðnir harSir dómar yfir mönn- mn og hestum- Fyrir löngu er þessu hætt, og sjaldgæft nú aS þar sjáist feríætl- ingur á spretti. — Tjörnin nú not- uS til ístöku og annara þarfa. Eg hefi, frá því eg man eftir mér, taliS þá menn lukkunnar pamfíla, sem átt hafa undir sig góSan, hest, þótt þeir hafi ekki átt mörg önnur jarSnesk auðæfi, enda hefi eg getaS tekið undir meS hagyrSingnum, sem kvaS: Oreigarnir eiga best engu þurfa að kvíða, oft þeir komast yfir hest, sem allir vilja ríSa. Dan. Dan. Skauta— stigvél sterk og ódýr. HVANNBERGSBRÆSUR. X>00000cxx>000cx50000«000000í>0000000000txx30000000000000« Teofani Ni». 1 1 1 1 Vipgfnta „Kíngs Own“ ji 1 ■ A N1 fr r° i: n Wgjj H&V 5,Ou> Bwm St' ’’|SP i. 20 stk. 1.25. 1 XXXX50000000000000000000000000000CÍ500000COOOÖOOOOOCXXX <r KGFLAVÍK, -fca Garðar, — Sandgerði, ÁriBtluQarle-ðir á hverjum degi. Bifreið istöð Stetndócs Bímar : 580, 581, 582 Utan af landL Úr Hnappadalssýslu. FB. í nóv. Fjárskaöi varS á Snorrastööum í KolbeinsstaSahreppi þ. 21. f. m., fórust þaðan í sjóinn af næsta skeri viS Kaldárós fjörutíu og ein ær og sextán lömb. Tvær fundúst fastar í skerinu, en hinar rak á land í einum bunka. Eitt lambanna var frá Ystu-GörSum, hinar kind- urnar allar frá Snorrastööum. Voru þær næstum því allar ætlaö- ar til ásetnings. Tólf kindum tókst aö standa af á skerinu og hefir þaS veriS hörS barátta, því skeriS fór í kaf. — Veöur var gott um kveldiS, logn og bjart af tungls- ljósi, en nálægt fjöni geröi kol- svart myrkur og foráttuveSur af landsuðri, óeðlilega fljott aSfall og mikinn áhlaðanda og varS mik- iS flóö. Var þess vegna engin leiS fyrir manninn, sem gætti kindanna aö komast fram í sker- iö. — Fyrir þrjátíu árum fórust fjörutíu ær í sjóinn frá Snorra- stöSum á J>essu sama ísjkþri og var þaS á útmánuSum. Úr Húnaþingi. í nóv. FB. Tíðarfar. VeSráttan var hagstæö fram um miðjan september, breytt- ist þá til úrfella, er hafa haldist síöan. Gangnamenn fengu hríöar og var líöan manna og skepna í göngunum ill. Fjárheimtur slæm- ar. Hey náSust víöa áður en ótíS- ir skall á, en eldsneyti er víS- ast úti. Verslunin. Fjártaka mikil i kaupstöðum sýslunnar, einkan- lega hjá kaupfélögunum. Þar mest af kjöti fryst. í sumar sem leiS seldi Hoepfn- er húseignir sínar á Blönduósi og nokkru síSar útistandandi skuld- ir. Húseignir munu hafa veriS seldar sem næst / af brunatrygðu veröi og útistandandi skuldir sem næst /, af nafnverði. Kaupandi að skuldunum er talinn fyrrverandi verslunarstjóri Hoepfner’s á Blönduósi í félagi viS sýslumann Húnavatnssýslu. Nánari fregnir um kaup þessi síSar. Póstferðir hafa veriS örari í sumar vegna bifreiSaferðanna, en óskil, eiknum á blöSum, hafa vaxiö í svipuðu hlutfalli. Fasteignamatsmenn ferSuSust um fjærstu hreppana i sumar, en hafa veriS tepptir nú vegna ótíðar. Steinsteypubyggingar á Lækja- móti, SveinsstöSum og Björnólfs- stöSum eru nú vel á veg komnar og hafa bændur, aS sögn, bygt fyrir lán úr landnámssjóSi. Hrossasalan. Kaupfélag Hún- vetninga á Blönduósi lét i sumar kaupa hesta til útflutnings. VerS fyrir 4.—8. vetra var kr. 120—160 og fyrir 3. vetra kr. 90—110. Enn- íremur hefir veriS selt allmikiS af hrossum til afsláttar, jafnvel alla leiS suöur í Grindavík. HéraSsfundur Húnvetninga var haldinn á Blönduósi þ. 15. sept. Var hann vel sóttur og stóS langt frarn á riótt. Spurningar frá kirkjumálanefndinni voru til um- ræSu og voru undirtektir mis- jafnar. Rafveitur. Stefán Runólfsson, bróöir Bjarna á Hólmi kom hing- aS í ágústmánuSi. FerSaSist hann víöa um 0g athugaSi skilyrSi til vatnsvirkjunar. Leist honum viSa vel á staShætti. ÓráSiS enn um framkvæmdir. í MiSfirSi komust upp í sumar rafstöSvar á tveimur bæjum, ASalbóli og Brúarfelli. Samgöngur hafa mikiS verið bættar í sýslunni á ýmsum stöS- um. Ennfremur hefir sími vferíö lagður heim á nokkra bæi. Þetta er í framfara áttina og spáir góöu um frekari framkvæmdir, hin afskektu sveitaheimili færast óbeinlínis nær hvert ööru og um- heiminum. Verkafólkseklan meiri en áSur. Margt manna hefir sótt í sjópláss- in yfir sumariS, ennfremur hafa hinar miklu framfarir í vega, brúa og símamálum leitt þaS af sér, aS bændum veittist enn örS- ugra aS fá nægan vinnukraft. VeSurskeytin. Menn kvarta yfir því, aS veSurskeytin komi óreglu- lega, stundum komi þau alls ekki Þvottadagarnir bvfldardagar Fæst víðsvegar. í helldsðln hjá HALLDÓRI EIRÍK88YHI, Hafnarstræti 22. Simi 175 mmmBBammmm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.