Vísir - 15.12.1929, Side 3

Vísir - 15.12.1929, Side 3
V í S I R Athugið jólavörusýninguna í glagguimiii í dag. Verslunin Egill Jacobsen. Nýkomið: Azalinr. Cameliur. Lilliekonvaller. Aspdrages fínt og grðft. Burknar. Blómaverslimin Sóley, §ími 587. Góðar jólagjafip: SILKISKERMAR — ALABASTSKÁLAR LJÓSAKRÓNUR — GLERSKÁLAR ILMVATNSLAMPAR, margar tegundir. Borð- Vegg- ) lampar STRAUJÁRN, 4 teg., allar viðurkendar fyrir gæði, 3ja ára ábyrgð. Vasaljós, margar tegundir. — S j ú k r a p ú ð a r. Hárþurkur. Bylgjujárn. Skaftpottar. „N i I f i s k“-ryksugurnar heimsfrægu og margt fleira í miklu og fallegu úrvali. Raftækjavepslunin Jón SiguFdsson, Austurstræti 7. „Undir Bankaslrætr. Forráðamenn bæjarins hafa nú toksins fallist á, að gert skyldi á bæjarins kostnað vandað náðhús hér í bæ. ITefir oft verið á það bent, að ekki gæti heitið vansalaust, að slíka nauðsynjabiyggingu vantaði í höfuðstað landsins. En bæjarstjórn- in hefir „ske'.t skolleyrunum" við öllu tali og kröfum í þessa átt, þar til nú, og mun alþingishátíðin næsta vor hafa rekið á eftir. En þá er fundið upp á því, að ætla þessari þörfu bvggingu stað neðan jarðar, þ. e. undir Bankastræti. Og gert er ráð fyrir, að hún kosti hvorki meira né minna en 36 þúsund krónur. Það cr óneitanlega allmikiS fé, og væri æskilegt, að hægt væri að komast af með lægri upphæð. Og það ætti að vera vandalaust. Náðhúsið verð- ur vafalaust miklu dýrara með því móti, að grafa það inn undir götu eða í jörð niður, heldur en ef það væri reist ofan jarðar. Eg er lík hálfhræddur um, að reynst geti nokkrum örðugleikum bundið, að fá sæmilegan inngang í hið nýja hús, og líklega verður bærinn at kaupa lóð eða leigja, til þeirra af nota. Verður þá fráleitt „í an.iað hús að venda“, en til K. F. U. M„ sem vera mun eigandi að túnblett- inum sunnan Bankastrætis. Mundi litill fegurðar-auki að því, að gerð- ar væri ,,kamardyr“ á þessum stað. Þætti mér fara betur á því, aS hið opinbera náðhús bæjarins fengi stað við Kalkofnsveg og yrði haft ofan jarðar, og vitanlega snotur bygging. Slíkt hús þyrfti vist ekki að kosta 36 þúsund; þyrfti væntan- lega ekki að fara fram úr 20 þús- und krónum. Vænta margir þess að ekki verið flanað út í þessa neð anjarðarbyggingu, að litt rannsök uðu máli, heldur gætt fullrar skyn semi og hagsýni i þessum efnum Trésmiður. Jólagjafir. Bækur, sem menn lesa sér til ánægju hvað eftir annað, eru hentugar til jólagjafa. Á meðal slikra bóka eru rit Steingríms Thorsteinsssonar skálds, t. d.: Ritsafn, I. bindi, með 2 mynd- um, ca. 330 bls., þétt sett, verð 10 kr. í skrautbandi. Ritsafn, II. bindi, með mynd, ca. 440 bls., þétt sett, verð 10 kr. í skrautbandi. Sawitri og Sakúntala, indversku sögurnar fallegu, bundnar saman, 6 kr. í bandi. Æfintýrabókin, ágæt bók handa börnum og unghngum, 5 kr. í bandi. --- Fást hjá bóksölum. - Nýjar vörur. Strausykur, 28 au. Vé kg. Molasykur 32 au. Yz kg. Hveiti 25 au. Yz kg. Kaffi í pökkum kr. 1.15. Smjörlíki 85 aura. Alt valdar 1. flokks vörur. Barðnsbúð, sími íssi. (við hornið á Barónsstíg og Ilverfisgötu). ILf F.IELAG 1SUÁND3 Goðafoss fer annað kvild ímánudags- feveld) kl. 8, belnt tll Kanp- mannahafnar. Fyrirliggjandi: Jarðarberja sultutau, 1 og 2 lbs. glös, Hindberja sultutau, 1 og 2 lbs. glös. Blandað sultutau, 1 og 2 lbs. glös. Hindberja jelly, V2 Ibs. glös. Orange Marmelade, 1 lbs. glös. lelly Marmelade, 1 lbs. glös. Ávextir niðursoðnir, allar tegundir. Ávextir þurkaðir, allar teg- undir. Ávextir nýir, allar tegundir. tl. Ölafsson & Bernböft. Símar 2090 & 1609. Kj örskráln til bæjars jórnarkosninga í janúar 1930. Aulc þess, sem kjörskráin liggur frammi á skrifstofu borg- arstjóra samkvæmt auglýsingu 13. desember, verður eftirrit af lienni lagt fram á bæjarþingsstofunni mánudaginn 16. desember, og verður þar til sýnis livern virkan dag til 28. þ. m., kl. 10—20. Borgarstjórinn í Reykjavík 14. desember 1929. Mr. 0. Overbeck’s Rejuvenator. Þessar undravélar lina þjáningar manna, lækna marga og breyta útliti eldri og yngri sem sí-ungir séu; þær eru alger- lega hættulausar, og getur bver heilhentur maður notað þær fyrirhafnarlaust og án nokkurs sársauka. Fyrir mánuði sið- an fluttust hingað nokkrar slíkar vélar og seldust þær strax. Með næstu skipum er von á enn fleiri ,og eru flestar þeirra þegar seldar fyrirfram. Lítið i glugga Hljóðfæraverzl. frú K. Viðar, Lælcjarg. 2; þar sést livað „The Daily News“ segir um þær. — Leiðarvísir (á íslensku) um notkun vélanna, og all- ar nauðsynlegar upplýsingar um þær fást hjá mér. Jón Pálsson, fyrv. bankaféhirðir. Laufásveg 59. Simi 1925. Einkaumboðsm. fýrrir Island. Nýkomid mikið úrval af: SKINNHÖNSKUM fyrir dömur og herra, fóðraðir og ófóðraðir. SILKISLÆÐUR. HÁLSTREFLAR. Ásgr SILKIUNDIRFATNAÐUR. NÁTTFÖT. V AS AKLÚT AKASS AR. NÁTTKJÓLAR og fjölda margt fleira til jólagjafa í AUSTURSTRÆTI 1. . Cr. Guunlaugfsson & Co. OQOOQQQWIQQOUOOOOUOUUUUUUI þessi lngt er ómissandl öllum pelm er hjól elga efa e'a handljós þurfa. Fæst lijá Eiríki Hjartarsyni. mxmxmxxxmxxxsQoooo Jólautsala. Alt á að seljast. — Mikið úrval af allskonar skófatnaði, selst með innkaupsverði. SkóbúS Ye4urbæjar, Vesturgötu 16. Xaitid ^ jólavörusýxiixi^iixia í gkggum skdv. S'.efáns Gunnarssonar, Austurstr. 12.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.