Vísir - 06.01.1930, Page 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON
Sími: 1600.
PrentsmiSjusími: 1578.
Af greiösla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Siini: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
20. ár.
Mánutiaginn 6. janúar 1930.
5. tbl.
„NIN0N’8“ Onnnr skyndisala byrjaði í dag.
Stendnr þessa vikn.
Gamla B í ó
Alþýðumaðurinn.
Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum eftir King Vidor og Jolin
A. Weaver. Aðalhlutverk leikur
James Murray og Eleanor Boardmann.
Kvikmynd þessi er lýsing á daglegri baráttu alþýðu-
mannsins, striti hans og starfi, gleði og sorgum, en það
sem gefur lwkmyndinni gildi sitt, auk snildarlegs leiks,
er það hve hún er sönn. Lífið sjálft eins og því er lifað í
stórborgunum nú á dögum, blasir við manni á tjaldinu.
Myndin gerist í amerískri stórborg, en gæti eins vel liafa
gerst í stórborgum í öðrum áKum.
Þetta er stórfræg kvikmynd sem alslaðar hefir hlotið
hin bestu umrnæli.
Á happdrætti
Bræðrafélags fríkirkj usafnaðar-
ins eru óútgengin þessi ni'uner:
2832 752
1299 2851
2831 4130
Handhafar þessara númera
eru beðnir að vitja munanna
hið fyrtsa á Bergstaðastræti 43.
i
Teggfódnr
Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið.
GBðmiBdDr Asbjðrnssoo
'5 I M I 1700.
LAUGAVEG 1.
Koparplðtnr og stangir
fást 1
Yerslun Yald. Poulsen
Klspparstíg 29. Sími 24.
Sendisveinii
óskast
Málarinn
Maísmjöl
það besta fáanlega, afar
ðdjrt, sérstök kosta-
kjör í stærrl kanpnm.
VERSLUN
Gnðjóns Jónssonar,
Hverfi8gðta 50. Sími 414.
í mikln og ódjru
úrvall f verslnnin
Ingvar
Ölaísson.
Laugaveg 38.
Sími 15.
iOoooocíí»»oöCíiOíio«xsöoooano
Best að angljsa í VlSI.
soooocooooooooooíitsoooeoooís
Vikivaka
Æfingar byrja fyrir fullorðna
í kveld, verða mánudaga og
fimtudaga kl. 9 i fimleikahúsi
íþróttafélags Reykjavíkur við
Túngötu.
Ungmennafélagið Velvakandi.
STJÓRNIN.
Sendisveinn
%
duglegur og ábj'ggilegur 14—18
ára, lielst vanur búðarstörfum,
óskast strax. Verslunin á
Grettisgðtu 38.
Æfingar i kveld í fimleika-
húsi félagsins við Túngötu:
Kl. 7^/2 1. fk karla.
- 81/] 1. fl. kvenna.
— 9V4 „Velvakandi“.
Hér með tilkynnist að hinn
nýi salur er tekinn til afnota
fyrir félög þau og skóla, sem
þar eiga að æfa.
STJÓRNIN.
32+6
mjdg sterka?
ext þö ódýpaF.
Egill Vilhjálmsson.
Slmi 1717.
Gúmmístimplu
eru búnir til í
FélagsprentsmiðjunnL
Vandaðir og ódýrir.
Nýja Bíó
skalt
girnast
• •
Dramatiskur kvikmyndasjónleikur i 10 þáttum tekinn eft-
hinni frægu skáldsögu Therese Raquin
eftir franska skáldið Emile Zola.
Aðalhlutverkin leika þýsku leikararnir
GINA MANÉS
LA JANA og
HANS ADAIÆERT VON SCHLETTOW.
Mildlfengleg kvikmynd, er mun eins og sagan sem hún
er tekin eftir, lirífa alla aðdáendur dramatiskrar listar.
Börnum er bartnaður aðgangur.
Innilegt Iþakklæti fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför
Guðmundar Bjarnasonar.
Katrin Guðnadóttir.
Rannveig V. Guðmundsdóttir. Sigurjón Sigurðsson.
Kæra þökk fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Kolbeins Vigfússonar.
Eiginkona börn og tengdabörn.
í ní nin nýtt, ógallað, sama gerð og próf.
vb Pfi I All ö ^clden nota6i við tónleikana í
fyrra, er til sölu. Tilvalið til æf-
inga fyrir uriglinga og fullorðna. ---- Upplýsingar
gefur Halldór Jónasson, Sími 702.
Sparið tíma og peninga
með því að kaupa reiknivélina
ADDO
Fyrlrllggjandi hjá
Einar 0. Malmherg,
Vesturgötu 2 Símar 1820 & 2186.
xseooooo«ofv-y/:oaoooooeoooooo5>OQOooQ»ocooti00ooooooooooo<
Postulín- leir^ og glervörur,
Aluminium búsáhðld. Dömutöskur og ýmiskonar
tækifærisgjafir. Barnaleikföng 0. fl. í mesta örvali ávalt
ödýrast hjá
K. Einarsson & Bjðrnsson.
KÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCXÍOQOOOOOOOOOOOOOOOQQQOOOOOI
ÍJEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Stiilkur, sem ætla að
taka þátt i vefnaðarnámskeiði félagsins, komi i Lands-
spítalann kl. 10 árdegis á miðvikudag 8. þ. m.