Vísir - 06.01.1930, Side 2
VÍSIR
a
Höfum fypirliggjandi:
Rúðugler 200 ten. fet.
Þakjárn, 24, 26, flestar lengdir.
Þakpappi, 20 ten. fet rúllan.
Þessar vörur verður hagkvæmast að kaupa hjá okkur.
Bæjarstjórnarkosningarnar.
Listi sjálfstæíismanna.
99
Sunríse
ti
ávaxtasulta
fœit hvarvetna,
Heildsölubirgðir befir:
Þdrðnr Sveinsson & Co.
Sjálfstæðisílokkurinn hefir
nú lagt fram frambjóðendalista
sinn til bæjarstjómarkosning-
anna hér i bænum, sem fram
eiga að fara 25. þ. m. Á listan-
nm eru þessir menn:
1. Jón Qlafsson, alþm.
2. Jakob Möller, bankaeftirlits-
maður.
3. Guðm. Ásbjörnsson, kaupm.
4. Guðrún Jónasson, frú.
5. Pétur Halldórsson, bóksali.
6. Guðm. Hiriksson, trésmíða-
meistari.
7. Pétur Hafstein, lögfræðingur.
8. Einar Amórssson, prófessor.
9. Guðm. Jóhannsson, kaupm.
10. Stefán Sveinsson, verkstj.
11. Hjalti Jónsson, framkvstj.
12. M. Júl. Magnús, læknh'.
13. Pétur Sigurðsson, háskóla-
ritari.
14. Sigui'ður Jónsson, rafvirki.
15. Ragnhildur Pétursdóttir frú.
16. Helgi Helgason, verslstj.
17. Sigurður Halldórsson, tré-
smíðameistari
18. Salómon Jónsson, verkstj.
19. Guðrún Lárusdóttir, frú.
20. Jón Ófeigsson, kennari.
21. Kristján Þorgrímsson, bif-
reiðarstjóri.
22. Gústaf A. Sveinsson, lög-
fræðingur.
23. Geir Sigurðsson, skipstj.
24. Þórður Ólafsson, framkvstj.
25. Tlior Thors, lögfræðingur.
26. Bjarni Pétursson.framkvstj.
27. Pétur Zophoníasson, fulltrúi
28. Magnús Jónsson, alþm.
29. Sigurður Eggerz, alþm.
30. Jón Þorláksson, alþm.
Það var að visu ekkert um
það talað, er ráðin var samein-
ing frjálslynda flokksins og
ihaldsfiokksins á þingi sl. vor,
að sú sameining skyldi einnig
ná til bæjarmálefna Reykjavik-
ur. Eii eðlileg afleiðing þeirrar
sameiningar er(þó að sjálfsögðu
einhver samvinna í bæjarstjóm-
arkosningum. Aðalstefnumál
sjálfstæðisflokksins á þingi,
fullkomið sjálfstæði landsins út
á við, kemur að vísu lítt til
greina í sambandi við bæjar-
stjómarkosningar. Þó er það
eðlilegt, að sjálfstæðismenn hér
í bænum vilji gæta þess og leggi
. áherslu á það, að að þvi leyti
sem bæjarstjómin kann að
þurfa að koma fram eða að
láta koma fram fyrir sína hönd
gagnvart erlendum rikjum eða
fultlrúum þeirra, svo sem t. d.
í sambandi við Alþingisliátiðina,
]>á verði það í fullu samræmi
við stefnu flokksins og mark-
mið. Annað aðalatriði stefnu-
skrár sjálfstæðisfl., vernd-
un einstaklingsfrelsis og -fram-
taks, tekur að sjálfsögðu miklu
meira til bæjarmálanna og
stjórnarinnar á þeim. Er það
því að sjálfsögðu höfuð-stefnu-
mál flokksins í bæjarstjórnar-
kosningunum. Og allir fram-
bjóðendur flokksins eru sam-
huga um það, að það sé höfuð-
skilyrði fyrir því, að bærinn
geti blómgast og þróast á kom-
andi árum, að sem minst höft
séu lögð á athafnafrelsi og
framtak borgaranna af hálfu
1 bæjarstjórnar og löggjafar, og
að á allan liátt sé greitt fyrir
því, að einstaklingamir fái
sem best notið atorku sinnar
og framtakssemi. Að öðru leyti
hafa fulltrúaefnin að sjálf-
sögðu algerlega óbundnar
hendur um einstök bæjármál,
alt frá fyrirkomulagi á æðstu
stjórn bæjarins og til þess
smæsta, sem bæjarstjórn á um
að fjalla. — En af þessu leið-
ir, og það er rétt að geta þess
í þessu sambandi, að það er
auðvitað með öllu tilhæfulaust,
sem staðhæft er í kosninga-
blaði Framsóknarflokksins, að
svo hafi verið um samið, er
sameining frjálslynda flokks-
ins og ihaldsflokksins var ráð-
in, að ákveðinn maður skyldi
vera borgarstjóri Reýkjavikur
framvegis. Á það var ekki
minst þá einu orði, og á það
hefir ekki verið minst einu orði
í sambandi við val á fulltrúa-
efnum á framboðslista flokks-
ins að þessu sinni. Fulltrúá-
efnin hafa því að sjálfsögðu
algerlega óbundnar hendur i
þessu efni, enda með öllu óger-
legt og fráleitt að taka ákvörð-
un um það, hver skuli verða
borgarstjóri, meðan ókunnugt
er hverjir kunna til þess að
bjóðast.
Ekki þarf að efa það, að
þessi listi fái langsamlega
mest fylgi þeirra lista, sem nú
verða í kjöri. Ber þar margt
til, en það fyrst, að sýnt var, er
síðasta kosning fór fram, að
fylgi þeirra lista, sem ])á voru
bornir fram af hálfu frjáls-
lynda flokksins og íhalds-
flokksins, var svo mikið, að at-
kvæðatala þeirra samanlögð
nægði til að koma að 10 mönn-
um af 15, en jafnaðarmenn
liöfðu þá atkváeðamagn til að
koma að 5 mönnum að eins.
Hinsvegar vita allir, að jafnvel
þó að listi Framsóknarflokks-
ins kynni að fá eittlivað af
þeim atkvæðum, sem þá féllu
á lista frjálslynda flokksins,
þá er þess lítil von, pð liann
geti komið að manni, nema
hann dragi miklu fleiri at-
kvæði frá jafnaðarmönnum.
Það mun lítið stoða þá Fram-
sóknarmenn, þó að þeir hafi
hnuplað gömlu sjálfstæðis-
blaðsnafni lianda kosninga-
blaði sínu. Miklu fremur má
gera ráð fvrir þvi, að sú
hvinska þeirra veki gremju í
hópi þeirra manna, sem ætlað
er að bíta á það agn. Sama
máli er að gegna um þann
uppspuna, sem kominn mun
vera frá Framsóknarforkólf-
unum, þó að Alþýðublaðið eitt
hafi orðið til þess að hlaupa
með hann, að efsti maðurinn á
Framsóknar-listanum, Her-
mann Jónasson lögreglustjóri,
hafi verið sá maðurinn i Fé-
lagi frjálslyndra manna, sem
heitast hafi barist á móti sam-
einingu frjálsljTida flokksins
og íhaldsflokksins, og haft orð
fyrir andstæðingum samein-
ingarinnar á fundi í félaginu.
Hennann Jónasson hefir aldrei
verið í félaginu og hefir aldrei
þar á fund komið. Og ekki er
heldur kunnugt, að nokkur
þeirra manna, sem andmælum
hreyfðu gegn sameiningunni,
hafi gengið í lið við Framsókn-
arlistann, t. d. með því að ger-
ast meðniælandi hans. Og jafn-
vel þó að flaggað sé með nöfn-
um tveggja eða þriggja með-
lima félagsins á listanum,
vafalaust misjafnlega fengn-
um, þá er óliætt að fullyrða, að
sá listi muni ekki fá mörg at-
kvæði úr hópi frjálslyndra
manna.
Utan af landi.
—o—
Vestm.eyjum 5. jan. FB.
Kosning-aúrslit.
Úrslit bæjarstjómarkosning-
anna: A-listi (verkamenn, rót-
tækir) 223 atkv., koniu að ís-
leifi Högnasyni, B-listi (sjálf-
stæðismenn) 831 atkv., komu
að Jóhanni Þ. Jófesssyni, Páli
V. G. Kolka, Ólafi Auðunssyni,
S. Sclieving, Jóh. P. Jónssyni og
Magnúsi Bergmann. C-listi
(verkamenn, hægfara) 387,
komu að Guðlaugi Hanssyni og
Þorsteini Víglundssyni. Á kjör-
skrá voru 1667, en 1453 kusu.
Siglufirði, 5. jan., FB.
Kosningaúrslit.
Bæjarstjóniarkosning fór hér
fram i gær. Af rúmum 900 kjós-
öndum greiddu 736 atkv., sem
skiftust þannig: A-Iisti (Fram-
sókn) 164, komu að Þormóði
Eyjólfssyni og Andrési Hafliða-
syni. B-Iisti (sjálfstæðismenn)
181, komu að Jóni Gíslasyni og
Óla Hertervig. C-listi (jafnað-
armenn) 384, komu að Guð-
mundi Skarphéðinssyni, Ottó
.Törgensen, Sig. Fanndal, Gunn-
laugi Sigurðssyni, Hermanni
Einarssýni.
Mannbjðrg af „Þðr“.
Vegna missagna í nokkrum
blöðum út af strandi varðskips-
ins f„Þór“, vildi ég mega biðja
„Vísi“ fyrir eftirfarandi skýrslu.
Laugardaginn næstan fyrir
jól, kl. að ganga níu um kveld-
ið, barst hingað skeyti frá „Þór“,
þar sem skýrt var frá að skipið
væri að stranda á Húnaflóa,
skamt f j'rir utan Blönduós. —
Rejmt var ])egar að fá frekari
upplýsingar frá skipinu. Heyrð-
ist eitthvað ógreinilegt frá Þór
rétt fyrst í stað, en síðar ekkert.
Frekari upplýsinga var ]>á ekki
að vænta frá „Þór“ sjálfum.
Þvínæst voru gerðör ráðstafan-
ir tilað ná símasamhandi norður
og landssímastjóri beðinn að
lialda opnum alla nóttina þeim
símastöðvum, er kýnni að þurfa
að nota. Eins og menn vita var
illviðri þetta kveíd, ofsarok af
norðri, og á Norðurlandi öllu
dimm liríð að auki. Símalínur
höfðu þvi viða bilað, og svo fór
að ómögulegt reyndist að fá
samband ]ki um nóttina lengra
norður en til Borðeyrar. Voru
fengnar þaðan upplýsingar um
veðrið af og til. Jafnframt til-
raununum til að ná símasam-
bandi við Blönduós var þegar
eftir strandið símað til „Ægis“,
sem var á Austfjörðum, honum
skýrt frá strandinu, og fyrir
hann lagt, að fara þegar af stað
svo langt áleiðis til strandstað-
arins, sem fært þætti, þvi eins og
veðrið var það kveld og um
nóttina, gat ekki komið til
mála, áð gefa beint skipun um
að fara norður fyrir land, og
allra sist til að fara inn á Hvina-
flóa. Vegna truflana tókst nú
ekki heldur að koma skeytinu
til „Ægis“, þótt reynt væri alla
nóttina, fyrr en undir dagmál
næsta dag. Fór „Ægir“ þá strax
af stað, en skipstjóri taldi þá
enn þá veðurútlit hið versta.
Þegar um kveldið, um leið og
leitað var símasambands norður
og skeytið sent „Ægi“, var einn-
ig aflað upplýsinga um það
hvar togararnir væru, því sjálf-
sagt var að reyna að fá slcip, sem
væri nær strandstaðnum, til að
fara til hjálpar undir eins og
fært yrði. Það upplýstist, að
flestir togararnir eða allir lágu
vegna óveðursins inni á Önund-
arfirði. Dómsmálaráðherrann
óg eg, sem vorum við símann
alla þessa nótt, allan sunnudag-
inn og enn næstu nótt, uns öll-
um mönnunum á „Þór“ var
bjargað, óskuðum vissulega
einkis heitar, en að geta þá ]>eg-
ar sent af stað norður skip frá
Önundarfirði, en veðrið bannaði
með öllu að hugsa til slíks að
svo stöddu.
FjtsI næsta dag, þegar veðr-
inu fór ofurlítið að slota, var
mögulegt að senda skip af
stað, enda var það og hið
fyrsta sem Jón Ólafsson fram-
kvæmdarstjóri sagði við mig,
þá er eg um hádegisbilið á
sunnudaginn talaði við liann
um skip til norðurferðar, hvort
veður mundi orðið fært. Þeg-
ar togarinn, sem fenginn var
til að fara, lagði af stað,
skömmu síðar, var veðrið mik-
ið skárra, en þó var enn rok
og sjór svo mikill, að um kveld-
ið simaði togarinn að honum
gengi erfiðlega ferðin. Á
sunnudagsmorguninn um kl. 11
náðist loks símasamband við
Blönduós. Vissi þá enginn þar
um strandið, og yfirleitt eng-
inn, sem til náðist þar nyrðra,
nema presturinn á Höskulds-
stöðum, sem fengið liafði ein-
liverjar óljósar fregnir um
skipstrand þar nálægt. Þegar
eftir að samband náðist við
Blönduós talaði eg við sýslu-
mann. Eg sagði lionum um
strandið, og bað hann að gera
strax alt sem unt væri til
björgunar, kalla saman alla
.... _ ______ ______
verkfæra menn á Blönduósi og
í nágrenninu, útvega báta, og
gera Inð ýlrasta til þess aðbjörg-
un gæti þegar orðið reynd bæði
af sjó og frá landi. Vegna
brims var ómögulegt að kom-
ast á sjó frá Blöndliósi, en ráð-
lierrann talaði þá vio Skaga-
strönd uin hjálp, og þaðan
komust svo bátar á strandstað-
iun.
Eg liefi nú í höfuðatriðum
skýrt frá ráðstöfunum þeim,
er gerðar voru út af strandi
„Þórs“. Uin það hvern.ig siðor
fór, og um liina gleðilegu
björgun allra, sem á skipinu
voru, vita allir.
Eg vildi að ofanrituð skýrsla
mín gæti orðið til þess, að sið-
ur verði skýrt rangt frá máls-
atriðum, og til þess, að menn
athugi erfiðleikana og allar
ástæður og felli síður lítt hugs-
aða, ómilda dóma.
Eg álít, að alt, sem unt var
að gera til björgunar manna á
„Þór“ hafi verið gert, og eg álít,
að það hafi verið gert eins
fljótt og unt var, eftir því sem
á-stóð, hvað svo sem þeir menn
segja, sem skrifa um þetta mál
i blöðin, án þess að liafa kynt
sér málið til fulls. Eg tala um
þetta af nokkurri reynslu, þar
sem eg í fjöldamörg ár hefi
haft afskifti af björgunarmál-
um, en það er til stvrktar áliti
mínu, að góðir sjómenn, sem
eg hefi talað við um þessa um-
ræddu björgun, lita alveg eins
á eins og eg, og meðal þeirra
Jóhann P. Jónsson, skipherra
á „Óðinn“.
G. Sveinbjörrisson.
Áramðtahugleiðing
Alfllðublaðsins.
Hún byrjar meS hinu fallega ný-
ársversi Matt. Joch. „Hvaö boöar
nýárs blessuð sól“. En einndiö
viröist aöeins tekið sem „mottó"
til þess að íá tækifæri til aö lýsa
yfir vanþóknun sinni á því, sem
síðar stendur í sama sálmi: „í al-
máttugri hendi hans, er hagnr
þessa kalda lauds, vor vagga,
braut, vor byggö og gröf, þótt bú-
um viö hin ystu höf.“ Höf. „hrýs
hugur yiö“ aö leggja „allt of mik-
iö“ af ábyrgðinni á Guð í þessu
efni.
Ójá. þetta þurfti ekki að taka
fram i Alþýðublaðinu. Allir, sem
fylgst hafa með þvi, senv þar heí-
ir staðið, vita að foringjum jafn-
aöarmanna hér (konvmúnistum)
er allt annað en vtel við Guðs nafn
og guðstrú. Enda kemur strax á
éftir i næstu málsgrein, mjög
lymskuleg kenning, um. þjað, ;að
helst ætti að hætta að pré-
dika á nýársdag urn nafn Jesú
— þó höfundur sé sjálfur svo
frjálslyndur að hann hafi svona
„ekkert á rnóti þvi.“ -— Sei, sei
nei! — En við ættum þann dag að
prédika um hreinlegar götur, holl