Vísir - 06.01.1930, Side 3

Vísir - 06.01.1930, Side 3
VlSlR Bílkeðja tapaðist á gðttim bæjarins { gær (snnnndag). Óskast skllað til F. A. Korff. Skóiavörðustíg 28. 'áhúsakyiini, þrifnaS og siöfágun og íélagslegt réttlæti." Þa'8 veröur kamiske síSar tækifæri til að tala vtm „.siíSfágun og félagslegt rétt- 1æti“ jafnaðarmanna, viö höfum 'þetta allt á prenti frá þeim i ,,Rétti“ og ,,Alþý5ubók“ Kiljans, ■sem alþýöusambandiö gaf út, og •sem sennilega veröur kenslubók tiér i baruaskólunum, ef þeir fá völdin. En nú vildi eg segja þetta •viövíkjandi hinhi lævíslegu tilraun 'höf. jæssarar greinar a*ö smeygja því inn í huga alþýöu a‘ö helst ætti ekki aö minnast á Jesú nafn Á nýársdag, þvi sá dagur hafi ekki veriö neimi „tnerkisdagur í lífi Jesú," Jú, sannarlega var hami -mérkisdagur i lífi Jesú -r- og hann -er einn 'af mestu merkisdögum kirkju Krists og mun svo æ veröa --— hann er og veröur ógleymanleg- •ur hátiöisdagur i hjörtum allra þeirra, sem elska Jesú nafn og trúa á frelsisverk hans. En hinurn sem afneita Jesú, veröur nafn iians til ásteytingar og því eölilegt, -að þeim sé lítiö um þaö gefiö, aö um þaö nafn sé talaö i kirkjum landsins á fyrsta degi ársins. Þeir vilja auövitaö fremur heyra talaö um „hreinlegar götur“ o. s. frv. Enda er jtaö eitt víst, aö ef jafn- .aöamtenn fengi full yfirráö yfir stjóm Jtessa lands og væru aö öllu -sjálfráöir — þyrftu t. d. ekki aö vera aö buröast meö „bændaflokk" í eftirdragi — þá ntundi þaö veröa -citt af þeirra fyrstu verkum aö banna aö tala um nafn Jesú á -nýársdag. Samherjar þeirra í ’Rússlandi hafa nú bannaö aö halda helg jólin þar. Pálmíi byrjaöi 'hér starf sitt viö menntaskólann meö því aö reka síra Friörik Friö- -riksson frá kenslu þar. Sér ekki alþýöa þessa bæjar hvert stefnir? Eöa er hún blind? Já. Þaö er margt fallegt, sem á &ö prédika á nýársdag i hinu til- vonandi ríki jafnaöarmanna hér á iandi. „Og alt þaö, sem ósæmilegt -er og ranglátt, eigum vér aö á- setja oss aö afmá af jöröunni." Svo farast höf. orö. Þetta er -dæmalaust fallegt — og því skyldi uskki alþýöa vilja vera meö í þessu fallega verki ?• Þaö væri nú hægt aö koma meö ýmislegt semi dæmi 'þess, hvernig leiötogunum1 hefir -íekist að koma jiessum fögru hug- -sjónum í framkvæmd — eöa rétt- -ara sagt, hvaða vilja þeir hafa til þess haft. En aöeins eitt dæinii: Eg býst viö að greinarhöf. telji vísvitandi ósannindi meðal ])ess, sem er „ósæmilegt" og sem þeir ■því ætla aö „afmá" af jöröunni. En nú stendur eftirfarandi klausa i áramótahugleiöingu höf.: „En ejinju má ekki gleyma. Hvergi meöal siöaöra manna liefst fólk viö í eins lélegum íbúö- ttm, gengur um eins skítugar og vröbjóöslegar götur, ráfar i ööru ■eins myrkri á strætum úti og þyk- fr þaö sjálfsagöur hlutur, eins og i Reykjavík." •—: Eg skýt því undir dóm allra Jreirra, sem til útlanda hafa fariö, ■ng þetta lesa, hvort hér sé ekki íarið meö vísvitandi ósannindi. 'Því þó höf. greinarinnar væri ein- tiver væröarvél AJþýöuWaðsins, sem ekki vissi hvort hann færi með satt mál eöa logið, þá gátu rítstj. blaösins leiörétt þetta, því þeir hafa oft í útlöndúm veriö, •svo blaöiö flytur j>essi ósannindi •vísvitandi. Það vita allir, sem satt ææææææææææææææææææææææææs^ æ æ æ æ Hlutabréfaverðfallið i kauphölliiini í New York hefir dregið mjög úr bifreiðaframleiðslu í Bandaríkjunum og aukið framleiðslukostnaðinn til muna svo útlit er fyrir verðiiækkun á bílum innan skamms. Þess vegna er ekki ráðlegt að biða til vors með bifreiðakaup. * CHEYROLET er falleg bifreið og ódýr og eyðir allra bifreiða minst. Hún er kunn um víða veröld fyrir það, hve gangviss hún er og traust. Kaupið meðan verðið er óbreytt. Fæst með GMAC hagkvæmu borgunarskilmálum. Aðalumboð Jðh. Ólafsson & Co., Reykjavík. Landsins mesta nrval af rammalistnm. Myadir ianramœaSar fljétt og t»L — Hvargi tin* 64ýrt Cnðmundnr ísbjðrnsson. Lsugtvtg t. Mý bók: Sigurgeir Einarsson: Norður um höf. Saga rannsóknar- ferða til norðurheimskautsins, landa og eyja umhverfis það, ásamt stuttu ýfirliti yfir lielstu dýr i norðurvegi. Með 94 mynd- um og korti. 422 bls. i stóru broti. Verð ib. 17.50. Bðkaverslan Sigfúsar Eymumlssonar. „Tíðindalanst á vestnrvigstððvnnnm“. Á ensku ib. 9 kr., á þýsku ib. 7 kr. 20 au. á dönsku ób. 6 kr. Þetta er bðkln sem aliur heimurinn er að lesi. Snæbjöpn Jónsson. vilja segja, aö mismunur ríkdóms og fátæktar er óvíöa svo lítill sem hér. Og síst ætti þaö aö sitja á Aiþýöublaöinu aö vera aö tala um slíkt, sem neitaöi M. V. J. um birt- ingu á greininni „Hverjir eiga bág- ast ?“ Nú, þaö er ekki til neins, góöir hálsar, aÖ bregöa yfir ykkur sauö- argærunni. Eyrun standa út úr. — Það er bagalegt, svona rétt fvrir kosningarnar. N. Dánaxfregn. Iritiim er nýlega Guömundui' Jónsson bóndi frá Hörgsholti í 'Ytra-Hrepp. Veðriö í morgun. í Reykjavík -t- 3 stig, ísa- íiröi -4- 4, Akureyri -4- 6, Seyöis- firöi -f- 5, Vestmannaeyjum 3, Stykkishólmi — 5, Blönduósi -4- 10, Raufarhöfn -4- 4, Færeyjum o, Hjaltlandi 4, Kaupmannahöfn 6. (Skeyti vantar frá öllurn öörum stöðvum). Mestur hiti í Reykja- vík í gær -4- 1 stig, minstur -4- 7 síig. Úrkoma 1,5 m.m. Lægö fvr- ir suðvestan land, sennilega á aust- urieið. Engar fregnir frá Græn- landi. (Sandgeröi kl. 8. Slæmt sióveöur, nokkrir bátar á sjó). Horfur: Suövesturland: Storm- fregn. Hvass suðaustan og austan. Snjókoma eöa bleytuhríð. Breiöa- f jöröur: Yaxandi austan eöa noröaustan átt, úrkomuJítið. Vestfiröir: Vaxandi noröaustan átt, sennilega hvass meö kveldinu og hríðarveðtir. Noröurland : Vax- andi austan átt. Snjókoma í út- sveitum. Noröausturland og Aust - firðir: JJægviöri í dag en vaxandi suÖaustan átt meö nóttinni. Suö- austurlaml: Vaxandi si öaust.ín og austan átt. Snjókoma. Þrettándi dagur jóla cr í dag. 50 ára er á morgún Einar skipstjóri Einarsson frá Fielckudal. Trúlofun sína opinberuðu á aðfangadag ióla unírfrú Bergljót Björns- dóttir, Ti’mgötu 2 og Jón Odds- son, Stýrimannastíg 11. Mikil snjókoma var hér i fyrrinólt og nokkur í nótt sem leið. Bifreiðir inunu nú ekki komast lengra en að Lögbergi, en snjóplógurinn ruddi Hafnarfjarðarveginn í morgun, svo að samgöngur hafa ekki teppst á þeirri leið. Hér í bænum hafa bifreiðaferðir eldci tepst enn þá. Skíðafæri er nú ágætt „um allar jarðir“, og fóru margir skíðamenn úr bænum i gær. Ægir kom hingað í gærkveldi með ])ýskan botnvörpung, sem bann liaföi tekiö í landhelgi. Mál hans veröur rannsakað í dag. Þýslcur botnvörpungur kom hingað í gær og enskur í morgun, báöir ti! aö leita sér aö- geröar. Sldpafregnir. Lagarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í gærmorgun. Brúarfoss og GoSafoss fara frá Kaupmannaliöfn á morgun, og Gullfoss liggur þar enn. Garibaldi, aukaskip Eimskipafé- lagsins fer frá Iíamborg á morgun áleiðis hingaö. Kemur vrö 5 Hull. j Ástin hreinast eöli ber, æöst af dygörnn talin. Þaö er hún sem öllimi er, innst í brjósti falin. JVÍargur tára laugast lind, iífs í stonni flatur. Ástin getur sigraö synd, svívirðing og hatur. Ástin hreina aldrei deyr, eöli guölegt vekur, jiegar holdsins hruninn leir, héöan gröfin tekur. Horfum yfir lög og láö, ljóss í skrúöa sterkum, þar skín ást og eilíf náö, yfir drottins verkum. Jón Melsteð Magnússon. í. R. íjn'óttafélag Reykjavíkur er nú að hefja æfingar í hinu nýja íþróttahúsi sinu við Túngötu (hjá Landakoti), og eru fyrtsu æfingarnar auglýstar í dag. Athygli skal vakin á augl. í þessu blaði, um vefnaðarnámskeið Heimilisiðnaðarfélagsins, sem hefst 8. þ. m. í Landsspítalan- um. Esja fór héðan á laugardagskveld, vestur og norður um land, i strandferð. Meðal farlþega voru: Sigfús Daníelsson, kaupmaður, Oscar Clausen, kaupm., Árni Danielsson, verkfræðingur, — Viggó Sigurðsson verslunar- máður. Ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi konur, Bárugötu 2, verður opin á morg- un frá kl. 3—4. — Ungbarna- vernd Líknar, Bárugötu 2, opin hvern föstudag frá kl. 3—4. Mmnmgarrit - - '"'I' um 50 ára landnám Islendinga í Norður-Dakota hefir „Vísi“ verið sent nýlega. Afmælið var hátíðlegt haldið að Mountain dagana 1. og 2. júh 1928, eins og þá var frá skýrt í blöðum hér, en „Minn- ingarritið“ var ekld prentað fyrr en á hðnu ári. Hafði ekki verið ráðgert i úpphafi, að sérstakt rit yrði gefið út um liátíðaliöld- in, „en þar sem liátíðarlialdið hepnaðist svo afburða vel að flestu leyti á þessu fimtíu ára afmæli“, segir i formála ritsins, „varð það að einliuga ráði allra hinna starfandi nefnda, að gefa út í bókarformi þetta .Minning- arrit', en framkvæmdarvald falið á liendur þar til kjörinni útgáfunefnd. Samróma óskir frá öllum bygðuuum hér, mæltu eindregið með því, að ráðist væri í þetta fyrirtæki.“ Ritið er prýdt miklum fjölda ágætra mynda, meðal annars af landnemum þar í bygðinni, vik- ingaskipi, bjálkakofa o. s. frv. „Og nú koma fram fyrir al- menningssjónir“, segir enn- fremur i formálanum, „hinar prýðilegu ræðm’ og kvæði, hin fögru og sanngjörnu ummæh margra okkar fænistu og snjöll- ustu Vestur-íslendinga, sem veittu lið sitt af alhug og góð- vild, svo hátiðin mætti verða með sem mestum mvndarbrag. Ekkert af þessu mætti týnast.“ Margir liafa lagt til efni i „Minningarritið“, svo sem síra Haraldur Sigmar, Ámi Magn- iisson, Sigfús Halldórs frá Höfn- um, Einar P. Jónsson, síra N. S. Thorláksson, síra Ií. K. Ól- afsson, síra Rögnvaldur Péturs- son, sh'a Jónas A. Sigurðsson, Þorskabitur, K. N. Júljus, Jakobína Johnson, dr. B. J. Brandson, G. Grimson o. fl. — Þykir ekki óliklegl, að margir muni hafa gaman af að lesa rit- ið, og þá ekki sist þættina um fyrslu landnemana í Dakota- bygðunum islensku. Hefir Árni Magnússon tekið þá saman og liefst frásögnin á síra Páli Þor- lákssyni, en síðan tekur við hver af öðrum. „Sira Páll var ekki heilsu- hraustUr“, segir Á. M.., „þegar hann kom til nýlendunnar, en hann lagði svo liart að sér fyrir liag nýlendubúa, að slik dæmi munu ekki finnast meðal Vestur-íslendinga. Það má sjálf- sagt með sönnu segja, að hann lifði og dó fyrir nýlenduna, og eftir likum að dæma, liefir það flýtt fyrir dauða hans, hvað liart liann lagði að sér, til að bjarga nýlendubúum frá sjáan- legri neyð. Hann gerði sér lang- ar ferðir til Norðmanna, aðal- lega suður í Minnesota til að leita hjálpar fjTÍr nýlendumenn, sem sumir voru við sveltu í húsakofunum. Á þessmn ferð- um mætti hann ýmsum lirakn- ingum vegna veðurs og ófærð- ar og þeim er jþetta skrifar hafa verið sögð mörg dæmi þessu viðvíkjandi. Verður hans starf fyrir nýlenduna aldrei of lofað, og að dómi þeirra, er hann best þektu, var liann stórmenni í allri framkomu.“ (Síra Páll fæddist í Húsavík 1849, varð stúdent frá lærða skólanum í Reykjavík 1871, fluttist vestur um haf ári siðar og andaðist að Mountain 1882). Menn ætti að kaupa „Minn- ingarritið“ og lesa. Þangað er margvislegan fróðleik að sækja.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.