Vísir - 08.01.1930, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1930, Blaðsíða 3
V1SIR Stórkostieg verðiækkim á nýja HUDSON. Til dæinis verður 7 manna „drossia“, 8 cyl., nú um kr. 1500 ódýrari en í fyrra, þrátt fyrir alt híutabréfaverðfallið í kauphöílinni i New York. N(ú er Hudson ekki lengur of breiður eins og undanfarin iu- og ekki of dýr fvrir þann, sem fagran, stóran og sterkan bíl ætlar sér að kaupa. En þeir sem hafa í hyggju að kaupa ódjTa 5 manna bíla, ættu ekki að afgera neitt því við- víkjandi, þar til þeir liafa séð nýju ESSEX bílana, sem koma hingað um næstu mánaðamót. Þeir eru nú stærri, kraftmeiri, lcngri og fallegri en nokkuru sinni fyr. Einkasali á íslandi fyrir Hudson og Essex Magnús S&aftfjeld. Stmi 695. Stmt 1395 þó, aö nokkur þurfamiaöur i Reykjavik, verulega styrksveröur, þurfi aö búa við lakari kjör af hálfu bæjarins, en Veriö hefir að -undanfömu. En til þess að þetta megi verða, þarf m. a. að gæta þess, að styrkþegar vinni sem aðr- ir rnenn, eftir getu sinni, og að fátækrastyrkur sé ekki veittur að óþörfu. Fyrv. bóndi. Jarðarför frk. Rögnu Stephensen fer fram á morgun kl. 2 frá dómkirkj- unni. VeSrið í morgun. Frost á þessum stöðvum: — Reykjavik 5 st., ísafirði 1, Akur- eyri 1, Seyðisfirði 1, en hiti í jVestmannaeyjum 1, Stykkis- hólmi 0, Blönduósi 0, (engin skeyti frá Raufarhöfn, Hólum í Homafirði, Grindavik, Kaup- mannahöfn), Færeyjum 3, Juli- anehaab -4-1, Jan Mayen 4-6, Angmagsalik 4-8, Hjaltlandi 2, 'Tynemouth 7 st. — Mestur liiti hér í gær 2 st., minstur 4-6 st. — Alldjúp lægð fyrir suðaustan land á norðausturleið. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Norð- austan og norðan kaldi. Úr- komulaust og viðast léttskýjað. Breiðafjörður: Norðaustan átt, ðumstaðar allhvass. Víðast úr- komulaust. Vestfirðir, Norður- land, norðausturland, Austfirð- ír: Norðaustan átt. Hríðarveður, einkum í útsveitum. Suðaustur- !and: Vaxandi norðaustan átt. Snjókoma austan til. Kjósendafundur var haldinn í iþróttalnisi K. R. í gærkveldi. Voru það Fram- sóknarmenn sem boðuðu til þess fundar i kosningablaði sínu, sem borið mun hafa verið út til flokksmanna í fyrrakveld, en ekki selt á götunum fyrr en síðdegis í gær. Mun sú aðferð hafa vérið höfð til þess að flokksmenn liefði betri að- stöðu til að sækja fundinn en andstæðingar. Auk þess var fundurinn auglýstur hér i blað- inu síðdegis i gær og varð hann að lokum vel sóttur, svo að færri komust inn en vildu. — 'Umræður hóf Hermann Jónas- son og talaði mest um barna- uppeldi og bætt liúsakynni. Var síðar sýnt fi*am á, að Framsókn hefði hingað til sýnt lítinn vilja & því að greiða fjTÍr húsabygg- ingum i Reykjavík, t. d. mcð hagkvæmum veðdeildarlánum. Síðan talaði dr. Páll Eggert Óla- son all-langt mál um Alþýðu- bókasafnið. Þá töluðu fulltrúar hinna floldcanna. Af hálfu jafn- | aðarmanna Jón Baldvinsson og Pétur Halldórsson af hálfu sjálf- stæðismanna, í 20 mínútur hvor. Síðan var ræðutimi styttur í 10 mín. og töluðu fulltrúar flokk- anna á vixl í sömu röð: Af hálfu Framsóknar Aðalbjörg Sigurð- ardóttir, Helgi Briem, dóms- málaráðherra og Páll Zophóní- asson. Af liálfu jafnaðarmanna Ólafur Friðriksson, Stefán Jó- liann, Sig. Jónasson, Haraldur Guðmundsson, Héðinn Valdi- marsson. Af hálfu Sjálfstæðis- manna: Jakob Möller, Guðm. Jóliannsson, Pétur Halldórsson, Ólafur Tliors og Sigurður Egg- erz. Fór fundurinn skaplega fram að mestu. Voru bersýnh lega sarntök milli framsóknar- manna og jafnaðanmanna um að gefa ræðumönnum sínum gott hljóð og klappa þcim lof í lófa og verður þvi ekkert ráðið af þvi um fylgi hvorra um sig. Enda talaði Ólafur Friðriksson um væntanleg samtök þeirra um að ná völdum i bæjarstjóm- inni. En ekki er vafi á því, að Sjálfstæðismenn áttu mcira fylgi á fundinum en hinir báðir til samans. Frú Guðrún Lárusdóttir á fimtugsafmæli í dag. Frú Guð- rún hefir tekið mikinn og góðan þátt í margvíslegri opinberri starf- semi bæjarfélagsins, en sérstaklega hefir hún unnið mikið starf fyrir K. F. U. K. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Elín Hólmgeirs- clóttir frá Þórustöðum í Önundar- firði og Jón Jónsson frá Brciðdal i Önundarfirði. Ófærðin. Eftir nónbil í gær tókst að komast héðan i bifreiðum til Hafnarfjarðar, en var ]>ó illfært, en i dag er verið að moka veg- inn. I morgun var ekki fært inn úr bænum lengra en að Tungu og eitthvað inn eftir Laugarnesvegi, en komast mátti suður að Skerjafirði og fram á Seltjarnarnes. — Fyrir austan f jall komast bifreiðir frá Ölfusá að Ægjssíðu, en öfært er um Ölfus, en nú mun verið að moka þar af veginum. Einnig mun vera í ráði að moka af veginum milli Reykjavikur og Lækjar- botna. Gúmmístlmplar eru búnir til í Fél&ggprentsmiðjunnl. Vandaðir og ódýrir. Leikhúsið. ,,Flónið“ verður leikið annað kveld kl. 8. — Aðgöngumiðar >rerða seldir í dag kl. 2—5, en ekki 2—7, eins og vanalega. Dómur var uppkveðinn í gær í máli skipstjórans á „Arthur Dunker“, sem Ægir tók að veiðum í land- helgi. Hafði skipstjóri gerst sekur •um landhelgisbrot áður og var nú sektaður um 20 þús. kr., en afli og veiðarfæri upptækt. Skipstjóri áfrýjaði málinu til Hæstaréttar. K. R. Munið æíingarnar í kveld. Old boys kl. 7—8. IV. flokkur kl. S— 9. Glimuæfing kl. 9—-10. Lyra fer héðan annað kveld kl. 8. Af veiðum koínu í gær: Þórólfur og Gyllir og línuskipin Þonnóður og Fjöln- ir. Maí kom af veiðum í niorgun. Ari kom frá Englandi í gær. Enskur botnvörpungur kom hitigað í gær með veikan mann. Lyra kom kl. 6 i morgun frá Noregi. — Meöal far]>ega voru: Faaberg skipamiðlari, Dr. Lundstedt, Johs Wathne kaupm. og nokkurir Vest- manneyingar. Velvakandi heldur fund í Kaupþingssalnum kl. 9 í kvéld. Skautamenn. Skautabraut verður gerö a Tjöniinni í dag, og verður hún til- búin í kveld. K. F. U. M. A.—D, fundur annað kvcld kl 8y2. — Stefán Sandholt stjórnar fundinum. Einar Sturlaugsson stud. theol. talar. Allir ungir memi velkomnir. — Almenn samkoma í kveld kl. Sy2. Allir velkomnir. ísfisksala. Belgaum seldi afla simr í Grims by í gær og fyrradag’ fyrir 2100 sterlingsspund. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá B. J., 32 kr. (gömul áheit) frá Á. J. Efnalaug Reykjavíkur. Kemlsk fatahrelnsim og lltan. Laugaveg 32 B. — Síml 1300. — Símnefni; Efnalang. Hreinsar meB nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnai og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituO föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Sparti li Ný bók: Sigurgeir Einarsson: Norður um höf. Saga rannsókuar- ferða til norðurheimskautsins, landa og eyja umliverfis það, ásamt stuttu yfirliti yfir helstu dýr í norðurvegi. Með 94 mynd- um og korti. 422 bls. í stóru broti. Verð ib. 17.50. Bðkaverslun Sigfnsar Ejmundssonar. XXXSOOOOOOOOtXXXÍOOÍX ictxiooq Bók ársins: 517 síður, 173 lög, verð aðeins 6,75. Tilvalin tækifærisgjöf. (Á einni viku seldust 1000 í Höfn). Hljöðfærahúsið. Austurstræli og Veltusundi. KÍOOOOOOOCXXXXXXXÍOQOOOQOO« Bestn marsipn- og súkkulaíi- mjndirnar, fer IiéSan fimtndaginn 9. fi. m. kl. 8 síðd. til Bergen nm Vestmanna- ejjar og Færejjar. Flutningur afhendist fyr- ir kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar sem hafa verið pantaðir, sækist fyrir há- degi á fimtudag, annars seldir öðrum. Níg. Bjarnason. Alt ódjrast í Fílnnm. Sauðatólg 90 aura % kg., isl. smjör, kæfa, mjólkurostur 75 au., mysuoslur, saltkjöt, nýtt kjöt, hangikjöt, úrvals kartöfl- ur í 50 kg. pokum. Versl. FÍLLINN. Laugaveg 79. Sími: 1551. XXKXXXXICOOQQOQQI Bifreiða viígeríir eru ágætar á Grettisgötu 16 & 18. Einnig allar X gúmmíviðgerðir bæði á X dekkum og slöngum. — — Reynið viðskiftin. — EGILL VILHJÁLMSSON. Fullkomnuatu ritvólarnar. Magnús Benjamínsson&Co.'í Strausykur, 28 au. kg. Melís, 32 au. % kg. Hveiti, besta teg., 25 au. V2 kg. Haframjöl, 25 au. % kg. Hrisgrjón, póleruð, 30 au. % kg. Kartöflur, 15 au. Vfc kg. Gulrófur, 15 au. V2 kg. Export, L. D., 60 au. stk. Kaffipakkinn kr. 1.10. Sultutau, Yo dós 85 aura. Kirsiberjasaft, 40 au. pelinn. Sel aðeins fyrsta flokks vör- nr með bæjarins lægsta verði. VERSLUN Fr. Steinssonar, Grettisgötu 57. Simi: 1295.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.