Vísir - 08.01.1930, Blaðsíða 4

Vísir - 08.01.1930, Blaðsíða 4
VÍSIR EPLI í kössum. APPELSÍNUR 300 stk. VÍNBER í tunnum. LAUKUR í kössum. Fyrirliggjandi I. Brynjólfsson & Kvaran. Hðfam allar tegnndtr af: Bnrstum, Knstum og Skrúbbnm. VERSLUN Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24. B.S.R. 715 — simmr — 716. FerCir austur, þegar færö leyf- fir. Til Hafnarf jarðar á hverjum kJukkutíma. Til Vifilsstaða kl. 12, 3, 8 og 11 siðdegis. 715 og 716. Innanhæjar eru bifreiðar ávalt tð reiðu, þessar góðu, sem auka gleðina í Reykjavik. B.S.R. Kanpið SPILIN í - SportvöruMsinu. - k borðið: Soðinn og súr hvalur, rullu- pylsur, ostar, spegepylsur, hangikjöt, saltkjöt, nýtt kjöt, lúðuriklingur. Kjðtbúðin í Ton. r VINNA I Góð og dugleg stúlka óskast, vegna veikinda annarar, um mánaðartíma. Hátt kaup. Uppl. í Tjarnargötu 3 C. (125 Stúlka óskast í vist nú þegar, eða stúlka til hjálpar nokkurn hluta dags. Þorsteinn Þorsteins- son, hagstofustjóri, Laufásveg 57. (161 Stúlka óskast i vist hálfan eSa allan daginn. Guömundur Jóhann- esson, Brávallagötu 4. Simi 1824. (136 Stúlka óskast í vist nú )tegar. Uppl. á Laugaveg 134. (188 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Ingvar Einars- son yélstjóri, Lindargötu 43. ' (187 Vetrarmánn vantar nú þegar austur í Rangárvallasýslu til að hirða nokkurar kýr. Uppl. í Þingholtsstræti 3 (Ijósmynda- stofunni). (185 Stúlka tekur að sér að sauma í húsum. Uppl. í sima 1178. (181 Sauma samkvæmiskjóla á- samt öðrum kvenfatnaði. Rrist- ín Björnsdóttir, Laugaveg 70.B. (178 15—16 ára unglingur óskast í hæga vist. Uppl. á Lindargötu 8B, kjallara. (171 Hreinsun, pressun og viÖgerðir á allskonar fatnaöi afgreiddar t’ljótt og vel. Áhersla lögö á vand- aöa vinnu og sanngjarnt verö. Föt- in veröa sótt og send heim aftur, eí hringt er í sima 1458. Einar & Harines, Laugaveg 21. (141 jSgBT" Tek að mér dúklagn- ingar. Uppl. í síma 1730, kl. 12—1. Jón Magnússon.(623 gjpflp- ViCgeröir á saumavélum, grammófónum, regnhlífum og ýmsu fleira hjá Nóa Kristjáns- syni, Klapparstíg 37. Sími 1271. Stúlka óskast á raflýst sveita- heimili. Uppl. á Spitalaslíg 1 A. niðri. 193 jjjSKILTAVINNUSTOFAN Bergstaðastræti 2. (481 Myndarlegur kvenmaður ósk- ast um mánaðar tíma á Öldu- götu 27. (199 Stúlka óskast í létta vist. — Uppl. í síma 982. (198 aar- Stúlka óskast í vist nú þegar hálfan eða allan daginn. Aðeins 2 í heimili. A. v. á. (156 Lagin stúlka getur fengið góða innivinnu vel horgaða. Nafn og heimili auðkent „20“, sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. (196 TAPAÐ-FUNDIÐ i Frakki tekinn í misgripum síðastliðinn föstudag á Bakara- félagsskemtuninni. Skilist á Laugaveg 36 gegn öðrum frakka. (175 Bílakeðja af nýrri gerð, slærð 30x500 hefir tapast. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila henni á Skólavörðustíg 46 gegn fundarlaunum. (186 -—------- ----1,1 "■ Hattur fundinn á Nönnugötu 14. (179 Sjálfblekungur tapaðisl á miðvikudagskveldið. Finnandi v insamlega beðinn að skila hon- um á Bergstaðastræti 40, uppi. (177 Pakki með upphlutssilki í fundinn. A. v. á. 170 Hólkur úr hömruðu silfri, merktur, fundinn. Vitjist i Tjarnargötu 18, gegn greiðslu auglýsingarinnar. (169 Lyklakippa fundin síðastlið- inn föstudag á Laúgaveginum. Vitjist Ingólfsstræti 7. (192 Armbandsúr fundið fyrir skömmu. Biering, Laugaveg 3. (159 HÚSNÆÐI 1 Einhleyp eldri kona óskar eftir forstofustofu á neðstu hæð, helst móti suðri, i vestur- bænum. A. v. á. (173 Stofa til leigu. Hjálp við morgunverk æskileg. Uppl. í sima 960. (201 r TILKYNNING 1 EININGIN, fundur í kveld kl. 8V2. Kaffiveitingar, söngur, upplestur, ræðuhöld. AUir fé- iagar stúkunnar eru beðnir að mæta (162 IÐUNN heldur jólatrésskemtun annað kveld kl. 6 í G. T.-hús- inu. Aðgm. verða afhentir í G. T.-húsinu á morgun kl. 12—2. (194 STÚKAN FRÓN. Fundur í kveld. Inntaka á eftir. Frjáls- ar skemtanir. (203 Tökum aðgerðir næstu viku. Þær, sem fyrir eru óskast sótt- ar. Körfugerðin, Skólavöruðstíg' 3. Sími: 2165. (197 Liftryggið yður i „Statsan- stalten“. Ódýrasta félagið. Vest- urgötu 19. Simi: 718. (868 Athugið áhættuna, sem er samfara því, að hafa innan- stokksmuni sína óvátrygða. — „Eagle Star“. Sími 281. (1175 I I FÆÐI Gott fæði fæst i Veltusundi 1. (Gengið inn á móti bifreiða- stöð Steindórs). (183 r KAUPSKAFUR 1 Ef yður vantar skemtilegt sögubók, þá komið á afgreiðsle Vísis og kaupið „Sægammur- inn“ og „fíogmaðurinn“. ÞaS eru ábyggilega góðar sögur, sem gaman er að lesa. (193 Mjög fallegir grímubúningar, úr rniklu að velja, til leigu i Pósthússtræti 13, uppi. (189 Hús í smíðum til sölu. Fyrir- spurnum verður greiðlega svar- að með þvi að senda nafn og heimilisfang í lokuðu umslagi, merktu: „Hús“, til afgr. Vísis. (184 Kvengrímubúningur (verð- launahæfur) er til sölu i Tjarn- argötu 22. (182 Hinar ágætu Collins dagbæk- ur eru ómissandi á hverri skrif- stofu og afgreiðslu. Nokkur ein- tök fást cnn í Bókabúðinni á Laugaveg 55. (176 Hús (villa) óskast til kaups. Tilhoð merkt: „Villa“, sendist afgr. Visis. (174 Ferðagrammófónn er til sölu- inéð tækifærisverði. — A. v. á. (172 Hefi verið beðinn að selja 2 vagnhestaefni í ágætu standi. Dan. Danielsson. (200 Tvenn ný karlmannsföt k meðalmann til sölu með tæki- færisverði. Carl Nielsen, Bók- hlöðustíg 9. (195- 5000 krónur. Viljir þú vei*ða þinn eigiiv herra og tryggja þér framtíðar- vinnu með góðum árstekjum, þá býðst þér hér með til kaups: Verslun mjög arðberandi og skemtileg á besta stað (atvinna’ fyrir 2). 5 þúsund þurfa að greiðast. en 10 þúsund fást með* mjög þægilegum horgunarskil- málum, og vörur eftir sam- komulagi í framtíðinni. Allar upplýsingar verða samstundis gefnar. Tilboð sendist Vísí merkt „Verslun 1930“. 191 Athugið: Hattar og aðrar karlmannafatnaðarvörur ódýr- astar og bestar. Hafnarstræti 18, Karlmannahattabúðin. Einnig gamlir liattar gerðir sem nýir. (190 BRAQÐIÐ M10RLÍKI Veggfóörarinn Laugaveg 33 hefir alt efni til veggfóörunar og niarga menn til vinnu. (44- I I KENSLA Stúlka getur lært að sauma: hálfan eða allan daginn. Þing- holtsstræti 1. (202: Tilsögn fyrir byrjendur í orgelspili fæst á Hverfisgötu 71. Einnig harmoníum til æfinga. (180 Stúlkum kent að sníða karl- mannafatnað, mjög nákvæni aðferð. Uppl. á Njálsgötu 11. Simi 658. (168 Tilsögn í aö sauma nýtísku kjóla, kápur og barnafatnaö, einrt- ig suíöa, taka mál og plissera. Kveld og eftirmiddagstímar. Byrja 15. jan. Uppl. í síma 1340. (138' s,V?#f?«!rfct!ts>íöíSjfcs. Leyndardómar Norman’s-hallar. „Eg hiö yður. aö hlýönast fulltrúanum, Bannister“, sagöi Jefferson. „Eg vona, aö þér látið aö þeirri ósk minni.“ Bannister hló viö. „Þaö er undravert hve þið, sem heima eigiö i Eng- landi, takiö hverskonar smámuni hátíðlega“, sagði hann. „Þegar menn hætta aö hlýðnast yfirvöldunum," sagöi Sir Ambrose „þá er vanalega byltingar skamt að bíða.“ „Byltingar eru nauðsynlegar á stunduni — til vakn- ingfar“, sagði Bannister. Hann ieit á Martin skyndilega og beindi nú oröum sínum til Martins: „Fulltrúinn var ekki mjúkhentur, Martin?“ ^Martin kiptist viö. „Viö hvaö eigiö þér, Bannistér ?“ „Það skiftir litlu um það“, sagöi Bannister glottandi. „Yður viröist 'það áhugamál, aö hella olíu i eldinn" svaraöi Martin reiöilega. „Þér gætiö sjálfsagt gefiö upp- lýsingar urix eitt eöa tvö þýöingarmikil atriöi i sambandi viö moröiö.“ „Hver veit? þegar eg lit á ykkur get eg ekki varist því að minnast stundar i safni einu. Þar voru beinagrind- arskápar margir, hver lokuð inni í similn skáp. Ha, ha, hve líkt ykkur!“ Martin stóð upp. Selma rétti upp hönd sína, eins og hún ætlaöi að gefa honum bendingu um, að skifta sér ekki af Bannister, en það ger’Öi hún þó ekki. „Nú er nóg komið, Bannister,“ sag'Öi Martin og var ógnunarhreimur i rödd hans. „ViÖ hva'Ö eigið þér, maður ?“ „Eg,“ sagði dr. Bannister, „eg á ekki við neitt sérstakt, en eg hefi haft mikla ánægju af að veita ykkur öllum nári'a athygli. Dauðsföll eru algengir athurðir og morð eru alltíð nú á döguin. Nú, — morð hefir veri'Ö framiö hér. Allir virðast hafa mist hugarjafnvægi þess vegna. Það er liros- legt, — jafn broslegt og að horfa á beinagr.ind í safnskáp.“ Hann hallaði sér aftur í stólnum, horfði á Martin og brosti,- Eg bjóst hálft i hvoru við því, að Martin mundi rjúka á'hann, og það hcfði hann vafalaust gert, ef Bann- ister hefði ekki setið kyrr. „Látið nú þar við sitja. drengir góðir,“ kallaði Jeffer- son. „Og ef þaö eru beinagrindur i ,,skápnum“ okkar, þá skulum við láta þær eiga sig.“ „Gleymið því ckki, Jefferson," sagði Bannister og stóð upp, „að eg er skurðlæknir og beinagrindur clraga því altaf að sér athygli mína.“ Eg sá, að Selma greip um hönd Martins. Hún hvíslaði einhverju að lionum, og hanri hallaði sér að henni litið eitt. Martin settist aftur. „Það mun kappnóg gerast til þess að fullnægja hneyksl- islöngun yðar,“ sagði Sir Amlirose, er Bannister gekk til dyra. „Lögreglan mun opna skápana og beinagrindurnar okkar munu skrölta út.“ ,,Já, og þaö mun hringla i þeim svo um munar," sagðf Bannister um leið og hann gekk út. Klukkan var sex, þegar Redarrel hafði lokið yfirheyrslunr sínum. Móhammeð, sem hafði ekki sést allan daginn, var yfirheyrður síðast. Þegar Redarrel hafði loki'Ö við að yfirheyra Móhannneð sat hann lengi á tali við Jefferson. Á me'Öan á þessu stóð hafði Farmer komist að j>ví, livár talsímaþráÖurinn haföi verið skorinn í sundur, en þaö var í nánd við einn staurinn á milli hallarinnar og vegarins. Far'mer var laghentur maður og gerði við símabilunina sjálfur. Það var áliðið kvelds, er fulltrúi sá kom, sem átti að hafá yfirumsjón með líkskoðuninni, sem fram átti að fara að morgni næsta dags. Hann talaði við okkur öll, hvert í sinu lagi, en var ekki eins spurull og Redarrel hafði verið. Er því var loki'Ö, tilkynti hann, að líkskoðunin færi frann í svefnherbergi hins myrta að morgni daginn eftir. Skoðunarmaðurinn og Farmer voru lengi í' herbergi Bowdens, og varð eg þess var, að þeir fengu lánað borð og fluttu það þangað inn. Þegar þeir voru farnir úr her- berginu lét Redarrel negla strigadúk yfir opið á brotnu hurðinni, sem og var læst og inrisigluð. „Eg kem aftur í fyrramálið," sagði Redarrel við Jeffer-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.