Vísir - 09.01.1930, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f>ÁLL STEINGRÍMSSON Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. 20. ár. Fimtudaginu 9. janúar 1930. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. \ Prentsmiðjusími: 1578. 8. tbl. Skóútsala. Yið nýafstaðna vöruupptalningu í skóverslun okkar, var tekinn upp i'jöldi tegunda af allskonar skófatnaði sem við ákváðum að selja lit tyrir lítinn hluta upprunalegs verðs. T. d. það sem nú verður selt fyrir sáralítið verð: 1000 pör af allskonar INNISKOM, verð frá 1,75. 1000 —— Kvenskðm, — 3,90, 1000 —— Barnaskóm, — 2,50, 500 Herrasköm, — 9,75. Borgarbúar! hér verður gott tækifæri fyrir gamla og unga að fá sér góða og um leið ódýra skó á fæturna, látið þvi eigi lijá líða að koma. Og dömunum ggg viljmn við sérstaklega lejd'a okkur að benda á, að mörg hundruð pör af allskonar Brocadeskóm verða seld fyrir áður óheyrt verð. Það er jafnan arðsamt að koma á útsölur F.iríks. Verðið er blöskranlega lágt. Eftirtakanlegt er lika, að aðsóknin að verslun okkar eykst stöðugt. Skóverslunin á Laugaveg 25 Eirikup Leifsson. Tungumálaþekking er takmarkið. Linguaplioiiplðtui’iiaF aðferðiu. Gamla Bíó Alþýðumaðurinn. Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum eftir King Vidor og John A. Weaver. Aðalhlutverk leikur James Murray og Eleanor Boardmann. Kvikmynd þessi er lýsing á daglegri baráttu alþýðu- mannsins, striti hans og starfi, gleði og sorgum, en það sem gefur kvikmyndinni gildi sitt, auk snildarlegs leiks, er það hve hún er sönn. Lifið sjálft eins og því er lifað í stórborgunum nú á dögum, blasir við manni á tjaldinu. Myndin gerist í ameriskri stórborg, en gæti eins vel hafa gerst i stórborgum í öðrum álfum. Þetta er stórfræg kvikmynd sem alstaðar hefir hlotið hin bestu ummæli. MQOQOQOOWXXXXmXXMWm sem er þaulvanur öllum pakk- hússtörfum, afgreiðslu skipa og fískverkun, óskar eftir þesskon- ar störfum. A. v. á. ooíxíGötiíXiíitstJOíKxseooíJöaöíKst SOQOOQOQOOOOOGOOQOaOOOOOOO Sjómenn athngið! Gúmmístígvél, lág, hálfhá og fullhá, afar sterk, óvenju lágt verð. Skóbnð Vesturhæjar, Vesturgötu 16. >0000000000000000000000000 Fimdup verður haldinn annað kveld kl. 8% í kaupþingssalnum. Hr. Jón Þorláksson alþm. flytur erindi. STJÓRNIN. Eldri dansarnir næstkom- andi laugardag kl. 9. Bernburgs-hljómsveitin spil- ar. Áskriftarlisti i G.-T.-húsinu. Simi 355 og í versl. „Bristol“, Bankastr. 6. STJÓRNIN. Nýja Bíó Þú skalt ekki girnast ® ® Dramatiskur kvikmyndasjónleikur i 10 þáttum tekinn eft- hinni frægu skáldsögu Therese Raquin eftir franska skáldið Emile Zola. Aðalhlutverkin leika þýsku leikararnir GINA MANÉS LA JANA og HANS ADALBERT VON SCHLETTOW. Mikilfengleg kvikmynd, er mun eins og sagan sem hún er tekin eftir, hrífa alla aðdáendur tlramatiskrar listai'. Börnum er bannaður, aðgangur. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Flónið verður leikið i Iðnó i kveld kl. 8 siðdegis. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 2. Sfmi 191. VÍSIS'R&FFIB gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.