Vísir - 20.01.1930, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON
Simi: 1600.
Prenlsmiðjusími: 1578.
17
Afgreiðsla:
AIJST URSTRÆTI 12.
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
20. ár.
Mánudaginn 20. janúar 1930.
19. tbl.
Sfmi 1971.
Iiitla Vörnbilastödin.
Sími 1971.
Gamla Bíó
Heimsfræg stórmynd i 10 þáttum eftir Cecll B. d©
Mille kvikmyndanilling sem sjálfur hefur valið leikendur í
aðalhlutverkin, fyrir valinu uiðu :
Lina Baspette - George Dnrjrea
Noah Beery - Marle Prevost - Eddíe Qnillan.
Myndin hefur alstaðar hlotið eínróma lof og ágæt blaðaummæli.
- Börn fá ekki aðgang. -
Jarðarför dóttur okkar og stjúpdóttur Kristjönu A. Kristjáns-
dóttur fer fram frá Fríkirkjunni, miðvikudaginn 22. ]>. m.. hefst með
bæn á heimili okkar Öldugötu 28, kl. 1 e. h.
Guðbjörg Einarsdóttir. Einar Einarssón.
Hér með tilkynnist, aðj elsku litla dóttir okkar, María Kristín
Sylvest-Jobansen, andaðist í morgun.
Lára óg Thorkild Sylvest-Johansen.
Jarðarför Hjalta Karlssonar frá Múla í Álftafirði fer fram frá
Dómkirkjunni i Reykjavík þriðjudaginn 21. janúar n. k. og hefst kl.
11 f. h. '
Vífilsstaðahælið.
Dóttir okkar elskuleg Ólafía andaðist 18. þ. m. á Vífilsstaðahæli.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Kristín Þorbjörg Guðmundsdóttir. Guðmundur Ólafsson.
Óðinsgötu 20.
Tkrrít rí-» rS >
Sundstrand
æ
88 reiknivélar fyrirliggjandi.
gg Ábyggilegar. — Sterkar. ^
88 Fjöldi í notkun hér á Iandi. 88
88 æ
$ VeFSIuniiii §
co
æ
æ
æ
æ
Björn Eristjánsson.
Kaupmenn!
Munið að hafa á boðstólum:
Rosol menthol,
Rosol töflur,
Menthol karamellur,
Sentapillur,
Lakritsmyndir,
’FyggÍKÚnimí, Wrigley.
í heildsölu hjá
H.I. Efnaprð Reyfíjauibir.
B. S. K.
715 — síinar
716.
TÍSIS RiFFIÐ gerír aUa glaða.
Ferðir austur, þegar færð leyf-
(r. Til Hafnarfjarðar á hverjum
klukkutima. TO Vifilsstaða kl.
12, 3, 8 og 11 síðdegis.
715 og 716.
Innanbæjar eru bifreiðar ávalt
til reiðu, þessar góðu, sem auka
gleðina í Reykjavík.
B. S. R
Verslnnarmaðnr
15—20 ára, óskast i nvler.du-
vörubúð. Þarf að vera vanur
afgreiðslu. Eiginhandar urn-
sóknir ásamt kaupkröfu og
meðmælum ef til eru og helst
mynd, leggist inn á afgr. „Vís-
is“ fyrir 23. þ. m., merkt ,1930*.
Ódýr bdkfærsla.
Æfðnr 8krlfstofumaðnr tekur
að sér að færa bækur á
kveldlu fyrlr smákaupmenn
og ðnnnr lítil fyrlrtækl. —
Ennfremur bréfaskrlftlr. —
Uppl. í síma 2372 kl. 9 árd.
tll kl. 6 síðdegls.
K.F.U.K.
Yngri delldln.
Fundur annað kvðld kl 8.
Fré Guðrún Lárusdöttlr tal-
ar. (Sagnakvöld). — Allar
stölkur frá 12 — 16 ára vel-
komnar.
Gúmmictlmplaj*
eru búnir til i
FélajjsprentsmiðjunnJ.
Vandaðir og ódýrir.
Fallegast og fjðl-
breyttast úrval við
sanngjörnu verði
í
Manchester.
fæi' hver sá, sem kaupir 2 Com-
mander-pakka í vasann, snoturt
vindlingahylki i kaupbæti.
V 0 N.
„ NýJ* Bió wm
Reimieikarnir
í Briarclif-höll.
Leynilögréglusjónleikur í
G þáttum.
Aðalhlutverk leika:
ANNA Q. NILSSON og
KENNETH HARLAN.
Það var á hvers manns
vörum, að i Briarcliffs-
höll væri magnaður
draugur, sem gengi ljós-
um logum jafnt á nótt
sem degi. Kvað svo ramt
að þessu, að fólk hélst
þar ekki við stundu leng-
ur. En loks sannaðist það,
að hér var ekki um nein
dularfull fyrirbrigði að
ræða. -—- Mun myndiri
best skýra, hvernig draug-
urinn var af dögum rá~ð-
inn.
Aðalfundur
í Fasteignaeigendatélaginn
fimtndagiim 23. ]i. m. kl. 81/* i Kanpfiingsalnnm.
1. Aðalfnndarmál.
2. Lagabreytingar.
3. Skipulagsnefnd.
4. Bæjarstjðrnarkosningar. Próf. Einar
Arnðrsson hefnr nmræðnr.
5. Önnnr mál.
Stjórnin.
Á Hótel Borg
heft ég opnað 1. flokhs hárgreiðslustofu.
Opið daglega frá kl- 3 e h.
J« Ae Hobbs.
N.B. Hárgrelðslustofa Reykjavík^
a r, Aðalstrætl 10, heldnr áfram að starfa
elns og að undanförnu.
Postnlín^ leir' og glervörnr.
Alnmlninm búsáhöld. — Dömntösknr og ýmlskonar
tæklfærlsgjafir. — Barnalelkföng o. fl. í mestn örvall
ávalt ódýrast hjá
R. Einarsson & Björnsson.