Vísir - 20.01.1930, Blaðsíða 3
V I S I R
VeggYódnr.
Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomiö.
Gnímnndor Ásbjörnsson
SlMI 1700. LAUGAVEG 1.
BRAQÐIÐ
l>MÍ0RLÍKl
núiia, ef þatS ætti að fara a5 taka
upp lifnaöarhætti eldri kynsló'Sar-
ínnar.
En hverjir hafa breytt lifnaS-
liáttum ahnennings á svo örstutt-
sim tíma? Er þaS ekki alt a'5
þakka framgjöntum og dugandi
.einstaklingum, er eigi hafa faliö
aurasafn sitt, heldur hafist handa
■og lyft sjálfuin sér og ö'örum til
velmegunar.
Dæntin, sent eg hefi tilfært hér,
,«ýna þa'ö áþreifanlega.
’En hvar er framtak jafnaöar-
■mannaforingjanna ? Hvaö hafa
'þeir gert til aö lyfta almenningi
til velmegunar.
Jæja. Þeir fóru hérna unt áriö aö
gera ,út vélbáta, og þá átti nú rétt
aö eins aö sýna í verkí, hvaö út-
geröarmenn lteföu ntikið af háset-
dtm sínunt. En hvernig fór unt út-
-gerö þá? Það vita Reykvikingar.
Þá hófu þeir kaupfélag, sem
atti að sýna kaupmönnum, hvað
þeir græddu á viðskiftanrönnum
■sínum. Var ekki Haraldur Guð-
inundsson urn hríð forstjóri fyrir
því? Hvernig fór svo um það
þjóöþriíafyrirtæki ? Reykvíking-
itnt er það víst minnisstætt.
Einu sinni stofnuðu þeir bygg-
ingafélag. Þá átti nú ekki húsa-
3eigan að veröa eins há og hjá
hinum. En hvaö segja leigjendurn-
ár ?' Finst þeim það? Þessi bygg-
ing varö svo að lokum all-þungur
baggi á bænum.
Þá má ékki gleyma Alþýðu-
brauðgerðinni. Þá átti nú verðiö
A brauðununt að lækka til nttma
•í bænum. Hefir almenningur orðið
var við þá lækkun? Hafa með-
■cigendumir fengiö ntikinn arð af
sínunt hlutabréfum í því fyrir-
tæki? Hverjum hefir það lyft upp
íil velntegunar? Forstjóranum,
jaínaöarmannaforingjanum óeigin-
giarna. Hamt sýnir það, að hann
hefir oft fengið þaðan vænan snúð !
Framtak Héöins Valdintarsson-
ar hefir blómgast vel fyrir hann
sjálfan; en hver er sú heill, sem
.-alntenningi hér í bæ hefir staf-
að af tóbaksversluninni hans
:stóru ? Finst almenningi, að vindl-
jnga verslun þeirra félaga hafi
aukiö efni og andlegt atgjörvi
itnglinganna hér í bæ?
Hvort er ttær sannri jafnaðar-
mensku, að leggja fé sitt í þau fyr-
irtæki, sent veita ntiklum fjölda
ínanna lífsviðun'æri og lyfta
Æiiömtvutt til efnalegs sjálfsstæðis,
•eða þau fyrirtæki, semi dreifa út
til þjóðarinimr sljófgandf ei\tur-
4egundum, sem eyða fé ungling-
anna og drepa andlega og líkam-
'lega dáð úr þeim? —
Og enn er eitt. Sæmir það for-
ingjunt jafnaðarntannaflokksins,
.að gjalda sínumi föstu starfsmönn-
iim svo lágt kaup, að þeir geti ekki
•dregið fram lífið, nema þeir fái
styrk frá bænum. Þetta hefi eg
eftir Magnúsi V. Jóhannössyni;
hamt sagði það i fyrra í fyrir-
lestri sínum, og eg hefi hvergi séð
þau untmæli hans hrakin.
Þessi dænti, sent eg hefi mt til-
fært hér, sýna svo ljóslega, hvc
'þessir foringjar hafa misbeitt
'himi fagra nafni „jafnaðar-
-menska".
Allir góðir menn þrá að sýna
jöfnuð, og sýna liann i ýrttsum
-mjmdum, þó að þeir gali ekki upp
srteð það á strætum og gatnamót-
nm. að þcir séu jafnaðarmerm.
Frh
Haiti.
—o—
Haiti, sent fyrr á tímunt var
kölluð Hispaniola eða La Espan-
iola, er fjöllótt eyja, ein af vestur-
indisku eyjunmtt, og gengur næst
Kúbu að stærö. Eyjan er 60 til
264 kílómetrar á breidd, en 660
kílóntetrar á lengd. Stærö eyj-
unnar er 77.253 ferlt. kílómetrar,
aö meötöldunt sntáeyjunum
Tortuga, Gonave, Beata, Saona o.
fl. Aö austartveröu, á milli Haiti
og Portorico, er hiö svo kallaöa
Monasund, 120 kílómetrar á
breidd, en að vestan, á milli Haiti
og Kvtbu, er Windwardsundið, 90
kílómetrar á breidd, en á milli
Haiti og Jantaica er vegalengdin
185 kílómetrar. Jarðfræðilegar
ramtsóknir á Haiti eru skamt á
veg komnar. Málmar finnast vtða
x jörö á eyjunni, svo sem jártt,
kopar, silfur o. fl., en námavinsla
befir til þessa verið frekar lítil.
Landið er frjósamt og loftslagið
heitt. Þaitnig er meðalhititin í
Port-au-Prince 26 stig. — Þegar
Spáitverjar fundu eyjuna hittu
þeir fyrir „Cibunej'-Indíána" á
vesturströndiimi og á austur-
ströndiimi og mn miðbik eyjar-
innar svo kallað „Aróvaka". En
hálfri öld síöar var að kalla búið
að uppræta hina upprunalegu
ej'jarskeggja. í byrjun 16. aldar
var fariö aö flytja inn þræla
(blökkumenn). Þeint fjölgaöi
injög ört og um 1800 voru nær
eingöngu blökkuntemt búsettir á
vestari hluta ej’-junnar. íbúatala
eyjarinnar er nú 2.600.00 Stjórnar-
farslega er eyjumti skift í tvent;
11 Dominicanska lýöveldið (Repú-
blica Dominicana), nær yfir mið-
hluta og austurhluta eyjarinnar
og nokkrar smáeyjar, stærð 40.
577 ferh.km,., íbúatala 955.000
Mjög blandaðúr lýöur ■ byggir
þennait hluta eyjarimtar, afkont-
endur Evrópumanna, Indíána og
blökkumanna, en auk þess eru
ntargir, einkanlega í borgunum, af
Sýrlendiitgunt óg Tyrkjum komn-
ir. Spánverska er aöalmálið, en
frakkneska og enska eru alrnent
talaðar í borgunum. Alþýöu-
fræöslan er í framför. Skólaskylda
héfir veriö lögleidd og 1914 var
stofnaður háskþli i lýðveldinu.
Arið 1919 voru 86S alþýðuskólar i
lmtdinu, 1500 kennarar og 82,000
nenténdur. Járörækt er aöal-
atvinnuvégurinn. Aöallega rækta
ntemt sykurrej’r, baðiuull, tóbak,
kaffi og banana. Áriö 1918 var
verðmæti útflutts varnings 4%
mdlj. sterlingspunda, en innflutii.
4 milj. sterlingspunda. Verslunin
var aö kalla öll viö Bandaríkin.
Lengd járnbrauta var þá 650 kíló-
metrar, en símalína 500 knt. —•
Þingið er í tveimur deildunt. í
efri deildinni sitja 12 fulltrúar, en
x neðri deildinni 24. — Sem stend-
ur er amerisk hei'valdsstjóni í lýö-
veldinu. 2) Haiti-Iýðveldið eða
„svaida lýðveldið" ítær j’fir vestari
eða minni hluta eyjarinnar, 28.
676 ferkm., íbúatala 1.631.000.
Flestir íbúamta ei*u óblandaðir
blökkumemt. Skólaskylda var lög-
leidd 1910. Nú eru 854 alþýðuskól-
ar í lýðveldiitu, 62,000 uemeitdui'.
29- æðri skólar og í þeim 5000
ncnteitdur. Aðalútflutningsvörur
eru kaffi, lcókó, sykur og tóbak.
Aðalverslunin er við Baitdaríkiit.
Lengd járnbrauta 100 km., síma-
lína 208 km. Lýðveldið félck
stjórnarskrá 1918. Fulltrúar neðri
deildar eru valdir til tveggja ára
(einit fyrir hvei'ja 60.000 íbúa), en
fulltrúar efri deildar veljast til 6
ára. Báöar deildir kjósa forseta í
sameiningu til 4 ára. — Báöar
þingdeildir gerðu samning við
Bandaríkin, þess efitis, að Banda-
ríkin tóku að sér að „veritda" lýð-
veldið. — Höfuðborgin er Port-
au- Priitce. — Kolumbus famt
Haiti fyrstur hvítra mamta 1492.
Arið 1697 urðu Spánverjar að láta
t estari hlutann af hendi við
Frakka. Flej'gði öllu fram undir
stjórn Frakka, 1791 gerðu þrælar
uppreist á eyjunni og drápu þeir
hvíta menn í hrönnum og 1801
lýsti Toussant yfir sjálfstæði eyj-
arimtar. Napoleon sendi þá her
manits til eyjarinnar undir stjórn
Ledercs og Toussaint var fangels-
aður. Síöar reyndu Frakkar aö
konta aftur á þrælahaldi og leiddi
þaö til nýiTar uppreistar. Dessal-
ines geröist leiðtogi eyjarskeggja
og var gerður að keisara (1804—
1806). Nú hófst iitnanlaitds ófriö-
ur, sent leiddi til þess, aö eyjar-
skeggjar sameinuðust unt Boyer
sent stjórnaitda. Hann var rekinn
frá völdum 1843 °S geröist Aust-
ur-Haiti þá lýðveldi, ep sá hluti
landsins, þar sem nú er „svarta
lýöveldiö", var mn skeið keisara-
dæmi. Arið 1859 komst Geffrard
til valda og var þá stofitað lýð-
veldi, en hann ríkti að eiits til árs-
ins 1867. Síðan hefir verið hörrnu-
legt ástand á eyjunni, hver forset-
iittt og öðrunt verri hefir tekið við
og ekki írefir ástandið batnað við
afskifti Baitdaríkjamaitna. Wilsoit
sendi sjóliðsmemr til Iíaíti 1915
tii þess að koma á friði í landinu.
Frh.
1.0 O.F 3 = 1111208 = 8l/a II.
I.O.O.F. = O.b.l.P. = 1111218.
□ Edda 59301216% = 2.
Dánarfregn.
Hjónin Lára og Thorkild Syl-
vest-Johanscn, Laufásveg 3,
hafa orðið fyrir þeirri sorg að
niissa dóttur sína, Maríu Rrist-
ínu, ntjög efnilegt barn, þriggja
ára að aldri. Banamein hcnnar
var lungnabólga.
Veðriö í morgun.
Frost um land allt, sem hér seg-
ir: í Rej-kjavík 8 st., ísafiröi 9,
Akureyri 7, Sej’ðisfirði 6, Vest-
inannaeyjum 6, Stykkishólmi 10,
Blönduósi 13, Grindavík 9 (skeyti
vantar frá Raufarhöfn, Hólunt í
Hornafirði, Jan Mayen, Angmag-
salik ,og Káupmannahöfn) Fær-
eyjum liiti 2, Julianehaab -t- 8,
Hjaltlandi 4, Tjmemouth 5 st. —
Mestur hiti hér í gær -f- 3 st„
miiinstur -f- 10 st. — Hæð yfir
norðvesturlandi á hreyfingu aust-
ur eftir. Djúp lægð1 og stormsvip-
ur suður 'af Græ’nlandi; virðjst
stefita norðaustureftir. (Sattdgeröi
kl. 8. Norðaustan andvari. Gott
sióveöur. Nokkurir á sjó). Horf-
ur: Suövesturland, Faxaflói: Hæg-
viðri i dag, en vaxandi suöaustan
átt í nótt. Sennilega hvassviöri á
morgun. Breiöafjöröur, Vestfiröir:
Stilt og bjart veöur. Noröurland,
norðausturland, Austfirðir: Mink-
andi noröanátt. Úrkomulítiö. Suð-
austurland: Noröan gola. Létt-
skj'-j aö.
Gamansenii.
Kosningablaðið scgir frá þvi
á laugardaginn, að þegar lög-
reglustjórinn sé að tala á flokks-
fundum, rnegi stundum hejTa
flugu anda i fundarsalnum.
Ekki er þess getið, hvers konar
fluga það rnuni vera, sem sleg-
ist hefir í fylgd með lögreglu-
stjóranum og andar svona
lxressilega. Þá er og sagt frá því
í sama blaði, að B-lista-mönn-
urn þj-ki mikið til þess koma,
hvað lögreglustjórinn sé sterk-
ur. Og enn er þess getið, að
sanxi fi-ambjóðandi liafi bæði
„lijarta og karlmannshug'. —
Þykja það bersýnilega mikil tíð-
indi.
85 ára
var i gær ekkjan Sigríðiu' Ól-
afsdóttir, Fischerssundi 3.
Barnaleikur
(Þyrnirós) var sýndur í Iðnó
í gærdag fyrir troðfullu húsi.
Alþingismemt
eru allir komnir til bæjarins,
nema Þorleifur Jónsson í Hól-
um. Mun í ráði að senda skip
eftir honum. Þingfundir hefj-
ast á morgun. Verða þá kosnir
forsetar.
Fyrirspurn.
Er það satt, að B-listamenn
hafi nti söðlað um og ráðgeri að
róa að því öllum árum, að
Knud Zimsen verði borgar-
stjóri framvegis? — Mér skild-
ist þó á stjórnarmönnum jmxs-
unx fyrst í stað, að þeir væri
alveg á móti núverandi borgar-
stjóra og teldi hina mestu nauð-
syn, að skift yrði unx. En nú
hefir verið fullyrt í nxín ejTU,
að dómsmálaráðherrann sé jiví
mjög hlyntur, að Zimsen riki
framvegis. Hváð er nú satt í
þessu og hver skyldi vei*a
ástæðan, ef í'áðherrann hefir
snúist svo liastarlega, sem
fregnir herrna?
Kjósandi-
Ófærð
var svo mikil í gær á vegin-
unx til Hafnarfjarðar, að ekki
koinust nema örfáar hifreiðir
urn veginn.
Innflutningurinn.
FB. 20. jan.
Fjárniálaráöuneytiö tilk.: Inn-
fluttar vörur í desember 1929
kr. 4.436.021.00, þar af til Reykja-
víkur kr. 3.392.361.00.
Sjómannakveðjur.
FB. 19. jan.
Liggjum á Dýrafirði. Vellíöan
allra. Kærar kveðjur til vina og
vandamanna.
Skipverjar á Þórólfi.
Kosningablað
stjórnarinnar lieldur enn á-
frarn að prenta upp útsvars-
skrárnar 1928 og 1929. Eru nú
nálega allir uppgefnir á að
skrifa í blaðið nema dómsmála-
ráðherrann. Hann þraukar enn-
þá. Þykir aðstandöndum blaðs-
ins haganlegt, að geta gripið til
útsvai'sski'ánna, þcgar alt ann-
að þrýtur.
Samúðin.
Kosningablaðið skýrði frá því
nýlega, að á fundum B-lista-
nxanna væri stundum látin i ljós
„samúð" með ræðunxönnum
lislans. I'ui'ðar engan á þessu,
þ\d að Reykvikingar eru flestir
hx'jóstgóðir menn og' mega ekk-
ert aumt sjá.
Hátíðleg athöfn.
Þeir eru nú farnir að tala um
það sin á milli, stjórnar-karl-
arnir, að líklega komi B-listinn
fimm mönnum í bæjarstjórn á
laugardaginn! Hafði dómsmála-
ráðherra lagt hátíðlega hlessun
stjórnarinnar yfir þessar 5 sálir
á flokksfundi nýlega, og sagt að
ekki mundi af veita. Hafði að
sögn komið til orða, að forsætis-
ráðherra gerði þetta, en dóms-
málaráðherra hefir sennilega
talið sig andheitari, þó að enga
hafi hann vígsluna tekið, svo að
kunnugt sé. Síðar á fimdinum
vitnaði forsætisráðherra um
nauðsjii miðflokks i bæjar-
stjórn Rej-kjavikpr. Hafði at-
höfnin verið öll hin hátíðlegaata.
Allan snjó
hefir nú skafið af suðurhluta
tjarnarinnar, og er þar ágætt
skautasvell.
Bæjarstjómarkosningar
í Hafnarfirði fóru franr á laug-
ardag. Gi'eidd vom 1415 atkvæöi
(af 1749 á kjörskrá). Úrslit uilStt
þau, aö listi Sjálfstæöismanna
fékk 636 atkv. ogjcom að þessum
fjómnx mönnum: Ásgrínxi Sig-
fússyni, Helga Guönumdssyní,
Þorleifi Jónssyni og Birni Þor-
steinssj'ni. Listi jafnaöarm. fékk
772 atkv. og kom að þessum finun
mönnum: Daví'ö Kristjánssyni,
Kjartani Ólafssyiii, Bimi Jóhann-
essyni, Þorvaldi Árnasyni og Gísla
Kristjánssyni.
Málfundafél. Óðinn
heldur fund i kveld í Kaup-
þingsalnum. Dagskrájrmál: Bæj-
arstjórnarkosningarnar. (Þ ó.).
Lj-ftan í gangi kl. 8%—9.
Fyrsta flokks hárgreiðslustofu
hefh- frú Hobbs opnað á Hót-
el Borg, en athj’gli skal jafn-
franxt vakin á því, að Hár-
greiðslustofa Reykjavikur, Að-
alstræti 10, heldur áfram eins
og áður.
Verslunarmannafél. Merkúr
biður þá, sem taka þátt í nám-
skeiði jxess, að koma kl. 8 í kveld
(mánudag) í mentaskólann.
Aðsókn
að útsölunni í Sofííubúð liefir
verið svo mikil, að margsinnis
hefir þurft að loka biiðinni á af-
greiðslutíma.
E.s. Island
kom til Leitli kl. 2 i gær.
Hótel Borg.
I grein minni í Vísi í gær,
hafa fallið ixr nokkur orð og
veldur það því, að frásögnin er
ekki rétl á einurn stað. Setningín -
er rétt (þannig: Eigandi gistí-
hússins, Jóhannes Jósefsson, er
sjálfur hryti gistihússins, ann-
ast j-firstjórn þess að öllu lejTi,
en Jónas Lárusson hefir umsjón
með veitingaskálunum; yfir-
matreiðslumáðimnn er dansk-
! ur. X.
Esja
kom úr hringferð i morgxm.
Meðal farþega voru 5 alþingis-
nxenn.
Ólafur
kom frá Englandi í gær-
morgun.
Brúarfoss
fór héðan i gærkveldi til út-
landa.
Lagarfoss
kom í morgun frá útlöndum
og Austfjörðum.