Vísir - 11.02.1930, Síða 1

Vísir - 11.02.1930, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON Sími: 1600. PrentsmiíSjusimi: 1578. V Afgrciðsia: A UST URSTRÆT1 12. Sími: 100. Prentsmiðjusimf: 1578. 20. ór. Þriðjudaginn 11. í'ebrúar 1930. 41. tbl. JINONT FEBRÓÁR-SKYNDISALA STENDUR Á MORGUN MIÐVIKODAG. w G amla Bíó mm VerðlauoabjöDin. Afskaplega skemtileg gam- anmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika Litli og Stóri. Skemtilegri en nokkru sinni áður. \ . Mikill hluti inyndarihnar tekinn við Rinarfljót og í Rínarlöndum. Dansskóli Rigmor Hansoo. 2. æfing verðar í fietta eína skifti í dag í Good-Teniplarabúsinu 3 vanalegam tíma. G.s. Botnia fer miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 8 síðdegls til Leith (um Vest- mannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi á morgun. Tilkynningar um vörur komi fyrir hádegi á morg’un. C. Zimsen. Nýtt steinh'úo til sölu. 2 þægilegar ibúðir. — Uppl. hjá Simoni Jónssyni. — Simar: 221 og 2236. f Jarðarför Magnúsar Tborbergs fer fram fimtudaginn 13. þ. m. kl. iy2 frá dómkirkjunni. Kristín Thorberg. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem syndu okk- ur samúð við andlát og jarðarför Guðrúnar Helgadóttur, Kárastig 3. Aðstandendur. Hf. HeykjaTiknrannáll 1930. Leikið í Iðnó miðvlkadag 12. þ m. kl. $ e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. I—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. — AV. Pantanir utan sölutíma, i síma 491, en í sölutíma 191. Leikktölil Mentaskólans. Jakob vod Tyfaoe eða groblmi hermaðnrinn gamanleikur í 5 þáttum eftir Holberg, verður leikinn fimtu- daginn 13. þ. m. í Iðnó kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun kl. 2—7 og fimtu- daginn kl. 10—12 og eftir kl. 2. HeimdLallup. Dansleik heldur félag nngra sjálfstæðismanna á HÖTEL BORG föslndaginn 14. febrnar n. k. ki. 9 sföd. stundtíslega. Aðgöngnmiðar verða afhentir á skrifstofu „Helmdalls ' (í Varðarhúsinu nppi) miðvikndag og fimtndag kl. 4-7. Skemtinefndln. Nýkomið: Kraöbf, ansjósur, LeverpostBj, sardfnur f olfa, tomat og reyktar, svissnesknr ostor, Etdammerostor, mysuostur. DARÓNSBÚÐ M---- Stxnl 1851. - Ný Brunswiek plata: HoIIrið i bifiniin og bjarnasöngurinn sung- inn af hinum nafnkunna 4 ára gamla dreng.kallaður „Sunny boy“. Texti fylgir hverri plötu, á dönsku og ensku. — Ennfremur kom- in íiftur: Zigeunerlango, Mustalainen, Skipperval- sen, Saa til Sös, Deep Night, Sing a little love- song,Den knækkede gram- mofonplade, Hvad kigger du paa, Det var paa Frede- riksberg, Bellmann Trot, Sjömands-vísur o. fl. o. fl. bæði uý og gömul vinsæl lög. Híjððfærahðsið og V. LONG í Hafnaifirði. Estxa tll leigu nú þegap á góðum stað. Uppiýsingar í sfma 765 og 875. Til mánaðaploka gegnir hr. Sveinn Gunnarsson læknir læknisstörfum fyrir mig og verður til viðtals á lækninga- stofu minni daglega kl. 1 e. h. Matth. Einarsson. Nýkomiö: Maísmjöl á kr. 13.50 sekkur- inn (50 kg.), lieill Maís á kr. 13.50 sekkurinn, Rúgmjöl, Haframjöl, Hveiti, Bygg, Bland- að fóður, ödýrt. ?ON, Sími 448 (2 línur). ■m Nýja Bíó mm, Sidney leiðangnrim til Herald-eyjar. Leiðangur þessi var gerður úl 1923, til að leila manna þeirra, er glatast höfðu úr leiðangri íslendingsins Vil- hjálms Stefánssonar í norð- urhöfum árið 1913. Jarð- neskar leifar manna þess- ara fundust á Herald-eyj- nnni, en aðallega skýrir myndin frá dýralífi á þess- um slóðum og er að ]iví leyíi einstök i sinni röð. Kvikmynd þessa verða alt- ir að sjá og fræðast af. Shakespearesdrápa Matthíasar með hinni ágælu ensku þýðingu Sir Israels Gollanez er nálega uppseld og verður aldrei gefin út aftur á sama hátt og Claren- (ion Press gaf hana út. Þó er enn tækifæri að eignast hana. Það mun seint verða deilu- mál, að þegar skörúngar and- ans um allan lueim stofnuðu til samkepni urn að heiðra þriggja alda dánarminning liins stærsta skálds, sem mannkynið hefir eignast, þá reyndist hann öllum snjallari hálfáttræði uppgjafa- klerkurinn norður á fábygðu eyjunni „þar. sem ishafið löðrar við strönd“. Slik Ölympíuför verður sennilega aldrei framar farin af Islandi. En hver er sá Islendingur, að hann vilji ekkj borga 1 kr. 20 aura fyrir sigur- merkið? Soæbjðrn Jónsson. Tiíkynning. Vér viljum hér með -Vekja athygli viðskiftavina vorra á því, að allar vörur, sem liggja í pakkhúsi voru, liggja þar al- gerlega á ábyrgð eiganda, án þess að vera yátrygðar af oss gegn nokkru tjóni, hvort heldur eldsvoða eða öðru. Samkvæmt því viljum vér benda þeim viðskiftavinum vorum, sem eiga vörur liggjandi í pakkhúsi voru, á, að viss- ara er að fá þær vátrygðar gegn sliku tjóni, með því að vér greiðum engar skaðabætur þótt tjón kunni að verða á vörun- um. H.f. Eimskipafélag íslands.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.