Vísir - 06.03.1930, Page 3

Vísir - 06.03.1930, Page 3
v I s i r A sjötta tímanum í ga'rkveltji var settur annur fundur i efri deild og fyrir tekiö frv. tíl laga um íslandsbanka. Er sagt frá þeim umræðum á öörum ,stáð í blaðinu. N e ð r i d e i 1 <1: Fiskiveiðasamþyktir og lend- ingarsjóðir. Frv. um breyting á þeim lögum var visað til 3. umr. Umr. um cyðing refa og refarækt var l'restað. Brcjáing á jarðræktarlögum, framhald 1. umr. Frv. þetta flytur Bjarni Asgeirsson eftir ósk nefndar, sem kosin var á síðasta Búnaðarþingi til að endurskoða og koma með til- jögur um stjórn og fyrirkomu- lag Búnaðarfélagsins. Nú skip- ar atvinnuinálaráðuneytið méiri hluta stjómar Búnaðarfélags- íns, samkv. tillögum landbún- aðarnefnda Alþingis, og eru ákvæði um það i jarðræktar- lögunum. Frv. fer fram á að breyta þessu þannig, að rikis- stjórnin skipi að eins annan endurskoðai’a félagsins og vara- mann hans, en Búnaðarfélagið vcrði sjálft látið einrátt um jstjómarkosningu sína. — Frv. þessu var illa tekið af ýmsum þingmönnum, svo sein Pétri Otteseu, Einari Jónssyni og Jör- undi, og heldur dauflega af for- sætisráðherra. Samt var frv. vís- að tiJ 2. umr. með 14 : (j atkv. og ííl landln'maðamefndar. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Réykjavik .6 st., ísafirði 5, Akurevri 7,. Vestmannaeyjum (3, Stykkis- hólmi 5, Blönduósi G, Hólum i Hornafirði 4, Grindavlk 6, (skeyti vantar frá Raufarhöfn), Færeyjum 4, Julianehaah ~~ 4. Angmagsalik 1, Jan Mayen 1. Hjalllandi 3, Tynemouth G, Kaupmanúahöfn 0 st..— Mest- ur hiti hér í gær 7 st., minstur 2 st. tJrkoma 3.3 mm. -— Lægð- in fyrir vestan og suðvestan Is- land á lireyfingu norðaustur oftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vest- fírðir, Norðurland: Alllivass og sumstaðar hvass á suðvestan og sunnan. Rigning. Norðaustur- land, Austfirðir: Allhvass suð- vestan. Urkonmlaust. Suðaust- urland: Vaxandi suðyestan og •sunnan átt. Rigning, einkum ■vestan til. Borgarstjórakosn ing fer fram á hæjarstjórnar- •fundi í dag, og eru þessir þrír i kjöri: Knud Zimsen, Hall- hjörn Halldórsson og Maggi Júl. Magnús. Heilbrigðisnefnd hefir nýlega athugað veit- ingastofur og knattborðsstofur hér i bænum og leggur til, að bannaðar séu veitingar á nokkrum ölstofum, vcgna lé- legra húsakynna eða óþrifnað- ar. Einar E. Markan liggur veikur af hálsbólgu og hefir töluverðan hita, og verð- ur því að fresta söngnum, sem átti að verða i kveld. Aðgöngu- miðar keyptir nú, gilda fyrir næsta söngkveld. Fund heldur féíag ungra framsókn- :arm(innu í kveld. a <n MATSTOFAN, AðaUtrætl 9. Smort brauö, nesti etc. sent heim. Veitlngar. Formaður L;e.knafélags Bvikur óskar þcss getið, að ummæli''þau, sem Alþýðublaðið hafði eftir hon- um i gær, sé öll rangsnúin og færð úr réttu samhengi. Sama gildir um suniár spurningarnar. Er þá varla að vænta, að mcnn geti háft rétt eftir öðrum, þeg- ar þeir geta ekki óbjagað tilfært sín eigin orð. Bagalegum mis- skilningi f>TÍr almenning veldur ]>að i- greininni, að gefið er i skyn, að eg áliti traustyfirlýs- ingu til Dr. med. Helga Tómas- sonar pólitiska. Engum lækni mun hafa slikt til hugar komið, enda skrifuðu midir hana lækn- ar úr öllum stjórnmálaflokkum. G. E. Nemenda Matiné ungfrá Rigmor Hanson var endurtekið i gær í Gl. Bíó fvr- ir troðfullu liúsi, og voru áhorf- endur hrifnir og varð ungfrúi)i að endurtaka marga dansa. — Eftir ósk fjölda manna endur- tekur ungfrúin sýninguna i 3. sinn á laugardaginn kemur i Gl. Bió kl. 6Vi> fyrir hörn. Öll sætin niðri í sal verða fyrir börn, sæl- in á 50 og 75 au. uppi fyrir börn og fullorðna á 1 kr. sætin. Að» göngumiðar fást i Hansönsbúð og hjá Sigf. Eymundssyni. Ekki tekið á móti pöntunum. Þingvallakórinn. Engin æfing i kveld. Gullfoss fór frá Leith þ. 4. þ. m. og er væntanlegur til Vestmahnaeyja á inorgun. Frá útsölunni í Brauns-Verslnn Karlmannaföt frá kr. 29,00 Unglingaföt frá kr. 18,00 Stormjakkar, áður 24,00 nú 9,50. Taubuxur frá 5,90 Reiðbuxur<ffá 9,50 Alt sem eftir er af vetrarfrökkum selst með 25—50% afsl. frá kr. 25,00. Komið í Branns-Verslun. ■ E.s. „Magnhild“ fermir hér i byrjuri aprílmánaðar fisk til Aberdeen. 2 gdð súlrík skrifstofnherbergi Hanchettskyrtar. Tdluvert af manchettekyrtum seljum við séFlega ódýrt á. litsðluuni. Martemo Einarsson & Co. RYKFRAKKAK, REGNKÁPUR, GÚMMÍKÁPUR, OLÍUKÁPUR. Stærst og smekklegast úrval fyrir karla, konur óg börn. Veiðarinnv. Geysip. GOLFTRETJUB MMM MMM Hðfum ávalt fjðltireytt og 388 faileBt úrval af treyJum HHI! á Mlorðna og börn. MMM VðFUhÚSlð. Goðafoss fór héðaii í gær til Veátfjarða. ‘ Lagarfoss var á Siglufirði í morgun. Af veiðum komu i gær: Max Pember- ton, Njörður og Mai, en i morg- j un komu Rarðinn og Hafstein. I Suðurland kom frá Borgarnesi í gtér. K. F. U. M. A.-D.-fundur í kveld kl. 83/o. Bibliuskýring. Fórnarfundur. Allir ungir menn velkomnir. eru til leigu á 3. hæð í lnisi voru i byrjun april. Lvfta er i húsinu. H.í. [MpalÉs Islands. Ódýrt. Strásykur 28 au. M> kg., mola- svkur 32 au. % kg., liveiti 25 au. V. kg. og hrisgrjóu 25 au V2 kg. Alt ódýrast og best í Ármenningar! Þeir, sem æfa undir útiíþrótt- ir hjá sænska íþróttameistar- anum Evert Nilsson, eiga að mæta á mánudögum og fimtu- dögum kl. 7—8 og miðviku- dögum og laugardögum kl. 9— 10 í Mentaskólanum. Hnefaleik- arar mæti á sunnudögum kl. 10—11 árd. og þriðjudögum kl. 9—10 síðd. á Laufásveg 2. — Kennir Nilsson þeim einnig á þessum tímum. Verslunarmannafélag Rvikur heldur fund annað kveld kl. &V2 í kaupþingssalnum. Full- trúakosning o. fl. Bapónsbúð* Sími: 1851. Bif relða elgendnr Inmniðlað m ei s s ■Xe'fnuljös 6fu be«t.i| { SPORTTÖROHOS^’Sl t S 8? SREYKJATÍKOR. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld. iVUir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá K. E., 10 kr. frá J. M., 3 k.r frá J. G., 1 kr. frá E. H., 5 kr. frá Stellu. Fataefni fyrir vorið og sumarlð. Mtkið úrval nýkomið. Rykfrakkarnir góðu. allar stærðir. 6. fijarna8on & Fjeldstel Nýtt Nýjar egta góðar kartöflur. danskai’ og norskar, á kr. 9.00 pokinn. — Hafið.þið heýrt það? VON. B. S. R«_______________ 715 — símar — 716. Ferðir austur, þegar færð leyf- ir. Til Hafnarf jarðar á hverjum klukkutima. Til Vífilsstaða kl 12, 3, 8 og 11 síðdegis. —---------B. S. R.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.