Vísir - 06.03.1930, Qupperneq 4
V I s I H
Fiskilínur
frá RENDALL & COOMBS, BRIDPORT, hafa nú ver-
ið reyndar um land alt, og alstaðar fengið einróma lof.
Fást bæði hvítar, hrátjörvi-bornar, koltjöru-bornar
eða barkaðar og koltjöru-bornar.
Sp3T]'ist íyrir um verð áður en þér festið kaup ann-
arsstaðar.
Oeip H. Zoéga
Austurstræti 4. Sími 1964.
Efnalaug Reykjavíkur.
Kemlsk fatahrelnsun og liton.
iangaveg 82 B. — Síml 1800. — Símnefnl; Efnalang.
Hrcinsar meV nýtisku áhöldtun og aCfcrBum allan óhrdnan fatnal
og dúka, úr hvaBa efni aem er.
Litar upplituB föt og breytir um lit eftir óskum.
Eykuz JittgiBfli.
Sparar ffl.
ÓDÝRT.
Eins kg. dós fiskibollur á 1.30,
V2 kg., hveiti 25 aura % kg.,
hrísgrjón 25 aura % kg.,
riklingur á eina krónu. Sykur
og aðrar matvörur ódýrari í
stærri kaupum.
Jóhannes Jóhannsson,
Spítalastíg 2. Sími 1131.
Best að angifsa I ¥ÍSi.
1529
er símanúmerið ef yður van-
hagar um góðan bíl.
BIFROST.
KXXKKXXXXXK X X X X XXXXXXXXXX
Að eins
Laugavegs Apótek,
Lyfjabúðin Iðunn,
bárgreiðslustofur og marg-
ir kaupmenn, hafa liið
Ekta
ROSOL'Glycerin,
sem eyðir
fílapensum
og húðorm-
um og strax
græðir og
mýkir húðina
og gerir hana
silkimjúka
og litfagra.
Varist eftirlíkingar!
Gætið að nafnið sé rétt.
Að eins Rósól ekta.
H.í. fínagorS Reykjauíkur.
Kemisk verksmiðja.
.xxxr.xx xx5!xxxxxxxxx>rxxxxxx
Tulipanar,
Hyacintur,
Páskaliljur
og Tazettur.
Hinnig Aapargea
fmmt bjá
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29.
Sími 24.
Húsmæður, hafið hug-
iast:
að DOLLAR er langbesta
þvottaefnið og jafn-
framt það ódýrasta i
notkun,
að DOLLAR er algerlega
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
fró Efnarannsóknar-
stofu ríkisins).
Heildsölubirgðir hj á:
Halldðri Eirtkssyni,
Hafnarstr. 22. Sími 175.
TILKYNNING
I
En Herre 45 Aar i god Stil-
ling söger Bekendtskab med
pæn Dame i 30 Aars Alderen.
Diskretion loves og fordres.
Rillet med Fotogi-'afi ,1001* til
Rladets Kontor. (157
| TAPAÐ - FUNDIÐ |
Vasaúr tapaðist í fyrradag.
Finnandi vinsamlega beðinn að
skila þvi á skrifstofu Nathan &
Olsen, gegn fundarlaunum. (156
Tóbaksdósir liafa lýnst. Skil-
isl á Bergstaðastræti 17. (153
Konan, sem tók svarta kashe-
inirsjalið i misgripum á Vest-
firðingamótinu á Hótel Borg s.
1. þriðjudag, skiti þvi á Öðins-
götu 17 R og sæki sitt. (151
Gull-úr, merkt: F.“ tap-
aðist á götum bæjarins í, gær.
Skilvís finnandi skili í Gamla
Rió. V. Steinsen. (111
Gyltur vasahnífur fapaðist.
Skilvis finnandi skili. honum á
afgreiðsíti Vísis. (1 12
HÚSNÆÐI
Ilerbergi, hentugt fyrir skrif-
stofu eða íbúð, til leigu. Uppl.
gefur Hljóðfærasalan á Laúga-
veg' 19. (160
Til leigu 14. mai: 4 herbergi
og eldhús á sólríkum og skeiuti-
legum stað. Tilboð sendist Vísi,
nierkt: „14. mai“, fyrir 15. þ.
m. (147
Herbergi til leigu fyrir ein-
hleypa á Hverfisgötu 100 R.
Uppl. á miðhæðinni. (146
Ungur, reglusamur sjómað-
u r, sem sjaldan er heima, ósk-
ar eftir herhergi með öllu til-
heyrandi, hjá góðu fólki. Uppl.
gefur Páll Kolbeins, Vallar-
stræti 4. Heima til kl. 12 á li.
(141
Upphituð herbergi féet fyrir
ferðamenn ódýrast 4 Hverfi*-
eölu 32. (385
2—3 berbergi og eldhús óskast
sem fyrst. 4 fullorðnir í heimili. (
Skilvís greiðsla. Gott fólk. Uppl. 1
síma 1586. r (116
2—3 herbergi og eldhús
ósliast frá 14. maí eða 1.
júní. — Tilboð, m'eð greini-
legri lj'singu, sendist Vísi
fyrir 15. þ. m., merkt: „Sól-
ríkP‘. (126
íhúð, 3—4 herbergi og eld-
hús óskast sem fyTst. Góð um-
gengni. Þrent fullorðið i heimili.
A. v. á. (554
r
LEIGA
1
Geymslupláss til leigu, nálægt
15x7 álnir, stutt frá höfninni.
IJppl. í síma 1769. (155
r
VINNA
Malsvein vantar á linubátinn
Gunnar. Uppl. í siíná 2370, eða
uin hprð hjá skipstjóranuin.
(161
'Filboð óskast í málningn. .
Uppl. á Ásvallagötu 27. Helgi
Eyjólfsson. (151
Stúlka óskast nú þegar til 14.
niaí. Uppl. á Laugaveg 72 (mið-
hæð).
(152
Vélstjóra og nokkura háseta
vantar á línuveiðara. Uppl. lijá
Júliusi Guðmundssyni i Eim-
skipáfélagshúsinu. (162
Stúlka óskast í vist hálfan
eða altan daginn. Uppl. í Tjarn-
argötu 3 C. (148
Dansk elter færöisk Pige kan
faa en god og vel lönnot Plads
i dansk Hjem nu strax. Ingen
Rörn. Rilletmrk. „100“,-sendes
til \risir. (149
Dreng vantar í sendiferðir til
hádegis. Vcrslunin Þingliolt,
Þingholtsstræli 15. (145
Sendið ull yðar í Alafpss í
lyppur, band og dúka. l'ljótast
og hest ininið. Ódýrast. Afgr.
Álafoss, Laugaveg 44. (12
Stúlka óskast i lét’ta vist. •—
Uppl. á Laugaveg 93, neðri tueð
(109
Stúlka, vön sveilavinnu, ósk-
ast sem fyrst, á lítið héimili inii-
an við bæinn. — Uppl. á Bcrg-
slaðastræti 3, hrauðbúðinni. —-
(117
KAUPSKAPUR
Til sölu^hluti af nýju slein-
luisi utan við bæinn. Nútíina
þægindi og undrafagurt útsými,
5 dagsláttur af landi geta fylgL
- Tilboð sendist á afgr. Visis,
inerkt: ,,Eign“. (112
ðíokkur pianó tit sölu, ódýr,
Uppl. gefur Renedikt Elfar.
Simi 1237. (159
Fallegt orgeí, sama sem nýttr
selst með . tækifærisverði og
mánaðai’ai'borgun. Hljóðfæra-
lnisið, Austurstræti. (15S
Njdt karlmannsreiðhjól tiJ
sölu með lágu verði. Uppl. hjá
Ólafi Grímssyni, Nýjabæ við
Klapparstig. (150
S I ö r lil sölu á Rrávallagötu
10. (143
Sauðatólg
i tunnum, kössuin, skjöldum og
Yo kg. bitum, seljum vér mjög
c'xlýrt.
S. I. S. - Sími 496,
Kaupum altskonar ult, ullai’"
luskur og silki liæsta vcrði. -•
Afgr. Álafoss. Laugaveg 44, (11
Ef yður rantar skemtileg*
aögubók, þá komið á afgreiðs!®
Vísis og kaupið „Siegammur-
inn“ og „Bogmaðurinn“. Þaf
eru ábyggilega góðar sögur, sem
irainan er að tesa. (193
Ódýrar bifreiðavörur. Fjaðrir,
gúmmi, smurningsolíur, heinla"
horðar og ýmsar smávörur. —
Haraldur Sveinbjörnsson, Hafii"
arstræti 19. (82
Félagsprentsmiö j an.
Leyndardómar Norman’s-hallar.
harnsins, þá hefði hann aldrei fengið þá konu, sem
hann elskar."
„Nú vita það allir," æpti Orme æðislega, „Winnie
litur aldrei við mér framar.“
Hann riðaði allur lil, eu Jeffcrson greip um Jiann
sterklega.
„Martin og Helena voru ekki ojiinherlega trúlof-
uð,“ hélt Selma áfrani, eins og ekkert hefði í skor-
ist, „og eg fór til hans og sagði við liann, að ef liann
segði ekki slitið í sundur með sér og Ilelenu, þá
mundi eg lýsa hann barnsföður minn i áheyrn
liennar ....“
Hclena rak upp lágt vein og starði svo á liana
undrandi, eins og hún gæti ekki trúað sínum eigin
eyrum.
„Eg á liatur þitt og i'ýrirlitniiigu skitið, Helena,"
sagði Selma og sneri sér að henni. „En þú mátt ekki
áfclla Martin. Hann vildi ekki, að framtíð Orme
spiltist vegna þess, sem gerst haí'ði i Lahore og
lieldur ekki vildi hann svíkja þig. Hann óttaðist
<>kki hótanir mínar — og eg hafði c>kki þrek til að
framkvæma þær. Eg veit, að þú, Helcna, og þið,
heiðursmenn, munið nú fýrirlíla mig, en eg vil að
cins eitt sc’gja mér fil afsökunar: Eg elskaði Martin
Greig.“
„Selma," h'rópaði Helena heiskjulega, „hættu
sjálfrar þin vcgna, segðu ekki orð “
„Lg liefi ekki miklu við að hæta,“ greip Selma
i'ram i fyrir henni. „En það lítið það er, jjá er ]x)
besl að þið hlýðið á það. Það, se'ni cg á ósagt, snert-
ir Hugli Rowdcn og dr. Ránnister."
Dr. Bannister rétti úr sér og horfði rólega á hana.
Það var sem liann byggist við, að hvössmn skeyt-
nm yrði nú að honum heint.
„Er nú ekki best, að fara að ráðum ungfrú Eair-
burn, Selma?“ sagði hann. „Það, sem Jni ætlar að
seS.)a< getur þó ekki haft neina þýðingu í sambandi
við fráfall Bowdens. Vafalaust hefir það vakað fyr-
ir Sir James, er hann sagði sögu sína, að það mundi
leiða fil þcss, að upplýsingar fengist, cr varpaði ljósi
á það, sem dulið er í morðmálinu, en það, sem þú
hciir sagt tit þess, hcfir þær afleiðingar eiúar, að
draga slæðu frá auguin okkar — og valda mér og
kannske öðrum manni til— beiskum vonbrigðum.**
Hann lét Jætta um mælt, hersýnilega til þess, að
fá Selmu til þess að hætta við að segja það, scm
henin hjó í brjósti, sennilega vegna þess, að sú frá-
sögn vrði lionuni sjálfum ekki í vil. Samt fanst mér
;cð liann gæfi hénni þctta ráð í gcíðum lilgangi.
Eg hefi oft minst þessarar stundar síðan, og lntgs-
að um livcrsu ótrúlegt þetla muni þykja þeim, seni
ckki voru þar viðstadclir. Ef Selma hefði vcrið cins
og hún átti að sér þessa stund, þá hefði hún ekkí
opinberað þessi leyndarmál og engin kona í henn-
ar sporum. Til þcss að opinbera þannig gamlar, sár-
ar og blettaðar minningar, þarf kraft, sem ekkí
framleiðist ncma þegar tilfinningahafið ólgar, kemst
i æðisham.
óg i þann ham komst hún, cr á leið frásögn iicnn-
ar. Alt sitt líf til þessarar slundar hafði lífslygin verið
undirrót gerða tiennar. Að eins eitt mark sá hún franl
undan, að eins eitt var henni Ijóst, að lienni bærí
að gera, og það var að koma einu siuni fram einS
og hún var i raúii og veru, í allri sinni eymd, synd-
um og svikum, knúð áfram af meðvitundinni unt
það, að því að eins að hún gerði það, gæti liún bygt
upp lif sitt af nýju. Hún skcytti ekkert um dónui
okkar. Hún var uð kveða upp dóni yfir sjáhri sér.
Og að þeirri dómsuppsögn lokinni, þó að liún stæðí
cin og vinalaus uppi, bjóst hún við að vera reiðu"
húin til þess að taka út þá hegningu, sem lifið byggí
lienni.
Hún svaraði Bannister á sama hátt ög öðrum, senf
rcwnt höfðu að fá hana til þess að hætta frásögninni.
„Eg hætti ekki fyr en eg hefi lokið frásögn minni,“