Vísir - 22.04.1930, Side 2

Vísir - 22.04.1930, Side 2
V J s i H Höfum fyrirlígg;jandi: Maís, hellaii. Hœnanafóðap bl. Malsmjöl. Munid að tala við okkur ©f yður vantav þeasai* vörur. Sfra Ólafur Briem prestur að Stóra-Nupi. aadttðist í morgun á Landa- kotsspílala. Ilann veiktist snögglega i emb.ferð á Skéiðum nóttina eftir Pálmasunnudag, en þann dag haí'ði liann em- bættað á Ólafsvöllum. Daginn eftir var hann við barnaprói á Skeiðunum, en þyngdi sóttin og lagðist rúmfastur á Húsatóft- um. Var hann fluttur hingað fárveikur á laugardagskvöldið var, en banameinið, sem mun hafa verið botnlangabólga, hafði þá grafið svo um sig, að ekki varð við ráðið. Síra Ólafur heitinn var fædd- ur 5. októher 1875, sonur síra Valdimars Briem vigsluhisk- ups. Hann tók stúdentspróf 1897 og embættispróf árið 1900. Kvæntist sama ár eftirlifandi konu sinni, Katrínu Helgadótt- ur frá Birtingaholti, og gerðist aðstoðarprestur hjá föður sín- um og tók við embætti hans, er hann sagði af sér prestskap ár- ið 1918. Síra Ólafur var og vin- sæli af söfnuðum sínum. *Í* ímimdi Ámnitdason fiskimatsmaður, andaðist hér í hænum síðast- liðna sunnudagsnótt. Hann var mjög hniginn að aldri. Ámundi heitinn var hinn mesti mætis- maður og hugljúfi allra, sem nokkur kynni höfðu af honum. Með honum er í val fallinn einn hina gömlu og góðu borg- ara þessa bæjar. Símskeyti —x-- London (UP.) 19. apr. FB Glæpakongar semja frið. Frá Chicago er simaö: „Undir- heimakonungar“ Cliicagöborgar, Scarfaoe Capone og Bugs Moran, er löngum hafa átí í ófriiSi og vegiö menn hvor fyrir öörum, koniu á fund í gistihúsi einu i suöurhluta borgarinnar á fitntu- dag, til þess aö ræöa um friöar- skilmála. Gerðu þei» meö sér friöarskilmála, er voru undirskrif- aöir á fundinum, og er það eitt ákvæöi friöarsamninganna, auk þess að beita eigi vopnum í inn- byrðis deilum, aö skifta borginni í tvo hluta og er Moran-flokknum óheimilt aö-ræría ög rupla í borg- arhluta Capone’s og Capone- flokknutn í Moran-hlutanum. — Etaðamenn, sem komust á snoöir ttm samningsgerö þessa spáöu því þegar, aö barátta glæpamannanna Gúmm íitlmpU? eru búnir til i PékwrtatemlSjaHiL Vandaðir og ódfrir. gegn yfirvöldunum yröi nú hafin aftur af fullum krafti, og borgar- arnir yröu aö vera við hinu versta búnir. Less var heldur ekki langt aö bíða, aö eitthvaö sögulegt gerö- ist, því þegar á sktrdagskveld fór frain rán á póstflutningi. Póstbif- rciöin var á leiöinni frá flughöfn- inni til pósthússins, er bifreið var ekiö i veg fyrir hana. Út stígu fjórir vopnaöir Ixífar, er tóku 11100 sér finim póstpoka, sem í voru verðbréf og peningar til banka í Chicago. Bifreiöarstjórann tóku þeir meö sér hálfa mílu vegar og skildu hann þar eftir, án þess aö gera honum mein, London (UP.) 19. apr. FB. Japanar samþykkir afvopnunar- fundinum. Frá Tokio er símað: Stjórnin liefir fallist á samþvktina um flota- takmörkuu og sílnaÖ Watasuki aö skrifaundir hana fyrir hönd Japana. Nánari fregnir af kirkjubrunanunt. Frá Búkarest er símaÖ: Tilkynt hefir veri'Ö, að full vissa sé fyrir þvi, að 136 manns haíi' faríst í kirkjubrunanúm i Costeeshti. 115 lík þekkjanleg. Verkfall í Toki.i. Frá Tokio er sítnað: Félag flutniíigaverkamaima horgarinnar hefir lýst yfir allsherjarverkfalli, er hefst á sunnudagsmorgun. Prá Indlandi. Frá Calcutta er símað: Bresk- indverskttr majór og fjórir lindir-' foringjar voru skotnir til bana í Chittagong á föstudagskveld, er uppreistarmenn hófu árás á vopna- skemmu lögreglunnar og reyndu að ná á sitt vald járnbraut skamt þar frá. Londan (UP.) 21. apr. FB. Skærur f Argentfnu. Frá Cordova í Argentínu er símað: Ellefu tnenn biðu bana Sg margir særðust, sutnir alvarlega, er sló í bardaga milli lögreglutuiar og meðlima demolcrata-flokksins, út af því að lögreglan hafði bannað aö fundið væri opinberlega að gerðum yfirvaldanna.. Á nteðal hinna föllnu er lögregluforingi, þrjár konur og þrjú börn. ' Indversku óeirðirnar magnast. Frá Calcutta er símað: Seinustu fregnir frá Chittagong, þar sem uppreistarmetin höfðu ráðist' á vopnabúr og hermannaskála, hernia að níu menn hafi fallið. Arásar- menn voru klæddir einkennisbún- ingum og höfðu borið hvít smyrsl á andlit sér. Brot á saltlögunum og handtökur halda áfram víðsvegar í Indlandi. Gandhi hefir gefið út til- kynningu viðvíkjandi atburöinum í Chittagong. Kvað hann svo a,ð orði, að hversu erfiðlega sem gengi og alvarlegar sem horíurnar yrði, verði ekkert lát á baráttunni og í engu slakað á kröfunttm. Inni- og útidypaskváv þ. á m. með innbygðum wmekk- lásum. — Miklar birgðlr. — Fjölbreytt úrval. — Uágt verð. — Nýkomið til VERSL. B. H. BJARNASON. Vetrarferðir um Hellisheiði. —o— Uniferð mn Hellisheiðí hefir verið nijög erfið í allan vetur. örðugleikarnir hófust þegar i öndverðum októbermánuði. Þó var tiltölulega auðvelt að r>rðja veginn með gamla snjóplógin- um i upphafi, en það varð þeim rnun örðugra sem snjórinn óx, og reyndist loks ógerlegt, svo að í nóvember og desember urðu snjómoksursmenn oft að moka af öllum heiðarveginum. En um áramót stöðvaðist öll vagna-iunferð og i næstu sex vikur var ekki farið yfir fjallið nema með hest og sleða eða fót- gangandi. Um mi'ðjan febrúar- mánuð var allur vegurinu rudd- ur, en átta dögum síðar fenti i það alt og var vegurinn þá aft- ur mokaður. Síðsfti hefir tíðin verið svo dutlungasöm, að oft liefir snjóað á- fjallinu og margi’a manna vinna farið til litils eða einskis. Sagt er að snjómoksturinn hafi kostað um 30,000 krónur. Við það hætist svo óvenjulega mikið slit á togleðurshjólum bifreiðanna, vegna vondrar færðar. og mikil eyðsla á ben- síni og olíu. Auðvitað verður það ekki ná- kvæmlega metið, hyersu flutn- ingskostnaður eykst af jiessum sökum. En jiegar þess er gætt. að i nóvember og desember í'óru 1878 bifreiðir um Hellis- heiði, og færðin }>á mjög óha*g. jiá muD neðanskráð áætlun ekki f jarri sönnu. Aukin bensin- eyðsla og slit á vélinni er lágl metið á 10 kr. i hverri ferð. Það verður þá á Jiessum tveim síð- ustu mánuðuní 18,780 króna auL kostnaðar vegna vondrar færðar. 14. nóvemher voru 22 bifreið- ir fastar í snjónum lijá Kolvið- arhóli. og fiórar jieirra höfðu bilað svo, að þær voru dregnar til Reykjavikur. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum, og reynslan sýnir, að bifreiðir bila oftar að tiltölu á vetrum en sumrum. Umbætur á vöruflutningum eru eitt mesta nauðsynjamál bænda, og þess vegna er ekki nndarlegt, þó að menn hafi lit- ast um eftir nýium möúuleikum til þess að greiða úr flutninga- vandræðum milli Suðurlands og Reykjavíkur. Eitt ráðið, sem mönnum hefir til hugar komið, er að leggja nýjan veg gegnum Þrengsjin sunnan við Meitil og Skálafell. Að þvi alveg sleptu, að þessum vegi verður ekki haldið ruddum og akfærum all- an vetúrinn, J)á lengir hann fjallveginn um 10—15 km. Sá yegur liggur um auðnir og ó- bygðir og verður það vegfar- öndum til mikilla ójiæginda í vondum veðrum, og Jieim verð- ur J)á ekki stoð í Kolviðarhóli á ' sama liátt eins og nú. En nú er Kolviðarhóll orðinn áfangastað- ur þeina, sem vfir fjallið fara á vetrum. Vegalengdin Jiaðan að Kambabrún ér 11 km. Ef vegur- inn verður lagður um Þrengslin Algreiðslnmaðar unguv og röskav, iem taUv döncku og enslsa, gefur fangið góða atvinnu 4 Bifrelíastöí Steinðdrs I Bejkjarlk. — (Fyvlrepupnum ekki nvavað i a(ma). — sunnan við Skálafell, verður vegídengdin frá Kolviðarhóli austur til næsta mannabústað- ar við Jienna nýja Veg, um 20 km. Sú ráðagebð ætti J>ví fyrir- fram að teljast alveg fráleit. A hinn bóginn hefir vega- málastjóri verið injög heppinn, Jiegar hann keypti nýju snjóbif- reiðina. Hún hefir ekki farið margar ferðir, en sýndi það þegar í fyrstu ferðinni í snjón- um á Hellisheiði, að hún var ágæt. Og óhætt er að segja, að Jiar er fengið framtíðar ’flutn- ingstæki yfir heiðina á vetrum. lif fengnar verða nokkurar fleiri slikar hifreiðir til flutn- inga á fólki og farángri, Jiá iná haída uppi óslitnum fcrðum vf- ir Hellisheiði allan veturinn. Én J>á er að athuga, hversu flutningaþörfin er mikil. í mánuðúnum janúar, febrú- ar og mars 1929 voru alls farn- ar 1555 ferðir i bifreiðum yfir Hellisheiði, en í október, jióv- ember og desember sama ár voru farnar 4482 ferðir, eða alls 6037 ferðir, sem er til jafnaðar um 33 ferðir á dag að vetrinum. Ef gert er ráð fyrir, áð lítið eitt af umferð þessari sé skemti- ferðir og að 75% sé vömflutn- ingaferðir, J)á mundi mega anna J)essum flutningum með tveimur mannflutninga-snjóbif- reiðum og tveimur eða þremur vöruflutningabifreiðúm. Þýrfti þá að kaupa þrjár eða fjórar nýjar snjóbifreiðir, og þær mundu áreiðanlega kosta minna en snjómoksturinn kostaði í vetur, sem leið. Þegar nægar snjóbifreiðir væri fengnar og ferðunum hag- anlega fyrirkomið, væri trygð- ar óslitnar samgöngur allan vet- urinn yfir heiðina. Og Reykja- vík er orðin svo stór, að henni er hráðnauðsynlegt að tryrggja örugt flutningasamband austur, vegna afurða, sem Jmðan flytj- ast, og bæjarinenn mega ekki án vera. Og bændum á Suður- landsundirlendi er ekki síður nauðsynlégt, að koma afurðum sínum á markaðinn í Reykja- \4k. Hin nýja snjóbifreið er nú geyind á Kolviðarhóli, og hinar nýju snjóbifreiðir, sem vænta má að komi bráðlega, ætti einn- ig að hafa bækistöð sína þar. En af því leiðir, að allan rekst- ur og stjórn flutninganna ætti að fela Sigurði Daníelssyni á Kolviðarhóli, seni orðinn er allra manna kunnugastur vetr- arflutningum yfir heiðina, og þekkir öllum betur alt, sem þar að lýtur og gæti Jæss vegna best dæmt um }>að, hvehær ætti að senda bifreiðjrnar yfir fjallið. Má svo að orði kveðá, að hann sitji í brennidepli umferðarinn- ar, með símasamband austur og vestur. Ef J)essar snjóbifreiðir verða keyptar og Kolviðarhóll gerður að miðstöð flutninganna, og ef til vill reist skýli á Kambabrún þanda vegföröndum og til vöru- geymslu, þá væri alt gert, sem gerlegt er, til að halda uppi vetr- arflutningum yfir heiðina.OgJjá mætti spara sér nýja veginn, er Þafrjárn galy. bssta teg. Slétt Jára galy. Þaksamnr sá besti sem fáanlegar er. Miklar blrgðlr Yæatanleg- ar með „Selíoss". Lægsta verð gegn statk greiðsla. Verslan B. H. BJARNAS03. kosta mundi inikið fé, og einnig mætti spara allar þæ*r þúsundir, er fara mundu til snjómoksturs, því að ekki má fulltreysta því, að menn losni við allan snjó- mokstur á nýja veginum. Þá er betra að taka þami kost- inn, sein ódýrari verður og treysta má, að komi að tilætl- uðum notum, en að ráðast í nýja vegagerð, sem fullvíst er að kosta muni mikið fé. A. C. H. □ Edda 59304257 — Fyrirl. (rta). Lokafundur. Veðrið í morgrun. Hiti í Reykjavík 2 st., ísafirðí -f- 2, Akureyri o, Seyðisfirði 1, Stykkishólmi 1, BlÖnduósi i, Hólum í Hornafirði 1, Grindavílc 2, Færeyjum 5, Iljaltlandi 7, Tyne- mouth 6, Kaupmannahöfn 5, Jan Mayen 1, (skeyti vantar frá Vest- mannaeyjum, Raufarhöfn, Ang- magsalik og Julianehaab). — Mest- ur hiti í Reykjavík í gær 6 stig, minstur — 1. — Alldjúp lægð um Færeyjar, en háþrýstisvæði yfir Grænlandshaíi. — Horfur: Suð~ vesturland, Faxafloi, Breiðafjörð- ur: Norðan stormur í dag, es. lvgnir heldur í nótt. Víðast úr- komulaust. Vestfirðir, Norður- land: Norðanhvassviðri og hríð l dag, en batnar heldur í nótt. Norð- austtirland, Austfirðir: Allhvass og hvass norðan. Hríð. Suðaustur- land : Hvass norðan. Úrkomulaust. Vísir er sex síður í dag. Henri Marteau hélt hljómleika i Gamla Bíó i gær fyrir troðfullu húsi áheyr- enda og fékk eins og vænta mátti hinar ágætustu viðtökur. Næstu hljómleikar lians verða i Gamla Bió, kl. 7J4 annað kvöld. Borgþór Jósefsson bæjargjaldkeri á sjötugsafmæli í dag. Kápnr og kjölar nýkomið í fallegu úrvall.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.