Vísir - 03.05.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri.
-PÁLL STEINGRÍMSSON
Simi; 1600.
Pm>te vifijusímí: Í57S
1F
Afgreiðsla:
.4 USTURSTRÆTI 12
Sínoi: 400,
Prentsmiðjusimi: 1578.
20. ár.
Laugardaginn 3. maí 1930.
119. tbl.
Gimla Bfó
BASKERVILLE'HUNDURINN
Leynilögreglumynd í 7 þáttum.
Eftir ARTHUR CONAN DOYLE.
Allír kannast við hinar heimsfrægu Sherlock Holmes
sögur Arthur Conan Doyle. Einhver hin besta þeirra er
Baskervillehundurinn, sem kom út i íslenskri þýðingu
fyrir nokkurum árum. Kvikmynd þessi af sögunni þykir
afar spennandi og skemtileg. Charlyle Blackwell leikur
Sherlock Holmes.
Jarðarför sonar okkar, ólafs, fer fram frá fríkirkjunni
mánudaginn 5. maí og hefst með húskveðju á heimilí okkar,
Grettisgötu 61, kl. 1 eftir hádegi. — Kransar afbeðnir.
Hreiðarsina og Ólafur Þorleifsson.
Sonur okkar, Guðmundur, andaðist í gærdag á Sölleröd
Sanatorium. Banamein hans var nýrnabólga. — Likið verður
flutt heim með e.s. Island.
Guðrún Sæmundsdóttir. Þórður Eyjólfsson.
Móðir okkar og tengdamóðir, Þórunn Kristófersdóttir frá
Galtarholti, verður jarðsungin frá dómkirkjunni mánudaginn
5. þ. m. kl. 2 e. h. ílúskveðja hefst kl. iy2 að heimili okkar,
Haðarstíg 22.
Fyrir hönd aðstandenda.
Ingibjörg Gilsdóttir. Jón Oddur Jónsson.
ÞE6A8 RlKUR
----úr bollaniun finnið þér ilminn af kaff-
inu, eins og það á að vera, ef notað hefir
verið hið brenda og malaða
SÓLEYJAR kaffL
Selt I gulum pokum.
Hill til sölu.
5 manna bill i ágætu standi, til sölu ódýrt.
--------— A. v. á. —-
u
MARY a. therp.
PER BIÖRN:
Sðngtímlnn
U. 878 á 8Qimadag
í Iðnd.
Aðttnngumiðar í Hliórfæra”
hnsiuu. 04 i Iðnó frá kl. 2
Á morgiui í Iðnó frá kl. 2
og 6—8.
Heyl
Safamýrnrstftr ojj út*
hey tll
— Sími 12. —
Ödýrast í horginni.
Email. pottar á 2 kr., skaft-
pottar á 50 aura, gler-þvotta-
bretti á kr. 2.75 og 100 gorm-
klemmur á 1 krónu, teppabank •
arar á 1.50, 5 herðatré á 75
aura, skólpfötur 1.90, þvotta-
snúrur á 50 aura, nilckel-te-
skeiðar á 15 aura, fiskspaðar ð
35 aura, ausur 35 aura. — Alt
ódýrast í
VÍamtiorq
Laugaveg 15.
ÆtSJ%.
Reykjavík. - Sími 249.
Seljnm tll rerslana:
mjör
í Vi kgr. bögglum og
kvartelum á 50 kgr.
Gouda-
Steppe-
Kúmen-
osta
tri Mjólkupböi
Flóamanna,
Verð og vörugæði stenst
alla samkepni.
ef ykkur vantar bíl, að
—— hringa i BÍma —-
1954
Nýja Bíó
CLEO
fiiðasti linn i kvöld.
getur fengið að taka að sér mjólkur- og brauðabúð á
besta stað í bænum. — Hátt kaup. — Eiginhandar-
umsókn, ásaxnt mynd, mcrkt: „Sjálfstæð atvinna“,
sendist afgreiðslu Vísis.
til leigu.
Upplýsingar hjá Magnási Jónssyni, Klapparstíg 26.
Sími 593 og 1904.
Húsgagnaverslnn Reykjavíkur
Vatnsstíg 3. — Sfmi: 1940 "
hefir til sölu mcðal annars borðstofu- og svefnherbergja-hús-
gögn, margskonar borð úr eik og maliogni, blómastllur og stóla.
stráhúsgögn, bax-navagna og þúsund ára teppin frá Álafossí.
Þeir, sem ætla að flytja fólk á vörubifrelðum milli Reykja-
víkur og Þingvalla á Alþingishátíðina (og sjálfir elga nú til
þess gerð yfirbygð sæti), þurfa allir að gefa sig fram við J6n
Ölafsson, skoðunarmann bifreiða, Njarðargötu 47, dagana 5„
6. eða 7. þ. m. klukkan 1—4 eða kl. 8-—9 eftir hádegi.
Qtnard -fine
“tí H dyxiJeniv
FerSlp
til D.S.JL og Ranadi
fljótastar og ódýrastar með
skipum Cunard-félagsins, —-
Farseðla selur:
Oeir H. Zoégm
umboðsmáður Cunard Liue.
Síml: 1964.
Austurstræti 4, .
I