Vísir - 09.05.1930, Síða 3
I
•málinu og dómsmálaráðherra,
því að í gær var ekkert farið
að eiga við „rannsóknina“
iBorgarstjóri var rótt nýbúinri
að frétta um öll ósköpin utan
að sér, þegar tiðindamaður
Vísis kom á hans fund. Lög-
reglustjóri var ekkert farinn
að tala við hann enn, — og
ómögulegt var að fá upplýsing-
ar um, í hverju sakargiftirnar
væri fólgnar.
i.
L O. O. F. — 112598 /2 — O.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavik 6 st., ísafirði
4, Akureyri 8, Sevðisfirði 5,
VestmauDaeyjum 7, Stykkis-
liólmi 6, Blönduósi 6, Hólum i
Hornafirði 7, Grindavík 7, Fær-
eyjum 6, Tynemouth 5, Kaup-
jnannahöfn 7, Jan Mayen -r-2,
Angrífagsalik 0, Julianehaab 4.
(Skeyti vantar frá Raufarhöfn
,og Hjaltlandi). Mestur hiti í
Reykjavík i gær 9 st., minstur
4 st. Úrkoma 1,4 irim. Alldjúp
lægð milli Færeyja og Noregs,
en grunn lægð suðvestur af
Reykjanesi. — Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflói, Breiða-
Jjörður: Hægviðri.'Slcýjað loft,
en úrkomulitið. Vestfirðir,
Norðurland: Breytileg átt og
þægviðri. Úrkomulaust. Norð-
austurland, Austfirðir: Hæg
norðanátt. líokuloft, en úr-
komulítið. Suðausturland:
Norðan kaldi. Léttskýjað.
Söngtíminn
verður leikinn i allra siðasta
sinn í kveld í Iðnó. Húsfyllir
hcfir verið á þeim fjórum
sýníngum sein haldnar hafa
verið.
Leitað
verður enn n. k. sunnudag að
’líki Valdimars Kjartanssonar
frá Völlum í Ölfusi. Þeir sem
*yildu verða með héðan í þeirri
Jcit, eru beðnir að láta undirrit-
aða vita af þvi helst ekki síðar
«n um hádegi á morgun.
Jón Sigurðsson, Laugavegi
S4. Sími 806. — Ketill Gíslason,
í Kjötbúð Hafnarfjarðar.
Vísir
cr sex siður í dag. Útför að
Stórá-Núpi, erlendar simfregn-
ir, sagan o. fl. er í aukablaðinu.
Einar E. Markan
syngur í Gamla Bíó n. k.
ínánudagskveld (12. maí), kl.
7 ni'eð aðstoð dr. Franz Mixa.
Vcrður þetta síðasta skiftið að
þcssu sinni, sem bæjarbúum
gcfst kostur á að hlýða á þenna
vinsæla söngvara. Á songskránni
eru eingöngu úrvals óperulög,
svo sem úr Tannhauser (Wagn-
er), Traviata, Troubadour og
Maskenball (Verdi) og Bajazzo
(Leoncavallo).
U. M. F. Velvakandi
Iieldur síðasta fund sinn á
þessu vori annað kveld kl. 9 i
Kaupþingssalnum, og verðui
þar jafnframt afmælisfagnaður,
því að fclagið er nú 5 ára. Sit>
af liverju verður til skemtunar
og mega félagsmenn taka með
sér einn gest á fagnaðinn. — A
sunnudaginn fer f ’lagið skemti-
för til Akraness og skulu jiátt-
takendur gefa sig fram á fund-
inum eða i síma. 2389, 1136 eða
496 (afgr. Tímans).
JBiS. .Suðurland
fór til Bprgarness í morgun
VISIR
Skpiístotap okkap ei*u fldtt—
fflp í hús Mjólkuplélags
Reykjivlkar Haffl-
arstrföti 5«
Eggert Kristjánsson &-Co
Símar 1317, 1400 og 1413.
2 stúlkuF
geta nú þegap fesxgid pláss,
MeFfoeFtspFent.
Gott iiii.s
á góðum stað í bænu m til sölu nú þegar.
Semja ber við
Qustaf Svelíisson,
málaflutningsmann.
Aðalstræti 6. Sími: 1825.
Líiiuveidapi
er til sölu. Uppl. hjá
Sveini Benediktssyni,
Vesturgötu 5. Sími: 589.
Af veiðum
komu í nótt botnvörpung-
arnir Egill Skallagrímsson.
Hilmir og Brági, allir með mjög
góðan afla. Þá hafa og komið
inn nokkurir norslrir línuveiðar-
ar og allmargar færeyskar
skútur.
E. s. Esja
kom í gærkveldi úr hringferð
austan um land.
Málverkasýning
Kristjáns Magnússonar er op-
in daglega í Goodtemplarahús-
inu. Fólk ætti að lita á málverk
þessa efnilega listamanns.
Gullfoss
kemur til Vestmannaeyja kl.
3 i dag.
K. F. U. K.
Á fundi félagsins í kveld talar
fröken cand. mag. Bockelund.
.Konur ættu að fjölmenna á
fund þennan, og sitja það ekki
af s r að hlýða á mál fröken
Bockelund, sem er mjög vel
máli farin og hefir ferðast um
víða veröld, auk þess sem hún
er kona hámentuð og hefir þvi
margt fram að bera bæði til
fróðleiks og skemtunar.
Auk þess er hún áhugasöm
félagskona í K. F. U. IÚ, og ber
málefni félagsins mjög fyrir
brjósti, er það því ósk líennar
að fá að kynnast sem allra flest-
um félagssystrum sínum í K.
F. U. K.
I kveld mun hún segja frú
Armeníu og hinum marghrjáðu
og hröktu ibúum landsins, seni
öllum þjóðum fremur liefir orð-
ið að þola ofríki og ofsóknir af
hendi Tyrkja; þá mun húri einn-
ig segja frá ýmiskonar hjörg-
unarstarfsemi, er ýmsir mdnn-
vinir liafa þar með höndum. t
sögu þeirrar starfsenii eru mörg
átakanleg og fögur dæmi þess,
liverju harnsleg trú og hæn til
Droltins fá áorkað. G. L.
Til Hallgrímskirkju í Rvík:
5 kr. frá X., 5 kr. frá'W.
DOLLAR,
Húsmæður, hafið hug-
fast:
aS DOLLAR er langbesta
þvottaefnið og jafn-
framt það ódýrasta i
notkun,
að DOLLAR er algerlega
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnarannsóknar-
stofu rikisins).
Heildsölubirgðir hjá:
Halldórl Eiríkssynl,
Hafnarstr. 22, Sími 175.
Áheit á Strandarkirkju
afhent Vísi, 10 kr. frá L. S„
5 kr. frá B. H., 2 kr. frá Þ. J,,
10 kr. frá S. B .
Tií hrein-
gerninganna
Alskonar kústar, flestar
tegundir, Skolpfötur á kr.
l. 90, Tröppur, Bónkústar
frá kr. 8.50, Gardínustang-
ir, ódýrar, Snagabretti o.
m. m. fl. eins og annað
ódýrt í
VERSl.
HAMBORG.
Laugaveg 45.
g BarnaYagnar g
S mjfia mikið ú,- ||
H v«I nýkomið, ||
1 Yðrnliiisið. 1
k n
M M
K.F.U.K.
A. D.
Fundur i kveld kl. 8V2 í liúsi
K. F. U. M. Carid. mag. frk.
Bockelund talar. Verður túlk-
að, ef þess er óskað. — Alt kven-
fólk velkomið.
íG s. Iiland
fer þriðjudagihn 13. xriaí kL 6
síðdegis til ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar; Þáðan
sömu leið til baka. — Skipið
kemur vlð á Skagaströnd á
norðurleið. — Þeir, sem trygí
hafa sér farseðla, sæki þá á
morgun (laugardag). Annar*
seldir öðrum.
C. Zitnsen.
TEPPI.
Nýkomið:
*VATT-
ULLAR-
BEDDAR
mjörg ódýrir.
Skermbrettí.
| Vö»*nhtii*16
(Harnionikaráiii) æ
æ • æ
æ 00
88 sériega vandaðír g§
88 fast bjá 8C
Jiihs. Hansens Enke
H. Bieríng.
LacpvegS Síffli 1550.
Snmarkápnr
og
Peysnfatafrakka,
Kjóia
°g
Goiftreyjnr
er ætið best að kaupa i
ðtMi FataMíarlnnar.
til hlutbundinna alþlngiskosn-
inga (landskjörs) í. Reykjavíks
sem fram eiga að fara 15. júnl
1930, liggur frammi almenningi
til sýnis á skrifstofu borgar-
stjóra, Austurstræti 16, frá 10.
—19. þ. m., að báðum dögum
meðtöldum, frá kl. 10—12 f. h,
og 13—17 síðd. alla virka daga
(laugardaga að eins kl. 10—12
f. h.).
Kærur yfir kjörskránni séa
komnar til borgarstjóra eigi síð-
ar en 23. þ. m.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
9. mal 1930.
K. ZIMSEN.
Piltur
16—17 ára gamall, getur feng-
ið atvinnu við verslun nú þegar.
LUDVIT STORR
Laugaveg 15.
æ
iDrenpjasportföti
88 w teaund) æ
^ nýkomln. 88
æ æ
| Koniií og skoðií. |
æ
æ
| VÖRUHÚSJÐ. i
ca
Gúoimi«ttmplar
eru húnO ttí i -
1 NfKOMIÐ: |
M M
M Atlekonay ^
§ rúmstföði §
8 og M
^madressuip^
| VÖRUHÚSÍÐ. |
aSSHKSSKHHKKS
Bílstjorar.
Rafgeymar nýkomnir, hvergi
ódýrari né betri, margar stærð-
ir. — Hringið i sirria 1717, ög
spyrjið um verð.
Egill Vilhjálmsson