Vísir


Vísir - 09.05.1930, Qupperneq 6

Vísir - 09.05.1930, Qupperneq 6
Föstudaginn 9. maí 1930 V I S I R FEIGIDAIRE, æ æ æ æ æ FRIGIDAIRE kæliskápar eru nauðsynlegir á hverju heimili. Verja mat skemdum og borga sig á stutturo tíma. Rafmagnsmótorinn í FRIGIDAIRE eyðir ekki meiri straum en meðalstór Ijósapera og passar sig alveg sjálfur. Með kælistillingunni í skápunum má tempra kuld- ann eftir vild, búa til ís, ískrem og margskonar Ijáf fenga rétti, fljótt og fyrirhafnarlítið. Lítil útborgun og lágar GMAC mánaðargreiðslur, svo allir geta eignast Frigidaire. ÁðalumboC Jðb. Olafsson & Co., Reykjavík. Kaffk, Matar-, Þvottastell, nýkomin. — Einnig allskonar Postulíns-, leir- og glervörur, ávalt ódýrast hjá K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. VÍSlS-KAFFlfi perír aila fiíaða. XXXXXXXXXXXXX;tXX5tX5tXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX5tXXXXXXXXXXXXy reiðhjóíið FALLEGT STERKT Tvímælalaust það besta á markaðnum Einkaumboð á íslandi Reiðh j óla verksmið j an Spejl-cre í heildsölu: Hrært sennep í giðsum. Suðusukkulaði „Overtrek “ Átsúkkulaði KAKAO fægilögur er sá besti og drýgsti. Fæst í versl. Vald Ponlsen Klapparstíg 29. Sími: 24. Lesid I Hveiti, besta tegund á 25 aura % kg., strausykur í 5 kg. vigt, á 25 aura % kg-. nielís, 5 kg. vigt, á 32 aura V2 kg., ltaffi, pakkinn á 1.05. Jöhannes Jóhannsson. Spítalastíg 2. Simi 1131. Kleins kjötfars reyaiss; best Klein SaldursgðtD 14. Slml 73 Nokkrar emailleraðar eldavéiar 9BaldLuF( verða seldar næstu daga mjög ódýrt í verslunin NÝKOMiÐ: Iiangikjöt á kr. 1.25 f. V2 kg., Jarðepli, verulega góð, á 9 kr, poltinn. — Hafið þið heyrt það. 111. umm ifpiffi. Síml 1739. V 0 N. Leyndardómar Nornmn’s-hallar. heilan dag eöa lengur. Var hugsanlegt, aö Bowden, sem lá meSvitundarlaus á gólfinu, hefSi verið stunginn hnífi í viðurvist átta manna, án þess nokkur þeirra tæki eftir þvi Eg komst að þeirri niSurstötSu, atS eins og háttaö var þessa morgunstund, gat þetta hugsast. Og eg fekk grun á dr. Bannister, þvi aö hann fór inn í herbergiÖ svo aö segja á hælum yöar.“ „Áhættan var miikil,“ svaraöi Sir Ambrose, ,,en eg varö að hætta á alt. Þetta heppnaöist, því aö sól skein beint í augu þeirra, sem inn komu, og birtan blindaöi þá í bili.“ „Þér ædduö áfram,“ sagöi Sir James og hækkaöi rödd- ina, „og krupuö viö hliö Bowdens, eins og þér.ætluöuö aö hlusta eftir hjartslætti hans, en i þess staö rákuö þér í líkama hans hníf þann hinn oddmjóa, sem eg sá á skrifboröi yöar, er eg heimsótti yöur hérna uml daginu. Er þetta rétt?“ „Já,“ svaraöi Sir Ambrose. Mér virtist hann vera oröinn enn fölari og málrómur hans óstyrkur. Þaö var ibersýnilegt, aö hann var aö búgast. ,,En þetta er óliugsandi,“ æpti Jefferson. „Þaö er sannleikurinn,“ sagöi Sir Ambrose. „Minnist tilrauna þeirra, sem eg geröi,“ sagöi Sir James, „þegar dr. Bannister og Sir Ambrose voru aö sækja Móhammeö. Eg hljóp inn í herbergið, eins og Sir Ambrose haföi gert. Öllu var eins háttaö, alt meö sönm verksummerkjum. Sólin skein beint inn um gluggann og blindaði ykkur í )>i 1 i, en birtan háði mér ekki, er eg kraup niður og ,stakk‘ lögregluþjóninn, sem lá þar, sein Bowden hafði legið, í hjartastað, meö pappírs sívalning þeim, sem eg hafði í hendi. Heföi eg haft hníf í hendi, er eg geröi hiö sama og eg gerði mér í hugarlnnd að Sir Ambrose lieföi gert, heföi lögregluþjónninn beðiö bana. En eng- inn ykkar tók eftir jiessari hreyfingu minni. Jafnvel full- trúinn hérna, semí fór inn á hælum mér, eins og Bannister á hælum Sir Ambrose, tók ekki eítir því.“ Sir Ambrose stóð upp og var óstyrkur mjög. Redarrel, sem hélt aö hann væri aö hníga í yfirliö, bjóst til aö styöja hann. „Eg óska yður til hamingju, Sir James,“ sagði hann. „Þér hafið uppgötvaö alt, sem, máli skiftir." „Nei, ekki alt,“ svaraði hann. „Eitt atriöi er mér enn ráðgata, og þaö snertir dr. Bannister.“ Hann sneri sér aö honum. „Iíg veit að sulphonal hefir þau áhrif, aö sá sem hefiv tekiö það missir meðvitund og viröist liflaus. Líkaminn stirðnar upp um stundarsakir. En — þér, sem eruð lækn- isfróöur maöur, gmnaöi yður ekki, að Bowden hefði verið drepinn rétt áður en hann fanst?“ „Eg get eins vel kannast við þaö nú, aö svo var,“ kagöi dr.' Bannister, „því aö nú er engin ástæöa til aö leyna því lengur. Eg hélt aö Selma heföi 'banað honum fyrr um morguninn — með einhverju móti. F.g vissi aö hún var í þvi skapi kveldinu áður, aö henni var til alls trúandi. Hún kom mjög seint niöur til mlorgunveröar. Af þess- um orsökum þagði eg um grun mlinn og gaf jafn óákveöíð svar og raun varð á, er eg var spurður aö því, hve langt væri síðan Bowden lét tíf sitt.“ Um leið og Bannister lauk viö seinustu setninguna, hné Sir Amlbrose niöur, en Redarrel fulltrúi greip hann. Æs- ing greip alla, sem viðstaddir voru og menn fóru aö tata í hvíslingum. Helene sleit sig frá Selnm og gekk aö hlið Sir Ambrose, sem Redarrel haföi nú lagt niöur. Hún kraup á kné við hlið hans grátandi. „Þér eruð of seinn á'yöur, Sir James,“ sagði hann og opnaði augun til hálfs. Hann átti erfitt meÖ aö mœla. „Fyrir tíu mínútum síöan varð mér Ijóst, að þér höföuð uppgötvað hiö sanna í málinu. Svo lítiö bar á tók eg þessa litlu sprautú og þrýsti oddinum í hold mitt — og nú streymir eiturvökvi um æöar mínar. Eg liefi borið þessa sprautu á mér í nokkura daga. Eg var við öllu búinn. Nú á eg aö eins fáein augnablik eftir ólifuö.“ Hann opnaöi hnefa sijni og svolítil gljáandi þrýsti- sprauta datt niöur á gólfið. Redarrel og Jefferson lyftu lionum upp og- lögöu hann á legubekkinn. Helena sat hjá honum harmþrungin. Við hin stóöum dálítið til hliðar og biöum ]>ess aö „tjaldiö félli“ að loknum seinasta þætti þessa sorgarleiks. Þó — einn maður var ekki aðgerðar- laus. Iiann gerði alt, sem tiltök var aö gera, til þess aö bjarga lífi Sir Ambrose, en það varð auövitaö árangurs- laust. Þessi maöur var dr. Bannister, — en frá þeirri hliö- inni höíðum viö ekki haft kynni af honurn fyrr. Seinustu orð Sir Ambrose voru — og þau voru hvisi eitt: „Eg gerði þaö til þess, að þú mættir veröa ham- ingjusöm, Helena. Eg drýgöi mikla synd, og þaö eru lög guðs og manna, aö sá scm tekur líf annárs manns, verö- ur aö fyrirgera sínu eigin lífi. Viltu kyssa mig, góöa mín H Til þess hefir mig altaf langað.“ Andartak hikaöi hún. Ef hann var moröingi í augúm hennar, þá var þaö að eins skamima stund. Svó varö hann aftur gamli,. tryggi vinurinn hennar. Hún laut niöur að honum og kysti hann. Og er varir þeirra höföu mæst gaf hánn upp öndina. 20. KAPÍTULL Afrit af tveimur símskeytum, sent David Forrester og Helena Forrester fengu, í þann muml, er þau lögöu a.f stað í brúökaupsferð sína: Cairo, Egiptalandi. Eg og Selma óskum ykkur til hamingju — eins inikill- ar og okkur hefir falliö í skaut. Leitt, aö viö gátum ekki verið viðstödd brúökaupiö. Ortne og eg bundnir við hermenskustörf hér. Martin. Cairo, Egiptalandi. Bestu óskir þér og Helenu til handa, Winnie og eg væntum þess, að þiö verðið hjá okkur meöan þiö stand- ið viö í Cairo. Orme. SÖGULOK.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.