Vísir - 18.05.1930, Side 6
Sunnudaginn 18. maí 1930.
V 1 S I R
æ
æ
æ
Umboðsmenn:
Hjalti Bjöpnssoii & Co«
Dupont-D
Flestar bifreiðir eru lakkeraðar með D U C O heims-
frœga lakki, sem hvorki flagnar af, springur né litast upp.
Bcsta fœgiefni fyrir þetta lakk, og öll önnur lökk, er
því D U C O fægilögur nr. 7. — Öllum bifreiðaeigendum
ætti að vera svo ant um lakkið á bifreið sinni, að þeir varð-
veiti það með því að fægja það eingöngu upp úr D U C O.
D U C O er fyrirtak á húsgögn, hljóðfæri og alla muni
sem lakkeraðir eru eða póleraðir.
D U C O er búið til hjá D U P O N T, en frá því firma
koma eingöngu fyrsta flokks vörur. .
^ D U P O N T svartlakk nr. 7 er besta bílalakk sem fá-
S anlegt er.
S DUCOogDUPO N’T vörur eru fyrirliggjandi hjá
^ undirrituðum umboðsmönnum framleiðandans.
1 Jðh. Olafsson & Co., Reykjavíi.
Suðusukkulaði
„Overtrek“
Átsúkkulaði
KAKAO
þessar vörur
eru heims-i
, fraegar /
ifyrir gaéBi/
7
I.8RYTU01FSS0N & KVARAN
Kærn húsmæðnr!
Til að spara fé yðar sem
mest og jafnframt tíma og
erfiði þá notið ávalt hinn
óviðjafnanlega
gðifgljáa
Og
skOábnrðinn
Fæst í öllum helstu
verslunum.
Teggfótnr.
Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið.
Guðnmnðir ísbjðrnsson
SÍMI: 1 70 0.
LAUGAVEGI 1.
liejmsffgsp harnakerrur nýkomnar í ýmsum lit^
nm. Þasr bestn sei tli landsins flytjast.
Fegurri en nokkrn sinni áðnr.
FALKINN,
BUstjörar.
Rafgeymar nýkomnir, hvergi
ódýrari nc betri, margar stærð-
ir. — Hringið í síma 1717, og
spyrjið um verð.
Egili Vilhjálmsson.
FRAMKÖLLUN og
KOPIERING.
Best vinna. Öriigg afgreiðsla.
Lægst verð.
(Háglans ókeypis.)
Sportvöruhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson).
Bankastræti 11. Simi 1053.
Original
Senking,
Mlklar blrgðlr nýkomnar.
Gai. I. Piiffia,
Skólavörðustíg 3.
Kleins kjðtfars
feynist best.
Klein
Baldnráeöts 14. Síml 73.
Allskonm' lifandi hlóm. Einn
ig jurtapottar, skrautpottar í
stórix iirvali Iijá
Vaii Ponlsen.
Klapparstíg 29.
Simi: 24.
íslenskt smjör
á i-75 y2 kg. frá rayndaíheimilum
í Borgarfirði og Fljótshlíð.
Hafið þið heyrt það!
• VON.
Sími: 448 (2 línur).
1529
er símanúmerið ef yður van-
hagar um góðan bil.
BIFROST.
Milli tveggja elda.
jxvi nær illilegt, er Austin leit á hana glaðlega og hisp-
urslaust og ræddi við hana glettinn og gamansamur.
Austin skildi heldur ekki liversxi xxmkomulaus og
örbjarga Dick var á að sjá, er hann gekk í burtu.
Það var sexn liann gæti varla valdið sjálfum sér.
Honum var ofraun að hugsa til þess, að starf það,
er hafði vei'ið homxm áhugamál, væri einskis metið.
En Viviette grunaði hvernig Dick væri innan-
brjósts. Hxxn batt því skjótan enda á sanxlalið við
Austin og hraðaði sér til Dicks. Hann stóð þá fyrir
utan húsin, sem höfðu verið reist undir xxmsjón hans,
og virti þau fyrir sér, þreklaus og hnugginn. Hún
greip um handlegg lians og sagði:
„Komdu Dick. Við skuluin ganga dálítið um aldin-
garðinn.“
Dick andvarpaði og sætti sig við það að hún leiddi
hann burt frá húsunum. Á leiðinni út í garðinn var
Viviette að hafa af fyrir honum með því að tala við
hann um blómin á eplatrjánum og annað því um
likt. Hann hlustaði stundarkorn þögull á mas hennar.
En að lokum gat hann ekki lengur orða bundist.
„Þetta er svívirðileg niðurlæging!“
„Já, það er það. En þar fyrir þarftu ekki að setja
upp ólundarsvip þegar eg kem til þín, til þess eins
að gleðja þig. Og ef þér þykir ekkert gaman að ganga
með mér, þá fer eg strax aí'tur til hans Austins. Það
er miklu skemtilegra að tala við hann.“
■ „Það er vist alveg satt. Já, fai'ðu bara til hans aft-
tir.Eg er eins og liver annar venjulegur sveitastrák-
ur. Og það er ekki einu-sinni svo vel, að eg sé það. —
Nei, nei — gerðu það ekki, Viviette — farðu ekki,
fyrirgefðu mér,“ hrópaði liann og greip í kjólinn
liennar. Hún hafði snúið frá hpnum án þess að mæla
orð og lagt af stað teinrétt og mikillát. „Eg meinti
ekkert með þessu sem eg var að segja. En þolinmæði
mín er alveg að þrotum komin.“
Viviette tók sér sæti á bekk, er stóð þat' undir
fögru eplatré alblómguðu.
„Hversvegna er þolinmæði þín á förum?“
„Vegna allrar aðstöðu xninnar hér. Vegna þess
hvernig Austin liegðar sér í minn garð. Yfirlæti hans
er óþolandi.“
„Framkoma hans er einmitt svo aðlaðandi.“
„Já, auðvitað. Fari hann til fjandans. Og eg er auð-
vitað álíka Hpur eins og naut á svelli í samanburði við
hann. Ift' ekki svo? Hlustað.u nú á mig Viviette. Mér
þykir mjpg vænt umi Austin, það veit hamingjan. En
honum hefir altaf verið hossað á minn kostnað. Fyrst af
föður okkar — meðan hann varJi lifi — og nú af móð-
ur okkar. „Austin veit það — Austin getur það —-
spurðu Austin! —“ hefir altaf kveðið við og kvjður
enn við. Hann var efstur i skólanum, en eg sem var eldri,
einn af klaufunúm tveim bekkjum neðar. Honum gekk
ágætlega í háskólanum. Og nú er hann farinn ab heim-
an og er þegar orðinn nafnkendur maður — og fjáður.
En eg kann að eins að ríða og skjóta og vinna algenga
bæmlavinnu. Fg sit hér fjötraður við landeignina skuld-
um hlaðna og hefi ekkert'nema þessi hunclrað sterlings-
pund, sem hjáleiguniar gefa af sér í leigu. Eg er elst-
ur, en mér var ekki einu sinni trúað fyrir þvi, aö vera
skifta-forstjóri í dánarbúi föður míns. Austin varð það
auðvitað. Austin borgar mömmu fé það, er henni ber
eftir pabba. Það er altaf sent eftir honum, ef einhverju
þarf að kippa í lag hérna. Það virðist svo, sem honum
sé það alls ekki ljóst, að þett.a er min eign. Eg veit auð-
vitað vel, að hann verður að lijálpa til þess, að horga
renturnar af veðskuldunum hérna og auk þess að leggja
mömmu eitthvað — og það er einmitt það, sem mér
fellur svo þungt."
Hann hafði sest á bekkinn, studdi olnbogunum á
hnén, hallaði höfðinu á. hendur sér og einblíndi niður í
jörðina. '•1 '* ■
„Þú gætir vafalaust byrjað á einverju öðru Dick —
fengið eitthvað að gera.“
Hann ypti öxliim þreytulega. „Einu sinni.var mér
kornið á skrifstoíu i Lundúnum. Eg þjáðist afskaplega.
Eg reiknaði skakt — og blekti þá viðskiftamenn, sem eg
átti að segja satt. Aö lokum varð yngsti meðeigandinn
fjúkandi vondur við mig.“