Vísir - 02.06.1930, Qupperneq 3
LV ! S I R
Einstakt tilboð
undir hátíð-
ina.
Þenna fallega
og sterka
eikarfón með
slönguhljóð-
armi, seljum
við fyrir að-
eins kr. 88.00
— frá mánu-
dagsmorgni
til laugar-
dagskvelds.
HLJOÐFÆRAHÚ 8IÐ.
Austurstræti 1.
suðaustangola í nótt. Dálítil rign-
ing. Suöausturland: Vaxandi suö-
austan kaldi. Rigning.
Saltfisksmarkaður.
Sveinn Árnason, fiskimatsmaö-
ur, hefir ritaö langa og athyglis-
veröa grein um saltfisksmarkaö
vorn i Suöur-Evrópu, og birtist
ritgeröin í 4. tíbl. Ægis þ. á. Sveinn
er manna áhugasamastur um alt,er
lýtur aö fiskverkuii og fiskverslun
cg hefir áður ritað allmikið um
þau efni. Síöastliðið vor fór hann
suöur í lönd og ferðaðist urn Spán,
Portúgal og ítalíu, ásamt Helga
Guðmundssyni, fulltrúa. — Gerði
hann margar athuganir um verk-
unar-aðferðir, söluhorfur o. fl. á
því ferðalagi og er frá þvi. skýrt í
ritgerð hans. Hann ber og fram
nokkurar uppástungur um endur-
bætur, er hann hygg-ur að orðið
gæti saltfisksframleiðslu vorri að
gagni. Hann er ragur við að auka
framleiðsluna mjög úr því, sem
hún er nú. — Samkepnin við aðr-
ar veiðiþjóðir harðnar stöðugt, og
íramleiðslan hefir stórum aukist
síðustu árin, bæði hér og víða ann-
ars staðar. En íslenskur saltfiskur
hefir þótt og þykir enn betri vara
en saltfiskur annara þjóða. Það
hefir verið höfuðstyrkur okkar til
jiessa, að þeirri aöstöðu megum
við ekki glata. — Menn ætti að
lesa ritgerð Sveins, allir þeir er
áhuga hafa á sjávarútvegi og
bættri markaðsaðstöðu.
Sjálfstæðisfélög.
Einar Asjnundsson járnsmiða-
meistari úr Reykjavík hefir nýlega
stofnað tvö sjálfstæðisfélög. Ann-
að á Fáskrúðarbakka, stofnendur
60, hitt í Ólafsvík/stofnendur 50.
Silfurmerki I. S. I.
Sambandsstjórnin hefir látið
l)úa til mjög smekkleg silfur-
merki, til þess að bera í barmi.
Er það rrierki I. S. I. — skjöld-
ur; á lionum mynd af Þórs-
liandlegg út úr þrumuskýi;
höndin krept um Þórshamars-
skaftið; grunnurinn blár,
myndin hvit, en gullin umgerð
í kring. — Það er spá vor, að
alla íþróttamenn og velunnara
samhandsins langi til þess að
bera þetta silfurmerki, og láta
þar með sjá að þeir séu fylgj-
endur iþróttastefnunnar. Merk-
ið fæst hjá meðlimum sam-
handsstjórnarinnar.
Slökkviliðið
var kvatt út í gærmorgun, inn
að Laugaveg 84, nýju húsi, sem
er eign Jónatans Þorsteinssonar
kaupm. Hafði eldur kviknað þar
í miðstöðvarherbergi niðri í kjall-
ara hússins í tveimur bíldekkjum
er þar höfðu verið skilin eftir af
vangá. Eldurinn varð þegar slökt-
ui og varð ekkert tjón að honum.
Brúarfoss
kom til Leith í morgun.
Knattspyrnumót 2. flokks.
Kappleikarnir i gærkvekli fóru
á }iá leið, að Valur vann Fram
með 6 : o, og úrslitaleikurinn fór
á þá leið, að KR. vann Víking með
6 : o. KR. vann því þetta mót og
það mjög glæsilega. Skoraði það
12 mörk á mótinu mót engu. —
KR. á mjög efnilega knattspyrnu-
menn í þessum flokki, og dáðust
áhorfendur sérstaklega að Björg-
vin Schram, sem var miö-fram-
vörður KR. — Formaður ráðsins
afhenti KR. bikarinn í leikslok.
Gaf Jón Þorsteinsson skósmíða-
meistari þennan bikar í fyrra, og
vann Valur hann þá i fyrsta sinn.
Valur varð nr. 2 á þessu móti, Vík-
ingur nr. 3 og Fram nr. 4.
Biíreiðaskoðunin.
í dag, mánudag 2. júní, skal
komið með bifreiðir nr. 201—250,
kl. to—12 og 2—7 á austur hafn-
arbakkann. Auk síöasta skoðun-
arvottorðs, ber bifreiðaeigendum
að hafa með sér ökuskírteini sín,
og skilríki þess, að lögboðnar
tryggingar sé i lagi.
Bækling um ísland
á ensku liefir Guðm. Kristj-
ánsson kaupm. og skipamiðl-
ari gefið út. í hæklingnum er
uppdráttur af íslandi, lýsing-
ar á höfnum og helstu stöðum,
og auk þess inniheldur bæk-
lingurinn ýmsar upplýsingar,
sem skipaeigendum og skip-
stjórum mega að gagni koma.
Er í alla staði vel frá hæklingn-
um gengið.
Ármenningar.
Glimuæfing verður i kveld kl.
8 í Barnaskólanum. Þátttakendur
í íslandsglímunni beðnir að mæta
stundvíslega. Fimleikaæfingar hjá
kvenflokkunum verða í kveld sem
hér segir: fyrri flokkur kl. 6 síðd.
og síðari fl. kl. 9 í Barnaskólanum.
Valur,
III. flokkur, æfing i kveld kl. 9.
Ráðleggingastöð
fyrir barnshafandi konur, Báru-
götu 2, opin fyrsta þriðjudag í
hverjum rnánuði frá kl. 3—4. —
Ungbarnavernd Liknar, Bárugötu
2, opin hvern föstudag frá kl. 3—4.
Selfoss
kom til Vestmannaeyja i morg-
un. Væntanlegur hingað á morgun.
Esja
fer frá Akureyri seinnipartinn
i dag.
Súðin
fer frá Akureyri seinnipartinn
i dag.
Goðafoss
kom til Hamborgar í morgun.
F. U. J.
Ungir jafnaðarmenn efndu til
skemtifarar upp í Borgarnes í gær.
Údýrustu
sumar^
kápurnar
selur
FatabúðiD'fítbú.
SUklkiólar
nýjasta tíska frá París, feikna
úrval nýkomið. — Ódýrari en
alstaðar annarstaðar.
Verstunin Hröun,
Laugaveg 19.
FRAMKÖLLUN og
KOPIERING.
Best vinna. Örugg afgreiðsla.
Lægst verð.
(Háglans ókeypis.)
Sportvöruhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson).
Bankastræti 11. Simi 1053.
í3w- Auglýsið í V1S1.
\"ar þátttaka i förinni mjög góð,
eítir því, sem við var að búast, 30
—40 manns héðan úr Reykjavík.
Er uppeftir kom voru móttökurn-
ai að sama skapi glæsilegar. 4
menn, 1 jafnaðárm. og 3 framsókn-
arm. tóku á móti gestunum á
bryggjunni með húrrahrópum. —
Fundur var. settur kl. 3. Sat hann
aðallega fullorðið fólk og mátti
heita að jtað væri einlitt framsókn-
ar- og jafnaðarlið. — Ungir sjálf-
stæðismenn í Borgarnesi létu gest-
ina og athafnir jieirra algerlega
afskiftalaust. V.
Sýningar-leikmótinu
sem átti að fara fram á
íþróttavellinum i gær, var frest-
að, sökum þess hvað veður var
tvisýnt framan af degi, en það
verður háð strax þegar veður
leyfir.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: Kr. 14,30 (gam-
alt áheit) frá ljósmóðurinni í
Skeggjastaðahreppi, kr. 10,00
frá S. Á., kr. 2.00 (áheit fymir
mát i tafli) frá A. G„ kr. 5.00
frá N. N„ kr. 5.00 frá Z. 0„ kr.
5.00 frá konu og kr. 20.00 frá
J. P.
Til fátæku konunnar
í Hafnarfirði: Kr. 5.00 frá N.
N.
Athugasemd.
Mig langar til jiess að svara lítil-
lega grein, sem birtist í Vísi 28.
maí um járngirðingarnar i bænum,
mannhæðar háar og kannske meir.
Samt duga þær ekki til. Fólkið,
sem ekkert virðist hafa að gera
nema skemta sér. er í alls konar
boltafargani og brýtur stundum
rúður i gluggum, missir boltana í
garða, kastar sér yfir hæstu girð-
ingar og veður um garða fólks,
eins og þeir væri gatan sjálf. Svo
er ruslið. Fólkið er svo hirðulaust,
að þegar það gengur um göturnar
þá fleygir jiað aldinberki og jafn-
vel flöskum á göturnar og i garða
hjá fólki og á óbygðar lóðir. Alt
Umboðsmenn:
MJslti Bjöpnsson & Co,
æ
Þjón
vantap nú þegar
á Hótel Heklu.
Kleins kjðtfars
peynlst best.
Klein
Baldarsgðtn 14. Síml 73
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
HilTltHH IISIIW ........■IIIIIIIIH
skal lenda á húseigendum, sem
draslaralýðnum þóknast. Bráðum
verður það svo, að hver sá má telj-
ast sæll, sem ekki á hús i þessunr
bæ.
Húseigandi að nafni til.
Yerðlisti,
sem vert er að athnga.
Matarstell, 6 manna, —
danska postulínsm. .. 17,00
Kaffistell, 12 manna, 2
könnur ................ 26,00
Kaffistell, 6 manna .... 13,50
Vaskastell, 5 hlutir, .... 12,50
Vatnsglös ................. 0,30
Borðhnífar, ryðfríir .... 0,75
do. óryðfríir .......... 0,50
Gafflar'og skeiðar, alp. . 0,75
Teskeiðar, alp............. 0,40
Gafflar og skeiðar, 2 turna
1,60—1,70
Teskeiðar, 2ja turna, 6
stk. pr........ 2,90
Skurðarhnífar, ryðfríir . 2,25
do. órýðfríir.......... 0,50
Bollapör, Diskar, Mjólkurlcönn-
ur, Glerskálar, Blómavasar,
Leikföng, Burstasett, „Mane-
cure“, Myndarammar, stórkost-
legt úrval, afar ódýrt. Alumin-
ium-vörur, svo sem: Könnur,
Pottar, Skaftpottar, Flautukatl-
ar 2V2 lítra 3,75, Pönnur o. fl.
óvenju ódýrt. — Geymið verð-
listann.
ísland
í erlendnm blöðum.
—o—
Ríkisstjórnin hefir sent FB.
úrklippur úr ýmsum jiýskum blöð-
um; þar sem itarlega er getið um
bátíð j)á, sem félagið „Nordische
Gesellschaft" i Lúbeck gekst fyrir,
og haldin var jiar i borginni þann
11 f. m., í tilefni af þúsund ára
minningarhátíð Alþingis. — Sveíni
Björnssyni sendiherra var boðið á
hátíð þessa, en auk lians komu
þangað um 20 íslendingar frá
Hamborg og annars staðar að. —
í blaðinu „Lúbeck Anzeiger" þann
12. f. m. er tekin upp ræða Sveins
Björnssonar á hátíðinni. Auk hinna
ítarlegu frásagna um hátíð þessa
flytja blöðin myndir af Sveini
Björnssyni sendiherra og Zahle,
sendiherra íslands og Danmerkur
í Berlín, myndir frá Þingvöllum
o. s. frv. (FB.).
V E R S L U N
Jdns B. Helgasonar,
Laugaveg 12.
Hin dásamlega
TATOL-handsápa
mýkir og hreinsar hörundið
og gefur fallegan og bjartan
titarhátt.
Einkasalar
I. Brimjitoii I Xu.