Vísir - 02.06.1930, Side 4
VISIR
I. Wledermann's
nlðnrsuðnrörnr
fyrirliggjandi:
Bayerskar pylsur,
Medister pylsur,
Böfkarbonade,
Skildpadde,
Svínasulta,
Gulasch,
Flesk,
Lifrarkæfa.
I. Brynjólfsson
& Kvaran.
Þú ert þreyttnr
daufur og dapur í skapi. —
Þetta er vissulega í sam-
bandi við slit tauganna.
Sellur likamans þarfnast
endurnýjunar. Þú þarft
strax að byrja að nota
Fersól. — Þá færöu nýjan
Mfskraft, sem endurlífgar
likamsstarfsemina.
Fersól herðir taugarnar,
styrkir hjartað og eykur
líkamlegan kraft og lífs-
magn. Fæst í flestum lyf ja-
búðum og
Citron-
Cacao-
Romm-
Vanilla-
n. i.
í heildsöla:
búðingsdnft.
ORIGINAL SENKING
baka véla best.
Fást að eins í
Uarsi. Mi I Pireorðssoiðr,
Sími 1132. Skólav.st. 3.
Ferðir iil Víkur í Hýrdal.
(bifreiðarstjóri austan vatna Óskar Sæmundsson): — Hvern
mánudag, fimtudag og laugardag kl. 10 árd. frá Reykjavík
— samdægurs alla leið.
Farbeiðnir séu komnar fyrir kl. 6 daginn áður en farið er.
Ferðir austur í Fljótshlíð á hverjum degi kl. 10 árd.
B. S. R.
Salpine badsalt
gerir baðvatnið beilnæmt, þægilega mjúkt og ilmandi.
„Salpine“ baðsalt ætti að vera til á hverju heimili þar sem bað
er — það er nærri ómissandi og mjög ódýrt. —— Fæst í
Bókaverslim Slgfúsar Eymundssonar.
Allskonar lifandi blóm. Einn
ig jurtapottar, skrautpottar í
stóru úrvali hjá
Yald. Poulsen.
Klapparstíg 29.
Sími: 24.
Ktvpol
Bifreiðaáburðurinn KARPOL er
sá eini rétti áburður á bifreiðar.
Sjáið hvernig hann glansar. —
Kostar aðeins 1,75 dunkurinn
og fæst í
VOM,
Hjarta-ás smjðrlíkli
er vlnsælast.
BOLLAR,
Húsmæður, hafið hug-
fast:
að DOLLAR er langbesta
þvottaefnið og jafn-
framt það ódýrasta i
notkun,
að DOLLAR er algerlega
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnarannsóknar-
stofu ríkisins).
Heildsölubirgðir hjá:
flalldóri Eiríkssyni,
Hafnarstr.' 22. Sími 175,
f. ÁsgarBur.
Bílstjörar.
Rafgéymar nýkomnir, hvergi
ódýrari né betri, margar stærð-
ir. — Hringið í síma 1717, og
spyrjið um verð.
Egill Vilhjálmsson.
Yeröskrá
frá
K.Elnarsson&Björnsson
Bankastræti 11.
Pottar alrnn. m. loki, frá 1.00
Pönnur alum., frá..... 1.00
Skaftpottar alum., frá . . 1.00
Katlar, kantaðir alum.,
frá ................ 3.75
Dörslög, frá.......... 0.75
Matskeiðar, 2ja turna . . 1.75
Gafflar, 2ja turna.... 1.75
Teskeiðar, 2ja turna .. . 0,50
do., 6 í kassa...... 3.50
Kökudiskar, frá........ 1.00
Kaffistell, 6 manna, frá . 13,50
Matardiskar, frá...... 0.50
Vatnsglös m. stöfum .... 1.00
do.................. 0,35
Vatnsflöskur m. glasí .". 1.25
Bollapör, postulín, 50 teg.,
frá ................ 0.65
Dömutöskur frá .......... 5.00
Ferða-grammófónar á . . 22.50
Gafflar og teskeiðar á .. 0.10
Hnífapör, parið á..... 0.75
Tækifærisgjafir. —- Barnaleik-
föng í mjög miklu úrvali.
VINNA
Telpa eða unglingsstúlka ósk-
ast nú þegar á Njálsgötu 74. —
Siiiú 2123. (35
Stúlka óskast til inniverka.
Einnig unglingur tiL að gæta
barna, til Halldórs R. Gunnars-
sonar, Sólvallagötu 14. (31
Tökum að okkur viðgerðir
á timburhúsum, Uppl. eftir kl.
7. Sími 1944. (28
Duglegur innheimtumaður ósk-
ast nú þegar i hálfan mánuð. —
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. (27
Vélritiin og fjölritun annast
Martha Kalman, Grundarstíg 4.
Sími 888. (11
Danskur fagmaöur tekur aö sér
aS hreinsa glugga. Hringiö í síma
884. (43
r
TILKYNNING
■
Bifreiðastjórafélag Reykja-
víkur lieldur fund A venjuleg-
um stað 2. júní kl. 11 s.d. —
Bifreiðarstjórar! f jölmennið.
Formaðurinn. (23
Líftryggið yður i „Statsan-
stalten“. Ódýrasta félagið. Vest-
urgötu 19. Sími: 718. (868
SKILTAVINNUSTOFAN
Túngötu 5. (481
r
KAUPSKAPUR
I
Svartur skinnkantur, nýr, á
möttul, til sölu á Urðarstíg 7 A.
(22
Kvenhjól og' grammófónn til
sölu Bergþórugötu 18. (26
Mikið úrval at saumaborðum,
súlum, reykborðum og barnavögn-
um nýkomið í Húsgagnaverslun
Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Sími
1940- ____________________ J40
Túlípana, fjölbreytt úrval,
hyasinthur og fleiri blóm selur
Einar Helgason. (33
Útungunaregg til sölu (Sussex),
stofninn frá hænsabúi V. O.
Bernhöfts, sérstaklega gott vetrar-
várp. Drífandi. Símí 2393. (1468
Nokkur ung hænsi óskast til
kaups. Simi 951:
(42
Stofa til leigu í miðbœnum. —
Uppl. Spítálastíg 10. (37
Sólrík forstofustofa til leigu.
Uppl. í síma 1054, til kl. 7. (39
Góð stofa til leigu. Grettisgölu
2. (36
Ilerbergi til leigu fyrir ein-
hleypa. Grettisgötu 72. (34
Sólrík stofa til leigu fyrir ein-
hleypan. Uppl. á Kárastíg 8. (32
2 herbergi til leigu í Vestur-
bænum. Uppl. í síma 1087. (30
Maður, sem hefir fasta at-
vinnu, óskar eftir 1 eða 2 her-
bergjum og eldhúsi sem fyrst.
Uppl. í síma 786. (29
Stór salur til leigu á ágætum
stað i austurbænmn. Hentug vöru-
geymsla. Uppl. i síma 1940. (41
3—4 herbergja íbúð, með eld-
húsi, óskast til leigu frá 1. júlí.
A. v. á. (1390
2—3 herbergja íbúð, með eld-
lmsi, óskast til leigu frá 1. júlí.
Uppl. í síma 1126. (1389
íbúð í miðhænum, 5 lierbergi,
eldhús og baðherbergi, vel lag-
að fyrir matsölu, til leigu strax.
Tilboð, merkt: „Miðbær“, send-
ist til Visis. (20
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
1
Tapast hefir pappakassi niður
við höfnina. Kr. 200.00 greiðast
finnanda. A. v. á. (38
Félagsprentsmiðjan.
Milli tveggja elda.
En Austin hvikaði ekki frá því, að Dick væri ánægð-
ur og að honum bæri að vera það.
„Og þó á hann alt undir þér, smátt og stórt.“
„Eg hefi aldrei látið liann verða þess varan,“ sagði
Austin skjótt.
„En hann finnur samt til þess. — Hann langar til
þess að fara í burtu — að vinna fyrir sér sjálfur —
ryðja sér braut sjálfur.“
„Eg hefi aldrei lieyrt á það minst,“ sagði Austin
og var nú mjög svo undrandi. „Eg get ekki sannara
talað, en að eg hefi álitið, að Dick væri algerlega
ánægður hér. — Eg hefi auðvitað orðið þess var, að
'hann er dálítið ergilegur stundum — en þess háttar
læt eg ekki villa mér sýn -— því að það hefir Dick
altaf verið. — En hvers konar vinnu langar hann til
þess að byrja á — segðu mér þáð?“
„Helst kvikfjárrækt og nautgri])a — l. d. í Arizona
eða Nýja Sjálandi. Utilif — en livar það væri skiflir
ekki eins miklu máli.“
Austin kveikti sér í nýjum vindlingi og gekk um
gólf í stofunni. Hann var vanafastur maðiir og
kunni því illa, að komið væri að sér svóna óvið-
búnum. Dick hefði átt að segja honum frá þessu.
Og svo var móðir þeirra. Hver átti að sinna henni?
Það hafði komið sér vel, að Dick gerði það fram
að þessu.
„Eg gæti ef til vill tekið að mér lilutverk Dicks
liérna. Heldurðu að eg væri ekki fær úm það,
Austin? Eg lield að hún mamma þín mundi ekki
sakna hans Dicks neitt sérlega mikið, þegar öllu
er á botninn hvolft. Það lilýtur að vera hægt að
kippa þessu í lag. Dick verður linuggnari með
liverjum degi. Það liður varla sá dagur, að liann
beri ekki fram við mig raunatölur sínar. Mér ligg-
ur oft við að tárast yfir hörmum lians.“
„Hvað viltu þá að eg geri, Viviette?“
„Eg óska þess fyrst og fremst, að þú verðir ekki
þröskuldur í vegi hans, ef liann fær tækifæri til
að fara.“
„Það verð eg auðvitað ekki!“ sagði Austin ákaf-
ur. „Mcr Iiefir aldrei komið til hugar að Dick lang-
aði til að komast héðan. Eg mundi gera alt, sem í
mínu valdi stæði og orðið gæti lionum lil liamingju.
Blessaður drengurinn — mér þykir afskaplega
vænt um liann. Hann er ástríluir í eðli sínu, eins
og kona, og því þykir ölluiri veént um hann, þótt
iiann sé luralegur og ófágaður i framkomu.“
Og þau tóku að lofa Dick á allar lundir og ræða
alla kosti og dygðir á víxl. Og er því var lokið, bar
Viviette fram áform sitt. Hún ætlaði að knýja að
dyrum hjá ýmsu mikilsmegandi fólki, sem hún
iiafði kynst, og treýsti því barnslega, að það mundi
sjá ráð til þess, að útvega Ðiek einhvern starfa
utanlands.
„Eg er að vísu ekki mjög liátt settur í mannfé-
laginu, en ýmislegt kemst eg þó á snoðir um,“ sagði
Austin. „Overton lávarður spurði mig fyrir einum
eða tveim dögum, hvort eg þekti ekki áreiðanlegan
og duglegan mann, sem gæti haft umsjón með
skóglendi, sem liann hefir keypt í Vancouver.“
Viviette spratt upp úr sæti sínu og klappaði sam-
an lófunum. „Húrra! Það er einmitt starf handa
Dick!“ hrópaði hún sigri hrósandi.
„Þú hefir rétt að rnæla, það veit hamingjan,“
sagði Austin, „mér hafði ekki hugkvæmst það.“
„Ef þú getur útvegað Dick þetta starf, þá verð
eg þér afar þakldát og skal auðsýna þér þakklæti
mitt eins' ástúðlega og hugsast getur,“ sagði Vivi-
ette glettin og leit á hann úndan augnalokunum.
„Því lofa eg áreiðanlega.“
„Jæja. Þá skal eg líka áreiðanlega útvega hon-
um stöðuna.“
Því næst tók Austin að ræða öll smá-atriði máls-
ins við Viviette. Overton lávarður. vildi fá mann,
sem væri vel uppalinn — með öðrum orðum prúð-
menni — mann sem kynni að fara með hesta og