Vísir - 24.06.1930, Page 1

Vísir - 24.06.1930, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON Simi: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTJ 12. Sími: 400. • Prentsmiðjusimi: 1578. 20. ár. Þriðjudaginn 24. júní 1930. U‘>9. tbl. BÍLLINN“ bllastöð. - Sími 1954 Gamla Bíó Stfilkan í svetnvagöinum. (Sovevognens Madonna). Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum. Gerður eftir hinni heims- frægu samnefndu skáldsögu Maurice Dekobra. Aðalhlutverkin leika Claude France, — Olaf Fjord, — Borris de Fast. Skáldsaga þessi er sú mest eftirspurða um þessar mundir, eins hefir myndin vakið afar mikla eftirtekt alstaðar þar sem hún hefir verið sýnd. Aðgöngumiða má panta i síma 475 eftir kl. 4 í dag. MatSurinn minn, Bogi Sigurðsson, kaupmaður, andaðist í dag. Búðardal, 23. júní 1930. Ingibjörg Sigurðardóttir. Hér með tilkynnist ættingjum og viniun, að ekkjan Guðrún Ólafsdóttir, frá Hrúðurnesi, andaðist 22. þ. m., að Njálsgötu 55. Börn og tengdabörn. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar hjartkæra föður, eigimanns og tengdaföður, Jóns Kristjánssonar. Eiginkona, börn og tengdabörn. Orðsending til bi£ipeidsstjópa« TAKIÐ EFTIR! I fyrsta lagi: Þér megið aka 50 km. þar sem auðið er, án þess að fá sekt. — Samkvæmt yfirlýsingu frá öku- formanni hátíðarnefndar. 1 öðru lagi: Munið að útfylla skýrsluna um ökutíma. 1 þriðja lagi: Standið við ykkar eigin samþyktir um eftirvinnu og eftirvinnukaup. Allir eitt bifreiðast jórar. Frá formanni Bifreiðastjórafélags Reykjavíkur. List— sýningin Kirkjnstræti 12,. daglega opin li-8* Frá bæjarsíiMMm. Símanotendur eru vinsamlega beðnir að nota ekki bæjarsímann meir en hið nauðsynlegasta, þar eð upp- hringingar eru orðnar svo miklar, að miðstöðvarstúlk- umar geta ekki annað afgreiðslunni svo í góðu lagi sé. Reykjavík, 23. júni 1930. BÆ J ARSÍM AST JÓRINN. okka kven og barna, prjónatreyjur og peysur ( jumpers), nærfatnað og allskonar barnafatnað er best að kaupa í Versinninni Snöt. Vesturgötu 17. Heimdaliur. Fnndnr í kveid kl. 8ja í Varðar- húsinu. Nokkrir góðir ökumenn geta komist að við bíla-akstur um Alþingishátíðina. Menn snúi sér kl. 6—9 síðdegis til ÖKUSKRIFSTOFUNNAR. sooooooootioíiooooooíieííííittcoociioooíiííoíííioíiíííííicííoíittoottoísíicí rxasyRii íi ExMMtlon Of Palnting. | Austnrstræti S « opln frá 9 tll 9. % SOOOtÍOOOOOÍSOOtiOOtiOOOÍSOOOOOOOOOOOOOtÍOtiOtÍOOOtSOOOOOOtÍOOO; Kappröðrinnm milii togaramannanna, sem fram átti að fara í kveld, verður frestað þangað^til í næstu viku, vegna annríkis við Alþingishátíðina. — Sömuleiðis verður raerkjasölu Slysavarnafélagsdeildat kvenna frestað þangað til síðar. F. h. Slysavarnafélaganna. Jón E. BeFgsveiiissoii. gg Verslunin verður opin til kl. 11 í kveld og' á 28 ntorgun til kl. 4 e. h. æ MARTEINN EINARSSON & CO. Nýja Bíó Kapteinn Lash. Kvikmyndasjónleikur í 6 stórum þáttum, frá Fox. Aðalhlutverk leika: Victor Mc-Laglen. Clarie Windsor og Clyde Cook. Myndin sýnir skemtilegt æfintýri um borð í stóru farþegaskipi. Hinn vinsæli leikari Victor Mc-Laglen mun koma öllum í gott skap með sínunt fjöruga leik í þessari rnynd. AUKAMYND: Skopleikur í 2 þáttum. offíubúð 4 verður opin þriðjudags- kveld til kl. 11. — Miðviku- dag verður búðin lokuð kl. 4 e. h. S. Jóhannesdóttir Opið tilkl. 11 í kvðld. Lokað kl. 4 á movgun« Fatabfiðin. Slmanúmer Guðmundar Vilhjálmssonar framkvæmdarstjóra Eimskipa- félags íslands er 535 (áður simanúmer E. Nielsen framkvstj.). Matsvein og nokkra háseta vana síldveið- um vantar á M.b. Valinn frá Akureyri, í sumar. Lagt upp á Siglufirði. Uppl. frá kl. 6—8 e. h. hjá Jóhannesi Jóhannásyni, Þórsgötu 19. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.