Vísir - 24.06.1930, Síða 3

Vísir - 24.06.1930, Síða 3
VÍSIR L0g sem verða sungin á Þing'- völlum. — M. a. Víst ert þú Jesús kóngur klár. Hrafninn flýgur um aftaninn. Keisari nokkur, mætur i mann, fæst á plötum og nótum. Mijolfærahðsið. Fæst einnig hjá Valdemar Long í Hafnarfirði. ATH. Búðin er opin til kl. 11 í kveld. DEN SIJHRSKE HUSMODER- SKOLE — Köbenhavn. 1. Septbr. beg. 2aarig Udd. af Husholdningslærerinder. Hus- jnoderskole med og uden Pen- sion. Program sendes. íSOOí55SCOÍÍÖÍl»CÖttaO«OOÖÍíCiíÍOC« Gamlar kaprstnngnr frá Islandi I. og II. OOOOOÍÍOÍKÍOÍÍOOOOOOOOOQOOOOÍ Ný jarðarber. Asparges, nýr. Tomatar. Blómkál. Rabarbari. Citrónur. Culrætur. Agúrkur. Jarðepli. Matarverslun TÓMASAR JÓNSSONAR. Laugav. 2. — Laugav. 32. Sími: 212. — Simi: 2112. íir EIMSKIPA F) ELJíG ISL.ANDS Pantaðir iarsediar / með Gullfoss og Goðafoss vest- ur og norður um land 30. júní? A 1. og 2. farrými, óskast sóttir \* í dag eða fyrir hádegi á morg- sin. Verða annars seldir öðrum. Farseðlar fyrir farþega, sem íerðast í lestinni, verða seldir J». 30. júní að morgni. Fyjfsta ftokks nauta- kjöt ávalt tll. Klein laldDrsgðfa 14. Síml 73. Tilkynuing frá Pósthúsinu. Alþingishátíðardagana verður afgreiðslutími pósthússins sem hér segir: 26. júní: Lokað allan daginn. 27. — Opið frá 10—11 árdegis. 28. — Opið frá 10—11 árdegis. og jtá tekið á móti allskonar póstsendingum í bréfapóst- stofunni. Alla hátíðardagana verða frímerki seld í skrif- stofu ferðamannafélagsins „Hekla“ í Iiúsi Mjólkurfé- lagsins við Hafnarstræti. SkFifstota Sjúkrasamlags Reykjavíkur verður lokuð frá 25.—30. þ. m. að báðum dögum meðtöldum. Bflðir okkar verða opnar til kl. 11 í kveld. A morgun verður lokað kl. 4. Verslunin BJÖRN KRISTJÁNSSON. Jón Björnsson & Co. Búðin verður opin til KL. 11 í KVELD, en á morgun (miðvikudag) til KL. 4 e. h. VðHUHÚSIÐ, 0J5 Félag inatvörukaupiiianna. Tilkynning’ mn loknn mitvÖFnhúð^. Að fengu leyfi lögreglustjóra og í samráði við stjórn félags matvörukaupmanna og formenn verslunar- mannafélaganna, verða búðir okkar opnar: í DAG, ÞRIÐJUDAG 24. júní til kl. 11 e. h. Á MORGUN, MIÐVIKUDAG 25. júní til kl. 4 e. h. Dagana 26., 27. og 28. júní verður búðum lokað all- an daginn samkvæmt auglýsingu frá atvinnumálaráðu- neytinu, dags. 18. júní, sömuleiðis verða búðir okkar lokaðar sunnudaginn 29. þ. m. allan daginn. Fyrir hönd félags matvörukaupmanna. Stjóffnin. Útvegum: AMERÍSKAR HURÐIR (Oregon Pine) beint frá verksmiðjunni. — Látið okkur liafa pantanir yðar sem fyrst. — Atlar stærðir og tegundir til. H. BENEBIKTSSON & £0. Sími 8 (fjórar línur). Einka bifrei ap sem ætla að aka fyrir Ökuskrifstofuna um Alþingis- tíðina, komi á skrifstofuna í kveld kl. 8—10 til þess að láta skrásetja sig og taka við númerum sínum. 0kuskpifstofan. Hm Alþingishátíðina verða mjólkurbúðir okkar opnar: Fimtudaginn 26. ki. 8 til 11 f. h., föstudaginn 27. kl. 8 til llVo f .h. og laug- ardaginn 28. kt. 8 til IIV2 f. h. og kl. 7 til 9 e. h. Mjólknrfélag Reykjavíknr. Anglýsinp tii bifreiðastjúra. Bæjarstjórnin hefir gert samþyktir um bifreiðastæði og um takmörkun umferðar í Reykjavík, og fást sam- þyktir þessar hjá lögreglustjóra. Þeir, sem kynnu að vilja leigja bifreiðastæði fyrir leigubifreiðar eða einkabifreiðar til mannflutninga, sendi skriflegar umsóknir til borgarstjóra fyrir 15. júlí næskomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 23. júní 1930. K. ZIMSEN. fer frá Reykjavík til Glasgow 5. júlí. — Pantaðir far- seðlar óskast sóttir sem fyrst. — Frekari upplýsingar gefur Creir H. Zoéga, umboðsmaður CUNARD STEAM SHIP COMPANY ANCHOR LINE. /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.