Vísir - 25.06.1930, Qupperneq 1

Vísir - 25.06.1930, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 20. ár. Miðvikudaginn 25. júní 1930. 1:0 tbi BÍLLINN“ bílcstöð. - Simi 1954 pf8 Sýning óliádpa islenskpa iistamanna veiðnF opimð miðvikud, 25» júní kl. 1 e« li* ©pim alla daga kl« 10 i* Si, til 8 e. f í II. .li'úLSiixia við Tásiffötu (Lifmdaket®ki:rk|aii gamla), Gamla Bíó Stfilkan I svetnvagninnm. (Sovevognens Madonna). Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum. Gerður eftir liinni heims- frægu samnefndu skáldsögu Maurice Dekobra. Aðalhlutverkin leika Claude France, — Olaf Fjord, — Borris de Fast. Skáldsaga þessi er sú mest eftirspurða um þessar mundir, ejns hefir myndin vakið afar mikla eftirtekt alstaðar þar sem hún hefir verið sýnd. Aðgöngumiða má panta í síma 475 eftir kl. 4 í dag. Alúðar þakkir til allra, er sýndu hluttekningu við fráfall | og jaröarför dóttur minnar, Vilborgar Einarsdóttur. Guðrún Jónsdóttir frá Ferjunesi. HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR: Hátídar hl jómleikar mánudaginn 30. júní kl. 7^4 síðd. í Gamla Bíó. Stjórnandi Dr. Franz Mixa. 9 meðlimir Kgl. hljómsveitarinnar í Kaupmannahöfn aðstoða, auk þeirra hljómleikara, er hér starfa. Aðgöngumiðar seldir á mánudaginn í bókaversl. Sigf. Eymundssonar og hl jóðfæraversl. K. Viðar. Frá 25. til 30. jfinl eru menn beðnir um að hringja, viðvíkjandi bilunum á línum, í síma 910 eða 2359. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. Umsóknir um styrk úr „Styrktars jóði handa ekkjum og munað- arlausum börnum islenskra lækna“ sendist til for- manns sjóðsins Þ. J. Thoroddsen læknis, Túngötu 12, fyrir lok ágúst-mánaðar þ. á. Eyðublöð undir umsóknirnar fást hjá formann- inum. — Lokun lyfjabúð Að fengnu leyfi verður að eins ein af lyfjabúð- um bæjarins opin í senn, liátíðisdagana: Lyf jabúðin Iðunn fimtud. 26. júní og eftirfarandi nótt. Reykjavíkur Apótek föstud. 27. júní og eftirf. nótt. Ingólfs Apótek laugard. 28. júní og eftirfarandi nótt. Laugavegs Apótek sunnud. 29. júní og eftirf. nótt. 8.8. „POLOHÍA* fer héðan laugardaginn 28. júní kj. 24 tii Trondhjem, Bergen og Kaupmannahafnar. Farþegar, sem komið hafa hingað með ferða- mannaskipum, geta fengið far með skipinu. Allar nánari upplýsingar hjá TROLLE & ROTHE h.f., Eimskipafélagshúsinu. Sími 235. „POLONIÁ* afgaar herfra til Trondhjem, Bergen og Köbenhavn, Lördag den 28de Juni, Klokken 24. Passagerer, ankomne hertil med Turistskibe, kan medtages. Nærmere Oplysninger hos TROLLE & ROTHE h.f., Eimskipafélagshúsinu. Telefon 235. Læknavörður Læknafélags Reykjavikur i höfuðstaðnum Alþingis- hátíðardagana: Fimtudaginn 26. júní: Björn Gunnlaugsson. Sími 325. Föstudaginn 27. júní: Óskar Þórðarson. Sími 2235. Laugardaginn 28. júní: Karl Jónsson. Sími 2020. Sunnudaginn 29. júní verða þessir varðlæknar: Jón Hjaltalín Sigurðsson; sími 179 — og Sveinn Gunnarsson; sírni 2263. Happdrættisbifreið Styrktarsjóðs Öldufélagsins er til sölu. — Þeir, sem kynnu að vil ja kaupa, snúi sér til Einars Einarssonar frá Flekkudal. R.M.S. „BRITANNIA” is leaving Reykjavik for Glasgow on 5th July. A few passengers can be booked. — Fare inclusive of food £10.00.0. Excellent accommodation. Early reservations shouíd be made. Please apply to: Geir I. Zoega. Agent for: Cunard Steam Ship Company Limited and Anchor Line. Nýja Bió Kaptoinn Lasli. Kvikmyndasjónleikur i 6 stórum þáttum, frá Fox. Aðalhlutverk leika: Victor Mc-Laglen. Clarie Windsor og Clyöe Cook. Myndin sýnir skemtilegt æfintýri um borð í stóru farþegaskipi. Hinn vinsæli leikai’i Victor Mc-Laglen mun koma öllum í gott skap með sínum f jöruga leik í þessari mynd. AUKAMYND: Skopleikur i 2 þáttum. 8llMÍI|ill 29. jlil verður lokað hjá okkur allan daginn. Fatabfiðin. Fatabnðln'útbú. Fyrir Alþingishátíðina. verða sumarhattar, enskar húf- ur og hindi seld með tækifæris- verði lijá \ V. SCHBAM, Frakkastíg 16. RABARBARI, BLÓMKÁL. K L E I N, Baldursgötu 11. Sími 73. rjúmabússmjðr Ódýrast í I R M A. Hafnarstræti 22.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.