Vísir - 25.06.1930, Síða 4

Vísir - 25.06.1930, Síða 4
VISIR verður bæjarins lokað sem hér segir: Miðvikudag 25. júní frá kl. 4 e. h. Fimtudag 26. júní allan daginn. Föstudag 27. júní allan daginn. Laugardag 28. júní opið allan daginn. Aths.: Af ýmsum ástæðum hefir breyting þessi verið ,gerð frá því, sem áður var auglýst og eru heiðraðir viðskiftamenn vinsamlega beðnir að athuga það. Hreinsar öll óhreinindi á heimilunum. Notið það lil að gera skínandi fagra potta, pönnur, baðker, skálar, tígulsteina, krana, veggi, línóleumgólfdúka, leirílát, gler, hnífa og gaffla. LEVER BROS LTD. Port Sunlight, England. Ungmeniiaiélagaf! Munið eftir, að líta inn í veitingatjald héraðssambandsins „Skarphéðinn“ á Þingvöllum. AV. Stúlkur, sem ráðnar voru til að ganga þar um beina komi i veitingatjald „Skarphéðins“ miðvikudagskveld þ. 25. þessa mánaðar. Ámatörar! g n Látið Loft í Nýja Bió framkalla fyrir yður. — ^ Þar með fáið þér bestar M myndir, vandaðasta M vinnu og fljótasta M afgrciðslu. M •N Smnrt branð, S J4||| nesti etc. S -1 || I sent heim. (Í fe«U III Veitingar. MAT8T0FAN, Aðalstræti 9. Eggert Classsen hæstaréttar málaf lutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12. Drlginaí Senking ■> baka véla best. VERSLUN . I. UmM Skólavörðustíg 3. r, Lesið T Hveiti, besta tegund á 25 aura y2 kg., strausykur í 5 kg. vigt, á 25 aura % kg., melís, 5 kg. vigt, á 32 aura % kg., kaffi, pakkinn á 1.05. Jðhannes Jóhannsson. Spítalastíg 2. Sími 1131. Allskonar pottablom og einuig afskoF- in blóm. Vald. Ponlsen. Klapparstíg 29. Simi 24. Rykirakkar fallegt og fjðlbFeytt úrval. Verð við allra bæfi. Haachester Tapast liefir upphlutsbelti á leið úr Iíirkjustræti upp Lauga- veg'. Finnandi góðfúslega beð- inn að skila beltinu gegn fund- arlaunum í Kirkjustræti 8 B, (uppi). (609 Peningabudda tapaðist frá Laugavegi 19 að Laugaveg 46. Skilisl á Laugaveg 46, — gegn fundarlaunum. (606 2 lyklar hafa tapast. Skilist á Týsgötu 8 (mjólkurbúðin). (605 Grátt skinnveski með pening- um og ýmsu smádóti i, tapað- ist i Austurstræti í dag. Skilist á'Frakkastíg 15, gegn fundar- launum. (602 Tapast hefir veski með pen- ingum og fleira. Finnandi vin- samlega beðinn að skila þvi til dagblaðsins ,5Vísir“. (601 Karlmannshattur, — merktur „M. B.“, var tekinn í misgripum í forstofunni í Lækjargötu 12, annar skilinn eftir í staðinn. — Anna Benediktsson. (600 Vatnsleðurstígvél týndust gær. Skilist á Mjölnisveg 46. — (612 Gleraugu fundin í fordyri landssímahússins. Vitjist á afgr. Landssímans. (610 Gamlir grútarlampar lil sölu á Ránargötu 7 A. (604 8 ð ;; ;; Bykfrakkar, ágætir, í öllum stærðunv fyrirliggjandi. G.Bjarnason&Fjeldstel .4 ;t5CES»öí!eímX^iSæ0CS»000' s BRAQÐIÐ mm. SnJeRLlKl Slúlka, sem kann að sterkja lin (sti’auja), óskast 2 til 3 daga 1 viku. Guðrún Jónsdóttir, Mið- stræti 12. . (608 Stúlka óskar eftir vist í góðu liúsi á Siglufirði. UppL á Stýri- mannastíg 2, kl. 6—8. (607 Nokkrir duglegir menn ósk- ast yfir sildveiðitimann á Akur- eyri. Uppl. Miðstræti 12, niðri. (603 Framköllun. — Sendiö mér filni- ur ykkar, sem þið takiö á Þing- völlum, til framköllunar í Póst Box 71 Rvík, og fult nafn. Film- urnar veröa þá strax framkallaö- ar og kopieraöar. Amatörverslun Þorl. Þorleifssonar, Reykjavík — Box 71. (58S ROSKIN KONA óskast nú þegar til að stunda sjúkling nokkura daga. Uppl. í síma 476 eða 1600. 2 eða 3 stúlkur óskast i kaupa- vinnu austur á Seyðisfjörð. — Ágæt kjör. — Uppl. á Grettis- gölu 16 B. (611 Sá, sem tryggir eigur sinar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími: 281. (1312 Enginn býður betri lífs- ábyrgðarkjör en „Statsanstalt- en“, Vesturgötu 19. Sími 718; (1284 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa (lielst stúlku) á Grund- arstíg 3, uppi. (585 F élagsprentsmið j an. Milli tyeggja elda. garðshlíðið. Dick kom þjótandi út úr fordyri húss- ins í sömu svifum og vagninn beygði út á veginn og kom hann auga á vagninn, i því er hann hvarf. Hann var myrkur á svip, er liann gekk niður akbrautina og hitti þar vinnumanninn. Maðurinn afhenti honum miðann frá Viviette. Dick beið þar til er maðurinn var úr augsýn, en þá rcif hann hréfið í smátætlur, án þess að líta á það. Hann var ofsalega reiður, fleygði bréfsneplunum á jörðina og traðkaði þá niður í mold- ina. Því næst hljóp- liann inn í vopnásalinn, fleygði sér þar á liægindastól og formælti þeim degi, þegar bróðir hans fæddist. III. Ökuferðin varð ógleymanleg skemtiför á marga lund. í fyrsta lagi var liryssan létt og fjörug. Hún rann eftir veginum eins og örskot. Morgunsólin heið og fögur baðaði hæðirnar í Warwickshire gullnu, töfraljósi, geislarnir gægðust um laufið á álmtrján- um með fram veginum og lagði af þeiin Ijúfan ilm og sælan. Það var eins og gáskafult vorið glettist við gamla tígulsteins-Iartdsetrið, gömlu gráu kirkjuna og húskofana sem að falli voru komnir. Það lék sér í laufi trjánna, kysti blómin við veginn, dillaði hjört- um mannanna og sneri áætlunum þeirra í villu. Öku- förin liafði líka alvarlega þýðingu. Austin og Vivi- ette voru að vinna að mislcunnarverki. Austin unni öllum mönnum góðs og var mjög ánægður að leggja þetta á sig til þess að gleðja aðra, án tillits til eigin hagsmuna. Þegar Austin valcnaði þenna fagra morg- un, hafði hann haft þungar áhyggjur vegna Dicks. Virtist honum ábyrgðarliluti, að láta Dick fara ein- an og ábyrgðarlausan til framandi landa. Það létti af Austin mörgum áliyggjum, að vita af Diek á Wareliouse. Þar virtist hann vera á sinum rétta stað. Ef Dick færi, yrði að setja ráðsmann í lians stað og kaup hans — það yrði að vísu ekki mjög liátt, en — maðurinn yrði að vera áreiðanlegur og mundi hann því ætlast til þess, að fá dágóð laun — og þau laun yrði Austin að láta af hendi. Og auk þess vakti þessi spurning fyrir Austin: Hver átti að annast móður þeirra? — Viviette mundi að vísu dvelja heima um hríð, en hún mundi að líkindum giftast einlivern góð- an veðurdag — og Austin virlist ástæða til að álíta, að sá dagur mundi ekki afar-fjarri. Hann vissi, að hann mundi hafa margs að gæta ef Dick færi, það væri ekki hægt að sjá fyrirfram, hversu margt það yrði. Hann yrði að stunda atvinnu sína i Lundúnum, en yrði jafnframt að lijálpa móður sinni og gefa lienni góð ráð — og hafa umsjá með rekstri húsins. Dick hafði verið sannkölluð guðsgjöf, og að missa liann yrði regluleg ógæfa. Austin veitti sér því þá l’ölskvalausu gleði, að fórna sjálfum sér, er hann út- vegaði Dick stöðu í Vancouver af sjálfsdáðum. Á leiðinni til Witherby töluðu þau Austin og Vivi- ette eingöngu um Dick — afmælisdag Dicks og gæfu Dicks. Þegar þau voru húin að senda skeytið, borga svarskeyti og hraðboðagjald heim með það — Vivi- ette greiddi það alt — þá virtist Austin svo, sem hann liefði ekki fleiri skyldur að rækja við bróður sinn og að hann ætti nokkur laun slcilið fyrir það, sem hann hafði aðhafst. Og þá hóf vorið leik sinn með lijörtu þeirra. Þegar svo er ástatt, eru töluð orð ekki þýð- ingarmest, heldur hugblær sá, sem ríkir. Svipað sam- tal gæti átt’sér stað á milli tveggja ókunnugra manna í þokuveðri og orðið hversdagslegt og lillaust. En er piltur og stúlka, tengd hugsanahöndum, talast við á sólríkum vordegi, fá orðin lit og líf frá skáldlegum tilfinningum þeirra. Raddblær og augnaráð setja innilegan blæ á samtalið. Sitji þau í ruggandi vagni, verður sambandið mjög náið og þá er liæit við, að aðdáun mannsins lcomi greinilega í ljós og að koiian sýni, að liún kunni að meta slika aðdáun. Þá geta hversdagsleg orð fengið á sig þýðingarmikinn trún- aðarblæ. „Þessi dagur er okkar eign, Viviette — og lianií

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.