Vísir - 07.07.1930, Síða 3
VlSIR
Valdemar Kjartansson.
Fæddur i. júni 19x0.
Dáinn 20. desember 1929.
-o----
Ardags logaleiftur
á loftið roða brá.
Andblær austurvega
var eins og neyöarspá.
N’irtust hömlur vera
á veðurfarsins yl,
einhver drungi yfir
frá austri vesturs til.
Leiö frá Laugarvatni
var létt til göngu þeim,
náms er næði hrinti
að ná til sinna heini.
Svalans ymur seiddi
sem sorgarþrungið lag.
(inauð, sem fór um geiminn,
sló geig á þenna dag.
Þráin og vonin sáu heimasali
seiðandi gegnum rökkurs drunga veldi.
Hugðirðu fært um hæðir, gil og dali
l'eim til að ná í föðurhús að kveldi,
Hins vegar mundi heilög gleðin jóla
hljómmagnið fá, er kæmir þú úr skóla
Vonirnar heima vöktti fram á nætur,
— veglínur eigi j>eim til norðurs kunnar
hlustuðu út i húmið þétt viö fætur,
horfðu til vegar langt og miklu sunnar.
Lrðu svo stundir, ljósin helgra jóla
lýst þér ei fengu komnum heint úr skóla.
Atvika-dæmin rétt að reikna, skilja,
reynir svo á, aö þrekið lamast getur.
Innsýnið djúpa efnisþokur hvlja,
yfirsýn glögga deyfir harmavetur.
Skínandi hreina skinið æðri jóla
skilninginn eykttr líís í reynslttskóla.
Þeir fara héðan fyrst sem ertt bestir,
fljúga hæst og eru lika mestir,
gæddir gullnu hrósi
Guðs í dýrðar-ljósi
hvar sem liggur leið að feigðarósi.
I hinstu raun þótt vinir verði fjærri,
verðttr Drottins hönd J>ó ávalt nærri.
Förin næðisnauma,
nótt með kalda dramna
hindrar aldrei Herrans kærleiksstrauma.
Hjá móður, föður minninganna letur
tniðlar huggun sumar jafnt sem vetur.
Leystum lífs af tafni
Ijós þér æðra dafni.
farðu vel í Drottins náðar-nafni.
Jón frá Hvoli.
kvöld kl. 6 til Vestur- og Norður-
jands, og er bæði 1. og 2. far-
•rými þegar fttllskipað.
Dronning Alexandrine
kom til Kaupmannahafnar kl.
2 í nótt.
Leiðrétting.
I skeyti til FB. frá Siglufirði
Jxann 2. júli, stóð „bræðslusíldai--
verð lijá Goos sagt að sé 4 kr.
jnálið“ etc. Skeyti þetta var les-
jð upp í útvarp. — Eftirfarandi
leiðréttingu á umrætklri fregn
Jiefir FB. fengið:
Siglufirði, (i. júlí.
í tilefni af þvi, að í útvarps-
fréttum er tilkynt, að síldarverð
«é 4 kr. hvert mál lijá mér, bið
■eg yður leiðrétta þetta, þar sem
eg hefi ekki enn þá keypt eitt
Æinasta íiiál síldar og heldur
tekki gefið upp neitt verð.
1 Goos.
Landsfundur kvenna,
sem nú stendur yfir, var sett-
ur síðasthðinn föstudag og hafa
síðan verið daglegir fundir. Til
umræðu verður í dag: „Sam-
vinna kvenna“, og ef timi vinst
iil: „Heilbrigðismál“. - Á morg-
un verður rætt um Mæðra-
styrki. Fundurinn hófst í dag
kl. 1V2 e. h. en á morgun hefst
hann kl. 2. Öllum konum er
heimilt að lilusta á umræður.
Málverkasýning.
Tryggvi Magnússon liefir mál-
verkasýningu í G. T.-húsinu um
þessar mundir. Hún er opin fyrir
almenning kl. 1—10 virka daga, en
kl. 10—10 á sunnudögum.
Skemtiskipið „Calgaric“
fór héðan síðdegis í gær.
K. F. U. M. og K.
hefir boð inni í kveld, til þess
að fagna íslenskum kristindóms-
vinum, sem hér eru staddir frá
öðrum löndum.
Knattspyrnumót íslands.
Á laugardagskvöldið sigruðu
úestmanneyingar Víking með
3: 2. í gærkvöldi fór kappleikur-
inn á ]>á leið, að Valur sigraði
Fram með 8: o. Næsti kappleik-
ur verður annað kvöld milli Fram
og K. R. — í gærkvöldi var hald-
inn kveðju-dansleikur i K. R,-
húsinu, fyrir Vestmanneyingana.
Fluttu j>ar ræður forseti í. S. í.
og formaður Knattspyrnuráðsins.
Var Vestmanneyingum Jiakkað vel
fyrir komuna og Jieirra mikla á-
lmga fyrir knattspyrnuíþróttinni.
Þeir fara heimleiðis með „Gull-
fossi“ í kvöld.
íþróttamenn!
Æfingar á ÍJiróttaveHinum á
hverju kvöldi kl. 6—9. Nilsson
kennir.
■HnaHHHMMMI
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
Verdskrá
yfir 2ja turna silfurplett,
Lilju- og Lovísu-gerðir:
Matskeiðar og gafl'lar 1,75
Desertskeiðar og gafflar 1,75
Teskeiðar 0,50
do. 6 í kassa 3,50
líöku- og áleggsgafflar 1,75
Ávaxtaskeiðar 2,75
Rjómaskeiðar 2,65
Sultuskeiðar 1,75
Sósuskeiðar 4,65
Kökuspaðar 2,50
Súpuskeiðar 6,50
Strausykursskeiðar 2,50
Borðhnífar, ryðfríir 1,00
K. Einarsson &
Björnsson.
Bankastræti 11.
Verð kr. 0,75 sfk.
Hin dásamlega
TATOli-Kandsápa
mýkir og hreinsar hörundið
og gefur fallegan og bjartan
litarhátt.
Einkasalar
I. Uðllssofl h Knng.
Hjarta-ás smjörlíkið
er vinsælast.
Ásgarður.
Nýtt hvaErengi
frá Færeyjum kom nú með sið-
ustu skipsferð. — Verður seli
í stærri og smærri kaupum í
Versluninni Björninn,
Bergstaðastræti 35.
Sími 1091.
N.B.S,
bílar eru bestir. Nýir 5 og
7 manna drossíuvagnar á-
valt til leigu, í lengri og
skemmri ferðir. Lipur og
sanngjörn viðskifti.
Nfja bifreiðastöðin
Kolasundi.
Sími 1216 (tvær línur).
Samsæti
heldur
K.F.U.M. 09 K.F.U.K.
i iiúsi sinu i kveld kl. 8% til að fágna nokkrum kristin-
dómsstarfsmönum islenskum í rá öðrum löndum.
Meðhmir kristilegu félaganna, sem fundi halda i húsinu og
gestir Jieirra, fá aðgöngumiða ihúsi K. F. U. M. eða í verslun-
inni Vísi, Lvg. 1 (myndabúðinni), á morgun fvrir kl. 4 síð-
degis.
Þingvalla-akstur.
Þeir bifreiðaeigendar, sem átt hafa bifreiðar
í Þingvallaakstri fjrir Ökuskrifstofnna og hafa
ekki enn skilað skiirikjnm fyrir akstrinum,
verða að hafa gert það i siðasta lagi
fyrir kl. 6 þriðjndagskveld 8. jnlf, að öðrnrn
kosti geta þeir húist við að skilrfki þeirra
verði ekki tekin tii greina.
Ökuskrifstotan.
DOLLAR,
Húsmæður, hafið hug-
fast:
aS DOLLAR er langbesta
þvottaefnið og jafn-
framt það ódýrasta i
notkun,
aS DOLLAR er algerlega
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnarannsóknar-
stofu ríkisins).
Heildsölubirgðir hjé:
Halldðri Eirfkssyni,
Hafnarstr. 22. Sími 175,
■'li
Ödýrar
Uarðsiðnpr
V." ■•/;’ i”
Stútar,
Kranar,
0. s. frv.
ísleifur Jónsson,
Hverfisgðta 59.
Sími 1280.
Fjaðrir
í Chevrolet, 15 blaða.
G. M. C., 12 blaða.
Buick 1930 (nýja).
og Nash.
Og ýmsar fleiri tegundir hlaða
o. fl.
Egill Villijálmsson.
Sími: 1717.
Original
Senking
Snyffpinót
í góðu standi til sölu.
Uppl. i sima 1917.
TmkifœriiTeið.
Kleins kjfitfars
leyulst best.
K L E I N,
Sími 73.
Baldursgötu 14.
baka véla best.
VERSLUN
. K. M
Skólavörðustíg 3.
Silkikjólap
mjög fallegir, nýjasta ti9ka,
feikna úrval, ódýrari en alstað-
ar annarstaðar.
VERSLUNIN HRÖNN.
Laugavegi 19.