Vísir - 26.07.1930, Síða 1

Vísir - 26.07.1930, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 20. ár. Laugardaginn 26. júlí 1930. 201. tbi. WBk Gamla Bíó Jli Leyndarmá! yaleiðuþrælsins. Kvikmyndasjónleikur ( 8 iíáííum. Aðalhlutverkin leika: Francesca Bertini. Suzy Vernon. R. Klein Rogge. icoooooííOtíOíseeooocooííoocsíííXiCiíiíioootxxiKOooíiíííiíiconooííoooí Innilegustu þakkir iil allra þeirra, er heiðruðu okkur | ö á silfurbrúðkaupsdaginn. || Guðlaug og Chr. Nielsen. « ö ií íi SOOOCSQOCSCSCiOOOCSOOOOOOOOCCSOÓCÍCSCÍOOOCSOOOOCSOOOOOCSaOOOCÍOOOOC Múrarar. Nokkra duglega mórara vantar tll Siglufjarðar, þorfa að fara með Gullfoss 29 þ m. — Ránari uppiysingar á skrifstofa J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. VALDAR VIRGÍNIA Tilbúnar af TEOFANI. Tuttugu fyrír krónu. — Fást hvarvetna. — Bílferð yfir Kalðadal til Rorgarness á morgun (sunnu- dag). Laus sæti. — Uppl. i síma 2064. Til Þingvalla Off Kárastaða fara bílar daglega frá bifreiðastöð M. Skatttjeld. Sími.695. Sími 695. Best að anglfsa t VÍSl. Nýja Bíó I undirdjnpm heimsborgarinnar. Kvikmyndasjónleikur i 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika Dolores Costello og Conrad Nagel er allir kvikmyndavinir munu minnast með aðdá- un er sáu þau leika i myndinni Kventöfrarinn frá Ivorsiku er sýnd var hér fyrir skemstu. Myndin er bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Aukaniynd: Lifandi fréttablað með nýjum fréttum hvað- anæfa. túlka óskast nú þegar til að vinna við Mjólkurbú Olfusinga. Þarf að hafa heilbrigðisvottorð. Semja her við mjólkurbússtjórann. Stjdrnip. Au g-lýsiii g. Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum, að frá og með deginum i dag verður veitingahús mitt að Geitliálsi lokað frá kl. 12 á miðnætti til kl. 6 að morgni, og fara þar engar veitingar fram á því tímabili og gestum eklci leyft að dvelja eftir lokun- artíma. Geithálsi, 25. júli 1930. SIGVALDI JÓNASSON. Anglýsing. Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum, að frá og með deginum i dag verður veitingalnis mitt, Baldurshági, lokað frá kl. 12 á miðnætti til kl. 6 að morgni og fara þar engar veitingar fram á þvi tímábili og gestum ekki leyft að dvelja eftir lok- unartíma. '' Baldui’sliaga, 25. júlí 1930. ÞORFINNUR JÓNSSON. Síldarvinna. Nokkurar stúlkur óskast i sildarvinnu lil Hríseyjar. Gotl kaup og báðar ferðir fríar. Uppl. gefur Guðmundur Guðmunds- ILM-PAPPÍR er sá pappír, sem allar ungar stúlkur eiga að skrifa á. — Hann hefir aldrei þekst hér fv*r, enda býr hann enginn til nema John Dickinson & Co. SNÆBJÖRN JÓNSSON. S w MATSTOFAN, Aðalstræti 9. Smurt brau5, nesti etc. sent heim. Veitingar. son, Reylijavikurvegi 10, Hafnarí’irði. Simi: !)7. Best að anQlýsa i Ylsi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.