Vísir - 05.08.1930, Side 1

Vísir - 05.08.1930, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON Simi: 1600. PrentsmiCjusími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 100. Prentsmiðjusimi: 1578. 20. ár. Þriðjudaginn 5. ágúst 1930. «10. tbl. Gamla Bíó Lðgreglan og stðrbórgarbúfamir. Sakamálas j ónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: George Bancroft, Evelyn Brent, William Powell. Skemtileg og spennandi mynd frá byrjun til enda. Börn fá ekki aðgang. | NJtískn | tekin npp í dag. Leðurvörndeild Hijóðfærabússins. E.s. Botnia fer annað kvold klukkan 8 til Leith (um Thorshavn og Vest- mannaeyjar). Farþegar til útlanda sæki far- seðla fyrir hádegi á morgun. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. Klepp verður lokuð á morgun vegna útsölunnar sem hefst á fimtu- daginn. — Fólki er ráðlagt, að fresta innkaupum á fatnaðar- yöruin og álnavöru, þar til þér komið á okkar ágúst-útsölu. — Nógu mun vera úr að velja fyr- ir litla peninga. Klopp Laugaveg 28. Útsala. enhattar. 20—-30% afsláttur gefinn af öllum KVEN- og BARNAHÖTTUM. Notið tækifærið til að fá yður ódýran hatt. ---- Mikið úrval. - Hattaverslun Maju Úlaísson Kolasund 1. AtliugiOI Hið margeftirspurða silki Crepe Satin 6.75 m., er komið aftur. Einnig svuntusilkið á 10 kr. i svuntuna. Dömúskinnhanskar 5.50. Morgunkjólaefni, ágætt, 2.85 í kjólinn. Kvenbolir og nátt- kjólar i miklu úrvali. Sængurveraefni, blá og bleik, 1.25 í verið. Töluvert af kvensilkisokkum seljast með innkaupsverði -—-—-— næstu daga. --— Papis&pbúdin, Laugaveg 15. Útsala. SUMARHATTAR, SPORTSKYRTUR og STRÁHATTAR, verður selt með stórkostlegum afslætti í nokkra daga. ADdrésfAndréssoii Laugaveg 3. Knattspyrnumðt B-liös (1.1.) hefst í kveld kl. 8 Vi á íþróttavellinum. Keppa pá Fram og K. R. Spennandi leikur! Allir út á völl! Munið rýmingarsnluna: DÖMUSKÓR, Ijósir og dökkir, með 25% afslætti. KARLMANNAVINNUSKÓR úr striga og skinni, afar ódýrir. Nokkur pör af GÚMMÍSTÍGVÉLIJM með innkaupsverði. Skébúð Vesturbæjap, Vesturgötu 16. TISIS-KAFFIS (trir aUa ilaia. Nýja Bíó Sknggar lidins tíma. Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalldutvcrk leika: MARY ASTOR, ------ ROBERT ELLÍOTT, Aukamynd: - BEN BARD, JOHN BOLES. LIFANDI FRÉTTABLAÐ FRÁ FOX. na Jarðarför Edilons Grímssonar skipstjóra fer fram mið- vikudaginn 6. ágúst kl. ‘iVí frá dómkirkjunni. Aðstandendur. Finnhogi Bogason frá Akranesi lést á heilsuhælinu á Víf- ilsstöðum 31. f. m. F. h. aðstandenda. Axel Guðmundsson. Annar torgdagur verður á morgun (miðvikudag) á sama stað og síðasl. Salan hefst kl. 8 f. h. og stendur yfir meðan birgðir endast. ÚTBOÐ. Tilboð óskast i lireingerning í skrifstofum ríkisins i Arnarhváli við Ingólfsstræti, 3 hæðir og kjallari, ca. 50 herbergi, auk stiga og ganga. Gera má tilboð i eina liæð sérstaklega. Ahöld og ræstivörur allar leggur húsið til. Nánari upplýsingar gefur dyravörðurinn i Arnar- hváli, Kai'l H. Bjarnason. Tilboðin leggist inn til undirritaðs i Stjórnarráðs- húsinii fyrir 15. þ. m. HANNES GAMALÍELSSON. Landsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hrergi eins ódýrt. Gnðmnndnr ísbjðrnsson. Laugavegi 1.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.