Vísir - 05.08.1930, Page 3

Vísir - 05.08.1930, Page 3
V I s IR Linolenm A. B. C. Fallegir munstraðir dúkar. — Lægsta verð í Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Vratnsstíg 3. Sími 1940. Á ferð jfir Húnaþing í júnf 1930. —o— 'Skifta búning bakkar dals, fcrekkur, tún og lyngiö. Lyftir brúnuni bergs og fjalls, ' fclessaS HúnaþingitS. 'Yfir vissa bændabygð, blíður flissar svalinn Skugginn missir sigur sigö, .sólin kyssir dalinn. Svífur taumlaust loftsins liiS lífs um naunut sviöin —: færa strauma strengi viö stillir drauma kliðinn. Gulli blandaö glóir ský, gróöur andinn lifir — Blessað landiö laugast í 'ljósi handan yfir —. ■Grðsin kær á grundinni geisla nærast fljóti. 'Lyftir blærinn lundinni, 1ífið hlær á móti. 'Sævarmey við sólarbað sig í hneigir lotning — frjáls hún sveigir faldinn að fríðri Eyjadrottning. Sé ég hvarma sviði af — sviftur harma slögum — Sólarbarm, og brosmilt haf brenna í armalögum. 'Hljómar klingja: „Dýrðindí", deyðir þvingun lundar, „Lóan“ syngur Ijóðin í 'Jandi Ingimundar. Jósep Húnfjörð. tr eru skiröir og fermdir hér á 'landi sem börn. fáir taka sakra- menti og trúaðir neyta þeirra •sjaldan. Fáir neita því að láta skíra börn sín og ferma jafnvel þótt þeir trúi ekki á skirnina. Það sem «tér finst mest muni hindra út- breiðslu kvekaratrúar á íslandi er fastheldni fólks við barnaskírn. Hún þykir fagur siður sem fólki finst óviðkunnanlegt að leggja niðnr. Kvekarar lita eingöngu á and- 'iega hlið þessa máls. Guðsríki er -andlegt, því neitum við öllum kirkjusiðum. Viö vitum að Guðs- -ríki vinnur andlegt verk sitt inni 4 okkur. — „Guðsríki er hið innra 4 yður“ sagði Kristur. Við vitnum i orð Jóhannesar skirara hann segir. „Eg skíri yður með vatni til iðrunar en sá er mér máttkarj :sem kemur á eftir mér, hann mun skíra yður með heilögum anda og ældi.“ Þessi skím heilags anda er andleg. Allir verða að finna hana í hjörtum sínum. Páll postuli sagði: ,.Því að ekki er Guðsríki matúr 'Og drykkur heldur réttlæti, friður 'Og fögnuður í heilögum anda.“ Róm 14.17. — Það sem alt veltur á er ekki hvað við etum heldur 'hvernig við erum. Þetta hafa kvekarar kent frá því fyrsta. Við ■getum ekki verið þeim samþykkir sem draga það útúr skilnaðar- kveðju Krists, að hann hafi skipað lærisveinum sínum að skíra í vatni í nafni föðursins, sonarins og heilags anda. Við trúum því, að Kristur hafi ekki getað gert þessa skipun. í fyrsta lagi vegna þess að skírn hatis var af heilög- um anda. 1 öðru- lagi vegna þess að Kristur sjálfur skírði engan i vatni. I þriöja lagi vegna þess, að lærisveinar hans skírðu ekki með slíkunt formála. Þeir mttnu ekki hafa skírt í nafni föðursins, sonar- ins og hins heilaga anda.. Það er líka eftirtektarvert, aö Pétur post- uli bað um vitrun áður en hann fór til heiðingjanna, Korneliusar og vina hans. Hann talaði ekki Um það með þvi að vitna í orð Krists heldur með þv't að segja frá vitrun sinni. I gömlum ritum hafa rnenn fundið að orð Matteusar 28.19 um að kristna allar þjóðir og skíra þær séu röng, og í stað þess hafi Kristur sagt: „Farið því í minu nafni og gerið allar þjóðir að lærisveinum mínum og kennið þeim að halda alt það sem eg hefi boðið yður.“ Við höldum því frani, að skirn- in sé ekki fólgin í neinum helgi- sið eða orðum. Nei, skímin er líf, eða opinberun nýs lífs i hjarta mannsins. Við þurfum að skirast til nýs lifs af heilögum anda og eldi eftir boðskap Krists. En ytri siðir geta dregið huga mannsins írá hinutn innri veruleika sem að- eins getur komið fyrir andanti. Kvekarar vinna og hafa unni'ð aÖ því að suúa mannshuganum aS verki heilags anda í hjörtum þeirra. Þeir kalla menn til skírnar sem aðeins fæst f)Hr anda Krists, „því aS nteS einum anda vorum viS allir skírSir til aS vera eiiin likami". 1. Kor. 12. 13. En áSur í 1. Kor. 1. 14, sagSi Páll: „Eg þakka GuSi aS eg hefi engan yÖar skirt, nema Krispus og Gajús, þvi ekki sendi Kristur mig til aS sktra, heldur til aS Itoða fagn- aSarerindi." Þannig er þaS lika me'S kvöld- máltíSina. HefSi hún aÖeins veriS notuS til tninningar um hinn mikla atburS, aS Drottinn vor gaf líf sitt líkama og blóð oss til frelsis, þá hefðu aS líkindum engin mótmæli komiS. En kirkjunnar menn breyttu því og gerðu þennan sið að oftrú, sem varS til þess aS vekja mikla sundr- ung innan kristninnar. Úr því varS nokkurskonar hjáguSadýrkun, þar sem brauÖið og viniÖ var dýrkaÖ sem GuS, eða sem líkami Kirsts og blóð. Kvekarar þektu veruleika sakra- mentisins, án jtess aS nota hin ytri merki brauS eða vín. Þess vegna ráðleggja þeir ööruni að sleppa hinu ytra merki brauði og víni sem þýð- ingarlausum siS fyrir vöxt GuSs- ríkis á jöröu. En sem þó getur orSið til hindrunar hinu sanna innra sam- bandi við Krist. Þeir lifÖu í dag- legu santbandi viS hann, og nærð- ust af honutn af trú og lifSu í hon- um. — Þannig var andlegt blóS hans drukkiÖ og himneskur líkanti hans brotinn í hjörtum þeirra. Sam- bandiÖ við hann getur ekki orðiS öðruvísi en andlegt. — ViS viljum ekki fara með neitt, sem getur hindraS það samband. Því þá ekki aS nota kvöldmáltíð- ina sem minningarathöfn. Er hún ekki stofnuS af Kristi sjálfunt? Við segjum álcveSið : Nei. 1 fyrsta lagi vegna þess aS kvöldmáltíSin hjá GySingutn fór fratn í sambandi við helgihald Páskanna. Sá helgisiÖur var stofnaður tnörg hundruS árutn áður en Matteus, Markús og Jó- hannes gátu sagt nokkttrt orð uin aS stofna nýjan helgisiS. Lúkas er sá eini sem segir: „GeriS jtetta í tnina minningu" 22. 19). En hann var ekki sjálfur viðstaddur, þegar Kristur neytti kvöldmáltíSarinnar. ÞaS er því mjög vafasamt, aS hann hafi fariÖ rétt meS orS Krists viS þaS tækifæri. Sumir halda þvi fratn, aS orðin: „Fyrir ySttr gefinn, gerið þetta I tnina minningu“ finnist ekki hjá Nýjar iansplötnr. --- teknar upp í gær: -- Stein Song, Should I, Body and Soul, Monte Carlo, Um Mitternacht, Ther’s danger in your eyes, Zwei rote Lippen, Tiger Rag, Moonbeam Dance, Ich spiel fiir dich ein Liebeslied, Molly, Keepin’ myself for you, Crying for the Carolines, Nogen gör det aldrig, Skal vi ikke drikke Dus 0. m. m. fl. KatrinVtöör Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. fornheimildum og aÖ þau séu því rangt innskot í þessa sögu. í öðru lagi eru engar skrifaSar reglur í kenningum postulanna um þaÖ, hvernig kvöldmáltíS Drottins eigi að fara fram, nema í x. Kor. ix kap. Er þaÖ þá ekki nóg? Nei. í fyrsta lagi vegna þess, að evangelistarnir þegja um þetta. í öSru lagi vegna þess, aS við litmn dýpra inn i boð- skapinn, en trúurn ekki á bókstaf- inn. „Bókstafurinn deyðir, en and- inn lífgar". í þriðja lagi sjáunx viÖ að Páll í 1. Kor. 11. kap., sem menn vitna í, er að benda á vissa aSferð, vegna þess að ósiÖur hefir kontiS upp í söfnuSinum, sem hann vill lagfæra og leiðrétta. KvöldmáltíS drottins átti aö vera lík öðrum tnál- tíSum, en hún átti aS vera minn- ingarathöfn, er skyldi fara sæmi- lega fratn, án óhófs og drykkju- skapar er leiddi til syndar. Kærleik- urinn á.tti aS ráSa. Menn máttu ekki hrifsa til sín svo mikið, að aðrir fengjtt ekkert. Hver dagleg máltiS gat veriÖ minningar og kærleiks- máltíð. „Svo oft, setn þér etið og drekkið, þá minnist dauSa drottins. Þetta tnun vera meining Páls. — Þannig viljutn við hugsa tun Krist, og minnast hans viS allar vorar mál- tíSir og finna nálægð hans í hvert sinn, er viÖ etum og drekkum. — Kvekarar byrja máltíÖir sínar með hljóðri bæn, sem margir skoSa sem sakramenti. (Frh.) Klemens Guðmundsson Bólstaðarhlíð. Símskeyti NRP. 5. ágúst. FB. Frá Noregi. Jolian Lunde biskup hefir verið gerður að lieiðursdoktor við Olav College. Sainkvæmt skeyti til trúboða- félagsins í Stafangri eru engir norslcir trúboðar í Kína í hættu staddir um þessar mundir. Norska bindindisfélagið (To- talavholdsselskap) liefir endur- kjörið Vevle skólastjóra for- mann sinn. Rúgmjel er best og ódýrasf. Fvrirliggjandi hjá H. BENEDIKT8S0N & G0. Sími 8 (fjórar línur). Teggfódnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. Gnðmnndnr ísbjOrnsson SlMI: 1700. L AUGAVEGI 1. Efnalaug Reykjavíkur. Kemisk fatahrelnsuu og lltun. Langaveg 32 B. — Síml 1300. — SímnefU; Efnalang. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan ólireinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Sparar fé. PEREAT eyðir öllum skorkvikindum, hverju nafni sem nefnast. Nánari upplýsingar sendum við hverjum þeim, er óskar. Helgi Magnússon & Co. ILM-PAPPÍR er sá pappír, sem allar ungar stúlkur eiga að skrifa á. — Hann hefir aldrei þekst hér fyr, enda býr hann enginn til nema John Dickinson & Co. SNÆBJÖRN JÓNSSON. ötan af landi. Siglufirði, 5. ágúst, FB. Á stjórnarfundi einkasölunn- ar á laugar'dagskveld var sam- þykt að gefa útgerðarmönnum og sjómönnum kost á söltun 30.000 tunna Rússasildar um- fram veitt veiðileyfi, sömuleiðis að einkasalan tæki á sig verka- kaupshækkun sildarkvenna fyi'- ir kryddsöltun, sem nemur 0.90 tunnuna. Rosaveður i gær og lágu flest skip inni. Nokkur komu með sild veidda á Skagafirði í gær- morgun. Talið er, að Norðmenn liafi verið búnir að salta og krydda fyrir 10 dögum um 50.000 tn. og senda af þvi heim tvo farma. Hefi aftur fengið: Síða eyrnalokka og sportnet af öllum tegundum. HÁRGREIÐSLUSTOFAN. Laugaveg 12. í matinn. Vænt og velverkað haægikjpt, salt dilkakjöt, frosin dilkakeri, nýr silungur. VERSLUNIN Björninn BergstaSastræti 35. Sími 1091. Best að augiysa 1 YlSI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.