Vísir - 07.08.1930, Blaðsíða 1
ItLtstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON
Sími: 1600.
Prentsmiðjusimi: 1578.
20. ár.
Gamla Bíó
Aðstaðarforingi
Russakeisara.
Afar spennandi og vel leik-
inn sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Iwan Mosjukin og
Carmen Bóni.
■Fyrirtaks niynd, sem allir
ættu að sjá.
Til Norðuriamls
fara hílar um næstu helgi.
Nokkur sæti laus.
Bllastððin Billinn
S-ími 1954.
Ca. 40 kvsnkjóla
(sýnishorn) — scrlcga fallega
— hefi eg verið beðinn að selja.
Tækifærisverð.
P. Jfénsson,
Aðalstræti 9 B.
Sinii 2385.
Nýttí
Hvítkál, rauðkál, spísskál, rauð-
beður, gulrætur, selleri, púrrur,
tomatar, g'úrkur, laukur, mel-
ónur, epli, appelsínur, bjúgald-
in, jarðepli á 15 au. >/2 kg.
Halldór R. Gunnamon,
Aðalstræti 6. Sími 1318.
IToppasykur,
Demerara sykur,
Púðursykur,
Kandís, rauður og
svartur,
Vanillesykur,
Vanillestengur,
nýkomið.
I sunnudagsmatinn:
Nýslátrað grísakjöt.
Nýslátrað dilkakjöt.
Lax.
Siluugur er væntanlegur
Sendið eða símið í
Von*
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
Fimtudaginn 7. ágúst 1930.
212. tbl.
Útsalan er i fullum gangi í KL0PP.
NOGEN GÖR DET ALDRIG.
Saa er der en der napper Tjansen.
SKAL VI IKKE DRIKKE DUS.
ZWEI ROTE LIPPEN.
TVÁ HJÁRTAR I E N WIENERVALS.
Singing in a bathtub.
DONNA KLARA.
Pagan love song.
M Y M O T H E R ’ S E Y E S .
Say it with music.
Einnig nýkomnar
HAVAIN-GUITAR og HARMONIKUPLÖTUR.
Kýtt! Nýtt!
St
1
Nýja Bíó
Sknggar Siðias tíma.
Sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
MARY ASTOR, ------
ROBERT ELLIOTT,
Aukamvnd:
- BEN BARD,
JOHN BOLES.
LIFANDI FRÉTTABLAÐ FRÁ FOX.
Bifreiðastjórar!
Nú þarf ekki lengur að þvo
bilana. Eg hefi fengið al-
veg nýja tegund af hreinsi-
lög, sem að eins er spraut-
að á bílinn, þá liggja öll
óhreinindi laus. — Reynið
þetta! Það marghorgar sig.
Stefnuljós, mjög ódýr,
margar gerðir.
Perur, allar stærðir.
Afturluktir.
Rafgeymar, slórir og
litlir.
Lúðurhorn.
Platínu horn.
Kerti, sem ekki geta
sprungið.
Fjaðrir, framan & aftan.
Fisk dekk.
Keðjur & keðjuhlekki.
Komið ávalt fyrsl á Grétl-
isgötu 16. — Það marg-
borgar sig.
Sími 1717.
Eyill Vilhjáitusson.
íslenskt blómkál,
íslenskur rabarbari
(Iröllasúra).
Ktetn,
Baldursgölu 1 I.
Sími 73.
útsala
hefst á morgun hjá
Ödýra Basarmini.
Verður þar selt:
Matardiskar á 35, 45, 50 aura.
Kaffibollar 25, 35, 40 aura.
Sykurker og rjómakanna 1 kr.
Stór föt 3.90.
Sósuskálar 1.20.
Kaffikönnur 1.50.
Vatnsglös 25 aura.
Karöfflur 90 aura.
Borðhnífar 75 aura (ryðfriir).
Emaileruð vara selst með 15%
afslætti frá hinu lága verði.
Stórir járnbalar 7 krónur.
Aluminium katlar 15% afsí.
Jarðarför Guðlaugar Högnadóttur frá Borgarfirði eystra,
sem andaðisl á sjúkrahúsinu á Nýja-Kleppi 2. ágúst, er ákveð-
in frá dómkirkjunni föstudaginn 8. þ. m. kl. 3 síðd.
Jarðarför dóttur okkar, Jonu Elísabet'ar, fer fram frá
heimili okkar, Smiðjustíg 6, laugard. 9. þ. m. kl. 1 e. h.
Margrét Guðnadóttir. Guðm. H. Jönatansson.
Fj arverandi
pil 20. septeniber. Sjúklingar niinir snúi sér lil Uejarlæknis.
Guðm. Guðfinnsson,
augnlæknir.
Perur, 1 kg. dós á 1 kr.
Stikkelsber, 1 kg. dós á 1 kr.
Ivirsuber, 3 kg. dós á 3.65.
Kirsuber, 2 kg. dós á 2.65.
Marmelade, l/z kg. dós á 0.60.
Fiskabollur, 1 kg. dós á 1 kr.
Sardinur, 0.45 dósin.
Ivrabbi, 0.65 dósin.
Matarstell úr postulini fyrir 12,
áður kr. 115,00, nú 75 krónur.
Nótið þetta einstaka tækifæri,
sem ekki býðst aftur.
Alt sent heim.
Öciýrl Basarlun.
Sími 1527.
(Bak við KIöpp).
Pappírinn frá John Dickinson
(„pappírinn frá Jóni“) er og verður bestur. —-—-
SNÆBJÖRN JÖNSSON.
SkemtistAðuPinn
L7.".
á Álafossi fæst leigður fyrir félög. Afnot af sundlauginni
og leiksviðinn fæsl. Upplýsingar gefur
SiguFjón Péturason,
Afgr. Álafoss.
K. F. U. Jtt.
L, 4. og' 6. sveit Y. D.
komi til viðtals á föstudags-
kveldið kl. 8.
Rætí verður uni ferðalag.
Nokkrir ísskápar til sölu
mjög ódýrir.
Á. Einarsson & Fnnfe
á að eins 50 aura pundið, fæst í dag og næstu daga í
FRYSTIHÚSINU H R í M N I R.
Laufásveg 13.
Sími 2400.